Dagur - 20.11.1987, Blaðsíða 20

Dagur - 20.11.1987, Blaðsíða 20
20 - DAGUR - 20. nóvember 1987 Fjórir reglusamir og samhentir skólastrákar óska eftir íbúð á leigu. 2ja nerbergja eða stærri sem næst V.M.A. frá áramótum til maíloka Nánari upplýsingar gefur Þorsteinn i síma 96-61393. íbúð til leigu. Til leigu 5 herb. íbúð í raðhúsi á tveimur hæðum í Gerðahverfi. Laus strax. Uppl. í síma 22369. Ibúð til leigu. Til leigu er 3ja herb. raðhúsíbúð í Seljahlið. Leigist frá 1. des. nk. til 1. sept. '88. Tilboð berist á afgreiðslu Dags merkt: íbúð í Seljahlíð fyrir 26. nóvember. íbúð til leigu! 4ra herb. raðhúsíbúð til leigu á Brekkunni. Laus frá 1. des. Tilboð óskast lögð inn á afgreiðslu Dags fyrir 25. nóvember merkt: 25. nóv. Keramikstofan Háhlíð 3, sími 24853. Langar þig til að búa til fallega gjöf handa þér eða þínum? Komdu þá og kíktu á munina hjá okkur og þú ferð ekki vonsvikin(n) út. ATH. Allir geta unnið niður hrá- muni. Við höfum opið mánudaga, mið- vikudaga og fimmtudaga frá kl. 14-16, auk þess á mánudags- og miðvikudagskvöldum frá kl. 20-22. Opið á laugardögum kl. 10-14. Hægt er að panta í síma 24853. Frábær fjölskyldu- og ferðabíll tii sölu. Lancer station 4x4, árg. ’87, ek. 25 þús. km. Mjög gott útvarp, innbyggðir há- talarar. Verð kr. 630 þús. Góð greiðslukjör fyrir traustan kaupanda. Uppl. í síma 26944. Subaru 1800, árg. ’87 til sölu. Ekinn 5 þús. km. Einn með öllu. Aðeins bein sala. Uppl. í síma 21155. Til sölu rússajeppi, árg. ’57. Er í sæmilegu lagi. Selst ódýrt. Uppl. í síma 23761. Til sölu Peugeot 404, árg. ’71. Lítur vel út og er í nokkuð góðu lagi. Peugeot 604, árg. ’78. Er í góðu lagi en útliti ábótavant. Subaru árg. ’78. Þarfnast sprautunar eftir viðgerð sem þegar hefur farið fram. Er í góðu lagi. Góð greiðslukjör. Uppl. gefur Ingibjörg Sigtryggs- dóttir, vinnusími 31100, heima 31345 og 25212. Subaru station 1800 4x4, árg. ’85 til sölu. Ekinn 45 þús. km. Sjálfskiptur. Uppl. f síma 96-43591 á kvöldin. Til söiu Daihatsu Rocky, diesel, árg. '86. j Ekinn 32 þús. km. Uppl. í síma 21413. Til sölu Citroen Visa árg. ’82, ek. 52 þús. km. Blll í toppstandi. Verð kr. 150.000. Uppl. í sfma 21662 og 27405. Flóamarkaður verður föstudaginn 20. nóvember kl. 10.00 - 12.00 og 14.00 - 18.00 að Hvannavöllum 10. Góður barna- og unglingafatnað- ur. Mikið af nýjum skóm og fleira. Komið og gerið góð kaup. Hjálpræðisherinn. Dráttarvél til sölu. I.M.T. dráttarvél 65 hö, árg. ’85 til sölu. Ekinn 600 tíma. Mjög vel með farin. Uppl. í síma 96-61658. Bíla- og húsmunamiðlunin Lundargötu 1a auglýsir: Ýmiss konar húsmunir til sölu t.d. ísskápur, hansahillur með uppi- stöðum, skatthol, hjónarúm með stökum náttborðum, kringlótt sófa- borð, skorin, án og með neðri plötu, eldhúsborð lengjanlegt og stólar, skrifborðsstólar, baðskápar 40x60 cm og 12 cm á dýpt, sem nýir, útvarpsfónar með plötuspil- ara og kasettutæki, hillusamstæð- ur. Gömul taurúlla frístandandi og margt fleira. Vantar allskonar vandaða hús- muni á söluskrá. Mikil eftirspurn. Bíla- og húsmunamiðlunin Lundargötu 1a, sími 23912. Nýleg ower-loock saumavél til sölu. Verð 26.000. Nánari uppl. í síma 22505. Til sölu fururúm 160x200 cm með dýnum og náttborði. Verð kr. 10.000. Einnig vel með farin Ijósblá Emmaljunga barnakerra með skýli og svuntu. Verð kr. 10.000. Uppl. í síma 26486 eftir kl. 20.00. Ódýrt gott sófasett til sölu. Verð kr. 15.000. Einnig þvottavél kr. 5.000. Uppl. í síma 25623. Til sölu: Mjög fallegur Bahus stofuskápur með glerskáp, 150 cm á breidd, hljómtækjaskápur, skatthol með snyrtiskúffu og dökkbrún mokka- kápa nr. 40, ónotuð. Uppl. í síma 24852 eftir hádegi. Til sölu fjórhjól Suzuki LT 500 árg. ’87. Lítur út sem nýtt. Það kraftmesta sem framleitt er f heiminum. Einnig seglbretti Hi-Fi 500 með 6 fm. segli. Tibon þurrbúningur, vesti, skór og hanskar. Uppl. í síma 96-26074. Til sölu ársgamall hvítur Sie- mens ísskápur með stóru frysti- hólfi. Hæð alls 145 cm. Einnig til sölu stórar barnakojur með hillum og skrifborði á endan- um, frá Viðju. Allt saman vel með farið. Uppl. í síma 25833. Til sölu baðborð með baði í, mjög fullkomið. Sama og nýtt. Uppl. ísíma 26858 eftirkl. 