Dagur - 22.04.1987, Blaðsíða 1

Dagur - 22.04.1987, Blaðsíða 1
70. árgangur Akureyri, miðvikudagur 22. apríl 1987 75. 'tölublað Notar þúCfO? Þjónusta í miðbænupi KARL GLERAUGNAÞJONUSTAN DAVÍÐSSON SKIPAGÖTU 7 - BOX 11 - 602 AKUREYRI - SÍMI 24646 Hvar á varaflugvöllur fyrir millilandaflug að vera? Afstaóan ræðst af búsetu - samkvæmt skoðanakönnun Dags og Félagsvísindastofnunar í gærkvöld var haldinn sameiginlegur framboðsfundur allra flokka í Sjallanum. Fundurinn var hinn fjörugasti eins og vera ber þegar skammt er til kosninga. MymJ: rpb Stofnsjóður Mjólkursamlags KEA: Sjóðurinn verði tæmdur á 8 ámm - segir í tillögum kaupfélagsstjóra og fjármálastjóra KEA - nú eru 36,7 milljónir í sjóðnum en síðast var greitt í hann 1985 Samkvæmt niðurstöðum skoð- anakönnunar Félagsvísinda- stofnunar Háskóla Islands, vill 71% íbúa í Norðurlandskjör- dæmi vestra að varaflugvelli fyrir millilandaflug verði val- Lóan er komin - Þúfutittlingur, máríátla og tjaldur ættu að vera komin Vorið er komið og grundirnar gróa. Því verður ekki neitað vegna þess að vorboðinn Ijúfi, Ióan, er farin að syngja sitt dirrindí. Kona ein hafði samband við okkur og sagðist hafa heyrt í lóunni á mánudag og „hún hefði sungið svo dá- samlega um vorið.“ Helgi Hallgrímsson hjá Nátt- úrugripasafninu sagðist hafa heyrt í lóunni á páskadag og þetta væri mjög eðlilegur komu- tími hennar. Hún kæmi yfirleitt eins og kölluð í kringum 20. apríl. Aðspurður um farfugla sagði Helgi að þúfutittlingur og márí- átia ættu að vera komin svo og tjaldurinn, en hann kemur oft um mánaðamótin mars-apríl. Þá sagði Helgi að eflaust væru gæsir og álftir komnar fyrir nokkru en auðvitað bæri lítið á þeim í þéttbýli. Hitt er þó víst, vorið er komiö til sjávar og sveita. SS Yfirlýsingar Ingva Hrafns Jónssonar fréttastjóra Sjón- varpsins í svæðisútvarpinu síð- astliðinn miðvikudag virðast ætla að draga nokkurn dilk á eftir sér. Yfirlýsingarnar voru þess efnis að ekkert væri að færð á Öxnadalsheiði. Sigurð- ur Oddsson hjá Vegagerð ríkisins er þessu mjög ósam- mála og í yfirlýsingu hans sem send verður útvarpsstjóra segir inn staður á Sauðárkróki. Samkvæmt sömu könnun vill um helmingur íbúa í Norður- landskjördæmi eystra að vara- flugvöllurinn verði á Akureyri. Könnunin var framkvæmd dagana 8.-11. apríl sl. í úrtakinu var eingöngu fólk á kosningaaldri og alls svaraði 641 úr báðum Norðurlandskjördæmum. Spurt var: „Hvar á landinu finnst þér að varaflugvöllur fyrir milli- landaflug eigi að vera?“ Valkost- ir sem gefnir voru, eru þeir staðir sem oftast hafa verið nefndir í þessu sambandi eða Akureyri, Egilsstaðir, Húsavík og Sauðár- krókur og loks „annars staðar“. í Norðurlandskjördæmi vestra neituðu 2 að svara spurningunni og 57 sögðust ekki vita hvar þeir vildu hafa varaflugvöllinn. Ef eingöngu eru teknir þeir sem afstöðu tóku, nefndu 71% aðspurðra á Norðurlandi vestra Sauðárkrók; 8,2% Akureyri; 2,1% Egilsstaði; 1,1% Húsavík og 17,6% sögðust vilja hafa vara- flugvöllinn annars staðar. í Norðurlandskjördæmi eystra neitaði einn að svara