Dagur - 08.09.1987, Qupperneq 10
m im
• i'
Cs>& t in t)fr* r t*
10 - DAGUR - 8. september 1987
Tvö einstaklingsherbergi til
leigu.
Upplýsingar i síma 25389 milli kl.
9 og 12 á morgnana.
Herbergi til leigu.
Herbergi til leigu, fyrir stúlku, í
Glerárhverfi.
Upplýsingar í síma 24564 eftir kl.
20.00 á kvöldin.
Húsiö Túngata 13, Húsavík er tii
leigu.
Upplýsingar í síma 41585 og
41529.
Get byrjað strax.
Stúdent af viðskiptasviði frá
V.M.A. óskar eftir vel launaðri
vinnu.
Margt kemur til greina.
Upplýsingar i síma 22278.
Óskum eftir notuðum barnaher-
bergishúsgögnum.
Okkur vantar tvö rúm, hillur og
skrifborð.
Uppl. í síma 25686.
Óska eftir að kaupa svart-hvítt
sjónvarp.
Upplýsingar í síma 27551.
Fjórhjól
Til sölu hvítt Polaris fjórhjól,
árg. ’87.
Svo til ókeyrt hljól.
Mjög góðir greiðsluskilmálar.
Upplýsingar í síma 21606.
Er ekki einhver fullorðin kona til
i að koma í heimahús og gæta
2ja barna 5 og 3ja ára, nokkra
morgna í mánuði í vetur?
Er á Brekkunni.
Upplýsingar í síma 26952.
mm
Til sölu Mazda 121, árg. ’78.
Nýlega yfirfarin.
Uppl. í síma 96-61242 eftir kl.
19.00.
Til sölu Datsun 120 y, árg. ’77 í
skiptum fyrir dýrari bíl ca. 250-
300 þús.
Upplýsingar í símum 24966,
vinnusími og 26886 heimasími.
(Leifur.)
Til sölu Toyota Special Series,
árg. ’86.
Mjög vel með farinn og fallegur
bíll.
Upplýsingar veitir Axel í síma
22817 á daginn og í síma 24419 á
kvöldin.
Til söiu Datsun 180 B, árg. '77.
Selst ódýrt.
Upplýsingar í síma 25754.
Mazda 323, árg. ’80 til sölu, ekin
80 þúsund km.
Lítur vel út.
Mjög góð greiðslukjör í boði.
Upplýsingar í síma 27251.
Frambyggður rússajeppi til
sölu, árg. '77.
Selst ódýrt.
Upplýsingar í síma 21189.
Tveir 5 vetra folar til sölu.
Sonarsynir Rauðs 618.
Á sama stað til sölu Skodi 120 L,
árg. ’82, ek. aðeins 37 þús km.
Uppl. í síma 95-1688.
Góðar guilauga kartöflur til sölu
á mjög góðu verði.
Einnig premia á 25.- kr. kg.
Sendum heim.
Uppl. í síma 24943.
Hey til sötu!
Vel verkað hey til sölu.
Verð fjórar kr. kílóið.
Upplýsingar i síma 26774.
Skákmenn.
Minningarmót um Búa Guð-
mundsson hefst á Melum föstu-
daginn 11. september kl. 20.30.
Allir skákmenn velkomnir.
Takið eftir
Til sölu hvolpur af skosku fjár-
hundakyni.
Uppl. hjá Ríkarði í síma 27145
eða Flosa í síma 27393.
ÖKUM EINS OG MENN!
Drögum úr hraða
- ökum af skynsemi!
UMFERÐAR
RÁD
Pípuíagnir
Akureyringar - Norðlendingar.
Tek að mér allt er viðkemur pípu-
lögnum.
Nýlagnir - viðgerðir.
Árni Jónsson,
pípulagningameistari,
Arnarsfðu 6c, Akureyri.
Sími 96-25035.
Opiö alla virka daga
kl. 14.00-18.30.
Þórunnarstræti:
3ja herb. kjallaraíbúð I góðu
standi. Stærð ca. 70 fm.
