Dagur - 09.07.1987, Síða 9

Dagur - 09.07.1987, Síða 9
9. júlí 1987-DAGUR-9 Umsjón: Kristján Kristjánsson Mjólkurbikarkeppnin 16 liða úrslit: Þjálfarinn kom Leiftri áfram - í 3:4 sigri yfir Reyni Það var hart barist í Sandgerði þegar heimamenn tóku á móti Leiftri frá Ólafsfirði í 16 liða úrslitum Mjólkurbikarkeppn- Öruggur sigur Hvatar Hvatarmenn gefa lítið eftir í baráttunni við UMFS í E-riðli 4. deildar. Liðið fékk Árroð- ann í heimsókn á Blönduós í gærkvöld og vann öruggan sig- ur 4:0. Páll Leó Jónsson skoraði fyrsta markið skömmu fyrir leikhlé. Rúnar Guðmundsson bætti við öðru marki í byrjun síðari hálf- leiks. Páll Leó bætti við sínu öðru marki og þriðja marki heima- manna úr vítaspyrnu en síðasta orðið átti Ingvar Magnússon er hann skoraði fjórða markið skömmu fyrir leikslok. Leikurinn var nokkuð harður og fékk einn leikmanna Árroðans að líta rauða spjaldið. nj innar í gærkvöld. Gestirnir fóru með sigur af hólmi, 3:4, og skoruðu sigurmarkið tveim- ur mínútum fyrir lok framleng- ingar. Bæði lið áttu fjölmörg færi í leiknum. Það voru Ólafsfirðingar sem höfðu yfirhöndina í fyrri hálfleik og náðu þá að skora þrjú mörg gegn engu. Á 23. mínútu skoraði Halldór Guðmundsson og síðan Steinar Ingimundarson á þeirri 41. Halldór var svo aftur á ferðinni rétt fyrir hlé. í síðari hálfleik snerist leikur- inn um 180 gráður því Reynis- mönnum tókst að jafna. Mörkin komu öll á sex mínútna kafla um miðbik hálfleiksins og þau gerðu þeir Grétar Sigurbjörnsson og Kjartan Einarsson (2). Það bjuggust flestir við víta- spyrnukeppni þegar Óskar Ingi- mundarson þjálfari Leifturs tók upp á því að skora sigurmarkið á 118. mínútu og fögnuður Leift- ursmanna að vonum mikill. Bestir í liði Leifturs voru þeir Geirhörður Ágústsson, Haf- steinn Jakobsson og Þorvaldur Jónsson en hjá Reyni var Kjartan Einarsson bestur. ET Baldvin Guömundsson ver vítaspyrnu glæsilega hjá Friðfinni Hermannssyni og dugði Mjólkurbikarkeppnin 16 liða úrslit: Þórsarar það Þórsurum til sigurs. Mynd: GT oruggari i vitunum - og sigruðu KA 5:6 eftir framlengingu og vítaspyrnukeppni Tindastólsmenn dæmda víta- spyrnu sem Þorsteinn Ólafsson þjálfari Magna varði með glæsi- brag. Þorsteinn hafði komið inn á í byrjun leiksins fyrir ísak, sem meiddist. Skömmu eftir víta- spyrnuna náðu gestirnir þó að jafna og var þar að verki Jón Gunnar Traustason. Fleiri urðu mörkin ekki og úrslitin því nokk- uð sanngjarnt jafntefli. Knattspyrna 3. deild: Jafntefli á Grenivík Það má segja að lið Tindastóls standi með pálmann í höndun- um í B-riðli 3. deildar í knatt- spyrnu, eftir 1:1 jafntefli við Magna á Grenivík í gærkvöld. Bæði liðin voru taplaus fyrir leikinn og eru það því enn. Tindastólsmenn höfðu ekki tapað stigi fyrir Ieikinn en Magnamenn höfðu gert tvö jafntefli áður. Tindastóll trónir því enn á toppnum og á enn fjögur stig á Magna. Leikurinn í gær einkenndist af mikilli baráttu og ætluðu bæði liðin sér greinilega sigur. Hvorugu liðinu tókst að skora í fyrri hálf- leik, þrátt fyrir ágæt marktæki- færi. í síðari hálfleik fóru