Dagur - 09.07.1987, Page 10
10-DAGUR-9. júlí 1987
Atvinna óskast.
Æskilegur vinnutími frá kl. 8.00-
12.00 eftir miðjan ágúst.
Hef reynslu í:
Vélritun, símavörslu, telex-
afgreiðslu, tölvuskráningu o.fl.
Sími 27387.
Laxness - Laxness.
Við höfum til sölu allar bækur
Laxness. Nýjar og eldri útgáfur.
Fróði, fornbókaverslun.
Kaupvangsstræti 18.
Sími26345
Til sölu notuð Class heyþyrla.
Upplýsingar í síma 33165.
Tíl sölu vegna flutnings:
Hjónarúm með dýnum, snyrtiborð
kr. 15.000.-
Húsbóndastóll kr. 10.000.-.
Tværhillusamstæðurkr. 10.000.-.
Sófasett 1+1+2 gult plus kr
15.000.-
Skrifborð, 3ja skúffa (dökkt). 4 eld-
húskollar.
2 sófaborð, 2 bókahillur, eldavél,
kæliskápur 1.5 á hæð, uppþvotta-
vél (brún) kr. 35.000.-
( barnaherbergi. Skrifborð, stóll,
hilla, svefnsófi kr. 10.000.- Góðir
greiðsluskilmálar.
Upplýsingar í síma 23088 milli kl.8
-10 á kvöldin.
Tvö sumarhús á friðsælum stað
í Fljótunum til leigu.
Annað er nýbyggt fjögurra
herbergja, bjart og hlýtt timburhús,
sem leigist með uppbúnum rúm-
um rafmagni, húsgögnum og eld-
húsáhöldum. Eldra húsið er ekki
með uppbúnum rúmum. Veiðileyfi
á sjávarströnd fylgir með. Fallegar
gönguleiðir. Stutt í sundlaug.
Uppl. frá kl. 19-21 í síma
96-73232.
Langaholt, litla gistihúsið á
sunnanverðu Snæfellsnesi.
Rúmgóð, þægileg herb., fagurt úti-
vistarsvæði. Skipuleggið sumar-
frídagana strax. Gisting með eða
án veiðileyfa. Knattspyrnuvöllur,
laxveiðileyfi á Vatnasvæði Lýsu,
kr. 1800.
Pöntunarsími 93-5719. Velkomin
1987.
Hvers óskar þú, sem ferðast um
Norðausturland?
Lundur Öxarfirði býður ferðafólki
ýmsa þjónustu í friðsælu
umhverfi.
Gisting, veitingar, hestaferðir,
sund, gönguferðir og fleira.
Ásbyrgi og Jökulsárgljúfur í næsta
nágrenni.
Líttu við eða hringdu.
Símar: 52247 eða 52245.
Norðlendingar.
Þegar þið ferðist um Vestfirði er
Bær í Reykhólasveit kjörinn
áningastaður.
Svefnpokapláss í 2ja og 3ja
manna herbergjum. Góð aðstaða
til matseldar, aðeins kr. 490.- fyrir
manninn. Einnig tilvalið fyrir hópa.
Söluskáli er á staðnum.
Vinsamlegast pantið með fyrirvara
ef hægt er.
Bær Reykhólasveit,
srmi 93-47757.
Herbergi óskast til leigu.
Helst á Eyrinni.
Upplýsingar í síma 22144 eftir kl.
19.00.
Húseignin Grundargerði 1b er
til sölu.
Raðhús 105 fm. Tilboð óskast.
Uppl. í síma 96-25763.
Til sölu Kröfiuhús fimm eininga.
4 herbergi og hreinlætisaðstaða.
Hagstætt sem sumarhús.
Upplýsingar í síma 43529.
Akureyri.
Erum hér eitt par, reglusöm og
skilvís, sem vantar ibúð á kom-
andi hausti, ca. tveggja herbergja.
Þarf að vera laus í síðasta lagi um
miðjan október.
Upplýsingasími og tími: Eyrún í
síma 52277 eða 52290 eftir kl. 19
á kvöldin.
Þvottavél til sölu.
Til sölu vegna brottflutnings lítið
notuð AEG Turnamat þvottavél.
Upplýsingar í síma 23323.
Sjónvarpstæki Gratec (itt) 2ja
ára gamalt vel með farið til sölu
vegna flutninga.
Selst ódýrt.
Upplýsingar í síma 22177.
Fyrirtæki.
Veitingastaður til sölu á Húsa-
vfk.
Uppl. í símum 96-41550 og 96-
41261.
