Dagur - 27.04.1987, Síða 7

Dagur - 27.04.1987, Síða 7
6 - DAGUR - 27. apríl 1987 »a íþróttÍL - sagði Sverrir Rúnarsson sem sigraði þrefalt á Andrésar Andar leikunum „Ég átti alveg eins von á því að vinna þetta allt,“ sagði Sverrir Rúnarsson skíðagarpur frá Akureyri en hann gerði sér lít- ið fyrir og sigraði í þremur greinum á Andrésar Andar leikunum um helgina. Sverrir sem keppti í flokki 11 ára sigr- aði í svigi, stórsvigi og stökki. Blaðamaður hitti Svérri að máli í íþróttahöllinni, hlaðinn verðlaunum og hann var spurður hvort hann hafi unnið áður til verðlauna á leikunum: „Ég byrjaði að keppa á Andr- ésar Andar leikunum þegar ég „Var hræddur á mótinu fyrsta - sagði Sveinn Bjarnason frá Húsavík sem sigraði í stórsvigi Sveinn Bjarnason hélt uppi merki Húsvíkinga á Andrésar Andar leikunum í Hlíðarfjalli um helgina. Hann sigraði í stórsvigi í flokki 9 ára drengja. Sveinn var spurður að því hvort sigurinn hafi komið honum á óvart: „Já hann gerði það. Ég átti ekki von á því að sigra en gerði mér þó vonir um að ná a.m.k. „Gaman að keppa á jeikunum“ „Ég hef mætt 5 eða 6 sinnum áður á Andrésar Andar leik- ana en þetta er í fyrsta skipti sem ég vinn gull. Ég átti ekki von á því að vinna,“ sagði Elín Þorsteinsdóttir frá Siglufirði en hún sigraði í svigi í flokki 12 ára stúlkna. - Hefur þú æft vel í vetur? „Já ég hef æft ágætlega en það hefur vantað meiri snjó. Æfinga- aðstaðan er ekki nógu góð og hún verður það ekki fyrr en búið er að færa skíðasvæðið upp í Skarð." - Nú varst þú að keppa í síð- asta sinn á Andrésar Andar leikunum. En ætlarðu að halda áfram að stunda skíðin? „Já ég ætla að keppa á Ungl- ingameistaramótinu sem haldið verður heima á Siglufirði á næsta ári en ég efast um að ég haldi áfram í kvennaflokk. En það hef- ur verið virkilega gaman að koma hingað til Akureyrar og taka þátt í Andrésar Andar leikunum, “ sagði Elín Porsteinsdóttir frá Siglufirði. 3. sætinu. Ég hef lítið getað æft í vetur vegna snjóleysis heima á Húsavík. Allt í allt hef ég æft í 1Á mánuð í vetur. Áhuginn hef- ur eitthvað minnkað á skíða- íþróttinni heima á Húsavík en ef nægur snjór er láta krakkarnir sig ekki vanta í fjallið.“ - Hefur þú unnið áður til verðlauna á leikunum? „Já þetta er í þriðja sinn sem ég vinn til gullverðlauna. Árið 1985 vann ég bæði svig og stórsvig." - Hvenær kepptir þú fyrst á Andrésar Andar leiknum? „Ég keppti fyrst þegar ég var fjögurra ára. Ég var mjög hrædd- ur þá og það var erfitt að fá mig niður brautirnar.“ - Ætlar þú að halda áfram að stunda skíðin? „Já ég ætla að halda áfram og stefni á að komast í karla- flokk. Nú og þá reyni ég að sjálf- sögðu að komast í liðið sem keppir fyrir Húsavík á næstu Andrésar Andar leikum,“ sagði Sveinn Bjarnason. var 6 ára og vann þá svigið í flokki 7 ára og yngri og í fyrra vann ég stökkið í flokki 10 ára og yngri.