Dagur - 19.10.1987, Qupperneq 14
14 - DAGUR - 19. október 1987
Til sölu segulband.
Upplýsingar í síma
kvöldin.
22149 á
Tökum að okkur fataviðgerðir.
Fatagerðin Burkni hf.
Gránufélagsgötu 4, 3. hæð.
Hér í bæ leynast 2 tvítugar
skólameyjar sem eru á höttum
eftir góðu djobbi eftir skólatíma,
t.d. rukkarastarfi en annars kemur
allt til greina.
Hafið samband í síma 23245 á
milli kl. 18 og 20.
Óska eftir að kaupa snjóblásara
á dráttarvél.
Upplýsingar í síma 61740 milli kl.
19.00 og 20.00.
Ritvél óskast.
Silver Reed EB 50 skólaritvél ósk-
ast til kaups.
Upplýsingar í síma 96-41950.
Vil kaupa tvo 13 tommu vetrar-
hjólbarða (ekki radial). Helst
Atlas A 78-13, eða svipaða stærð.
Upplýsingar í síma 22334.
Bílasala - Bílasala.
Sýnishorn af söluskrá.
Nissan Patrol langur diesel '87
ekinn 4 þús.
Suzuki sendibíll ’85 ekinn 20 þús.
Ford Sierra 1.6 '86 ekinn 19 þús.
Ford Escort 1.6 '84 ekinn 43 þús.
Subaru 1.8 station árg. '81-’87.
Galant 2.0 GLX '85 ekinn 60 þús.
Mazda 323 1.3 sjálfskiptur '86
ekinn 19 þús.
Toyota Corolla DX '87 ekinn 17
þús.
Daihatsu Rocky jeppi '85 ekinn 70
þús.
Honda Accord 1.6 '88 ekinn 0 þús.
MMC Colt '87 ekinn 9 þús.
MMC Colt 1.2 ekinn 19 þús.
Ath. vegna mikillar sölu vantar all-
ar gerðir bíla á söluskrá.
Bilahöllin.
Strandgötu 53, sími 23141.
Borgarbíó
Mánudag kl. 9.00 og 11.00
Villtir dagar.
Mánudag kl. 9.10'
Herbergi með útsýni.
Mánudag kl. 11.10
Sérsveitin.
Til sölu Mazda 929 L hardtop sjálf-
skiptur, vökvastýri og rafmagn í
rúðum. Góð greiðslukjör.
Skipti hugsanleg á snjósleða.
Uppl. í síma 27777.
Til sölu i/6 hluti í TF-HUS sem er
Cessna Skyhawk árg. 1979. Vélin
er staðsett á Húsavíkurflugvelli.
Upplýsingar gefur Eiður Jónsson í
slma 43500.
Til sölu Brio barnakerra og
kerrupoki.
Upplýsingar í síma 26427.
Ný handsnuin Singer saumavél
til sölu.
Upplýsingar í síma 25528 eftir kl.
16.00.
4 stk. negld vetrardekk á jeppa
til sölu.
Stærð 700x16. Á sama stað til
sölu Candy þvottavél.
Uppl. í síma 24760 eftir kl. 20.00.
Til sölu
fjögur 14 tommu snjódekk á
felgum, passa undir Mözdu 929.
Barnarimlarúm, svefnbekkur, reið-
hjól handa 5-8 ára, einnig fjöl-
skyldureiðhjól og svart/hvítt
sjónvarp.
Upplýsingar í síma 26077 eftir
hádegi.
Til sölu Passat Duematic 80
prjónavél með fjórum band-
leiðurum og Deco.
Uppl. í síma 96-41839 á kvöldin.
Námskeið!
Vinsælu saumanámskeiðin
hefjast um miðjan október á
Saumastofunni Þel.
Kennt verður tvö kvöld í viku,
þriðjudags- og fimmtudagskvöld.
Helgarnámskeið koma til greina.
Innritun og upplýsingar á Sauma-
stofunni Þel Hafnarstræti 29 I
síma 26788.