Til sölu vöruflutningahús,
7,60 m á lengd og 250 m á breidd.
Notað.
Upplýsingar í síma 27722.
Trérennibekkur Rocwell til sölu.
Einnig lítill hefill, eins fasa.
Upplýsingar í síma 22009.
Til sölu Subaru 1800 station,
árg. ‘82.
Upplýsingar í síma 96-61512.
Til sölu Mercedes Benz, árg.
‘87.
Ekinn 33 þús. km. Mjög góður bíll.
Upplýsingar í síma 61445 eftir kl.
19.00 á daginn.
Til sölu Datsun 1600 Delux
árgerð 1971.
Skoðaður 1987 og í ágætu
ástandi.
Einnig til sölu á sama stað 7 vetra
skjóttur hestur.
Upplýsingar í síma 23065.
Til sölu Volkswagen rúgbrauð,
árgerð ’72.
Skoðaður 1987. Gott kram.
Tilboð.
Range Rover árgerð ’72. Ekinn 46
þúsund á vél. Vökvastýri.
Tveggja hásinga hestakerra.
Tilboð.
Upplýsingar í síma 23749 milli kl.
7 og 9 á kvöldin.
Til sölu er Skoda 120 LS, árgerð
1982, í góðu lagi.
Ekinn 40 þús. km.
Upplýsingar í síma 24079 eftir
hádegi.
Til sölu Saab 99, árgerð ‘76.
Fæst á mjög góðum kjörum.
Upplýsingar i síma 61806 á
kvöldin.
Til sölu Mazda 323 árgerð 1981,
sjálfskiptur.
Upplýsingar í Véladeild KEA
símar 21400 og 22997.
Kona með 8 ára dreng, óskar
eftir ráðskonustöðu.
Upplýsingar í síma 23820.
Maðkar til sölu.
Uppl. í síma 25495 milli kl. 19.00
og 22.00.
Seglbrettaleiga og kennsla á
Akureyri.
Helgar- og kvöldnámskeið.
Skráning í síma 26428 á kvöldin.
Til sölu Polaris fjórhjól Trail
Boss 4x4, árg. ‘87.
Upplýsingar í síma 21160.
Guðmundur.
Kaupmenn - kaupfélög -
veitingastaðir.
Til afgreiðslu úr kæligeymslu
meðan birgðir endast:
Kartöflur, flest afbrigði. Pakkaðar
eða í 25 kg pokum.
Viðurkennd gæðavara.
Sveinberg Laxdal
Túnsbergi.
Símar 96-22307 og 96-26290.
Klæði og geri við bólstruð
húsgögn. Áklæði og leðurlíki í
úrvali. Látið fagmann vinna verkið.
Sæki og sendi tilboð í stærri verk.
Bólstrun Björns Sveinssonar,
Geislagötu 1, sími 25322.
Heimasími 21508.
Frábæru Kingtel símarnir
komnir aftur.
• 14 númera minni,
• endurval á síðasta númeri,
• tónval/púlsaval,
• elektrónísk hringing,
• ítölsk útlitshönnun,
• stöðuljós,
• þagnarhnappur,
• viðurkenndur af Pósti og síma.
Sterklegir og vandaðir borðsímar
á frábæru verði aðeins kr. 5.295.
Kingtel með endurvali á síðasta
númeri kr. 3.875. Sendum
samdægurs í póstkröfu.
Radfóvinnustofan,
Kaupangi.
Sími 22817. Akureyri.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnan-
ir. Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott. Ný
og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Hreingerningar-Teppahreinsun.
Tökum að okkur teppahreinsun,
hreingerningar og húsgagna-
hreinsun með nýjum fullkomnum
tækjum. Gerum föst verðtilboð ef
óskað er. Uppl. í sima 21719.
Hreinsið sjálf.
Leigjum teppahreinsivélar.
Hjá okkur færðu vinsælu Buzil
hreinsiefnin.
Teppaland - Dúkaland,
Tryggvabraut 22,
sími 25055.
ISÍ \enginhús^\
lll 1 ÁNHITA Wj
Hitastýrð
blöndunartæki
í bað
og sturtur
rk Verslið wiö
"JjlIB ,agmann-
DRAUPNISGÖTU 2 AKUREYRI
SÍMI (96)22360
Borgarbíó
Fimmtud. kl. 9.00
Stand by me
Fimmtud. kl. 11.00
Ferris Bueiler’s
day off
Fimmtud. kl. 9.00
Children of a
Lesser god
Fimmtud. kl. 11.00
„Á hættumörkum"
Sími25566
Opið virka daga
14-18.30
Hrísalundur:
3Ja herbergja fbúð f fjölbýlishúsi,
tæplega 80 fermetrar. Laus l.sept-
ember.
