Dagur - 18.11.1987, Síða 14
14 - DAGUR - 18. nóvember 1987
Tveggja herbergja íbúð óskast
á leigu nú þegar.
Uppl. í síma 25540 eftir kl. 20.00.
Ung kona með barn óskar eftir
íbúð frá 1. des.
Nánari upplýsingar í síma 27078
eftir kl. 20.00.
Mjög góð 114 fm ibúð við Ráð-
hústorg til leigu.
Leigist frá 1. desember 1987 til 1.
júní 1988.
Uppl. í síma 23688 eftir kl. 19.00.
ibúð til leigu!
Til leigu 5 herb. íbúð í raðhúsi á
tveimur hæðum í Glerárhverfi.
Laus strax.
Uppl. í síma 22369.
Hitavatns-
dunkuróskast
Óska eftir að kaupa stóran
hitavatnsdunk.
Uppl. í síma 21332.
AÐALGEIR FINNSSON HF
BYGGINGAVERKTAKI & TRÉSMIÐJA
FURUVOUUM 5 P.O. BOX 209 602 AKUREYRI ICELANO
SIMAR 21332 » 21552 NAFNNUMER 0029-0718
□sG
F'-'V
Karlmannsúr tapaðist sl. laug-
ardagskvöld.
Timex gullhúðað.
Fundarlaun.
Uppl. í síma 22200. Viðar.
Tapaði þriggja gíra DBS hjóli,
bláu að lit.
Föndra við að búa til fallegar og
ódýrar tágakörfur.
Alls konar gerðir. Tilvaldar jóla-
gjafir.
Hringið í síma 21122 og komið og
skoðið.
Pantið tímanlega.
Geymið auglýsinguna.
Keramikstofan Háhlíð 3, sími
24853.
Langar þig til að búa til fallega gjöf
handa þér eða þínum?
Komdu þá og kíktu á munina hjá
okkur og þú ferð ekki vonsvikin(n)
út.
ATH. Allir geta unnið niður hrá-
muni.
Við höfum opið mánud-, miðviku-,
fimmtud-, auk þess á mánudags-
kvöldum og miðvikudagskvöldum
frá kl. 20-22. Opið á laugardögum
kl. 10-14.
Hægt er að panta í síma 24853.
Til sölu er mjög gott Yamaha
9000 trommusett.
Litur, real wood (Ijós brúnt).
Selst með töskum og cymbal-
statífum. (þremur).
Uppl. í síma 96-23072.
Til sölu hvítur tveggja manna
IKEA svefnsófi.
Á sama stað óskast keypt borð-
stofuborð og stólar.
Uppl. Íslma21608 eftir kl. 20.00.
Hvarf frá Smárahlíð 4, 5. nóvem-
ber sl. Þeir sem geta gefið upplýs-
ingar hringið í síma 26258 eða
skilið því á lögreglustöðina.
Fundarlaun.
Til sölu Daihatsu Rocky, diesel,
árg. ’86.
Ekinn 32 þús. km.
Uppl. í síma 21413.
Til sölu vegna kaupa á nýjum
bíl.
Lada Samara árg. '86, ek. 8 þús.
km. og Saab 99, árg.'73.
Mjög góð kjör. Skuldabréf koma til
greina fyrir báða bílana.
Uppl. í síma 22027 eftir kl. 17.00.
Til sölu Citroen Visa árg. '82, ek.
52 þús. km.
Bíll í toppstandi. Verð kr. 150.000.
Uppl. í síma 21662 og 27405.
Tilboð óskast í Bedford vörubtl,
árg. '66.
Vél og drif ágætt.
Bíllinn er til sýnis við húsnæði
H.S.S.A. Lundi við Skógarlund.
Tilboð sendist í pósthólf 443
merkt: H.S.S.A.
Til sölu Lada Sport, árg. '87 sem
nýr.
Segulband, útvarp og sílalistar.
Einnig Benz 209 D, árg. '84.
9-14 manna, ekinn aðeins 55 þús.
km.
Uppl. i síma 26552 á kvöldin.
Lada, árg. '78 til sölu. Númers-
laus.
Þarfnast viðgerðar.
Einnig Hanimex 800 mm Kvik-
myndavél með hljóðupptöku.
Uppl. í síma 26290 eftir kl. 17.00.
Til sölu Subaru station, árg.'86.
Ekinn 40 þús. km.
Uppl. i síma 96-61498 eftir kl.
18.00.
Bókakonur - Bókamenn.
Höfum til sölu ritsöfn:
Sölvi 1.-2. Jón Trausti 1.-8.