Skátar, hjálparsveitir, snjó-
sleðafólk og aðrir.
Höfum fengið mjög vönduð kæli-
og/eða hitabox fyrir mat.
Mjög hentugt fyrir ferðalagið.
Verð aðeins kr. 1.845.-
Raftækni
Brekkugötu 7, sími 26383.
Bíla- og húsmunamiðlun
Lundargötu 1a auglýsir:
Ýmiss konar húsmunir til sölu t.d.
ísskápur, hansahillur, uppistöður,
skatthol, smáborð, eldavélar
(litlar), hjónarúm, sófasett, hillu-
samstæður, stakir stólar, Ijósa-
krónur og Ijósastæði og margt
fleira.
Vantar vandaða húsmuni í
umboðssölu.
Mikil eftirspurn.
Bíla- og húsmunamiðlun
Lundargötu 1a, sími 23912.
Tölvuúr með svartri leðuról og
stafaminni tapaðist fyrir stuttu.
Hugsanlega á Torginu eða í
Göngugötunni.
Finnandi vinsamlegast skili úrinu
til Ólafs S. Einarssonar heimavist
MA, herbergi 309 sem fyrst.
Með fyrirfram þakklæti.
Bílameistarinn, Skemmuvegi M
40, neðri hæð, sfmi 91-
78225. Varahlutir - Viðgerðir.
Eigum notaða varahluti I Audi 100
árg. 76-79, Citroen GSA árg. ’83,
Datsun Bluebird árg. ’81, Datsun
Cherry árg. ’80, Datsun 220 árg.
76, Fairmont árg. 78, Fíat Ritmo
árg. ’82, Galant árg. 79, Lancer
árg. 80, Mazda 323 árg. 77-79,
Peugeot 504 árg. 77, Skoda árg.
’78-’83, Rapid árg. ’83, Subaru
árg. ’78-’82, Saab 99 árg. ’73-’80,
Mazda 323 árg. ’80, Lada 1200 og
1300 Safir árg. '86, MMC Colt árg.
'80
Sendum um land allt.
Kreditkortaþjónusta.
Opið 9-21 og 10-18 laugardaga.
Keramikstofan Háhlíð 3 sími
24853.
Langar þig til að búa til fallega gjöf
handa þér eða þínum? Komdu þá
og kíktu á munina hjá okkur og þú
ferð ekki vonsvikin(n) út.
Ath. Allir geta unnið niður hrá-
muni.
Við höfum opið á mánu-, miðviku-,
fimmtud., auk þess á mánudags-
kvöldum og miðvikudagskvöldum
frá kl. 20-22.
Hægt er að panta í sfma 24853.
Til sölu Range Rover, árg. 77.
Mjög góður bíll.
Upplýsingar í síma 24840.
Til sölu Subaru 1800, station,
árg. ’82.
Ekinn 64 þúsund km. Upplýsingar
í síma 23581 eftir kl. 19.00.
Til sölu Ford Cortina árgerð 76.
Ekin aðeins 58.000 km.
Útvarp/segulband. Sumar/vetrar-
dekk, mjög vel með farinn bíll.
Upplýsingar í síma 96-25111 eftir
kl. 18.00.
Verslun
Kristbjargar
Hjartagrandi garnið nýkomið
15 litir. Allir litir í hjarta super
sport. Ódýra Renner garnið
20 litir. Allir prjónar, fullt af
smávöru, ótal sortir af öðru
prjóna- og heklugarni.
Útsaumsefni í úrvali.
Munið barnafötin og nærfötin
úr soðnu ullinni.
Verslun Kristbjargar
Norðurbyggð 18, sími 23799
Opið 1-6 virka daga.
Laugardaga 10-12.
Póstsendum.
Ökukennsla.
Villt þú læra á bfl eða bifhjól?
Lærið á hagkvæman og öruggan
hátt á GM Opel Ascona.
Útvega öll prófgögn og vottorð.
Egill H. Bragason ökukennari,
símar 22813 og 23347.
Ljósin í bænum.