“ - Hefur þú æft vel í vetur? „Já ég heft æft þetta 3-5 sinn- um í viku undir stjórn Margrétar Baldvinsdóttur.“ - Hvernig hefur þér gengið á öðrum mótum í vetur? „Ég varð Akureyrarmeistari í stórsvigi og hafnaði í 3. sæti í svigi. Eg hef unnið öll þau mót sem ég hef tekið þátt í í vetur nema þrjú.“ - Hvað með framhaldið? „Ég ætla að halda áfram að stunda skíðin á fullu og hef sett stefnuna á íslandsmeistaratitilinn þegar fram líða stundir. Ég mæti að sjálfsögðu á Andrés næsta ár og reyni þá að endurtaka leikinn. Ég er hættur að iðka aðrar íþrótt- ir en skíði á veturna og golf á sumrin," sagði Sverrir og var hinn ánægðasti og hafði fulla ástæðu til. Sveinn Bjarnason frá Húsavík sigr- aði í stórsvjgi. Mynd: KK „Mér hefur gengið vel í vetur“ - enda æft mikið sagði Hulda Magnúsdóttir frá Siglufirði Elín Þorsteinsdóttir sigraði í svigi. frá Siglufirði Mynd: KK Hulda Magnúsdóttir frá Siglu- fírði hefur verið sigursæl í göngu á Andrésar Andar leikunum en hún keppti nú á þeim í síðasta skipti. Hún sigr- aði í göngu, bæði með hefðbundinni og frjálsri aðferð í flokki stúlkna 12 ára og yngri. Hulda var spurð að því hvað hún hafi keppt oft á leikunum og hvernig hafi gengið: „Petta er í 6. skiptið sem ég mæti til leiks. Ég byrjaði að keppa 7 ára á leikunum. Ég vann ekki þá en hef unnið gönguna síðan. Þetta er annað árið sem keppt er með bæði hefðbundinni og frjálsri aðferð. Ég átti alveg eins von á því að vinna gönguna núna. Mér hefur gengið vel í vet- ur enda hef ég æft mikið, allt upp í 6 daga í viku.“ - Hvernig finnst þér þaö hafa verið að taka þátt í leikunum í gegnum árin? „Pað hefur verið mjög gaman og þó þetta hafi verið síðasta árið mitt á leikunum, ætla ég að halda áfram að stunda skíðin af fullum krafti,“ sagði Hulda. Sverrir Kúnarsson á fullri ferð í stórsviginu. Mynd: KK „Hef þrisvar orðið tvöfaldur meistari" - segir Brynja Þorsteinsdóttir „Já ég átti alveg eins von á því að sigra,“ sagði Brynja Þor- steinsdóttir frá Akureyri en hún sigraði bæði í svigi og stór- svigi í flokki 9 ára stúlkna. „Þetta er í þriðja sinn sem ég verð tvöfaldur meistari á And- résar Andar leikum,“ sagði Brynja ennfremur. - Liggja miklar æfingar að baki þessum árangri? „Ég hef æft reglulega þrisvar sinnum í viku í vetur en hef farið mun oftar á skíði.