Dagur


Dagur - 11.06.1987, Qupperneq 10

Dagur - 11.06.1987, Qupperneq 10
10 - DAGUR - 11. júní 1987 Til sölu Audi 100 cc, árg. ’83, ek. 68 þús. km. hvítur aö lit, 4ra dyra, 5 gíra, vökvastýri og rafmagns- rúöur. Ford Escort XR 3i, ek. 42 þús. km. Svartur aö lit, 5 gíra, topplúga, litað gler og aukahlutir. Honda Accord, árg. ’81, blá að lit, 4ra dyra, 5 gíra. Uppl. gefur Ingi í síma 96-31182 milli kl. 19 og 20. Til sölu Lada 1200 station, árg. '82. Mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 21779 eftir kl. 19.00. Til sölu Suzuki Alto árg. '81, ek. 65 þús. km. Nýsprautaður. Einnig Toyota Carina árg. 74, selst ódýrt. Vél og gírkassi í Toyotu Mark II, sjálfskipting úr Galant og varahlut- ir í Saab 99. Uppl. í síma 26930. Tjónbíil til sölu. Lada Sport, árg. '82, ek. 57 þús. km. Skemmd eftir umferðaróhapp. Uppl. í síma 96-23061. Til sölu Colt árg. '81 með drátt- arkúlu, sílsalistum og fleiru. Uppl. á kvöldin í síma 26428. Til sölu gæðavagn. Taunus 1.6 L 4ra dyra, árg. '82. Skráður '83, ek. 26 þús. km. Lítur mjög vel út, eins og nýr að utan og innan. Uppl. í síma 96-23061 á daginn og 96-25435 á kvöldin. Sumarhús. Tilboð óskast í sumarhús 27 fm. að stærð. Hjólhýsi stærri gerð. Tilboð skilist fyrir 14. júní til Þorkels Péturssonar sem gefur nánari upplýsingar í vinnusíma 41444, heimasíma 41582. Trjáplöntur. Úrvals viðja og gulvíðir á kr. 35. Sendum hvert á land sem er. Greiðslukortaþjónusta. Gróðrarstöðin Sólbyrgi sími 93-5169. Óska eftir að kaupa litið sjón- varp má vera svart/hvítt. Uppl. í síma 26657 eftirkl. 19.00. Rakgrind - Kambur. Óska eftir að kaupa rakgrind og kamb og e.t.v. ýmislegt annað smálegt tengt vefnaði. Uppl. Rósa, simi 31262. Pípulagnir Tek að mér nýlagnir og viðgerð- ir í pípulögnum. Jón Gísli Grétarsson, pípulagningameistari. Seljahlíð 3a, Akureyri. Simi 96-25185. Dráttarkerra fyrir jeppa til sölu. Lokuð, vatnsþétt og mjög vönduð. Uppl. í síma 96-21488 á vinnu- tíma. _<____________________________ Búvélar____________________ Til sölu Kemper heyhleðslu- vagn. Einnig sláttutætari. Uppl. í síma 26841 milli kl. 8 og 9 í kvöld og næstu kvöld. Vantar íbúð eða hús fyrir tvo starfsmenn okkar í einn til 1V2 mánuð. Helst með húsgögn- um. Sameinaða Líftryggingafélagið. Upplýsingar í síma 91-685611 á daginn 91-611521 eftir kl. 19.00. Akureyri. Tvær reglusamar 18 ára skóla- stelpur óska eftir lítilli íbúð eða tveimur herbergjum með baði og eldunaraðstöðu til leigu frá og 'með 1. september n.k. Upplýsingar í síma 96-41196 og 96-41842. Vil taka á leigu 2ja-3ja herbergja íbúð. Frá 1. júlí, til árs. Fyrirfram- greiðsla. Upplýsingar í síma 23593 fyrir hádegi og eftir kl. 19.00 eða í síma 27054. Til sölu Laser PC 560 k minni, grænn skjár og fleira. Ýmis forrit og leikir geta fylgt. Uppl. í síma 26475 á kvöldin. Til sölu Amstrad PCW 8512, hálfsárs gömul. Tvö diskettudrif + prentari. Þrjú skákforrit, gott ritvinnslukerfi, heimilisbókhald og fleiri forrit fyigja. Uppl. í síma 26435. Okkur vantar stelpu, 