Dagur - 26.05.1987, Blaðsíða 5

Dagur - 26.05.1987, Blaðsíða 5
26. maí 1987 - DAGUR - 5 Jesendahornið________ Byggingavörudeild KEA til fyrirmyndar örmum hárgreiðslumeistarans Elie Erzer. Það samband entist í 3 ár og þá kom Iengsta samband Priscillu við karlmann fram að þessu. Það var við Mike Edwards, sem starf- aði sem fyrirsæta á þessum tíma. Þau tóku saman 1978 og það samband stóð í 7 ár. En sam- kvæmt áreiðanlegum upplýsing- um vina hennar er sjálfstæði hennar það eina sem gerir hana hamingjusama. Þrátt fyrir að Priscilla hafi alla tíð haft það gott er hún sögð mjög dugleg og hörð í horn að taka. Þeir sem fylgjast með Dallas í sjónvarpinu hafa séð hana þar í hlutverki Jennu Wade. Áður en hún fékk það hlutverk hafði hún verið í nokkrum auka- hlutverkum í þáttunum. Það lík- aði Priscillu ekki og sagðist hætta ef hún fengi ekki stórt hlutverk og það fékk hún. Hún er nú bæði eiskuð og hötuð og segist ekki hafa neinar áhyggjur af því. Ibúi í Þorpinu hafði samband: Ég vil endilega koma á framfæri þakklæti mínu til starfsmanna byggingavörudeildar KEA hér á Akureyri. Ég hef um árabil haft góð samskipti við þessa verslun, og það er alveg sama hvernig stendur á, alltaf mætir maður sömu lipurðinni og liðlegheitum Á fimmtudagskvöld, uppstign- ingardag, verður haldin nám- stefna um sorg og sorgarviðbrögð í Glerárkirkju og hefst hún klukkan 19.00. Þar flytja erindi Páll Eiríksson geðlæknir, sr. Sig- finnur Þorleifsson sjúkrahús- prestur, Sigrún Proppé listmeð- ferðarfræðingur og Þóra Karls- dóttir hjúkrunarfræðingur. Eftir erindi þeirra verða pallborðsum- ræður þar sem fyrirspurnum verður svarað. Námstefna þessi er öllum opin og eru Norðlendingar hvattir til þess að sækja hana. Námskeiðs- gjald er krónur 500 og einnig verða seldar veitingar á krónur 100 fyrir manninn. Nú kann einhver sem þessar línur les, að hugsa með sér að hjá afgreiðslumönnunum. Ég man ekki eftir öðru en að öll þjónusta hafi verið til fyrirmynd- ar, allt frá því ég steig fyrst fæti inn í verslunina við Glerárgötu fyrir mörgum árum. Þessi vinnu- brögð ættu sem flestir að taka sér til fyrirmyndar, ég versla ekki annars staðar. fram á að viðkomandi haldi keðj- unni gangandi. Gefið er til kynna, að mikil ógæfa fylgi því að slíta keðjuna, en samsvarandi mikil gæfa fylgi því að láta þenn- an ósóma berast víðar. Norð- lendingar! Hendum svona bréf- um strax í ruslafötuna. eftir Jón eða aðra, en þessi er nafnlaus og ég hefði gaman af því að vita hver orti hana. Þarna er vegið svo skammarlega að okkar ástsæla sóknarpresti og biskupi núna, séra Pétri, að ég get ekki orða bundist. Ég hélt nú satt að segja að Pétur ætti annað skil- ið af okkur Akureyringum en svona vísur.