“ - Hvernig verður með fram- haldið? „Ég er ákveðin að halda áfram að stunda skíðin. Ég stefni að því að keppa á næstu Andrésar And- ar leikum en það er mjög gaman að taka þátt í þeim. í framtíðinni hef ég sett stefnuna á að keppa í kvennaflokki," sagði Brynja Þor- steinsdóttir. „Fer í Fjall- ið þegar ég get“ — segir Sturla Bjarnason Sigurvegarar í svigi í flokki 9 ára stúlkna. Á myndina vantar Hrefnu Óladótt- ur frá Akureyri sem var aö keppa í fimlcikum. Mynd: rþb Sturla Már Bjarnason frá Dal- vík keppti á Andrésar Andar leikunum í fyrra og sigraði þá í stórsvigi og varð þriðji í svigi í flokki 7 ára drengja. Sturla mætti að sjálfsögðu til leiks í ár og nú snéri hann dæminu við, hann sigraði í svigi og varð þriðji í stórsvigi í flokki 7 ára drengja. Sturla var spurður hvort hann hafi átt von á þessum árangri: „Já ég átti von á því að vinna. Ég hef æft vel í vetur og farið í fjallið hvenær sem ég get. Mér hefur einnig gengið vel í mótum heima á Dalvík.“ - Þú sagðir í viðtali við Dag í fyrra að þú ætlaðir að verða jafn góður skíðamaður og Daníel Hilmarsson. Ætlarðu enn að standa við það? „Ég sagði í fyrra að ég ætlaði að verða betri en Daníel og ég ætla að standa við það,“ sagði Sturla að lokum og hvar hvergi banginn. „Atti alveg eins von á að vinna“ 27. apríl 1987 - DAGUR - 7 Umsjón: Kristján Kristjánsson Andrésar Andar leikarnir: Skíðafæri í Hlíðarfjalli ekki með því besta - en krakkarnir létu það lítið á sig fá Andrésar Andar leikunum, þeim 12. í röðinni var slitið í íþrótta- höllinni á Akureyri á laugardag en þá hafði keppni í Hlíðarfjalli staðið yfír í þrjá daga. Á fímmta hundrað keppendur mættu til leiks að þessu sinni, víðs vegar að af landinu og er það svipaður fjöldi keppenda og undanfarin ár. Keppt var í svigi, stórsvigi og stökki í tlokkum 12 ára og yngri. Veður var nokkuð gott alla keppnisdagana, sólin skein lengstum en nokkuð hvasst var á köfluin. Skíðafæri í Illíðarfjalli var ekki með því besta en krakk- arnir létu það ekki á sig fá og höfðu greinilega gaman af að taka þátt í þessu stærsta og viða- Stúlkur 11 ára: 5. íris Björnsdóttir Ó 1.04,94. 6. Helga B. Jónsdóttir A 1.05,40. Drengir 10 ára: 1. Gísli Már Helgason S 55,47. 2. Ragnar Hauksson S 56,23. 3. Arnar Pálsson í 58,24. 4. Hjörtur Arnarson Vík 58,42. 5. Runólfur Geir Benediktsson Fr. 58,60. 6. Ólafur Sölvi Eiríksson í 59,04. Stórsvig: Drengir 11 JK í. Sverrir Rúnarsson A 2. Róbert Hafsteinsson í 3. Kristófer Einarsson A 4. Sveinn Brynjólfsson D 5. Guðmundúr-Magnússon Sey. 6. Magnús Már Lárusson A 1.36,41. 1.39,61. 1.39,87. 1.40,44. 1.40,53. 1.41,09. mesta skíðamóti sem haldið er hér á landi á hverju ári. Að loknum hverjum keppnisdegi fór fram verðlaunaafhendíng og skemmtidagskrá í íþróttahöllinni. Þar voru veitt glæsileg verðlaun fyr- ir sigra í einstökum flokkum sem gefin voru af Skipadeild Sambgnds- ins. Að loknum fyrsta kepþnisdegi skemmti Valgeir Guðjónsson Stuð- maður krökkunum í Höllinni og var greinlegt að þau kunnu vel að meta þennan frábæra skemmti- kraft, sem fór á kostum. Framkvæmd mótsins var sem fyrr