Dagur - 01.10.1987, Side 4

Dagur - 01.10.1987, Side 4
4 - DAGUR - 1. október 1987 á Ijósvakanum. TÓNLISTARKROSSGÁTAN NO:íP Lausnir sendist til; Rfkisútvarpsins RÁS 2 Bfstalciti I 108 Rcykjavfk Merkt Tónlistarkrossgátan SJÓNVARPIÐ FIMMTUDAGUR 1. október 18.20 Ritmálsfréttir. 18.30 Albin. Nýr flokkur. Sænskur teiknimynda- flokkur • 18.55 Þrífætlingarnir. (Tripods). Nýr flokkur - fyrsti þáttur. 19.20 Fréttaágrip á tákn- máli. 19.30 Austurbæingar. (Easts Enders). Þrátt fyrir kröpp kjör og fátæklegt umhverfi er ótrúleg seigla í Austurbæ- ingum. Þeir hafa einstaka hæfileika til þess að sjá björtu hliðarnar á tilver- unni og láta ekki deigan síga þótt á móti blási. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Kastljós. 21.15 Matlock. Nýr flokkur - Fyrsti þáttur. 22.05 í skuggsjá - Fokid í flest skjól. (Inga rum var trygga). Ný, norsk heimildarmynd um kynferðislegt ofbeldi gegn börnum og ungling- um. Eítir sýningu myndar- innar stjórnar Ingimar Ingimarsson umræðum í sjónvarpssal. 23.30 Fréttir frá Fréttastofu Útvarps. SJÓNVARP AKUREYRI FIMMTUDAGUR 1. október 16.40 Dauður. (Gotcha) Nokkrir háskólanemar i Los Angeles skemmta sér í löggu- og bófahasar með byssum hlöðnum máln- ingu. 18.20 Smygl. (Smuggler) 18.50 Ævintýri H.C. Ander- sen. Óli lokbrá. 19.19 19.19. 20.20 Heilsubælið i Gerva- hverfi. 20.55 Á beimaslóðum. Haustvinna í görðum. 21.45 Baráttusaga. (A Soldier's Story.) 23.25 Stjörnur í Hollywood. (HoUywood Stars.) 23.50 Bragðarefurinn. (Hustler.) SniUdarleg mynd um ung- an baUskákleikara 02.05 Dagskrárlok. RÁS 1 FIMMTUDAGUR 1. október 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin. - Hjördís Finnbogadóttir og Jóhann Hauksson. Guðmundur Sæmundsson talar um daglegt mál kl. 7.20. Fréttir á ensku kl. 8.30. 9.00 Fréttir • Tilkynningar. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Gosi" eftir Carlo Collodi. 9.20 Morguntrimm • Tón- leikar. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefáns- son kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir • Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. 12.00 Dagskrá • Tilkynn- ingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Til- kynningar • Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Viðtal- ið. Ásdís Skúladóttir ræðir við Guðmund Guðna Guð- mundsson. Siðari hluti. 14.00 Miðdegissagan: „Dagbók góðrar grann- konu“ eftir Doris Lessing. Þuríður Baxter les þýðmgu sína. 14.30 Dægurlög á milli stríða. 15.00 Fréttir • Tilkynningar • Tónleikar. 15.20 Um nafngiftir Eyfirð- inga. Gísli Jónsson rithöfundur flytur erindi. 16.00 Fréttir • Tilkynningar. 16.05 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðuifregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir • Tilkynningar. 17.05 Tónlist á síðdegi. 17.40 Torgið 18.00 Fréttir • Tilkynningar. 18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 20.00 Hvað er á efnisskrá Sinfóníuhljómsveitarinn- ar í vetur? Sigurður Einarsson 'ræðir við Jónas Ingimundarson 20.30 Frá tónleikum Sin- fóniuhljómsveitar íslands í Háskólabiói 22.00 Fréttir Dagskrá morgundagsins Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Gatið gegnum Gríms- ey. Vernharður Linnet ræðir við Finn Jónsson um lífið í eyjunni og frækna kappa sem fóru gegnum gat á eyjarfætinum. 22.50 Frá tónleikum Sin- fóníuhljómsveitar íslands í Háskólabíói. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. FIMMTUDAGUR 1. október 6.00 í bítið. - Guðmundur Benedikts- son. Fréttir á ensku kl. 8.30. 9.05 Morgunþáttur i umsjá Kristínar Bjargar Þorsteinsdóttur og Skúla Helgasonar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Gunnar Svan- bergsson, Hrafnhildur Halldórsdóttir og Sigurður Gröndal. 16.05 Hringiðan. Umsjón: Broddi Brodda- son og Erla B. Skúladóttir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Vinsældalisti rásar 2. Gunnar Svanbergsson og Georg Magnússon kynna og leika 30 vinsælustu lögin. 22.07 Tíska. Umsjón: Sigmar B. Hauks- son. 23.00 Kvöldspjall. Alda Arnardóttir sér um þáttinn að þessu sinni. 00.10 Næturvakt útvarps- ins. Magnús Einarsson stend- ur vaktina til morguns. Fréttir eru sagðar kl. 7, 8, 9, 10, 11, 12.20, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni. FIMMTUDAGUR 1. október 18.03-19.00 Umsjón: Kristján Sigur- jónsson og Margrét Blöndal. Hljóðbylgjan FM 101,8 FIMMTUDAGUR 1. október 8.00 Morgunþáttur. Þráinn Brjánsson spilar ljúfa tónlist fyrir Norðlend- inga í morgunsárið auk þess sem Þráinn lítur í blöðin og verður með nýjustu fréttir af veðri og samgöngum. 11.00 Arnar Kristinsson fjallar um neytendamál og kemur afmæliskveðjum til skila. 14.00 Olga Björg Örvars- dóttir í góðu sambandi við hlust- endur. 17.00 í sigtinu. Umsjónarmenn: Ómar Pétursson og Friðrik Indriðason. 19.00 Tónlist frá gullaldar- árunum spiluð ókynnt. 20.00 Gamalt og gott. Pálmi Guðmundsson leik- ur vinsæl lög frá árunum 1955-77 22.00 Viðtals og umræðu- þáttur. Umsjónarmaður: Marinó V. Marinósson. 23.30 Dagskrárlok. Fréttir sagðar kl. 8.30- 12.00-15.00-18.00. 989 iBYLGJANl w FIMMTUDAGUR 1. október 07.00-09.00 Stefán Jökuls- son og morgunbylgjan. Stefán kemur okkur réttum megin fram úr með tilheyr- andi tónlist og lítur í blöðin. 09.00-12.00 Valdís Gunnars- dóttir á léttum nótum. Sumarpoppið allsráðandi, afmæliskveðjur og spjall til hádegis. Fjölskyldan á Brávallagöt- unni lætur í sér heyra. 12.00-12.10 Fréttir. 12.10-14.00 Páll Þorsteins- son á hádegi. 14.00-17.00 Þorsteinn J. Vil- hjálmsson og síðdegis- poppið. Gömul uppáhaldslög og vinsældalistapopp i rétt- um hlutföllum. Fjallað um tónleika komandi helgar. 17.00-19.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykja- vík síðdegis. 18.00-18.10 Fréttir. 19.00-21.00 Bylgjukvöldið hafið með tónlist og spjalli við hlustendur. 21.00-24.00 Jóhanna Harðardóttir - Hrakfalla- bálkar og hrekkjusvín. - Jóhanna fær gesti í hljóð- stofu. Skyggnst verður inn í spaugilega skuggabletti tilverunnar. 24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónhst og upplýsingar um veður og flugsamgöngur. _A?ér og þar_ Heimsins fyrsta glasabarn: Hvað er svona sérstakt við mig, pabbi? Louise litla Brown var orðin 8 ára þegar hún uppgötvaði að hún var á einhvern hátt öðruvísi en aðrir. Það kom í hlut pabba hennar að segja henni, að þrá foreldra hennar eftir barni hefði verið það sterk, að þau hefðu verið tilbúin til að reyna nýjar leiðir. Þegar Louise kom hlaupandi heim úr skólanum og vildi fá að vita hvað glasabarn væri, settist pabbi hennar niður með hana og sagði: „Það er ekkert sem þú þarft að hafa áhyggjur af. Hlust- aðu bara.