Dagur - 17.11.1987, Blaðsíða 13
17. nóvember 1987 - DAGUR - 13
Verður hún stjúp-
móðir fimmbura?
„Að vera einn jafngildir því að
vera dauður og þau börn sem
aðeins eiga móður eða föður
munu alltaf sakna hins,“ segir
Hannalore Gutl sem innan
skamms mun ef til vill breyta ætt-
arnafninu sínu í Mooser og verða
stjúpmóðir fimmburanna frá
Pöring í Vestur-Þýskalandi.
í mars 1986 varð Martin Moos-
er ekkill þegar kona hans lést af
barnsförum. Hún fæddi þeim
hjónum sexbura en í maí lést
einn þeirra og var lagður við hlið
móður sinnar. Eftir eru þá fimm-
burar við góða heilsu, en ekki
nóg með það því Hannalore á
einn son frá fyrra hjónabandi.
Þegar þau eru spurð hvort ekki
standi til að bæta við hópinn svar-
ar Martin bara með brosi en
Hannalore segist ekkert hafa á
móti slíku þótt hún vilji varla
leggja það á manngreyið.
Það leit ekki vel út fyrir Moos-
er fjölskyldunni eftir fráfall móð-
urinnar. Martin vonaðist þó alltaf
til að málið leystist og bað oft fyr-
ir börnunum sínum fimm en
einnig fyrir því að honum tækist
að finna þeim móður.
Hann virðist hafa verið bæn-
heyrður því þarna er hún komin
hin 36 ára gamla Hannalora frá
Austurríki, sannarlega glæsileg
kona.
„Það er páfanum að kenna að
ég hafnaði hér,“ segir Hannalora!
og á þá við að í apríl fékk Martin
áheyrn í Vatikaninu. Þar upp-
götvaði hann í fyrsta skipti að
hann hefði áhuga á að gifta sig
aftur og að hann hafði oft leitað
hjálpar Guðs í því máli.
Hjónaleysin með fimmburana og einn til sem Hannalora á frá fyrra hjónabandi.
Nágrannarnir eru hjálpsamir á matartímum.
Hannalora segist alla tíð hafa
fylgst náið með þessari merkilegu
fjölskyldu og í maí hafi hún svo
sent bréf til Martins Mooser.
Hún segist hafa verið einmana og
yfirgefin en einnig hafi hún sjálf
verið að leita sér að lífsförunaut.
Og barngóð er hún, sem betur
fer.
í heimalandi sínu tók Hanna-
lora nokkrar vaktir á gjörgæslu-
deild barnadeildar, í sjálfboða-
vinnu. Með slíkan bakgrunn veit
hún vel að barn sem aðeins á eitt
foreldri saknar nærveru hins.
Eftir að Martin fékk bréfið frá
Hönnuloru hringdi hann nær
daglega í hana og bað hana endi-
lega að láta sjá sig. Og hún var
fljót að láta tilleiðast.
Ekkert hefur enn verið ákveð-
ið með giftingu þó svo að hún
liggi í loftinu því þau virðast
hamingjusöm. „Fimmburarnir
munu a.m.k. fara að kalla mig
mömmu fljótlega,“ segir Hanna-
lora.
rJ
dogskrá fjölmiðla
kvöld hefst í Sjónvarpinu nýr náttúrulífsmyndaflokkur um
sérstætt dýra- og jurtaríki á Galapagos-eyjunum.
SJONVARPIÐ
ÞRIÐJUDAGUR
17. nóvember
17.50 Ritmálefréttir.
18.00 Villi spæta og vinir hans.
18.25 Súrt og sætt.
(Sweet and Sour).
18.50 Fréttaágrip og táknmáis-
fréttir.
19.00 Poppkom.
Umsjón: Jón Ólafsson.
19.30 Við feðginin.
(Me and My Girl.)
20.00 Fréttlr og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Galapagoseyjar - Lif um
langan veg.
Fyrsti þáttur. '
Nýr, breskur náttúrulífsmynda-
flokkur í fjórum þáttum um sér-
stætt dýra- og jurtaríki á Gaia-
pagos-eyjum.
