Dagur - 08.09.1987, Síða 4

Dagur - 08.09.1987, Síða 4
4 - DAGUR - 8. september 1987 ná Ijósvakanum. SJONVARPIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. september 18.20 Ritmálsfréttir. 18.30 Villi spæta og vinir hans. 18.55 Súrt og sætt. (Sweet and Sour). Ástralskur myndaflokkur um nýstofnaða unglinga- hljómsveit. 19.25 Fréttaágrip á tákn- máli. 19.30 Poppkorn. 20.00 Fréttir og vedur. 20.35 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Sægarpar. (Voyage of the Heroes.) Bresk heimildamynd í fjór- um hlutum um ævintýra- legan leiðangur Tims Severin og félaga á galeið- unni Argo. Siglt var frá Grikklandi til Georgíu í Sovétríkjunum en sam- kvæmt goðsögninni er þetta sú leið sem hetjan Jason og kappar hans sigldu fyrir þrjú þúsund árum í leit sinni að gullna reifinu. 21.25 Taggart. Lokaþáttur. 22.15 Aretha Franklin á tón- leikum. Breskur sjónvarpsþáttur með söngkonunni Arethu Franklin. í þættinum syng- ur hún mörg sinna þekkt- ustu laga. 23.10 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok. Skyldi Bibba vera búin að taka að sér fleiri bágstadda? 0 RÁS 1 ÞRIÐJUDAGUR 8. september 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin. - Hjördís Finnbogadóttir og Jóhann Hauksson. Guðmundur Sæmundsson talar um daglegt mál kl. 7.20. Fréttir á ensku kl. 8.30. 9.00 Fréttir • Tilkynningar. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Gosi“ eftir Carlo Collodi. 9.20 Morguntrimm • Tón- leikar. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefáns- son kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fróttir • Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefáns- son. 12.00 Dagskrá Til- kynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Til- kynningar • Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Ólæsi. 14.00 Miðdegissagan: „ís- landsdagbók 1931" eftir Alice Selby. 14.30 Óperettutónlist. 15.00 Fréttir • Tilkynningar • Tónleikar. 15.10 Frá Hírosíma til Höfða. Þættir úr samtímasögu. Sjöundi þáttur endurtek- inn frá sunnudagskvöldi. 16.00 Fréttir • Tilkynningar. 16.05 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir • Tilkynningar. 17.05 Tónlist á síðdegi - Mozart. 17.40 Torgið. 18.00 Fréttir • Tilkynningar. 18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir • Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfróttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni. Glugginn - Edinborgar- hátíðin. Umsjón: Guðmundur Heiðar Frímannsson. 20.00 Norræn tónlist. 20.40 Málefni fatlaðra. Umsjón: Guðrún Ögmundsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður.) 21.10 Ljóðasöngur - Rúss- nesk ljóð. 21.30 Útvarpssagan: „Carrie systir" eftir Theo- dore Dreiser. 22.00 Fréttir Dagskrá morgundagsins ■ Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 „Hve sælt er að dvelja með þér, dauði minn." Þáttur um spænska skáld- ið Federico García Lorca. 23.20 íslensk tónlist. 24.00 Fróttir. 00.10 Samhíjómur. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 01.00 Veðurfregnir. SJONVARP AKUREYRI ÞRIDJUDAGUR 8. september 16.45 Sómaraaður. (One Terrific Guy.) Bandarísk sjónvarpsmynd. Skólastúlka sakar vinsæl- an íþróttaþjálfara um kyn- ferðislega áreitni. Þegar hún og foreldrar hennar reyna að leita réttar síns, mæta þau miklum fordóm- um og andstöðu. 