Heimskringla 1 .-3.
íslenskar þjóðsögur 1 .-3.
Förusveinn 1.-2. Lagasafn 1-2.
Rauðskinna 1-10.
Jón Biskup Arason 1 .-2.
Heimurinn okkar 1.-5.
Aldnir hafa orðið 1.-11.
Að vestan 1 .-5.
Flateyjarbók 1 .-4.
Fornaldarsögur Norðurlanda 1 .-3.
Eigum eftir nokkra óselda bóka-
kassa kr. 850.
Fornbókaverslunin Fróði
Kaupvangsstræti 19.
Simi 26345.
Opið frá kl. 2-6.
Sendum i póstkröfu.
Leikfangamarkaðurinn
Hafnarstræti 96
Nýtt símanúmer 27744.
Snjóþotur, stýrisþotur. Fjarstýrðir
bílar, snúrustýrðir bílar. Barbie
hús, Sindy hús. Dúkkur, dúkku-
vagnar, dúkkukerrur, þríhjól,
bangsar, model. Fisher Price
þroskaleikföng. Lego og Lego
Duplo. Playmobil. Filt og vattkúlur.
Spil og myndir til að mála eftir
númerum.„Garfield“ margar gerð-
ir og úrval af mjúkum dýrum. Úrval
af minjagripum og ullarvörum til að
senda vinum og kunningjum er-
lendis fyrir jólin. Lopi Flos og nýja
Romanygarnið. Angoranærfötin
frá Fínull á dömur og herra eru
luxusvara.
Sendum í póstkröfu samdægurs.
Munið að úrvalið er hjá okkur.
Opið á laugardögum.
Leikfangamarkaðurinn
Hafnarstræti 96, símf 27744.
Óska eftir að kaupa notað fjór-
hjól af míni gerð, ca. 110 cc.
Upplýsingarfást í síma 96-61322.
Félagsvist.
Félagsvist verður spiluð á Melum
laugardaginn 21. nóv. nk. kl.
21.00.
Kaffi á eftir.
Nefndin.
Vélsleðar.
Til sölu Polaris TX 440 vélsleði.
Fallegur sleði í góðu lagi.
Uppl. gefur Áskell í síma 96-
43212.
Frábæru Kingtel símarnir
komnir aftur.
• 14 númera minni.
• Endurval á síðasta númeri.
•Tónval/Púlsaval.
• Elektrónísk hringing.
• ítölsk útlitshönnun.
•Stöðuljós.
• Þagnarhnappur.
•Viðurkenndur af Pósti og síma.
Sterklegir og vandaðir borðsímar
áfrábæru verði, aðeins kr. 5.609.-
Kingtel borðsími með endurvali á
síðasta númeri kr. 4.419.-
Sendum samdægurs í póstkröfu.
Radíóvinnustofan,
Kaupangi.
Sími 22817, Akureyri.
Bjórgerðarefni, ensk, þýsk,
dönsk. Víngerðarefni, sherry,
hvítvín, rauðvín, vermouth, kirsu-
berjavín, rósavín, portvín.
Líkjör, essensar, vinmælar, syk-
urmálar, hitamælar, vatnslásar,
kútar 25-60 lítra. Viðarkol, tappa-
vélar, felliefni, gúmmítappar, 9
stærðir, jecktorar.
Sendum [ póstkröfu.
Hólabúðin, Skipagötu 4, sími
21889.
Bíla- og húsmunamiðlunin
Lundargötu 1a auglýsir.
Ýmiss konar húsmunir til sölu t.d.
ísskápur, hansahillur með uppi-
stöðum, skatthol, hjónarúm með
stökum náttborðum, hillusam-
stæður, og margt fleira.
Vantar allskonar vandaða hús-
muni á söluskrá.
Mikil eftirspurn.
Bíla- og húsmunamiðlunin
Lundargötu 1a, sími 23912.
Ýsuflök - Ýsuflök
Höfum til sölu hraðfryst ýsuflök á
kr. 180 pr. kg.
Skutull hf.
Óseyri 22, sími 26388.
Ricoh offset fjölritunartæki til
sölu.
(Stensilgerðarvél - brennari og
fjölritari).
Uppl. í síma 22785 milli kl. 19 og
20.
Til sölu arsgamall hvítur Sie-
mens ísskápur með stóru frysti-
hólfi.
Hæð alls 145 cm.
Einnig til sölu stórar barnakojur
með hillum og skrifborði á endan-
um, frá Viðju. Allt saman vel með
farið.
Uppl. [ síma 25833.