12-13 ára í sveit til að passa barn á 1. ári og til annarra snúninga. Uppl. f síma 95-6543. Sel fjölær blóm laugardaginn 13. júní frá kl. 13-19. Síðan eitthvað framvegis eftir samkomulagi. Nokkrar tegundir nýkomnar í sölu. Sesselía Ingólfsdóttir Fornhaga, sími 26795. Blómasala. Sel fjölær blóm til 14. júní. Afgreitt frá kl. 14.00 til 22.00. Helga Jónsdóttir, Gullbrekku II, sími 31306. Endurfundir Akureyringar-Norðlendingar Laxdalshús er kjörið til einkasam- kvæma (40-50 manns). Matargerð og fyrirkomulag eins og hver vill. Upplýsingar og pantanir í símum 22644 og 26680. Laxdalshús - Örn Ingi. Akureyringar - Akureyringar. Verðum með okkar vinsæla kaffi- hlaðborð á sjómannadaginn að Laxagötu 5 frá kl. 3-6. Einnig verður kaffihlaðborð í Dyn- heimum laugardaginn 13. júní frá kl. 3-6. Slysavarnadeild kvenna, Akureyri. Föstudaginn þann 12. júní verð- ur sala á kökum, blómum og fleiru í göngugötunni frá kl. 13.00. Ágóði sölunnar rennur til styrktar byggingu leikskcla Hvítasunnu- kirkjunnar við Skarðshlíð sem fyrirhugað er að taka í notkun næsta haust. Hvitasunnukirkjan. Trilla til sölu. Til sölu 2ja tonna trilla með Sabb vél. Trillan er nýmáluð. Vélin er í góðu lagi. Möguleiki er að skipta á bíl. Uppl. í síma 96-52275. Til sölu 14 feta plastbátur á vagni með 7.5 ha. utanborðsmótor, tvær færarúllur, rafmagns utanborðs- mótor ásamt 12 volta rafgeymi getur fylgt. Einnig fólksbílakerra (bílabox). Allt nýlegt og í góðu standi. Uppl. í síma 22580 og 23545. Til sölu trilla, tæp 2 tonn, með Sabb vél og dýptarmæli. Uppl. í síma 23454. Til sölu trilla, 2.20 tonn, smíðuð 1974. Tvær færarúllur, gúmmíbátur, tal- stöð og fleira fylgir. Uppl. í síma 96-33191. Bátur til sölu. Til sölu er trillubátur, 3 tonn að stærð. Tilbúin á færin með þremur 24 wolta rafmagnsrúllum. Uppl. í síma 96-52173. Guðmundur. Til sölu 2ja tonna trilla með 10 ha. Sabb vél, dýptarmæli og hand- rúllum. Nýmáluð og í góðu lagi. Uppl. í síma 96-61235 á kvöldin. AEG helluborð og ofn til sölu. Lítur út sem nýtt. Einnig nýlegur húsbóndastóll úr svörtu leðri og fururúm með dýnum. Uppl. i síma 21876 eftir kl. 19.00. Til sölu hjónarúm úr dökkum við með útvarpi og spegli. Lítur vel út, sem nýtt. Uppl. í síma 25569 eftir kl. 18.00. Stórt hústjald til sölu. Til sýnis í Þórunnarstræti 128, tvo næstu daga. Sími 23330. Herbert Jónsson. Til sölu hillusamstæða. Þrjár einingar. Uppl. í síma 26657 eftir kl. 19.00. Bíltæki. Panasonic, Beltek, Philips hátalar- ar, loftnetsstangir. Við sjáum um ísetningu. Örugg þjónusta. Radíovinnustofan Kaupangi, sími 22817. Bjórgerðarefni, ensk, þýsk, dönsk. Víngerðarefni, sherry, hvítvín, rauðvín, vermouth, kirsu- berjavín, rósavin, portvin. Líkjör, essensar, vínmælar, syk- urmálar, hitamælar, vatnslásar, kútar 25-60 lítra. Viðarkol, tappa- vélar, felliefni, gúmmítappar, 9 stærðir, jecktorar. Sendum í póstkröfu. Hólabúðin, Skipagötu 4, sími 21889. Sá eða sú sem tapaði Dags- lyklakippu með þremur lyklum er beðinn um að vitja hennar á af- greiðslu