Smárahlíð:
3ja herbergja ibúð á annarri
hæð, ca. 80 fm. Ástand gott.
Eikarlundur:
Einbýlishús á einni hæð. 155 fm.
Tvöfaldur bílskúr. Ástand miöq
gott.
Draupnisgata:
Iðnaðarhúsnæði. Samtals 192 fm.
Mikil lofthæð.
Tjarnalundur:
4ra herbergja íbúð á 4. hæð ca. 90
fermetrar. Mjög góð eign, laus
fljótlega.
Dalsgerði:
Mjög gott 5 herbergja endarað
hús. Rúmlega 120 fm.
RtSTÐGNA&O
skipasalaSSI
NORÐURLANDS fi
Amaro-húsinu 2. hæð
Sími 25566
Benedikt Ólafsson hdl.
Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er á
skrifstofunni virka daga kl. 14-18.30.
Heimasími hans er 24485.
Akureyrarprestakall.
Fyrirbænaguðsþjónusta verður í
Akureyrarkirkju í dag kl. 17.15.
Guðsþjónusta verður í Akureyrar-
kirkju nk. sunnudag kl. 11.00 f.h.
Altarisganga, séra Cecil Haralds-
son predikar.
Þ.H.
Guðsþjónusta verður í Dvalar-
heimilinu Hlíð sama dag kl. 16.00
e.h.
Þ.H.
Al-Anon Fjölskyldudeildirnar
halda fundi sína í Strandgötu 21,
Akureyri.
Mánudaga kl. 21.00, uppi.
Miðvikudaga kl. 21.00, niðri.
Laugardaga kl. 14.00 sporafundir,
uppi.
Ala-teen fyrir unglinga:
Miðvikudaga kl. 20.00, uppi.
HVÍTASUnmiRKJM V/5KAMSHI.ÍÐ
Fimmtudagur 9. júlí kl. 20.30
bænasamkoma.
Sunnudagur 12. júlí kl. 20.00
almenn samkoma, ræðumaður
Vörður L. Traustason.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
Æskufólk athugið:
Æskulýðssamkoma að Gránufé-
lagsgötu 41a, fimmtudaginn 9. júlí
kl. 20.30.
Allt æskufólk velkomið.
Hvítasunnusöfnuðurinn.
Ferðafélag Akureyrar,
Skipagötu 13.
Sími 22720.
Á vegum Ferðafélags Akureyrar
verður farin dagsferð í Suðurár-
botna laugardaginn 11. júlí.
Næstu ferðir Ferðafélags Akureyr-
ar eru sumarleyfisferð sem er farin
dagana 11.-18. júlí.
Áætlun ferðarinnar er:
Egilsstaðir 11. og 12. júlí.
Höfn í Hornafirði 13. júlí.
Hof 14. júlí.
Kirkjubæjarklaustur 15. júlí.
Þórsmörk 16. júlí.
Jökuldalur (Nýidalur) 17. júlí.
Dagana 16.-19. júlí verður farið í
Strandasýslu og Dalina.
23.-28. júlí verður farið í Hornvík
á Hornströndum.
Árbókin er komin, þeir sem vilja
vitja hennar geta sótt hana á skrif-
stofu félagsins.
Allar upplýsingar eru veittar á
skrifstofu félagsins sem er að
Skipagötu 13 og er opin frá kl.
17.00-19.00 mánudaga til föstu-
daga. Síminn er 22720.
íbúar Glerárprestakalls.
Viðtalstími sóknarprests er nú í
Glerárkirkju, þriðjudaga-föstu-
daga milli kl. 11 og 12 árdegis.
Síminn í Glerárkirkju er 27575.
Nýr heimasími hjá sóknarpresti er
27676.
Pálmi Matthíasson.
Leiörétting
í viðtali við Björgvin Jörgensson
sem birtist í blaðinu 7. júlí féll
niður eitt orð sem olli misskiln-
ingi. Þegar Björgvin taldi upp þá
samkennara sína sem stóðu að
morgunbænum í Barnaskóla
Akureyrar átti hann við að kona
sín, Bryndís Böðvarsdóttir, hefði
reglulega tekið þátt í bænastund-
unum en af textanum mátti skilja
að Lilja Sigurðardóttir hefði ver-
ið kona Björgvins. Beðist er vel-
virðingar á þessu. EHB
Hvenær
byrjaðir þú £/*
____•_