Akurgerði:
5-6 herbergja raðhús á tveimur
hæðum, 149 fm.
Eignin i góðu standi.
Háilundur:
4-5 herbergja einbýlishús á einni
hæð ca. 125 fm. Bílskúrsréttur.
Elgnln er í góðu standi.
Laus 1. október.
Gránufélagsgata:
Einbýlishús, hæð og ris,
ca. 100 fm. Laust strax.
Aðalstræti:
4-5 herbergja efri hæð I tvfbýlis-
húsi. Til greina kemur að taka litla
íbúð i skiptum.
Þórustaðir IV:
Suðurendi (parhúsi, hæð, ris og
kjallari. Laust strax.
FASTHGNA& M
tf
AmarO'húsinu 2. hæð
Sími 25566
Benedikt Olatsson hdl.
Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er á
skrifstofunni virka daga kl. 14-18.30.
Heimasími hans er 24485.
Þriðjud. kl. 11.00
Arisona yngri
Þriðjud. kl. 9.10
Krókódíla Dundee
Þriðjud. kl. 11.10
Over the top
Borgarbíó
Þriðjud. kl. 9.00
Morguninn eftir
\r:: — ,, , ^
ccDBAihn nis íitii íc
i tnUMLUb Uu UtiLih Ferðafélag Akureyrar. LÍ/tsLJ^Á vegum Ferðafélags \btFniy Akureyrar verður farið í Hljóðakletta og Hólmatungur 12.-13. september. 12. september: Gönguferð yfir Al-Anon Fjölskyldudeildirnar halda fundi sína í Strandgötu 21, Akureyri. Mánudaga kl. 21.00, uppi. Miðvikudaga kl. 21.00, niðri. Laugardaga kl. 14.00 sporafundir, ourH Minjasafnið á Akureyri, Aðal- stræti 58, s: 24162. Opnunartímar: Alla daga frá 1. júní til 15. sept., kl. 13.30-17.00. Á sunnudögum frá 15. sept. til 1. júní, kl. 14.00-16,00.
Hjaltadalsheiði í Hóla. Allar upplýsingar eru veittar á skrifstofu félagsins sem er að Skipagötu 13, og er aðeins opin frá kl. 6-7 e.h. fimmtudag og föstu- dag. Sími 22720. uppi. Ala-teen fyrir unglinga: Miðvikudaga kl. 20.00, uppi. ATHUGIÐ
Minningarspjöld fyrir Dvalar- heimilið Hornbrekku Ólafsfirði fást í Bókval Akureyri og Valberg Ólafsfirði.
Greenpeace:
Saka Sovétríkin um
tilgangslaust seladráp
Greenpeace-samtökin hafa
dreift yfirlýsingu þar sem
Sovétríkin eru sökuð um til-
gangslaust seladráp á Suður-
skautslandinu. N.P. Kudrja-
vtsev, fyrsti aðstoðarsjávar-
útvegsráðherra Sovétríkjanna,
sagði að í desember sl. og fram
í janúar hefðu tvö sovésk rann-
sókna- og veiðiskip verið að
störfum á D’Urville-svæðinu
og á Ballenyeyjum. Verkefni
leiðangursins fól í sér athugan-
ir á hinum ýmsu selastofnum
og hlutverki þeirra í vistfræði-
legu kerfí suðurskautsins.
Það var hópur sérfræðinga frá
ýmsum sérhæfðum rannsókna-
stofnunum, sem vann að því að
safna þessum vísindaupplýsing-
um. Hópurinn vann undir forystu
A.A. Kibalchich, vísinda-
kandídats í líffræði og starfs-
manns við Hafrannsóknastofnun
Sovétríkjanna. Einnig voru í
hópnum reyndir scrfræðingar á
sviði veiðiverndar, sem höfðu
eftirlit með starfinu og veiðun-
um.
