Dagur - 02.10.1987, Síða 17
2. október 1987 - DAGUR - 17
20.30 „Samkvæmt guð-
spjalli Markúsar".
Smásaga eftir Jorge Louis
Borges.
Halldór Björnsson les þýð-
ingu sína.
20.50 íslenskir ein-
söngvarar.
21.10 í Keldudal með Elíasi
á Sveinseyri.
Umsjón: Finnbogi Her-
mannsson. (Frá ísafirði)
22.00 Fréttir Dagskrá
morgundagsins Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 í hnotskurn.
Umsjón: Valgarður
Stefánsson. (Frá Akureyri)
23.00 Sólarlag.
Tónlistarþáttur í umsjá
Ingu Eydal. (Frá Akureyri)
24.00 Fróttir.
00.05 Tónlist á miðnætti.
01.00 Veðurfregnir.
SUNNUDAGUR
4. október.
7.00 Tónlist á sunnudags-
morgni.
7.50 Morgunandakt.
Séra Fjalarr Sigurjónsson
prófastur á Kálfafellstað
flytur ritningarorð og bæn.
8.00 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir
Dagskrá.
8.30 Foreldrastund -
Skólabyrjun.
Umsjón: Hilda Torfadóttir.
(Frá Akureyri)
9.00 Fréttir.
9.03 Morgunstund i dúr og
moll
með Knúti R. Magnússyni.
10.00 Fréttir • Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Út og suður.
Umsjón: Friðrik Páll
Jónsson.
11.00 Messa í Langholts-
kirkju.
Prestur: Séra Pétur Þ.
Maack.
Hádegistónleikar.
12.10 Dagskrá • Tónleikar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir • Til-
kynningar • Tónleikar.
13.30 „Skáldið við Strand-
götu".
Bolli Gústavsson i Laufási
tekur saman dagskrá um
Davíð Þorvaldsson og
smásögur hans.
14.30 Tónlist á sunnudags-
miðdegi.
15.10 Með síðdegisdagssop-
anum.
Umsjón: Sverrir Páll
Erlendsson. (Frá Akureyri)
16.00 Fréttir • Tilkynningar
• Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Göngulag tímans.
Fjórði og lokaþáttur í
umsjá Jóns Björnssonar
félagsmálastjóra á Akur
eyri.
17.00 Túlkun á tónlist.
Rögnvaldur Sigurjónsson
sér um þáttinn.
17.50 Sagan: „Sprengingin
okkar“ eftir Jon Michelet.
18.20 Tónleikar • Tilkynn-
ingar.
18.45 Veðurfregnir • Dag-
skrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
Það var og.
Þráinn Bertelsson rabbar
við hlustendur.
20.00 Tónskáldatimi.
Leifur Þórarinsson kynnir
íslenska samtímatónlist.
20.40 Driffjaðrir.
Umsjón: Haukur Ágústs-
son. (Frá Akureyri.)
21.10 Gömlu danslögin.
21.30 Útvarpssagan:
„Carrie systir" eftir Theo-
dore Dreiser.
22.00 Fréttir Dagskrá
morgundagsins Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Tónmál.
Soffía Guðmundsdóttir
kynnir ljóðasöngva eftir
Modest Mussorgski.
23.00 Frjálsar hendur.
Umsjón: Illugi Jökulsson.
24.00 Fréttir.
00.05 Tónlist eftir Mily
Balakirev.
01.00 Veðurfregnir.
FÖSTUDAGUR
2. október
6.00 í bítið.
- Guðmundur Benedikts-
son.
Fréttir á ensku kl. 8.30.
9.05 Morgunþáttur
í umsjá Kristínar Bjargar
Þorsteinsdóttur og Skúla
Helgasonar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála.
Umsjón: Hrafnhildur Hall-
dórsdóttir, Gunnar Svan-
bergsson og Sigurður
Gröndal.
16.05 Hringiðan.
Umsjón: Broddi Brodda-
son og Erla B. Skúladóttir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Eftirlæti.
Valtýr Bjöm Valtýsson
flytur kveðjur milli hlust-
enda.
22.07 Snúningur.
Umsjón: Vignir Sveinsson.
00.10 Næturvakt Útvarps-
ins.
Magnús Einarsson stend-
ur vaktina til morguns.
Fréttir eru sagðar kl. 7, 8,
9, 10, 11, 12.20, 15, 16, 17,
18, 19, 22 og 24.
LAUGARDAGUR
3. október
6.00 Í bítið.
- Rósa Guðný Þórsdóttir.
Fréttir á ensku kl. 8.30.