til mikillar fyrirmyndar enda leggja þeir sem að þessu vinna, allan sinn metnað í að þetta fari vel fram. í mótsnefnd leikanna voru þeir Gísli Lórenzson, Óðinn Árnason, Sigurður Aðalsteinsson og Magnús Gfslason en auk þeirra starfaði á annað hundrað manns við sjálft mótið. Keppnin í Hlíðarfjalli var oft geysilega jöfn og spennandi en sem fyrr í keppnum eru margir kallaðir en fáir útvaldir þegar upp er staðið. Úrslit í einstökum greinum og flokkum urðu þessi: Svig: Stúlkur 10 ára: 1. Hjálmdís Tómasdóttir N 56,05. 2. Elva Dögg Sverrisdóttir S 1.01,39. 3. Þóra Kr. Steinarsdóttir S 1.02,56. 4. Berglind Bragadóttir Fr. 1.03,12. 1. SandraBjörg AxelsdóttirSey. 1.36.93, 2. Theodóra Mathiesen KR 1.37,11. 3. Jóhanna Malmquist N 1.39,42. 4. Hildur Ösp Þorstfeinsdóttir A 1.40,15. 5. Rakel Steinþórsdóttir ÍR 1.40,55. 6. Erlá Sigurðardóttir A 1.40,67“ í Svig: Drengir 12 áratl 1. Birgir Karl Ólafsson Sey. 2. Ásbjörn Jónsson KR 3. Björn Þór Guðmundsson A 4 __ . -- 5, 6. 1.16,34. 1.17,13. . ý$,i8.« Heiðar Smári Þorvaldsson H 1.18,24. ; 1.19.57. Áki Ölafsson D Ásmundur Einarsson S Albert Arason frá Ólafsfirði sigraði ■ göngu í flokki drengja 9 ára og yngri. Mynd: RPB Stúlkur 12 ára: 1. Elfn Þorsteinsdóttir S ,,2. Ásta B. Baldursdóttir A 3. Fanney Pálsdóttir { 4. Flólmfríður V. Svavarsd, Ó ,5. Hjördís Þórhallsdóttir A 6. Eva Jónasdóttir A Skíðastökk allir flokkar: 10 ára og yngri: Drengir: 1. Stefán Sigurðsson A 2. Tómas Sigursteinsson Ó 3. Axel Grettisson A 4. Elvar Óskarsson A 5. Ingólfur Frímannsson Ó 6. Kristján Örnólfsson A Skíðastökk allir flokkar: Drengir 11 ára: 1. Sverrir Rúnarsson A 2. Kristján Kristjánsson KR 3. Davíð Jónsson Árm. 4. Kristófer Einarsson A 5. Alexander Kárason A Drengir 12 ára: 1. Ásmundur Einarsson S 2. Örn Arnarson A 3. Hörður M. Þorvaldsson Árm. 4. Guðmundur H. Jónsson A 5. Ásbjörn Jónsson KR 6. Jón H. Sigurðsson Ó Stórsvig: Drengir 8 ára: 1. Páll Jónasson Sey. 2. Arngrímur Arnarson H 3. HeimirSvanurHaraldss. Esk. 4. Benedikt Ólason N 5. Ríkharður Axelsson N 6. Ólafur Magnússon N Stúlkur 8 ára: 1. Arna Rún Guðmundsdóttir A 2. Aðalheiður Reynisdóttir A 3. Elísabet Finnbogadóttir Esk. 4. Ólöf Björg Þórðardóttir H 5. Sigríður Flosadóttir í 6. Eva Bragadóttir D Drengir 7 ára: 1. Jóhann Þórhallsson A 2. Óðinn Árnason A 3. Sturla Már Bjarnason D 4. Jóhann G. Möller S 5. Jóhann Hafstein í 6. Bjarni Hall Vík 1.15,37. 1.17,11. 1.17,82. 1.18,15. 1.18,72. 1.19,87. 121,8. 118,1. 116,6. 110,8. 101,2. 99,8. 144,5 134,4 133,3 93,2 80,7 136,9 124,0 118,1 118.1 114,4 101,0 59,93. 1.00,14. 1.00,69. 1.00,74. 1.01,05. 1.01,78. 1.02,24. 1.03,32. 1.04,17. 1.04,24. 1.04,52. 1.05,18. 58.14. 58.70. 59,25. 