“ Síðan sagði hann henni að hún væri það mikið óskabarn að þau hefðu viljað reyna bókstaflega allt til þess að geta eignast barn. Hann sagði henni að móðir henn- ar hefði ekki getað orðið ófrísk, þannig að egg frá henni hefði ver- ið frjóvgað á sjúkrahúsi og síðan hefði því verið komið fyrir í legi hennar aftur. Þar sem þetta var fyrsta tilraunin sem tókst á þessu sviði, var Louise nokkurs konar læknisfræðilegt undur, þegar hún fæddist þann 25. júlí 1978. Fjórum árum síðar voru þau einnig heppin, því þá fæddist Louise litia í fangi móður sinnar. Natalie, litla systir hennar Louise. I það skipti voru glasa- börnin orðin fjölmörg um allan heim, en Louise var hið fyrsta þeirra. Tekið upp á myndband John Brown náði í myndbandið og sýndi Louise það sem hafði gerst. Hún heillaðist svo af þessu að hún horfir og horfir á mynd- Louise er orðin reglulega sæt stelpa. Hérna er hún með gæludýrið sitt, kanínuna Nibbles. bandið. Nýlega var sýnd mynd um giasafjórbura og þá sneri hún sér að foreldrum sínum og sagði: Við unnum, við vorum fyrst! Louise er stolt og ánægð með að vera fyrsta glasabarnið. Hún gengur í skóla í Whitchurch- í Englandi og leikur á flautu í skólahljómsveitinni. Þeim kemur yfirleitt vel saman systrunum en geta verið heilmiklir villingar ef því er að skipta. Hún hefur áhuga á garðrækt og á lítið beð sem hún hugsar um sjálf. Kanínan hennar ætlaði að fara að skoða herlegheitin, en þá fékk hún orð í eyra hjá Louise. Lesley Brown hlær þegar henni verður hugsað til ádrepunnar sem kanínan fékk. Líf okkar hef- ur breyst mikið við að eignast dæturnar, segir hún. Við erum í sjöunda himni og þökkum hvern dag fyrir þá hamingju sem okkur hiotnaðist. Hér horfir öll fjölskyldan á barnsfæðingu í sjónvarpinu Ka nari eyjaferðir Flugleiða Flugleiðir munu veturinn ’87- ’88 bjóða sérlega ódýrar Kanaríeyjaferðir, í beinum dagilugum og án nokkurra millilendinga. Fyrsta brottför verður 1. nóvember, 27 daga ferð og síðan á þriggja vikna fresti frá 27. nóvember, 18. desember, 8. janúar, 19. febrúar til 11. mars. Frá 11. mars í tvær vikur til 25. mars og 8. apríl. I síðustu þrem ferð- unum eru þau nýmæli að boðið verður upp á tveggja vikna ferðir og möguleiki er líka á þriggja vikna ferð með heim- komu um London, fyrir far- þega sem fara með síðustu ferðinni, 8. apríl. Á síðast liðnum vetri stóðu íslendingunt til boða II flug til Kanaríeyja, og var nýting þeirra ágæt, eða um 76%. Vegna breyttra aðstæðna nú, t.d. vegna ört vaxandi sölu í ár á sólar- landaflugum þykir full ástæða til að fjölga þessum flugum, og verður í vetur boðiö upp á sant- tals 17 flug, níu á vcgum Flug- leiða, og átta á vegum ferðaskrif- stofa, sem leigt hafa flugvélar Flugleiða. Ferðir Flugleiða til Kanaríeyja í vetur veröa á nær óbreyttu veröi frá í fyrra, og í sumuni tilfellum er jafnvel um beina lækkun að ræða. Boðið er upp á góða gisti- aðstöðu, sem er þeint íslending- um sem Kanaríeyjar þckkja að góðu kunn. Má til dæmis nefna, Bungolow Holican, San Valentin Park, Corona Blanca og Bungalow Princess. Fararstjórar Flugleiða eru Kanaríeyjaförum einnig að góðu kunnir, þær eru Auður Sæmundsdóttir og Klara Baldurs- dóttir sem báðar liafa ntikla reynslu. Mikil eftirspurn cr eftir Kanarí- eyjaferðum Flugleiða, og er þeg- ar að verða upppantað í einstaka feröir. Kanaríeyjaferðir Flug- leiða eru til sölu á öllum sölu- skrifstofum félagsins, hjá umboð- um, og öllum ferðaskrifstofum.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.