hlutirnir að gerast. Heimamenn náðu for- ystunni þegar um 20 mín. voru liðnar af hálfleiknum. Það var Sverrir Heimisson sem skoraði. Þegar fór að líða á leikinn fengu HSÞ-c enn á sigurbraut HSÞ-c hélt sigurgöngu sinni í F-riðli 4. deildar í knattspyrnu áfram í gærkvöld er liðið fékk Austra frá Raufarhöfn í heim- sókn. Heimamenn unnu stór- sigur 8:1 og ætla sér ekkert að gefa eftir á leiö sinni í úrslita- keppnina. FISÞ-c skoraði þrjú mörk í fyrri hálfleik á móti einu marki Áustramanna. í síðari hálfleik bættu heimamenn við fimm mörkum og úrslitin sem fyrr sagði 8:1. Þeir Haraldur Jónsson og nafnarnir Þórarinn Jónsson og Illugason skoruðu tvö mörk hver, Einar Jónsson skoraði eitt mark og eitt rnarkið var sjálfsmark. Degi er ekki kunnugt um það hver skoraði mark Austramanna. Þórsarar fóru með sigur af hólmi í annarri viðureign sinni við KA á 5 dögum, að þessu sinni í 16 liða úrslitum Mjólk- urbikarkeppninnar. Þórsarar áttu meira í leiknum og úrslitin því sanngjörn. Eftir venjuleg- an leiktíma var staðan 1:1 og í framlengingu tókst liðunum ekki að skora. Það voru svo Þórsarar sem voru öruggari í vítaspyrnukeppninni, skoruðu úr öllum fimm en KA misnot- aði eina spyrnu. Það endurtók sig sagan frá fyrri leik liðanna að því leyti að Þórsarar voru fljótari í gang og voru sterkari aðilinn í fyrri hálf- leik. Þeir áttu ágæt skot að marki en engin hættuleg færi. Sem fyrr voru það þó KA menn sem fundu fyrr leiðina að marki. Á 14. mínútu náði Frið- finnur boltanum af Sveini Páls- syni við vítateig KA. Freddi brunaði upp vinstri kantinn og sendi síðan yfir á Tryggva sem var einn og óvaldaður hægra megin. Baldvin varði frá Tryggva sem gafst þó ekki upp og skoraði í annarri tilraun, 1:0. Þórsarar sóttu nú stíft og fimm mínútum síðar skoraði Halldór Áskelsson jöfnunarmarkið upp á eigin spýtur. Eftir að hafa leikið á tvo varnarmenn KA renndi hann undir Hauk í markinu, staðan 1:1. Fljótlega eftir markið dofnaði heldur yfir leiknum en liðin áttu bæði nokkur hætlulítil færi. Hart var barist um boltann á miðjunni. Síðari hálfleikur var daufari en sá fyrri. Það voru Þórsarar sem áttu fyrsta færið þegar Haukur varði frá Hlyn með góðu út- hlaupi. Mjólkurbikarkeppnin 16 liða úrslit: Völsungar áfram - eftir sætan sigur á FH í Hafnarfirði FH og Völsungar mættust í 16 liða úrslitum Mjólkurbikar- keppni KSÍ á Kaplakrikavelli í Hafnarfirði kl. 20 í gærkvöldi. Fyrirfram bjuggust knatt- spyrnuspekúlantar ekki við skemmtilegum leik en þrátt fyrir hrakspár byrjaði hann vel fyrir Völsunga. Hörður Benónýsson skoraði fyrir Völsung gegn FH. Á fjórðu mínútu skoraði Hörður Benónýsson mark sem fáir sáu vegna þess að fólk var enn að koma sér fyrir. Áfall fyrir FH-inga sem ekki voru komnir í gang. Níu mínútum síðar átti Henning Henningsson hörkuskot að eigin marki en rétt framhjá. Ur því hornspyrna sem ekkert varð úr. Á 29. mínútu átti Helgi Helgason hörkuskot að marki FH-inga en Halldór Halldórsson markvörður kom vel út á móti og skotið fór rétt yfir þverslá. Á 43. mínútu komust Völsungar í hörkufæri