18.15 Knattspyrna - SL mótið. 19.30 Fróttir. 20.00 Miklabraut. (Highway To Heaven) 20.50 Hunter. Bandarískir sakamála- þættir um óeinkennis- klæddan lögregluþjón, Hunter að nafni. Starfssvið hans er innan um glæpa- menn, vændiskonur og eit- urlyfjaneytendur í undir- heimum Los Angeles. 22.00 Fífldirfska. (Pushing the Limits.) Breskir þættir um fólk sem stundar óvenjulegar og hættulegar íþróttir. í þátt- unum er fylgst með fólki sem iðkar fallhlífarstökk, klífur snarbratta tinda, fer í leiðangra í djúpa hella og teflir oft á tæpasta vað. 22.25 Lúxuslíf. (Lifestyles of the Rich and Famous.) 22.50 Óþverraverk. (Foul Play). Bandarísk spennu- og gamanmynd frá 1978 með Goldie Hawn, Chevy Chase, Burgess Meredith og Dudley Moore í aðal- hlutverkum. Ung kona verður vitni að morði. Þegar lögreglan kemur á vettvang er líkið horfið og ekkert sem bend- ir til þess að óþverraverk hafi verið framið. 00.45 Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 8. september 6.00 Íbítið. - Guðmundur Benedikts- son. Fréttir á ensku kl. 8.30. 9.05 Morgunþáttur í umsjá Guðrúnar Gunnars- dóttur og Sigurðar Þórs Salvarssonar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. . Umsjón: Sigurður Gröndal og Hrafnhildur Halldórs- dóttir. 16.05 Hringiðan. Umsjón: Broddi Brodda- son og Erla B. Skúladóttir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Strokkurinn. Umsjón: Kristján Sigur- jónsson. (Frá Akureyri) 22.07 Háttalag. Umsjón: Gunnar Salvars- son. 00.10 Næturvakt Útvarps- ins. Snorri Már Skúlason stendur vaktina til morguns. Fréttir eru sagðar kl. 7, 8, 9, 10,11,12.20,15,16,17,18, 19, 22 og 24. Rll KISUIVARPIÐ ÁAKUREYRI Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni. ÞRIÐJUDAGUR 8. september 18.03-19.00 Umsjón: Kristján Sigur- jónsson og Margrét Blöndal. Hljodbylgjan FM 101,8 ÞRIÐJUDAGUR 8. september 8.00 Morgunþáttur. Gestur E. Jónasson með góða tónlist í morgunsárið jafnframt með upplýsingar af samgöngum og veðri auk þess sem Gestur fær til sín fólk í stutt spjall. 10.00 Þráinn Brjánsson í góðu sambandi við hlust- endur. 13.00 Arnar Kristinsson með ljúfa tóna við heimilis- störfin og vinnuna. 15.00 Ómar Pétursson með hæfilega blöndu af gömlu góðu óskalögunum og vinsældalistapoppi dagsins í dag. Síminn opinn 27711. 17.00 Gamalt og gott. Pálmi Guðmundsson spil- ar lög frá árunum 1955-77. 19.00 Dagskrárlok. Akureyrarfréttir sagðar kl. 8.30, 12.00, 15.00, 18.00. 989 BYLGJAN; ÞRIÐJUDAGUR 8. september 07.00-09.00 Stefán Jökuls- son og morgunbylgjan. Stefán kemur okkur rétt-- um megin fram úr með til- heyrandi tónlist og lítur yfir blöðin. 09.00-12.00 Valdís Gunnars- dóttir á lóttum nótum. Sumarpoppið allsráðandi, afmæliskveðjur og spjall til hádegis. Litið inn hjá fjölskyldunni á Brávallagötu 92. 12.00-12.10 Fréttir. 12.10-14.00 Páll Þorsteins- son á hádegi. Létt hádegistónlist og sitthvað fleira. 14.00-17.00 Ásgeir Tómas- son og síðdegispoppið. Gömlu uppáhaldslögin og vinsældalistapopp í rétt- um hlutföllum. 17.00-19.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykja- vík síðdegis. Leikin tónlist, litið yfir fréttirnar og spjallað við fólkið sem kemur við sögu. 18.00-18.10 Fréttir. 19.00-21.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgjukvöldið hafið með tónlist og spjalli við hlust- endur. 