59,57. .00,30. .01,77. Stúlkur 7 ára: 1. Eva Dögg Pétursdóttir f 2. Halla Hafbergsdóttir A 3. Lilja Kristjánsdóttir KR 4. Arnrún Sveinsdóttir N 5. Tinna Viðarsdóttir N 6. Hulda Hrönn Björgúlfs. Esk. Stúlkur 9 ára: 1. Brynja Þorsteinsdóttir A 2. Valdís Guðbrandsdóttir S 3. Andrea Baldursdóttir A 4. Gígja Hjaltadóttir A 5. Kata Skarphéðinsdóttir H 6. Hélga Júlíusdóttir A Drengir 9 ára: 1. Sveinn Bjamason H 2. Grímur Rúnarsson í 3. Sveinn Torfason D OBjarki Már Flosason S 5. Karl Már Einarsson N 6. Ásgeir Leifsson A 1 . Drengir 12 ára: í. Ásbjörn Jónsson KR 2. Arnar Friðriksson A 3. Arnar Þorláksson f 4. Birgir Karl ÓlafssohSey. 5. Ólafur Ægisson 0 ' 6. Róbert Skarphéðinsson H m m Stúlkur 12 ára: 1. Sísý Malmquist A 2. Margrét Viðársdóttir A 3. Fanney Pálsdóttir í 4. Elín Þorsteinsdóttir S 5. Ingibjörg Ásta Sigurðard. ÍR 6. Pálína Guðrún Bragadóttir H Svig: Drengir 11 árai* 1. Sverrir Rúnársson A 2. Sveinn Brynjólfsson D 3. Róbert Hafsteinsson í 4. Guðmundur Sigurjónsson S 5. Davíð Jónsson Árm. 6. Gestur Þórisson A Stúlkur 11 ára: 1. Hildur Ösp Þorsteinsdóttir A 2. Sandra Björg Axelsdóttir Sey. 3. Theodóra Mathiesen KR 4. Sæunn Helga Björnsdóttir H 5. Sólveig Erlendsdóttir Fr. 6. Sigrún Haraldsdóttir N 59,82. 1.01,92. 1.03,28. 1.03,44. 1.04,68. 1.04,74. 1.35,57. 1.39,40. 1.39,42. 1.43,99. 1.44,29. 1.44,70. 1.38,33. 1.38,92. 1.39,54. 1.39,91. 1.40,59. 1.40,87. 1.25,40. 1.26,06. 1.27,53. 1.28,64. 1.28,97. 1,29,05. 1.26,85. 1.27,50. 1.28,04. 1.29,45. 1.30,24. 1.30,43. 1.00,34. 1.03,51. 1.04,31. 1.06,22. 1.06,28. 1.06,45. 1.04,45. 1.05,18. 1.06,80. 1.07,14. 1.07,65. 1.07,85. Ganga allir flokkar, hefðbundin aðferð: Drengir 7 ára og yngri: 1. Ingólfur Magnússon S 5,27. 2. Anton I. Þórarinsson A 5,43. 3. Jón G. Steingrímsson S 5,47. 4. Helgi Jóhannesson A 5,51. 5. Grétar Ó. Kristinsson A 8,53. Drengir 8-9 ára: 1. Hafliði Hafliðason S 7,08. 2. Albert Arason O 9,06. 3. Stefán Kristinsson A 7,59. 4. Guðntundur R. Jónsson Ó 8,09. 5. Ingvar Erlingsson S 8,42. 6. Sigþór Hreiðarsson S 9,06. Drengir 10-11 ára: 1. Már Örlygsson S 8,27. 2. Hlynur Guðmundsson í 8,30. 3. Davíð Jónsson Árm. 8,32. 4. Pétur Sigurðsson í 9,09. 5. Trausti Gylfason Ó 10,13. 6. Ragnar Jónsson A 10,54. Stúlkur 12 ára: 1. Hulda Magnúsdóttir S 7,00. 2. Guðbjörg Sigurðardóttir í 7,50. 3. Þuríður Sturlaugsdóttir S 7,56. 4. Thelma Matthíasdóttir Ó 8,01. 5. Elín B. Ásbjörnsdóttir Ó 9,09. 6. Jakobína Þorgeirsdóttir S 9.28. Drengir 12 ára: 1. Kári Jóhannesson A 8,51. 2. Kristján Hauksson Ó 8,54. 3. Bjartmar Guðmundsson Ó 9,36. 4. Gísli Árnason í 10,18. 5. Arnbjörn Þórarinsson A 10,22. 6. Árni Elíasson í 10,58. Strákarnir sýndu glæsilcg tilþrif margir hverjir í skíðastökkinu. Hér svífur Ólafsfirðingurinn Jón H. Sigurðsson fram af pallinum. Mynd: rþb Svig: Drengir 7 ára: 1. Sturla Már Bjarnason D 1.09,15. 