Dagur - 18.11.1987, Blaðsíða 13
hér & þor
18. nóvember 1987 - DAGUR - 13
Lisa Bonet:
Cosby-stúlka
á eigin fótum
Hringa-
vitlaus
kona
Mary King hefur safnaö hringum
í 61 ár og nú á hún hvorki fleiri
né færri en 1650 stykki. Til þess
að sýna eignir sínar notar hún
| minnst þrjá hringa á dag. Mary er
símadama að atvinnu og óneitan-
lega vakna ýmsar spurningar um
uppruna hringanna þegar í ljós
kemur að vinnustaðurinn er lítið
fangelsi í Florida. Flestir eru
hringarnir minjagripir en aðrir
eru gjafir frá vinum og vanda-
mönnum sem ef til vill hafa ein-
hvern tíma þurft að heimsækja
Mary í vinnuna!
61 árs birgðir af hringum.
Hún Lisa Bonet, sem við þekkj-
um betur sem litlu blaðskelluna
Denise Huxtable í sjónvarpsþátt-
unum um Fyrirmyndarföðurinn,
hefur nú sagt skilið við þættina og
er byrjuð á sínum eigin þáttum.
Það verður fróðlegt að sjá hvort
stúlkukindin sú arna hefur bein í
nefinu til að komast óstudd í
gegnum þessa þætti eða hvort
hún verður aftur að skríða upp í
fang Bill Cosby. Auðvitað er of
snemmt að spá um slíkt en alltént
virðist stúlkan vera ákveðin í að
standa á eigin fótum hvað sem á
dynur.
„Ég er ekki Denise Huxtable
þó svo að margir líti ekki á mig
sem aðra,“ segir Lise Bonet.
„Kannski var ég að sumu leyti lík
Denise en það er liðin tíð og ég
hef elst síðan þá.“
Nýja þáttaröðin sem Lisa er nú
byrjuð að leika í fjallar um líf
nemenda í menntaskóla í Virgi-
niu. Framleiðendur þáttanna efast
ekki um að þarna séu á ferðinni
vinsælir þættir og frami Lisu
verði skjótur. En Lisa hefur áður
fengið nasaþefinn af frægðinni og
því er að vona að þetta hlutverk
vaxi henni ekki yfir höfuð og
stúlkan komi niður á afturlapp-
irnar eftir stökkið.
Já, Lisa hefur nefnilega ekki.
látið mikla lognmollu vera í
kringum sig. Hún hefur gaman af
að valda hæfilegri hneykslun eins
og t.d. mæta í fyrirmennaveislur
þar sem allt skal í kjól og hvítt en
þá er hún gjarnan á stuttbuxum
með bera leggi. Eitt sinn rauk
hún á kærastann á götu úti og
kyssti hann innilega en þetta
uppátæki hennar þótti ekki við
hæfi af slíkri stjörnu. í myndinni
Angel Heart kom hún fram létt-
klædd í meira lagi og það var
meira en siðsamt fólk gat þolað.
Á meðan við meltum þessi tíð-
Cosby stúlkan heldur öoruvísi í útliti en við þekkjuin hana best.
Lisa Bonet.
indi af stúlkunni verðum við að
bíða eftir að fá að berja hina nýju
seríu augum. Líkt og gagnrýn-
endur spyrjum við okkur sjálf á
meðan hvort stúlkan geti spjarað
sig á eigin fótum.
nl
dagskró fjölmiðla
Myndin Blóðtaka um hið ómótstæðilega vöðvafjall John
Rambo er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld.
Thorvaldsen, en hann var fræg-
asti myndhöggvari Norðurlanda
á öldinni sem leið. Bjöm Th.
Bjömsson listfræðingur rekur
ævi Thorvaldsens, sýnt er
umhverfi hans og frægustu verk
og auk þess er fjallað um tengsl
hans við ísland.
Umsjónarmður Öm Harðarson.
Þessi mynd var áður á dagskrá í
desember 1983.
23.20 Útvarpsfréttir í dagskrár-
lok.
SJÓNVARPIÐ
MIÐVIKUDAGUR
18. nóvember
17.50 Ritmálsfréttir.
18.00 Töfraglugginn.
Guðrún Marinósdóttir og Her-
mann Páll Jónsson kynna gaml-
ar og nýjar myndasögur fyrir
börn.