21.35 Kastljós.
22.10 Arfur Guldenbergs.
(Das Erbe der Guldenbergs.)
Þriðji þáttur.
22.55 Útvarpsfréttir í dagskrár-
lok.
SJONVARP
AKUREYRI
ÞRIÐJIJDAGUR
17. november
16.40 „Calamlty" Jane.
„Calamity" Jane var ein af hetj-
um villta vestursins og gaf hún
þeim félögum sínum Buffaio Bill
og Wild Billy Hikok, ekkert eftir.
18.15 Ala carte.
Skúli Hansen matreiðir í eldhúsi
Stöðvar 2.
18.45 Fimmtán ára.
(Fifteen.)
19.19 19:19
Lifandi fréttaflutningur ásamt
umfjöHun um málefni lfðandi
stundar.
20.30 Húsið okkar.
(Our House.)
21.25 Létt spaug.
(Just for Laughs.)
21.50 íþróttir á þriðjudegi.
22.50 Hunter.
23.40 Satúrnus III.
(Satum m.)
Mynd þessi er gerð eftir vísinda-
skáldsögu sem gerist í rann-
sóknarstöð á Satúmusi ffl. Óður
maður smiðar vélmenni sem
brátt fer að draga dám af
skapara sínum.
01.05 Dagskrárlok.
O
RÁS 1
ÞRIÐJUDAGUR
17. nóvember
6.45 Veðurfregnir - Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið
með Ragnheiði Ástu Pétursdótt-
ur.
Guðmundur Sæmundsson talar
um daglegt mál kl. 7.55.
9.00 Fréttir.
9.03 Morgunstund barnanna:
„Búálfamir" eftir Valdísi Ósk-
arsdóttir.
9.30 Upp úr dagmálum.
Umsjón: Sigrún Bjömsdóttir.
10.00 Fréttir - Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tíð.
11.00 Fréttir - Tilkynningar.
11.05 Samhljómur.
Umsjón: Þórarinn Stefánsson.
12.00 Fréttayflrlit - Tónlist - TU-
kynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir TU-
kynningar ■ Tónlist.
13.05 í dagsins önn - Heilsa og
næring.
13.35 Miðdegissagan: „Sóieyjar-
saga" eftir Elías Mar.
14.00 Fréttir • Tilkynningar.
14.05 Djassþáttur.
15.00 Fréttir.
15.03 Landpósturinn - Frá
Suðurlandi.
Umsjón: Hilmar Þór Hafsteins-
son.
15.43 Þingfréttir.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin.
Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Bamaútvarpið.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi - WUliams
og Rachmaninoff.
18.00 Fréttir.
18.03 Torgið - Byggða- og sveit-
arstjórnarmál.
Tónlist • TUkynningar.
18.45 Veðurfregnir Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
Daglegt mál.
Glugginn - Leikhús.
20.00 Kirkjutónlist.
20.40 Málefni fatlaðra.
21.10 Norræn dægurlög.
21.30 Útvarpssagan:
„Sigling" eftir Steinar á Sandi.
22.00 Fréttir • Dagskrá morgun-
dagsins • Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Leikrit: „Æsa Brá", sam-
kvæmisleikur með eftirmála
eftir Kristin Reyr.
Leikstjóri: Steindór Hjörleifsson.
Leikendur: Sigriður Þorvalds-
dóttir, Ævar R. Kvaran, Árni
Trygvason, Valdemar Helgason,
Anna Guðmundsdóttir, Rúrik
Haraldsson, Þóra Borg, Valur
Gíslason, Guðrún Alfreðsdóttir,
Erlingur Gíslason, Klemenz
Jónsson og Knútur R. Magnús-
son.
Magnús Pétursson leikur á
píanó.
23.35 íslensk tónlist.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur.
01.00 Veðurfregnir.
■Íl
ÞRIÐJUDAGUR
17. nóvember
7.03 Morgunútvarpið.
Fregnir af veðri, umferð og færð
og litið í blöðin. Viðtöl og pistlar
utan af landi og frá útlöndum og
morguntónlist við flestra hæfi.
10.05 Miðmorgunssyrpa.
M.a. verða leikin þrjú uppá-
haldslög eins eða fleiri hlust-
enda sem sent hafa Miðmorg-
unssyrpu póstkort með nöfnum
laganna.