Dags. Hjólhýsi. Get útvegað nokkur hjólhýsi í júnílok. Húsin eru 10 fet og fylgir þeim fortjald. Nánari uppi. veitir Knútur Gunn- arsson í síma 96-26146. Sími 25566 Opið virka daga 14-18.30 Tjarnarlundur: 2ja herbergja íbúð á fjórðu hæð, tæplega 50 fm. Ástand mjög gott. Víðimýri: 5 herbergja einbýlishús, hæð og ris, ásamt nokkru plássi í kjallara. Samtals ca. 160 fm. Melasíða: MjÖg falleg 2ja herb. íbúð, rúmlega 60 fm. Langamýri: 2ja herb. sérfbúð í tvibýli. Þarfnast viðgerðar. Fimmtudag kl. 11.00 The Color of money Peningaliturinn iASIHGNA&M skipasalaSSZ NORÐURLANDS O Amaro-húsinu 2. hæð Sími 25566 Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er á skrifstofunni virka daga kl. 14-18.30. Heimasíml hans er 24485. Borgarbíó Fimmtudag kl. 9.00 Ráðagóði Róbótinn Short circuit Dalsgerði: 5 herbergja raðhús á tveimur hæðum, rúmlega 120 fm. Ástand gott. Gilsbakkavegur: Þriggja herbergja íbúð á neðri hæð í tvíbýlishúsi, ca. 100 fm. Akureyrarprestakall. Fyrírbænaguðsþjónustan í Akureyrarkirkju verður í kap- ellunni að þessu sinni n.k. fimmtudag 11. júní kl. 5.15 e.h. Allir velkomnir. Sóknarprestarnir. Glerárkirkja. Hátíðarguðsþjónusta kl. 11 árdeg- is á sjómannadag. Sjómenn aðstoða í messunni. Pálmi Matthíasson. Hlífarkonur. Farin verður skemmtiferð laugar- daginn 20. júní. Vinsamlegast til- kynnið þátttöku fyrir 17. júní í síma 23480 Ragnhildur og 23199 Guðmunda, eftir ki. 18.00. Farið verður frá Verkmennta- skólanum (v/Þórunnarstræti) kl. 9.00 árdegis. HVÍTASUnnUHIRKJAh wskamshlIð Fimmtudagur 11. júní kl. 20.30 bænasamkoma. Sunnudagur 14. júní kl. 11.00 bænasamkoma. Sama dag kl. 20.00 almenn sam- koma. Allir eru hjartanlega vel- komnir. Hvítasunnusöfnuðurinn. UpFerðafélag Akureyrar, Skipagötu 13 Farið verður í Austurdal í Skaga- firði helgina 13.-14. júní. Upplýs- ingar um ferðina eru veittar á skrifstofu félagsins sem er að Skipagötu 13 og er opin mánud,- föstud. frá kl. 17.00-19.00, sími 22720. ATH! Skrifstofan er flutt í Skipa- götu 13. Sonur okkar, bróðir og mágur KRISTJÁN JAKOBSSON, Vanabyggð8 c sem lést laugardaginn 6. júní, verður jarðsunginn að Akur- eyrarkirkju, föstudaginn 12. júní nk. kl. 13.30. Blóm og kransar vinsamlega afþakkaðir, en þeir sem vildu minnast hans láti líknarstofnanir njóta þess. Jakob H. Jónsson, Sigurlaug Stefánsdóttir, Stefán S. Jakobsson, Soffía Sveinsdóttir, Sigurjón Jakobsson, Anne Marie Trolle, Sigurður Ómar Jakobsson, Gunnar Jakobsson, Margrét Kristjánsdóttir, Sunna Ósk Jakobsdóttir. Innilegar þakkir þeim fjölmörgu, sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og jarðarför HILDIGUNNAR EINARSDÓTTUR, Bjarkarstíg 3, Akureyri. Sérstakar þakkir færum við starfsfólki Lyflækningadeildar F.S.A. og starfsfólki deildar 11 G á Landsspítalanum. Steinar Þorsteinsson, Þór Steinarsson, Guðrún Silja Steinarsdóttir, Þórdís Steinarsdóttir, Guðrún Kristjánsdóttir, Einar Kristjánsson, Lára Sigurjónsdóttir, systkini og tengdafólk.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.