2. Jóhann G. Möller S 1.10,52. 3. Óðinn Árnason A 1.12,60. 4. Jóhann Þórhallsson A 1.13,06. 5. Jóhann Hafstein í 1.16,04. 6. Björgvin Björgvinsson D 1.16,57. Stúlkur 7 ára: 1. Arnrún Sveinsdóttir N 1.16,89. 2. AnnaRósa AntonsdóttirEsk. 1.18,12. 3. Hulda Hrönn Björgúlfs. Esk. 1.19,28. 4. Gyða Þóra Stefánsdóttir Ó 1.20,79. 5. Tinna Viðarsdóttir N 1.20,91. 6. Lilja Kristjánsdóttir KR 1.21.15. Drengir 8 ára: 1. Páll Jónasson Sey. 1.09,72. 2. Arngrímur Arnarson H 1.10,39. 3. Davíð Ólafsson Sey. 1.15,81. 4. Ríkharður Axelsson N 1.16,29. 5. Leifur Sigurðsson A 1.17,24. 6. Benedikt Ólason N 1.18,39. Stúlkur 8 ára: 1. Aðalheiður Reynisdóttir A 1.15,52. 2. Arna Rún Guðmundsdóttir A 1.16,52. 3. Elísabet Finnbogadóttir Esk. 1.19,66. 4. Sigríður Flosadóttir í 1.20,67. 5. Snjólaug Jónsdóttir D 1.20,74. 6. Olga Albertsdóttir D 1.20,82. Sturla Bjarnason sigraði í svigi í flokki 7 ára drengja. Mynd: kk Stúlkur 9 ára: 1. Brynja Þorsteinsdóttir A 1.25,83. 2. Hrefna Óladóttir A 1.25,91. 3. Lilja Birgisdóttir A 1.28,18. 4. Valdís Guðbrandsdóttir S 1.29,17. 5. Sigríður Björk Þorláksdóttir í 1.29,22. 6. Andrea Baldursdóttir A 1.29,60. Drengir 9 ára: 1. Bjarki Már Flosason S 1.29,22. 2. Sveinn Torfason D 1.29,40. 3. Ragnar Þórisson Fr. 1.31,87. 4. Karl Már Einarsson N 1.33,40. 5. Jóhann G. Arnarsson A 1.33,66. 6. Árni Geir Óntarsson Árm. 1.34,24. Stórsvig 10 ára: Drengir: 1. Gísli Már Helgason S 1.34,30. 2. Grétar Jóhannsson N 1.35,30. 3. Ragnar Hauksson S 1.36,20. 4. Valdimar Guðmundsson A 1.38,33. 5. Ingvar Gíslason A 1.38,38. 6. Helgi Jónas Guðfinnsson N 1.40,00. Stúlkur: 1. Hjálmdís Tómasdóttir N 1.34,65. 2. Helga B. Jónsdóttir A 1.38,28. 3. Elva Dögg Sverrisdóttir S 1.38,47. 4. Þóra Kr. Steinarsdóttir S 1.39,12. 5. Helga Hermannsdóttir S 1.40,75. 6. Guðlaug Helga Þórðard. N 1.42,71. Ganga allir flokkar, frjáls aðferð: Drengir 9 ára og yngri: 1. Albert Arason Ó 4,27. 2. Hafliði Hafliðason S 4,53. 3. Guðmundur R. Jónsson Ó 5,04. 4. Stefán Kristinsson A 5.12. 5. Helgi Jóhannesson A 5,22. 6. Þóroddur Ingvarsson A 5,28. Drengir 10-11 ára: 1. Davíð Jónsson Árnt. 8,51. 2. Hlynur Guðmundsson í 9,13. 3. Pétur Sigurðsson f 9,41. 4. Már Örlygsson S 10,21. 5. Trausti Gylfason Ó 11.19. Stúlkur 12 ára og yngri: 1. Hulda Magnúsdóttir S 5.31. 2. Þrúður Sturlaugsdóttir S 6,10. 3. Guðbjörg Sigurðardóttir I 6,16. 4. Thelnta Matthíasdóttir Ó 6,53. 5. Elín B. Ásbjörnsdóttir Ó 7,25. 6. Jakobína Þorgeirsdóttir S 8,03. Drengir 12 ára: 1. Kári Jóhannesson A 8,49. 2. Kristján Hauksson Ó 9,08. 3. Bjartntar Guðmundsson Ó 9.35. 4. Arinbjörn Þórarinsson A 10,24. 5. Gísli Arnason í 10,25. 6. Arnar Sveinsson A 11,08.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.