12.00 Áhádegi.
Dægurmálaútvarp á hádegi
hefst með fréttayfirliti.
Stefán Jón Hafstein flytur
skýrslu um dægurmál og kynnir
hlustendaþjónustuna, þáttinn
„Leitað svars" og vettvang fyrir
hlustendur með „orð í eyra".
Sími hlustendaþjónustunnar er
693661.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála.
Umsjón: Snorri Már Skúlason.
16.03 Dagskrá.
Dægurmálaútvarp.
Flutt skýrsla dagsins um
stjórnmál, menningu og listir og
komið nærri flestu þvi sem
snertir landsmenn.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Stædur.
Rósa Guðný Þórsdóttir staldrar
við á Akranesi, segir frá sögu
staðarins, talar við heimafólk og
leikur óskalög bæjarbúa.
Frá kl. 21.00 leikur hún sveita-
tónhst.
22.07 Listapopp.
Umsjón: Óskar Páll Sveinsson.
00.10 Næturvakt Útvarpsins.
Guðmundur Benediksson stend-
ur vaktina til morguns.
Fróttir eru sagðar kl. 7, 7.30, 8,
8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15,
16, 17, 18, 19, 22 og 24.
RIKISÚIVARPIÐ
AAKUREYRI.
Svæðisútvarp fyrir Akureyri
og nágrenni.
ÞRIÐJUDAGUR
17. nóvember
8.07-8.30 og 18.03-19.00.
Umsjón: Kristján Sigurjónsson
og Margrét Blöndal.
Hljóðbylgjan
FM 101,8
ÞRIÐJUDAGUR
17. nóvember
08-12 Morgunþáttur.
Olga Björg kemur Norðlending-
um á fætur með tónlist og spjalli
um daginn og veginn. Upplýs-
ingar um veður og færð.
12- 13 Ókynnt tónlist.
13- 17 Páími Guðmundsson
á léttu nótunum með hlustend-
um. Gullaldartónlistin ræður
rikjum að venju. Siminn hjá
Pálma er 27711.
17-19 í sigtinu.
Viðtöl við fólk í fréttum. Timi
tækifæranna klukkan hálf sex.
Þarftu að selja eitthvað eða
kaupa, við gerum allt fyrir
ekkert, síminn er 27711.
19- 20 Tónlist leikin ókynnt.
20- 24 Kvöldskammturinn.
Marinó V. Marinósson fer á kost-
um að venju og kemur hlustend-
um þægilega á óvart.
Fréttir sagðar kl. 10.00, 15.00 og
18.00.
989
BYL GJA N,
ÞRIÐJUDAGUR
17. nóvember
07.00-09.00 Stefán Jökulsson og
Morgunbylgjan.
Stefán kemur okkur réttum meg-
in fram úr með tilheyrandi tón-
list og litur yfir blöðin.
09.00-12.00 Valdís Gunnarsdóttir
á léttum nótum.
Morgunpoppið allsráðandi,
afmæliskveðjur og spjall til
hádegis.
Litið inn hjá fjölskyldunni á Brá-
vallagötu 92.
12.00-12.10 Fréttir.
12.10-14.00 Páll Þorsteinsson á
hádegl.
Létt hádegistónlist og sitthvað
fleira.
14.00-17.00 Ásgeir Tómasson og
síðdegispoppið.
Gömlu uppáhaldslögin og vin-
sældalistapopp i réttum hlutföll-
um.
17.00-19.00 Hallgrímur Thor-
steinsson i Reykjavík siðdegis.
Leikin tónlist, Útið yfir fréttimar
og spjaUað við fólkið sem kemur
við sögu.
18.00-18.10 Fréttir.
19.00-21.00 Anna Björk Birgis-
dóttir.
Bylgjukvöldið hafið með tónlist
og spjalU við hlustendur.
21.00-24.00 Þorsteinn Ásgnirs-
son.
Tónlist og spjaU.
24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgj-
unnar.
- Bjami Ólafur Guðmundsson.
TónUst og upplýsingar um veður
og flugsamgöngur.