9.05 Með morgunkaffinu.
Umsjón: Guðmundur Ingi
Kristjánsson.
11.00 Fram að fréttum.
Þáttur í umsjá frétta-
manna Útvarpsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Laugardagsrásin.
Umsjón: Þorbjörg Þóris-
dóttir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Rokkbomsan.
Umsjón: Ævar Örn Jóseps-
son.
22.07 Út á lífið.
Andrea Jónsdóttir kynnir
dans- og dægurlög frá
ýmsum tímum.
00.05 Næturvakt Útvarps-
ins.
Þorsteinn G. Gunnarsson
stendur vaktina til
morguns.
Fréttir sagðar kl. 7, 8, 9, 10,
12, 16, 19, 22 og 24.
SUNNUDAGUR
4. október
6.00 í bítið.
- Rósa Guðný Þórsdóttir.
Fréttir á ensku kl. 8.30.
10.05 Sunnudagsblanda.
Umsjón: Gestur E. Jónas-
son og Margrét Blöndal.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Spilakassinn.
Umsjón: Ólafur Þórðarson.
15.00 92. tónlistarkrossgát-
an.
Jón Gröndal leggur gát-
una fyrir hlustendur.
16.05 Listapopp.
Umsjón: Snorri Már Skúla-
son og Valtýr Bjöm Valtýs-
son.
18.00 Tilbrigði.
Þáttur í umsjá Hönnu G.
Sigurðardóttur.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekkert mál.
Þáttur fyrir ungt fólk í
umsjá Bryndísar Jónsdótt-
ur og Sigurðar Blöndal.
22.05 Rökkurtónar.
Svavar Gests kynnir.
00.05 Næturvakt Útvarps-
ins.
Guðmundur Benediktsson
stendur vaktina til
morguns.
Fréttir sagðar kl. 8.10, 9, 10,
12.20, 16, 19, 22 og 24.
Svæðisútvarp fyrir Akureyri
og nágrenni.
FÖSTUDAGUR
2. október
18.03-19.00
Umsjón: Margrét Blöndal
og Kristján Sigurjónsson.
LAUGARDAGUR
3. október
18.00-19.00
Fjallað um íþróttaviðburði
helgarinnar á Norðurlandi.
Hljóðbylgjan
FM 101,8
FÖSTUDAGUR
2. október
8.00 Morgunþáttur.
Þráinn Brjánsson lítur í
blöðin og fær til sín fólk í
stutt spjall.
11.00 Arnar Kristinsson
spilar tónlist fyrir hús-
mæður og annað vinnandi
fólk.
14.00 Olga Björg Örvars-
dóttir
býr hlustendur sína undir
helgina með léttri tónlist
og spjalli um lífið og tilver-
una.
17.00 í sigtinu.
Ómar Pétursson og Friðrik
Indriðason með frétta-
tengt efni og fá til sín fólk í
fréttum í spjall.
19.00 Ókynnt tónlist spiluð.
20.00 Jón Andri Sigurðar-
son
spilar allar tegundir af
tónlist.
23.00 Næturvakt Hljóð-
bylgjunnar.
04.00 Dagskrárlok.
Fróttir sagðar kl. 8.30-
12.00-15.00-18.00.
LAUGARDAGUR
3. október
10.00 Barnagaman.
Rakel Bragadóttir les sög-
ur og spilar tónlist fyrir
yngstu hlustenduma auk
þess sem hún fær til sín
krakka í þáttinn í stutt
spjall.
12.00 Tónlist frá gullaldar-
árunum
spiluð ókynnt.
13.00 Fréttayfirlit.
Frétta- og blaðamenn
spjalla um fréttir og frótta-
tengt efni vikunnar.
14.00 Líf á laugardegi.
Marinó V. Marinósson
fjallar um íþróttir og útilíf.
17.00 Alvörupopp.
Umsjónarmaður Gunn-
laugur Stefánsson.
18.30 Þungarokk.
Umsjónarmenn Pétur og
Haukur Guðjónssynir.
20.00 Vinsældalistinn.
Benedikt Sigurgeirsson
kynnir vinsældalista Hljóð-
bylgjunnar og lög sem lik-
leg em til vinsælda.
23.00 Næturvakt Hljóð-
bylgjunnar.
04.00 Dagskrárlok.
07.00-09.00 Stefán Jökuls-
son og morgunbylgjan.
09.00-12.00 Valdís Gunnars-
dóttir á léttum nótum.
Sumarpoppið á sínum
stað, afmæliskveðjur og
kveðjur til brúðhjóna.
12.00-12.10 Fréttir.