18.50 Fréttaágrip og táknmáls-
fréttir.
19.00 í fjölleikahúsi.
(Les grands moments du
Cirque).
Franskur myndaflokkur í tíu
þáttum þar sem sýnd em atriði
úr ýmsum helstu fjölleikahúsum
heims.
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 í minningu Jóa Konn."
Myndbrot úr lífi Jóhanns Kon-
ráðssonar söngvara á Akureyri.
Umsjón Gísíi Sigurgeirsson.
21.35 Kolkrabbinn.
(La Piovra.)
Fjórði þáttur í nýrri syrpu ítalska
spennumyndaflokksins um
Cattani lögregluforingja og
viðureign hans við Mafíuna.
Atriði í myndinni eru ekki talin
við hæfi ungra barna.
22.45 Thorvaldsen á íslandi.
Endursýnd mynd um Albert
SJONVARP
AKUREYRI
MIÐVIKUDAGUR
18. nóvember
16.25 Tarzan apamaður.
(Tarzan the Apeman.)
Myndin segir frá Jane sem fer að
leita föður síns djúpt í myrkvið-
um frumskógarins. Hún hittir
apamanninn ómótstæðilega,
Tarzan.
18.15 Smygl.
(Smuggler.)
18.45 Garparnir.
19.19 19:19.
20.30 Morðgáta.
(Murder she Wrote.)
21.25 Mannslíkaminn.
(The Living Body.)
21.50 Af bæ í borg.
(Perfect Strangers.)
22.20 Handtökuskipun.
(Operation Julie.)
23.15 Blóðtaka.
(First Blood.)
John Rambo fyrrverandi her-
maður í Víetnamstríðinu, hlaut
orðu fyrir hetjudáðir en þjónustu
hans í hemum er ekki lengur
óskað. Honum berast þær_fréttir
að síðasti eftirlifandi vinur hans
úr stríðinu sé látinn. Þegar lög-
reglustjóri í smábæ í Kalifomíu
reynir að þjarma að honum, fær
hann útrás fyrir vonbrigði sín og
svarar fyrir sig á skelfilegan
hátt.
Bönnuð bömum.
00.55 Dagskrárlok.
0
RÁS 1
MIÐVIKUDAGUR
18. nóvember
6.45 Veðuríregnir - Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið
með Kiistni Sigmundssyni.
8.45 íslenskt mál.
9.00 Fréttir.
9.03 Morgunstund barnanna:
„Búálfarnir" eftir Valdísi Ósk-
arsdóttur.
9.30 Upp úr dagmálum.
10.00 Fréttir • Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Óskastundin.
11.00 Fréttir ■ Tilkynningar.
11.05 Samhljómur.
12.00 Fréttayfirlit ■ Tilkynningar •
Tónlist.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir • Tilkynn-
ingar • Tónlist.
13.05 í dagsins önn - Unglingar.
13.35 Miðdegissagan: „Sól-
eyjarsaga" eftir Elías Mar.
14.00 Fréttir • Tilkynningar.
14.05 Harmonikuþáttur.
Umsjón: Bjarni Marteinsson.
14.35 Tónlist.
15.00 Fréttir.
15.03 Landpósturinn - Frá Vest-
fjörðum.
Umsjón: Finnbogi Hermanns-
son.
15.43 Þingfréttir.
Tilkynningar.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin.
Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
Tilkynningar.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á siðdegi - Schubert
og Beethoven.
18.00 Fréttir.
18.03 Torgið - Efnahagsmál.
Tónlist ■ Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
Glugginn - Menning i útlönd-
um.
20.00 Nútímatónlist.
20.40 Kynlegir kvistir - Karl-
mannsþróttur í konuklæðum.
21.10 Dægurlög á milli striða.
21.30 Að tafli.
22.00 Fréttir ■ Dagskrá morgun-
dagsins • Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Sjónaukinn.
Af þjóðmálaumræðu hérlendis
og erlendis.
23.10 Djassþáttur.
Jón Múli Ámason.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur.
01.00 Veðurfregnir.
MIÐVIKUDAGUR
18. nóvember
7.03 Morgunútvarpið.
Tíðindamenn Morgunútvarpsins
úti á landi, í útlöndum og í bæn-
um ganga til morgunverka með
landsmönnum.