Þessi leiðangur var gerður út í
samræmi við ákvæði hins alþjóð-
lega samnings frá árinu 1972 um
Gengisskráninq
Gengisskráning nr. 167
7. september 1987
Kaup Sala
Bandarikjadollar USD 38,670 38,790
Sterllngspund GBP 64,101 64,300
Kanadadollar CAD 29,475 29,567
Dönsk króna DKK 5,5837 5,6010
Norsk króna N0K 5,8631 5,8813
Sænsk króna SEK 6,1027 6,1217
Finnskt mark FIM 8,8672 8,8947
Franskurfranki FRF 6,4383 6,4583
Belgískur franki BEC 1,0366 1,0398
Svissn. frankl CHF 26,0054 26,0861
Holl. gyllini NLG 19,1341 19,1935
Vesturþýskt mark DEM 21,5402 21,6070
ítölsk líra ITL 0,02975 0,02985
Austurr. sch. ATS 3,0602 3,0697
Portug. escudo PTE 0,2733 0,2741
Spánskur peseti ESP 0,3207 0,3217
Japanskt yen JPY 0,27290 0,27375
írskt pund IEP 57,400 57,578
SDRþann4.9. XDR 50,2253 50,3812
ECU - Evrópum. XEU 44,4207 44,5582
Belgískurfr. fin BEL 1,0246 1,0277
vernd suðurskautsselanna, sem
var undirritað af Sovétríkjunum,
Póllandi, Nýja Sjálandi, Ástralíu,
Bandaríkjunum og öðrum
löndum. Samkvæmt samningnum
fengu öll ríki, sem undirrituðu
samninginn upplýsingar um fyrir-
hugaðan leiðangur Sovétríkj-
anna, svo og Vísindaráðið um
vejðar við suðurskautið.
í kjölfar þessa leiðangurs var
lokið umfangsmikilli rannsókna-
áætiun og 4802 selir af hinum
ýmsu tegundum veiddir.
Er þetta há tala eða lág?
Á grundvelli vísindaupplýsinga
er gert ráð fyrir því að ríkin, sem
eru aðilar að samningnum megi
veiða hátt í tvö hundruð þúsund
seli af hinum ýmsu tegundum á
tímabilinu frá L september til
febrúarloka. Meðal þeirra sela,
sem veiddir voru, var að finna
nokkur eintök tegunda, sem
bannað er að veiða í stórum stíl.
Hér var um að ræða eintök fyrir
söfn og rannsóknastofnanir.
Samkvæmt 4. grein í samningn-
um gáfu sovésk yfirvöld út sérlegt
leyfi um að veiða mætti nokkur
dýr af þessum tegundum í rann-
sóknaskyni.
Hvað varðar selastofninn í
heild á þessum slóðum, er áætlað
að sumar tegundir skipti milljón-
um, en aðrar hundruðum þús-
unda. i júní sl. var haldið þing
Vísindaráðsins um veiðar við
suðurskautið í Bandaríkjunum,
þar sem staðfest var að sumum
tegundum færi fjölgandi.
Það er þess vegna enginn fótur
fyrir þeim ásökunum, sem
Greenpeace-samtökin eru með á
hendur Sovétríkjunum.
Það er nú verið að vinna úr
upplýsingum þeim, sem safnast
hafa í leiðangrinum og þegar
þeirri vinnslu verður lokið verður
nákvæmum upplýsingum komið í
hendur allra þeirra, sem eru aðilar
að samningnum og til Vísinda-
ráðsins um veiðar við suður-
skautið.
. ...
Auglýsing i Degi
BORGAR SIG
Hvaö er góöauglýsing? Allir auglýs-
endur borga fyrir að fá auglýsingu
birta íblöðum. Hversvegnaauglýsa
fyrirtæki þá vöru sína? Jú, til þess
að hún seljist. Þannig er hægt að
láta auglýsingu borga sig. En þaö er
ekki sama í hvaöa blaöi auglýst er,
því mörg hafa litla útbrelöslu og fáa
lesendur. Dagur hefur aftur á móti
mikla útbreiöslu og lesendur eru
fjölmargir.
Það borgar sigþvi að auglýsa iDegi.
þareru allar auglýsingar góðar aug-j
lýsingar. /
mmmm
■ ■
ymmm