12.10-14.00 Páll Þorsteins-
son á hádegi.
Létt hádegistónlist og
sitthvað fleira.
14.00-17.00 Þorsteinn J. Vil-
hjálmsson og föstudags-
poppið.
Þorsteinn hitar upp fyrir
helgina.
17.00-19.00 Hallgrímur
Thorsteinsson í Reykja-
vík siðdegis.
Leikin tónlist, litið yfir
fréttirnar og spjallað við
fólkið sem kenur við sögu.
Stiklað á stóru í sögu
Bylgjunnar.
18.00-18.10 Fréttir.
19.00-22.00 Bylgjukvöldið
hafið með tónlist og
spjalli við hlustendur.
22.00-03.00 Haraldur Gisla-
son
nátthrafn Bylgjunnar kem-
ur okkur í helgarstuð með
góðri tónlist.
03.00-08.00 Næturdagskrá
Bylgjunnar.
- Kristján Jónsson leikur
tónlist fyrir þá sem fara
seint í háttinn og hina sem
snemma fara á fætur.
LAUGARDAGUR
3. október
08.00-12.00 Jón Gústafsson
á laugardagsmorgni.
Jón leikur tónlist úr ýms-
um áttum, lítur á það sem
framundan er um helgina
og tekur á móti gestum.
12.00-12.10 Fréttir.
12.10-15.00 Þorsteinn J. Vil-
hjálmsson
á léttum laugardegi.
Öll gömlu uppáhaldslögin
á sínum stað.
15.00-17.00 íslenski listinn.
Pétur Steinn Guðmunds-
son leikur 40 vinsælustu
lög vikunnar.
17.00-20.00 Haraldur Gísla-
son
og hressilegt laugardags-
popp.
18.00-18.10 Fréttir.
20.00-23.00 Anna Þorláks-
dóttir í laugardagsskapi.
Anna trekkir upp fyrir
helgina.
23.00-04.00 Þorsteinn
Ásgeirsson,
nátthrafn Bylgjunnar held-
ur uppi helgarstuðinu.
04.00-08.00 Næturdagskrá
Bylgjunnar.
Kristján Jónsson leikur
tónlist fyrir þá sem fara
seint i háttinn og hina sem
snemma fara á fætur.
SUNNUDAGUR
4. október
08.00-09.00 Fréttir og tón-
list í morgunsárið.
09.00-11.30 Hörður Arnar-
son.
Kl. 11.00 Papeyjarpopp -
Hörður fær góðan gest
sem velur uppáhalds-
poppið sitt.
11.30-13.00 Vikuskammtur
Einars Sigurðssonar.
Einar litur yfir fréttir vik-
unnar með gestum í stofu
Bylgjunnar.
12.00-12.10 Fréttir.
13.00-16.00 Bylgjan í Óláta-
garði meö Erni Árnasyni.
Spaug, spé og háð, engmn
er óhultur, ert þú meðal
þeirra sem teknir eru fyrir i
þessum þætti?
16.00-19.00 Óskalög, upp-
skriftir, afmæliskveðjur
og sitthvað fleira.
18.00-18.10 Fréttir.
19.00-21.00 Helgarrokk
með Haraldi Gíslasyni.
21.00-24.00 Þorsteinn Högni
Gunnarsson og undirald-
an
Þorsteinn kannar hvað
helst er á seyði í rokkinu.
Breiðskifa kvöldsins kynnt.
24.00-07.00 Næturdagskrá
Bylgjunnar.
- Bjarni Ólafur Guðmunds-
son.
TónUst og upplýsingar um
veður.
Uppskeru-
hátíð KRA
Uppskeruhátíð Knattspyrnuráðs
Akureyrar fer fram í Dynheim-
um á morgun laugardag og hefst
kl. 14. Þar verða m.a. kunngerð
úrslit í kjöri á knattspyrnumanni
Akureyrar fyrir árið 1987.
Akureyrarmeistarar í öllum
flokkum fá sín verðlaun afhent
og þá verður Sporthúsbikarinn
afhentur en þann grip hlýtur það
félag sem unnið hefur fleiri
Akureyrarmeistaratitía í sumar.
Einnig mun markakóngur í mót-
um KRA í sumar hljóta verð-
laun.
Þór og UMFA
- leika í Skemmunni
á morgun
Einn leikur fer fram hér á Akur-
eyri á morgun í 2. deild kvenna á
íslandsmótinu í handknattleik.
Þór fær Aftureldingu í heimsókn.