“ þetta sé ekkert fyrir hann. Þess vegna er rétt að benda á það, að sorgin er alls staðar til sem lifað er. Hún þarf ekki að vera bundin ástvinamissi. Hún getur verið vegna skilnaðar, vonbrigða eða sjúkdóma. Fósturlát, fóstureyð- ing eða sjálfsvíg allt getur þetta vakið djúpa sorg með manninum sem erfitt getur verið að bera. Um sorg og sorgarviðbrögð tengd þessum atriðum og fjöl- mörgum öðrum verður fjallað á þessari námstefnu. Fólk er því hvatt til þess að láta þetta ekki framhjá sér fara. í framhaldi námstefnunnar er í ráði að stofna hópa eða hringa þar sem fólk get- ur komið saman skipst á skoðun- um og deilt reynslu sinni með öðrum. Leiðinleg keðjubréf Kona hringdi: Mig langar til að koma því á framfæri, að leiðinleg keðjubréf eru farin að berast til Akureyrar. Um daginn fékk ég keðjubréf, sem á upphaf sitt í Hveragerði á þessu ári. Þar er ekki beöið um að senda peninga, en farið er Kona hringdi og bar fram kvört- un vegna vísna um Hjálparstofn- un kirkjunnar í vísnaþætti Jóns Bjarnasonar frá Garðsvík í helg- arblaði Dags 15. maí: „Ég hef alltaf lesið þennan vísnaþátt mér til ánægju þangað til núna um helgina. Það gekk svo yfir mig að ég átti engin orð. Vísurnar eru yfirleitt undir nafni, annað hvort Námstefna um sorg og sorgarviðbrögð Sveit Valtýs Jónassonar frá Siglufirði hreppti 3. sætið. Talið frá vinstri: Val- týr Jónasson, Sigurður Hafliðason, Sigfús Steingrímsson, ísak Ólafsson og Viðar Jónsson. 7. Örn Kristinsson, Húsavík 122 8. -9. Gunnl. Guðmundss, Akureyri 121 8.-9. Jakob Kristinsson, Akureyri 121 Keppnisstjóri var Albert Sig- urðsson. Mjög góður rómur var gerður að öllum aðbúnaði keppenda á Þelamörk og skipulagningu móts- ins í heild. Þótt sólin gerði mönnum lífið leitt nær alla helgina, var það huggun harmi gegn að margir náðu nokkurra tíma sólbaði á sunnudaginn, því mótinu lauk um kaffileytið. BB. sæla frá Siglufirði, sveit Boga Sig- urbjörnssonar, tók fljótlega for- ystuna og hélt henni allt til loka. Dalvíkingar urðu í 2. sæti en önnur Siglufjarðarsveit í 3. sæti. Akureyringar máttu sín því lítils þrátt fyrir fjölmennið. Lokastaða efstu sveita varð þessi: Stig: 1. Bogi Sigurbjörnsson, Siglufirði 166 2. Eiríkur Helgason, Dalvík 144 3. Valtýr Jónasson, Siglufirði 142 4. Grettir Frímannsson, Akureyri 133 5. Hellusteypan, Akureyri 131 6. Örn Einarsson, Akureyri 127 í setustofunni var skeggrætt og spjallað. Hér er Víkingur Guðmundsson frá U.M.S.E. að segja frá skemmtilegu spili. Myndír: bb Vinningstölur laugardaginn 23. maí. Heildarvinningsupphæö 5.115.088.- 1. vinningur var kr. 2.562.658.- og skiptist á milli 6 vinningshafa kr. 427.109,- á mann. 2. vinningur var kr. 765.729.- og skiptist á milli 374 vinningshafa kr. 2.047.- á mann. 3. vinningur var kr. 1.786.701.- og skiptist á milli 9813 vinningshafa kr. 183 á mann. Tíl sölu MMC L-200 Pick up árgerð 1982. Bíllinn sem lítur mjög vel út er með veltigrind, spili og í honum eru góð hljómflutningstæki. Einnig fylgja bílnum stór og mikil vetrardekk á hvítum felgum. Verð 430 þúsund. Nánari upplýsingar gefur Kristján Kristjánsson í síma 24222 á daginn og í síma 26367 á kvöldin. Ibúðir til sölu: Erum að hefja sölu á 10 íbúðum í fjölbýlishúsi við Melasíðu 6. 3ja og 4ra herbergja íbúðum fylgir bílskúrsréttur. íbúðirnar seljast tilbunar undir tréverk, sameign frágengin. Verð þ. 1. maí 1987. 2ja herb. kr. 1.611.000.- 3ja herb. kr. 2.186.000.-, 4ra herb. kr. 2.437.000.- Draupnisgötu 7m ■ft 36-23248 - Pósthólf 535 - 602 Akureyri.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.