spurning- unni en 50 sögðust ekki hafa gert upp hug sinn í þessu máli. Ef ein- göngu eru teknir þeir sem afstöðu tóku, vildu 50,0% aðspurðra á Norðurlandi eystra hafa varaflugvöllinn á Akureyri; 22,6% nefndu Sauðárkrók; 15,1% Húsavík; 3,6% Egilsstaði og 8,7% sögðust vilja hafa vara- flugvöllinn annars staðar. Pessar niðurstöður benda ein- dregið til þess að skoðanir fólks á því hvar varaflugvöllur fyrir millilandaflug eigi að vera, ráðist að verulegu leyti af búsetu við- komandi. Pó virðist Sauðárkrók- ur njóta mestrar hylli Norðlend- inga hvað staðarvalið varðar. að þetta hafi valdið því að fjöldi fólks lagði á heiðina og þurfti síðan á aðstoð Hjálpar- sveitar skáta að halda. í yfirlýsingunni lýsir Sigurður atburðunum í síðustu viku og þar segir m.a. að starfsmenn vega- gerðarinnar hafi talið ófært að moka heiðina vegna veðurs. Klukkan 15:00 á miðvikudag- inn fóru meðlimir hjálparsveitar- í erindi sem Valur Arnþórsson kaupfélagsstjóri flutti á aðal- fundi Mjólkursamlags KEA í gær, kynnti hann meðal annars tillögur sem hann hefur unnið innar á heiðina að beiðni for- ráðamanna Leikfélags Akureyrar til að sækja þangað mann. Á heiðinni hittu þeir Ingva Hrafn og fékk hann að fljóta með niður af heiðinni. Ingvi ók í hjólförum trukksins en þó var færðin og skafrenningur svo mikil að allt að átta manns þurfti til að ýta bílnum. Síðar um kvöldið þurfti hjálp- arsveitin af stað upp á heiðina til ásamt Magnúsi Gauta Gauta- syni fjármálastjóra KEA, um greiðslur úr stofnsjóði sam- lagsins. Sjóðurinn var lagður niður á síðasta ári í framhaldi að bjarga fólki sem sagðist hafa lagt upp vegna ummæla Ingva Hrafns í útvarpinu fyrr um daginn. Alls var bjargað um 40 manns en skilja þurfti fjölda bíla eftir. í lok yfirlýsingar Sigurðar segir að yfirlýsingar fréttastjórans „hefðu getað orsakað stórslys og haft mjög alvarlegar afleiðingar“. ET af breyttum lögum um fram- leiðslu og sölu á búvörum. Hlutfall af mjólkurverði greitt í stofnsjóð má segja að hafi verið lán frá bændum til samlagsins. Endurgreiðslum úr sjóðnum var þannig háttað að þær fóru fram árlega en framlag hvers árs var greitt út að tíu árum liðnum. Vextir voru greiddir út tíu árum eftir að þeir mynduðust. í ársskýrslu mjólkursamlagsins fyrir árið 1986 kemur fram að í stofnsjóði eru nú um 36,7 millj- ónir króna en síðast var greitt í hann árið 1985. Tillögurnar miða að því að sjóðurinn verði tæmdur á skemmri tíma en núverandi reglugerð gerir ráð fyrir, eða á átta árum, og án þess að vextir „teygist inn í framtíðina". Tillög- urnar gera ráð fyrir að á þessu fyrsta ári verði greiddur út Vs hluti sjóðsins. Næsta ár yrði greiddur út ]/i hluti síðan lÁ og þannig koll af kolli uns sjóðurinn verður tæmdur árið 1994. Tillögur þessar hafa ekki verið afgreiddar í samlagsráði eða stjórn KEA. ET BB. Yfirlýsing fréttastjóra Sjónvarpsins, um færð á Öxnadalsheiði: „Hefði getað orsakað stórslys“ - segir í yfirlýsingu frá Vegagerð ríkisins sem send hefur verið útvarpsstjóra

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.