Leikurinn fer fram í Skemmunni
og hefst kl. 14. Rétt er að hvetja
fólk til þess að fjölmenna í
Skemmuna og hvetja Þórsstelp-
urnar til sigurs.
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta, á fasteigninni Hafnarstræti 84, hluti n.h.,
Akureyri, þingl. eigandi Þórir V. Lárusson, fer fram á eigninni
sjálfri miðvikud. 7. október '87 kl. 13.30.
Uppboðsbeiðendur eru: Tryggingastofnun ríkisins, Bæjar-
sjóður Akureyrar, innheimtumaður ríkissjóðs og Gunnar Sól-
nes hrl.
Bæjarfógetinn á Akureyri.
Karlatímar
í leikfimi:
Styrkjandi æfingar, teygjur og þrek.
Kennari: Alice Jóhanns.
Leikfimi fyrir
barnshafandi konur:
Kennari: Ellen Hákonsson, íþróttakennari.
Upplýsingar og innritun föstudag frá kl. 15-19
laugardag frá kl. 11-15 í síma 24979.
Góð aðstaða: Sturtur, sauna, kaffi, te.
Tryggvabraut 22
Akureyri
J 5
pjpnsstuctío:
Leikfélag Akureyrar
„Er það einleikið?“
Þráinn Karlsson sýnir
Varnarræðu
mannkynslausnara
og
Gamla manninn
og kvenmannsleysið
Höfundur: Böövar Guðmundsson.
Leikstjóri: Þórhildur Þorleifsdóttir.
Laugardag 3. október
kl. 20.30.
Sunnudag 4. október
kl. 20.30.
Síðustu sýningar á Akureyri.
Miðasala í leikhúsinu frá 2-6.
Símsvari allan sólarhringinn
í síma 96-24073.
# Æ MIÐASALA
Mmm 96-24073
Leikfélag akurgyrar
PeerGynt
ullargam
Lifandi orð
Jesús svaradi henni: „Ef þú
þekktir gjöf Guds og vissir,
hver sá er, sem segir við þig:
„Gef mér að drekka", þá
mundir þú biðja hann, og hann
gæfi þér lifandi vatn. “ Jóh. 4.
10.
Okkur er sagt að Jesús var
vegmóður og settist niður við
brunninn sem nefndur var
Jakobsbrunnur. En lærisvein-
ar hans höfðu farið inn í borg-
ina Síkar að kaupa vistir. I
þann mund kemur kona nokk-
ur að sækja vatn. Jesús sagði
við hana: „Gef mér að
drekka.“ En hún segir:
„Hverju sætir, að þú, sem ert
Gyðingur, biður mig um að
drekka, samverska konu? Því
að Gyðingar hafa ekki sam-
neyti við Samverja.“
Drottinn hitti þessa konu á
róttum stað og á réttum t(ma,
því að í Ijós kom, að margt
hafði farið úrskeiðis hjá henni.
Hún viðurkenndi að vera nú í
sambúð með fimmta mannin-
um og þekkti hún því án efa
ógæfu og fallvaltleik. En það
er mikill viðburður, þegar Jes-
ús mætir mannssál, sem orðin
er þyrst og vegmóð á göngu
lífsins. Hann var einmitt kom-
inn að mæta siíkum og sinna
þörfum þeirra. Hann átti réttu
lausnarorðin handa henni og
viðbrögð hennar voru líka rétt,
því að hún leyndi hann engu
og reyndi ekki að afsaka sig.
Hún viðurkenndi fúslega og
játaði fyrir honum, að margt
væri að hjá sér, og að hún
væri hjálpar þurfi.
Hennar oþna og einlæga
hugarfar iðrunar, varð til þess
aö þessi dagur varð hennar
hjálpræðisdagur og öllum
dögum meiri á hennar ævi.
Þessi látlausi fundur við
brunninn, varð árangursríkur,
því að þar mætti hún frelsar-
anum og átti sitt afturhvarf til
Guðs. Hún eignaðist lífið í
Guði og fékk að reyna að
Drottinn er góður. Hún drakk
af hinu lifandi vatni, sem tákn-
ar þá blessun, sem Guö vill
láta streyma til okkar í Jesú
Kristi. Hann svalaði sálarþor-
sta hennar og gaf henni nýjar
vonir. Hann umvafði hana
kærleika Guðs og hún þáði
fyrirgefningu og frelsi.
Hún „skildi eftir skjólu
sína“, og létt í spori, fór hún
inn í borgina að segja heima-
fólki sínu frá Kristi.
„Margir Samverjar úr þessari
borg trúðu á hann vegna orða
konunnar." Jðh. 4. 39.