en fáum að óvörum var dæmd rangstaða. Lauk þar með tíðindalitlum fyrri hálfleik og bjuggust fáir við betri sUari hálfleik. Lítið markvert gerðist á fyrstu tveim mínútum seinni hálfleiks en á 48. mínútu komst Hörður Benónýsson einn innfyrir vörn FH-inga, skaut hörkuskoti en Halldór varði og missti boltann út og Völsungar skutu himinhátt yfir. Það er síðan á 58. mínútu sem FH-ingar jafna lcikinn. Pálmi Jónsson á skalla í varnar- mann, boltinn flýtur út í teiginn og Kristján Gíslason skýtur hörkuskoti utan úr teig neðst í bláhornið, óverjandi fyrir Þor- finn Hjaltason. Staðan orðin 1:1. FH-ingar sóttu síðan stíft, það stíft að á 67. mínútu fær Skarp- héðinn Ivarsson gula spjaldið fyr- ir leiðindabrot. Gert var út um leikinn á 83. mínútu. Þá tóku Völsungar hornspyrnu, boltinn barst inn í teiginn, Kristján Hil- marsson reyndi að nikka boltan- um yfir markið en svo óheppilega vildi til að boltinn fór öfugu meg- in við þverslána og sjálfsmark var orðið staðreynd. 2:1 fyrir Völs- unga. Síðasta færi leiksins kom svo á síðustu mínútunni. Guðjón Guðmundsson átti þá auka- spyrnu í varnarvegg Völsunga og Pálrni Jónsson fylgdi vel á eftir og skallaði boltann rétt yfir markið. Þar með var leikurinn flautaður af og Völsungar komnir í 8 liða úrslit. Á 67. mínútu fékk Kristján gott færi til að koma Þór yfir eftir að Haukur hafði varið frá Jónasi, en tókst á illskiljanlegan hátt að skjóta yfir markið af örstuttu færi. Tveimur mínútum síðar átti Árni Freysteinsson varamaður fyrir Þorvald Örlygsson, gott skot í þverslá og síðar varði Baldvin naumlega frá Tryggva Gunnars- syni. Undir lok venjulegs leiktíma skiptust liðin á um að sækja en ekkert varð úr og staðan enn 1:1. Þrír KA menn höfðu fengið að líta gula spjaldið hjá góðum dómara leiksins, Guðmundi Har- aldssyni, þeir Erlingur, Tryggvi og Friðfinnur. Þórsarar höfðu tögl og hagldir í framlengingunni. KA menn björguðu þá m.a. á línu en virtust setja allt traust sitt á vítaspyrnu- keppni. Það hefðu þeir þó ekki átt að gera því þar reyndust Þórsarar öruggari sem fyrr segir. Fyrir Þór skoruðu þeir Jónas, Einar, Guð- mundur Valur, Valdimar og Sig- urbjörn en hjá KA þeir Stein- grímur, Árni, Gauti og Erlingur. Baldvin varði frá Friðfinni. Hjá Þór voru það framlínu- mennirnir Hlynur, Halldór og Guðmundur Valur sem voru bestir og einnig var Baldvin góður. Hjá KA var Haukur markvörður jafnbestur en Bjarni, Steingrímur, Hinrik og Árni stóðu einnig fyrir sínu. ET Mjólkurbikarkeppnin: Önnur úrslit í kvöld voru sex leikir í Mjólk- urbikarkeppninni í knatt- spyrnu. Við vitum allt um úr- slit í leikjum KA og Þórs, FH og Völsungs og Reynis og Leifturs en þrjú norðanlið unnu sér rétt til að leika í 8 liða úrslitum eins og kemur fram hér á síðunni. En úrslit annarra leikja urðu Sannarlega góð úrslit fyrir þessi: Húsvíkinga og að sama skapi ÍR-Fram 0:6 dapurleg fyrir FH-inga sem nú Reynir-Leiftur 3:4 hafa að engu að keppa nema ÍA-ÍBK 1:2 halda sér í fyrstu deild. -SÓL Þróttur N-Víðir 0:2

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.