21.00-24.00 Sumarkvöld á Bylgjunni með Þorsteini Ásgeirssyni. 24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. - Bjarni Ólafur Guðmunds- son. —nér og þac Pamela og Steven með soninn Paul, sem fæddist öllum að óvörum. Fák slœm magaverld og vissi ekki að það voru hríðar Þegar Pamela Ripper fékk heift- arlega kviðarverki, hélt hún að um venjulega magakveisu væri að ræða. Það síðasta sem hún reiknaði með var að hún væri með fæðingarhríðir að fyrsta barni sínu og að hún myndi fæða það heima... án þess að hafa hug- mynd um að hún væri ófrísk! „Ég hafði verið í vinnunni all- an daginn,“ sagði Pamela 27 ára sem vinnur sem ritari. „Seint þennan dag byrjuðu verkirnir. Ég fór á salernið heima og kom þaðan aftur fimm mínútum seinna með stóran heilbrigðan dreng. Þetta var svo auðvelt og ég gerði mér enga grein fyrir hvað væri að gerast fyrr en hann var svo gott sem fæddur. Þá fór ég að öskra og maðurinn minn Steven, var í sjokki í marga daga. Pamela og Steven sem er 27 ára gamall bankagjaldkeri, höfðu ekki ætlað sér að stækka fjöl- skylduna. „Við erum nefnilega í Hjálpræðishernum," útskýrði Pamela. „Við erum úti svo til á hverju kvöldi að heimsækja krár og klúbba og fannst okkur ekki réttlátt að eiga barn, en Guð hef- ur greinilega haft aðrar áætlan- ir.“ Pamela tók pilluna og fékk engin einkenni meðgöngu á með- an hún gekk með barnið, sem síðar hlaut nafnið Paul. „Ég hef alltaf verið frekar sver,“ sagði hún. „Jafnvel læknir- inn minn sem ég hafði heimsótt fimm sinnum á þessum tíma vegna magaverkja, hafði ekki hugmynd um að ég væri með barni.“ Hún hafði ekki morgunógleði og blæðingar hennar voru reglu- legar. „Ég var ekki þreytt og fann aldrei fyrir spörkum, sem ég skil ekki í dag,“ sagði Pamela. „Mig hryllir við tilhugsuninni um allt sem ég gerði vitlaust. Sem betur fer hvorki reyki ég né drekk, en ég borðaði óhóflega. Við Steven syngjum stundum dúetta og ég var stundum í maga- belti frá Viktoríutímabilinu á tónleikum. Við fórum einnig í langt frí, sex vikum áður en Paul fæddist og þar erfiðaði ég mikið. Þrátt fyrir þetta er Paul, sem varð eins árs 2. september, sérlega hraustur." Það kom einnig á óvart, að Pamela hlaut lítil eftirköst eftir fæðinguna, og þurfti eingöngu að sauma hana með þrem sporum eftir að hafa fætt ein. Hún naut þess að vera á sjúkrahúsinu þang- að sem hún var flutt 15 mínútum eftir fæðinguna. „Farið var með mig eins og drottningu, ég var á einkastofu, hef aldrei verið á spítala áður, alltaf verið hraust og fannst maturinn þar betri en fólk talar um. Það eina sem angraði mig var að mér fannst ég alltaf þurfa að vera að hringja í vinnuna, því ég hafði skilið eftir fullt borð af verkefnum, en starfsfélagar mín- ir studdu mig vel. Ég held að sú manneskja sem hafði mestar áhyggjur hafi verið mamma. Steven hringdi í hana klukkan tvö um nóttina og sagði: „Halló amma!“ Pamela hyggst ekki eiga annað barn þó svo hún sé mjög ánægð með soninn. Hún hefur misst alla trú á pillunni. „Mér finnst ekki rétt að eiga börn nema vera vel stæður fjárhagslega.“ Þessir krakkar héldu hlutaveltu nú fyrir stuttu til styrktar Dvalarheimilinu Hlíð. Söfnuðu þau samtals 1.877. Þau heita Heiðdís Bjarkadóttir, Anna Dröfn Valdimarsdóttir, Bjarki Heiðar Ingason og Sigrún Björk Bjarkadóttir.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.