Dagur - 11.06.1987, Síða 4

Dagur - 11.06.1987, Síða 4
4 - DAGUR — 11. júní 1987 ,_á Ijósvakanum. SJONVARPIP FIMMTUDAGUR 11. júní 20.00 Fréttir. 20.40 Auglýsingar og dagskrá. 20.45 Ráðherrafundur í Reykjavík. Þáttur á vegum fréttastofu Sjónvarpsins um fund utanríkisráðherra Atlants- hafsbandalagsríkja í Reykjavík. 21.35 Góði granninn Sam. (Good Neighbour Sam). Bandarísk gamanmynd frá 1964. Leikstjóri David Swift. Sam Bissell er falið mikil- vægt verkefni á auglýs- ingastofunni þar sem hann starfar. Um leið býðst honum of fjár fyrir að leika eiginmann miljónaerfingja í nokkra daga. 23.45 Dagskrárlok. SJÓNVARP AKUREYRI FIMMTUDAGUR 11. júní 16.45 Ástargyðjan Rita Hayworth. (Rita Hayworth, Love Goddess). Bandarísk bíómynd frá 1983 um leikkonuna Ritu Hayworth sem lést í maímánuði sl. 18.30 Ljóti andarunginn eft- ir H. C. Andersen. 19.00 Kattanóru-sveiflu- bandið. 19.30 Fréttir. 20.00 Bresku kosningarnar. Þórir Guðmundsson frétta- maður ræðir við breska stjórnmálaskýrendur og kynnir jafnframt frambjóð- endur bresku þingkosn- inganna sem fram fara í dag 11. júní. 20.30 Sumarliðir. Hrefna Haraldsdóttir kynnir helstu dagskrárliði Stöðvar 2 næstu vikuna, virðir fyrir sér mannlífið og stiklar á menningarvið- burðum. 21.05 Á heimaslóðum. í þættinum í kvöld verða Skriðjöklar í hressu spjalh. Umsjón: Heiðdís Jónsd. 21.35 Dagbók Lyttons. (Lytton’s Diary). Neville Lytton er sá slúð- urdálkahöfundur sem á hvað mestri velgengni að fagna á Fleet stræti. Hann kemst þó oft í hann krapp- an þegar hann leitar uppi heimildarmenn sína. 22.25 Faðerni. (Paternity). Bandarísk gamanmynd frá árinu 1981. Piparsveini nokkrum finnst líf sitt orðið innan- tómt og til að ráða bót á því ákveður hann að fá barn inn á heimilið, - en án móður. 23.55 Flugumenn. (I Spy). Bandarískur njósna- myndaflokkur með Bill Cosby og Robert Culp í aðalhlutverkum. 00.45 Dagskrárlok. RÁS 1 FIMMTUDAGUR 11. júní 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin. 9.00 Fréttir • Tilkynningar. 9.05 Morgunstund barn- anna. 9.20 Morguntrimm ■ Tón- leikar. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. 11.00 Fréttir • Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdótt- ir. 11.55 Útvarpið í dag. 12.00 Dagskrá • Tilkynn- ingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Til- kynningar • Tónleikar. 13.30 í dagsins önn. - Við- talið. Umsjón: Ásdís Skúla- dóttir. 14.00 „Davíð“, smásaga eftir Le Clécio. Þórhildur Ólafsdóttir þýddi og flytur formálsorð. 14.35 Dægurlög á milli stríða. 15.00 Fréttir • Tilkynningar ■ Tónleikar. 15.20 Sumar í sveit. Umsjón: Hilda Torfadóttir. (Frá Akureyri). 16.00 Fréttir • Tilkynningar. 16.05 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir • Tilkynningar. 17.05 Síðdegistónleikar. 17.40 Torgið 18.00 Fréttir • Tilkynningar. 18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. 19.40 Að utan. 20.00 Vegryk. Þáttur í umsjá Jóns Hjartarsonar. 20.40 Tónleikar í útvarpss- al. 21.30 Skáld á Akureyri. Annar þáttur. 22.00 Fréttir Dagskrá morgundagsins • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Þáttur í umsjá Sig- mars B. Haukssonar. 23.00 Kvöldtónleikar. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdótt- ú- 01.00 Veðurfregnir. FIMMTUDAGUR 11. júní 6.00 í bítið. 9.05 Morgunþáttur 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. 16.05 Hringiðan. Umsjón: Broddi Brodda- son og Erla B. Skúladóttir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Vinsældalisti rásar 2. 22.05 Tískur. Umsjón: Katrín Pálsdóttir. 23.00 Kvöldspjall. Haraldur Ingi Haraldsson sér um þáttinn að þessu sinni. (Frá Akureyri). 00.10 Næturvakt útvarps- ins. Magnús Einarsson stend- ur vaktina til morguns. Fréttir eru sagðar kl. 7, 8, 9, 10, 11, 12.20, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Svæðisútvarp fyrír Akureyri og nágrenni. FIMMTUDAGUR 11. júni 18.03-19.00 M.a. er leitað svara við spurningum hlustenda og efnt til markaðar á Markaðstorgi svæðis- útvarpsins. Hljóðbylgjan FM 101,8 FIMMTUDAGUR 11. júní 6.30 í Bótinni. Friðný Sigurðardóttir og Benedikt Barðason koma fólki á fætur með góðri tónlist og fréttum af Norðurlandi. 