Dagur - 23.04.1987, Blaðsíða 15
23. apríl 1987 - DAGUR - 15
VIÐ VELJUM X-J FYRIR JAFNRÉTTI - GEGN MISRÉTTI
Dóra Halldórsdóttir Snorri Bragason
Ingvar Kristjánsson Guðmundur Svansson Eygló Daníelsdóttir Guðmundur Garðarss. Hólmfríður Helgadóttir Ketill Freysson
Sigrún Þórisdóttir Rudólf Jónsson Jónina Helgadóttir Gunnar Gunnarsson
Hörður Þórisson Davíð Sverrisson
Auðbjörn F. Kristinss. Gunnhildur Helgadóttir
Valborg Karisdóttir Jónína Sverrisdóttir
VIÐ
VILJUM
STEFÁN
/
A
ALÞINGI
Margrét Þorsteinsdóttir Hafdís Gunnarsdóttir Haukur Steinbergsson Andrés V. Kristinsson
Minerva Sverrisdóttir Gunnar Þórisson
Sr. Pétur Þórarinsson og Auður Eiríksdóttir oddviti
skipa 2. og 3. sæti J-iistans.
m
• Stefán Valgeirsson alþingismaður.
Stefán Valgeirsson hefur reynst Norðlendingum frá-
bærlega vel sem alþingismaður í þau 20 ár sem hann
hefur setið á þingi. Við sem skrifum nöfn okkar hér að
neðan viljum því stuðla að því að hann verði enn um
sinn þingmaður kjördæmis okkar. Á J-lista er auk
Stefáns mjög hæft fólk og nægir að benda á Sr. Pétur
Þórarinsson í 2. sæti og Auði Eiríksdóttur oddvita í 3.
sæti því til sönnunar. Tökum höndum saman, stuðl-
um að stórsigri J-listans á laugardaginn, tryggjum
áframhaldandi setu Stefáns Valgeirssonar á Alþingi,
það er okkar hagur, x-J.