I.O.O.F. 2 = 16911208Vi = E.T.
1, 9. II.
Möðruvallaklaustursprestakall.
Guðsþjónusta í Bægisárkirkju n.k.
sunnudag 22. nóv. kl. 14.00.
Sóknarprestur.
Glcrárkirkja.
Barnasamkoma Sunnud. 22. nóv.
kl. 11.00.
Guðsþjónusta sama dag kl. 14.00.
Aðalsafnaðarfundur eftir messu.
Kaffiveitingar.
Pálmi Matthíasson.
Sjálfsbjargarfélagar og
Iþróttafélagar.
Haldið verður jólafönd-
urkvöld fimmtudaginn
19. nóvember kl. 20.00 á Bjargi.
Félagar mætið vel og stundvíslega.
Nefndin.
Minjasafnið á Akureyri,
Aðalstræti 58, sími: 24162.
Opnunartímar: Alla daga frá
1. júnf til 15. sept., kl. 13.30-
17.00.
Á sunnudögum frá 15. sept. til
1. júní, kl. 14-16.
Lokaæfing.
Höf: Svava Jakobsdóttir
Föstudagur 20. nóvember
kl. 20.30 Lokaæfing.
Laugardagur 21. nóvember
kl. 20.30 Lokaæfing.
Næst síðasta sýningarhelgi.
„Lokaæling er gullnáma lyrír leikara, en hún er
llka gullnáma ein og sér. Texli Svövu er slórkost-
legur. lyndinn, beinskeyttur og fullur al visunum.
Alltat virðisl hún hitta á rétlu orðin. “ Dagur.
„ Þessi sýning er I alla staði hin eftirtektanrerðasla
og á ekki siður erindi I dag en þegar verkið var
fyrst llutt 1983." DV.
„Alll leggsl þvi á eitl, góður leikur, vel skrilað
leikrit og vönduð umgjörð. “ Norðurland.
„Sunna Borg og Theodór Júlíusson sýna bæði i
þessari sýningu að þau hala náð lullum þroska
sem leikarar og þvi hljóta að verða gerðar miklar
kröfur til þeirra framvegis. Þessi vandaða sýning
er Leiklélagi Akureyrar til sóma. Morgunblaðlð.
Einar Askell
Sýning sunnudaginn
22. nóvember kl. 3 e.h.
Allra síðasta sýning.
JT Æ MIÐASALA
Mtjj Æfjflj SÍMI
mmm 96-24073
Lgikfglag akurgyrar
Sími25566
Opið alla virka daga
kl. 14.00-18.30.
Reykjasiða.
Mjög gott einbýlishús ásamt
bilskúr, tæplega 190 fm.
Eign f sérflokki.
Norðurgata.
Einbýlishús á tveimur hæðum 160
tm 45 tm bílskúr.
Laust fljótlega.
Gerðahverfi I.
Mjög gott einbýlishús á einni
hæö, ásamt bilskúr. Samtals
230 fm.
Ránargata.
Hæð og ris ásamt hluta 1. hæðar i
tvibýlishúsi. Mikið endurnýjað.
Ránargata.
4ra herb. efri hæð í tvíbýlishúsi,
132 fm. Allt sér.
Laust fijótlega.
Vantar
einbýlishús á einni hæð með
bílskúr. Ca 130-150 fm.
FASIÐGNA& (J
skipasalaSsZ
NORÐURLANDS fi
Amaro-húsinu 2. hæð
Sími 25566
Benedikt Oiafsson hdl.
Sölustjori, Pétur Jósefsson, er á
skrifstofunni virka daga kl. 14-18.30.
Heimasími hans er 24485.
UHffiBI
HOTTOff
CUFF
Miðvikudagur
19. nóvember
Kl. 9 Geggjað sumar.
Kl. 9.10 Lögregluskólinn no. 4.
Kl. 11 Malone.
Kl. 11.10 Vild þú værir hér.
Húsnæði óskast!
Óskum eftir að taka á leigu frá áramótum
eða eftir samkomulagi 4-5 herbergja íbúð,
raðhús eða lítið einbýlishús fyrir starfsmann okkar.
Vinsamlegast hafið samband.
Gleraugnaþjónustan, Karl Davíðsson sími 24646 eða 24443.
NORÐLENSKUR TÖLVUPAPPÍR
- SÉRPRENTUN - LAGERVARA -
£FLUM NORÐLENSKAN IÐNAÐ OG ÞJÓNUSTU
PRENTLUNDUR ® 96-26511
VIÐJULUNDI 2A • AKUREYRI 96-26987