9.30 Spil og spjall. Þráinn Brjánsson spilar góða tónlist og spjallar við hlustendur. 12.00 Fréttir. 12.10 í hádeginu. Skúh Gautason gefur góð ráð í hádeginu. 13.30 Síðdegi í lagi. Ómar Pétursson léttur að vanda fram eftir degi. 17.00 Marinó V. Marinósson leikur gamla og góða tónlist. Auk þess fer hann yfir íþróttaviðburði komandi helgar. 18.00 Fréttir. 18.10 Marinó heldur áfram með gamalt og gott. 19.00 Vinsældalisti Hljóð- bylgjunnar. Davíð og Jói leika 10 vinsælustu lögin að mati hlustenda. 20.00 Piparkorn. Guddh og Gassi spila tón- hst úr eigin söfnum. 22.00 Gestir í stofu Hljóð- bylgjunnar. Gestur E. Jónasson talar við gott fólk. 23.30 Tónlist fyrír svefninn. Hanna B. Jónsdóttir leikur rólega, góða tónhst á koddanum. 00.30 Dagskrárlok. .989 FIMMTUDAGUR 11. júní 07.00-09.00 Pétur Steinn og morgunbylgjan. Pétur kemur okkur réttu megin framúr með tilheyr- andi tónlist og htur í blöðin. Bylgjumenn verða á ferð um bæinn og kanna mann- hf oa umferð. 09.00-12.00 Valdís Gunnars- dóttir á léttum nótum. Sumarpoppið ahsráðandi, afmæliskveðjur og spjall til hádegis. Fjölskyldan á Brávallagöt- unni lætur í sér heyra. 12.00-12.10 Fréttir. 12.10-14.00 Þorsteinn J. Vil- hjálmsson á hádegi. Þorsteinn spjallar við fólk- ið sem ekki er í fréttum og leikur létta hádegistónlist. 14.00-17.00 Ásgeir Tómas- son og síðdegispoppið. Gömul uppáhaldslög og vinsældalistapopp í rétt- um hlutföhum. Fjallað um tónleika kom- andi helgar. 17.00-19.00 Ásta R. Jó- hannesdóttir í Reykjavík síðdegis. Ásta leikur tónhst, lítur yfir fréttirnar og spjallar við fólkið sem kemur við sögu. 18.00-18.10 Fréttir. 19.00-21.00 Anna Björk Birgisdóttir á flóamarkaði Bylgjunnar. Flóamarkaður og tónhst. 21.00-24.00 Sumarkvöld á Bylgjunni. 24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. - Valdís Óskarsdóttir. Tónhst og upplýsingar um veður og flugsamgöngur. TÓNLISTARKROSSGÁTAN NO: iO Lausnir sendist til: Ríkisútvarpsins RÁS 2 Efsudeiti 1 108 Reykjavík Merkt Tónlistarkrossgátan hér og þar_ Afjurstafjölskyldu Enn af furstafjölskyldunni í Mónakó. Karólína prinsessa ætlar innan tiðar að fjölga mannkyninu, en fyrir á hún tvö börn og hefur afrekað að eign- ast þrjú börn á þremur árum. Samkvæmt áreiðanlegum heim- ildum, þ.e. erlendum slúður- blöðum, er Andrea sonur Karólínu allra yndi í Mónakó. Rainier fursti sér ekki sólina fyrir honum og systur hans, Charlottu, en aumingja Karó- lína er víst ósköp slöpp þessa þriðju meðgöngu og skyldi eng- óskrifað blað. Hann var ungur, myndarlegur ítali, kominn af efnuðu fólki. Það upplýstist hins vegar síðar að hann hafði keypt sig frá herþjónustu í heimaland- inu og var síður en svo talið honum til tekna. Hann er einnig sagður hafa verið með hinum og þessum konum eftir að þau Karólína giftu sig, en Karólína mun einnig hafa lifað villtu lífi á köflum. En þau líta út fyrir að vera hamingjusöm saman þessa dagana og þar eiga börnin ekki minnstan þátt. an undra þegar um þrjár óléttur er að ræða á jafn mörgum árum. Samkvæmt þessum sömu heimildum og áður er getið, er aumingja Rainier ósköp einmana. Hinar villtu dætur hans hafa valdið honum ómældu hugarangri með því að skipta sífellt um elskhuga. Þeg- ar Karólína varð ófrísk að Andrea var í skyndi boðað til brúðkaups og telja fróðir menn að það sama verði að gera varðandi Stefaníu sem er ákaflega ást- fangin af hinum vafasama Mario. Þau hjúin búa nú saman í Kaliforníu. Þegar Karólína og Stefano voru gefin saman var hann Karólína sér fram á langt og erfitt sumar, með kúluna út í loftið og er sögð finna fyrir því að aldurinn er farinn að færast yfir hana. Hún er þreytuleg og þrútnir fætur gera henni lífið leitt. Hún hefur verið önnum kafinn við skyldustörf fram að þessu, en hefur nú tekið sér algjört frí og sinnir einungis börnunum og heimilinu. En vonandi fer þetta allt vel hjá furstafólkinu, við bíðum spennt eftir næstu fæðingu.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.