★ Loftljós ★ Kastarar ★
Borðlampar.
Ljósaúrvalið er hjá okkur.
Radíóvinnustofan.
Kaupangi, sími 22817.
Hesthúsgrunnur/tilboð.
Tilboð óskast í hesthúsgrunn (án
sökkla og plötu) í Breiðholti. Til
greina kemur skipti á hrossum,
bifreið, dráttarvél, kerru, fjórhjóli,
báti eða snjósleða.
Upplýsingar í síma 27424 á
kvöldin.
Herbergi eða lítil íbúð óskast til
leigu, sem allra fyrst.
Upplýsingar í síma 21621.
Iðnaðarhúsnæði óskast.
Óska eftir að kaupa ca. 65 fm iðn-
aðarhúsnæði. Tilboð leggist inn á
afgreiðslu Dags merkt: „Iðnaðar-
húsnæði".
Hvað viltu verða?
Ráðgjöf fyrir þá sem þurfa að velja
nám eða starf fyrir framtíðina.
Kynningarverð.
Opið frá kl. 13-17, sími 27577.
Ábendi sf., Brekkugötu 1.
Hreingerningar -
Teppahreinsun.
Tökum að okkur teppahreinsun,
hreingerningar og húsgagna-
hreinsun með nýjum, fullkomnum
tækjum.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Jóhannes Pálsson, s. 21719.
Teppahreinsun -
Húsgagnahreinsun -
Hreingerningar -
Gluggaþvottur -
Markmiðið er að veita vandaða
þjónustu á öllum stöðum með
góðum tækjum. Sýg upp vatn úr
teppum sem hafa blotnað.
Tómas Halldórsson.
Simi 21012.
Geymið auglýsinguna.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnan-
ir. Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott. Ný
og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, sfmar
26261 og 25603.
Hreinsið sjálf.
Leigjum teppahreinsivélar.
Hjá okkur færðu vinsælu Buzil
hreinsiefnin.
Teppaland - Dúkaland,
Tryggvabraut 22,
sími 25055.
Klæði og geri við bólstruð
húsgögn. Áklæði og leðurlíki í
úrvali. Látið fagmann vinna verkið.
Sæki og sendi tilboð í stærri verk.
Bólstrun Björns Sveinssonar,
Geislagötu 1, sími 25322.
Heimasími 21508.
Bjórgerðarefni, ensk, þýsk,
dönsk.
Víngerðarefni, sherry, hvítvín,
rauðvín, vermouth, kirsuberjavín,
rósavín, portvín.
Líkjör, essensar, vínmælar, syk-
urmælar, hitamælar, vatnslásar,
kútar 25-60 lítra. Viðarkol, tappa-
vélar, felliefni, gúmmítappar, 9
stærðir, jecktorar.
Sendum í póstkröfu.
Hólabúðin, Skipagötu 4, sími
21889.
I.O.O.F. 15 = 16910208'/2 = III
□ RÚN 598710197 = 2
Til sölu
Mercedes Bens 309 sendill
árg. ’85, ek 115 þús. km
m/sætum.
Upplýsingar í Bílahöllinni,
Strandgötu 53, sími 23151.
Brekkugötu
Klapparstíg
Hólabraut
Laxagötu
IÁ
lEIKFÉLAG AKURGYRAR
Leikárið 1987-1988
Forsala
aðgöngukorta
hafin
Verkefni:
Lokaæfing.
Höfundur: Svava Jakobsdóttir.
Piltur og stúlka.
Höfundur: Emil Thoroddsen.
Horft af brúnni.
Höfundur: Arthur Miller.
Fiðlarinn á þakinu.
Höfundar: Joseph Stein,
Sheldon Harmick og Jerry Bock.
Aðgangskort á
2.-5. sýningu
3.000.- kr.
Frumsýningarkort
5.600.- kr.
Miðasala í leikhúsinu frá 2-6.
Símsvari allan sólarhringinn
f síma 96-24073.
ÍÁ
MIÐASALA
SfMI
96-24073
lEIKFéLAG AKUR6YRAR