Miðvikudagsgetraunin lögð fyrir
hlustendur.
10.05 Miðmorgunssyrpa.
Gestaplötusnúður kemur í heim-
sókn.
Umsjón: Kristín Björg Þorsteins-
dóttir.
12.00 Áhádegi.
Dægurmálaútvarp á hádegi
hefst með fréttayfirliti.
Stefán Jón Hafstein flytur
skýrslu um dægurmál og kynnir
hlustendaþjónustuna, þáttinn
„Leitað svars" og vettvang fyrir
hlustendur með „orð í eyra".
Sími hlustendaþjónustunnar er
693661.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála.
M.a. talað við afreksmann vik-
unnar.
Umsjón: Gunnar Svanbergsson.
16.03 Dagskrá.
Ekki er ólíklegt að svarað verði
spurningum frá hlustendum og
kallaðir til óljúgfróðir og spak-
vitrir menn um ólík málefni auk
þess sem litið verður á framboð
kvikmyndahúsanna.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 íþróttarásin.
Lýst landsleik íslendinga og Pól-
verja í handknattleik í Laugar-
dalshöll.
Umsjón: Samúel Örn Erlingsson,
Arnar Björnsson og Georg
Magnússon.
22.07 Háttalag.
Umsjón: Gunnar Salvarsson.
00.10 Næturvakt Útvarpsins.
Guðmundur Benediktsson
stendur vaktina til morguns.
Fréttir eru sagðar kl. 7, 7.30, 8,
8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15,
16, 17, 18, 19, 22 og 24.
RlKJSUTVARPHJl
aakureyru
Svæðiiútvarp fyrlr Akurayri
og nágrenni.
MIÐVIKUDAGUR
18. nóvember
8.07-8.30 og 18.03-19.00.
Umsjón: Kristján Sigurjónsson
og Margrét Blöndal.
Hljóðbylgjan
FM 101,8
MIÐVIKUDAGUR
18. nóvember
08-12 Morgunþáttur.
Stjómandi Olga Björg Örvars-
dóttir.
Afmæliskveðjur, tónlistarmaður
dagsins.
12- 13 Hádegistónlistin ókynnt.
13- 17 Pálmi Guðmundsson,
hinn fjaUhressi stuðkarl, leikur
gömlu, góðu tónlistina fyrir hús-
mæður og annað vinnandi fólk.
Óskalögin á sinum stað.
17-19 í sigtinu
Umsjónarmaður: Ómar Péturs-
son.
FjaUað um neytendamál og sigt-
inu beint að fréttum dagsins.
19- 20 Tónlist.
20- 24 Kvöldskammturinn.
Marinó V. Marinósson fylgist
með leikjum norðanliðanna á
íslandsmótunum og leikur góða
tónlist fyrir svefninn.
Fréttir klukkan 10.00, 15.00 og
18.00.
989
BYLGJAN
MIÐVIKUDAGUR
18. nóvember
07.00-09.00 Stefán Jökulsson og
morgunbylgjan.
Stefán kemur okkur réttum meg-
in fram úr með tilheyrandi tón-
list og litur yfir biöðin.
09.00-12.00 Valdis Gunnarsdóttir
á léttum nótum.
Morgunpoppið allsráðandi,
afmæliskveðjur og spjall til
hádegis.
Og við litum inn hjá hyskinu á
Brávallagötu 92.
12.00-12.10 Fréttir.
12.10-14.00 Páll Þorsteinsson á
hádegi.
Létt hádegistónlist og sitthvað
Deira.
14.00-17.00 Ásgeir Tómasson og
síðdegispoppið.
Gömlu uppáhaldslögin og vin-
sældalistapopp í réttum hlutföll-
um.
17.00-19.00 Hallgrimur Thor-
steinsson i Reykjavik siðdegis.
Leikin tónlist, Útið yfir fréttimar
og spjallað við fólkið sem kemur
við sögu.
19.00-21.00 Anna Björk Birgis-
dóttir.
Bylgjukvöldið hafið með tónlist
og spjalli við hlustendur.
21.00-23.55 Örn Árnason.
Tónlist og spjall.
23.55-07.00 Næturdagskrá Bylgj-
unnar.
- Bjami Ólafur Guðmundsson.
Tónlist og upplýsingar um Dug-
samgöngur.