14.00. Ýsuflök - Ýsuflök Höfum til sölu hraðfryst ýsuflök á kr. 180 pr. kg. Skutull hf. Óseyri 22, sími 26388. Basar. Akureyringar - Akureyringar. Munið okkar vinsæla köku- og laufabrauðsbasar, laugardaginn 21. október kl. 14.00 að Laxagötu 5. Slysavarnafélagskonur, vinsam- legast skilið kökum frá kl. 12-13 sama dag. Slysavarnadeild kvenna, Akureyri. Bjórgerðarefni, ensk, þýsk, dönsk. Víngerðarefni, sherry, hvítvín, rauðvín, vermouth, kirsu- berjavín, rósavín, portvín. Líkjör, essensar, vínmælar, syk- urmálar, hitamælar, vatnslásar, kútar 25-60 lítra. Viðarkol, tappa- vélar, felliefni, gúmmftappar, 9 stærðir, jecktorar. Sendum í póstkröfu. Hólabúðin, Skipagötu 4, sími 21889. Af sérstökum ástæðum fæst 5 ára Labradorhundur gefins á gott heimili. Helst í sveit. Uppl. í síma 26823. Félagsvist. Félagsvist verður spiluð á Melum laugardaginn 21. nóv. nk. kl. 21.00. Kaffi á eftir. Nefndin. Föndra við að búa til fallegar og ódýrar tágakörfur. Alls konar gerðir. Tilvaldar jóla- gjafir. Hringið í síma 21122 og komið og skoðið. Pantið tímanlega. Geymið auglýsinguna. Hestar til sölu. Til sölu tveir folar á fimmta vetri. Uppl. í síma 96-61639. Hross til sölu. Rauðjörp þriggja vetra hryssa og rauður fimm vetra hestur ótaminn. Uppl. í sfma 96-43586 eftir kl. 19.00. Leikfangamarkaðurinn Hafnarstræti 96 Nýtt símanúmer 27744. Snjóþotur, stýrisþotur. Fjarstýrðir bílar, snúrustýrðir bílar. Barbie hús, Sindy hús. Dúkkur, dúkku- vagnar, dúkkukerrur, þríhjól, bangsar, model. Fisher Price þroskaleikföng. Lego og Lego Duplo. Playmobil. Filt og vattkúlur. Spil og myndir til að mála eftir númerum.„Garfield“ margar gerð- ir og úrval af mjúkum dýrum. Úrval af minjagripum og ullarvörum til að senda vinum og kunningjum er- lendis fyrir jólin. Lopi Flos og nýja Romanygarnið. Angoranærfötin frá Fínull á dömur og herra eru lúxusvara. Sendum I póstkröfu samdægurs. Munið að úrvalið er hjá okkur. Opið á laugardögum. Leikfangamarkaðurinn Hafnarstræti 96, sími 27744. Búvélar. Óska eftir að kaupa dráttarvél 60- 70 ha. Uppl. í síma 96-41957. Bingó heldur Náttúrulækninga- félagið á Akureyri í Lóni við Hrísalund sunnudaginn 22. nóvember kl. 3 e.h. til ágóða fyrir heilsuhælið Kjarnalund. Margir mjög góðir vinningar, þar á meðal 5 þúsund kr. bókaúttekt hjá Skaldborg og fleira og fleira. Stjórnin Frábæru Kingtel símarnir komnir aftur. • 14 númera minni. •Endurval á siðasta númeri. •Tónval/Púlsaval. • Elektrónísk hringing. • ítölsk útlitshönnun. •Stöðuljós. • Þagnarhnappur. •Viðurkenndur af Pósti og síma. Sterklegir og vandgðir borðsímar á frábæru verði, aðeins kr. 5.609.- Kingtel borðsími með endurvali á siðasta númeri kr. 4.419,- Sendum samdægurs f póstkröfu. Radíóvinnustofan, Kaupangi. Sími 22817, Akureyri. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum, fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Jóhannes Pálsson, s. 21719. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnan- ir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Teppahreinsun - Húsgagnahreinsun - Gluggaþvottur - Markmiðið er að veita vandaða þjónustu á öllum stöðum með góðum tækjum. Sýg upp vatn úr teppum sem hafa blotnað. Tómas Halldórsson. Sími 27345. Geymið auglýsinguna. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppaland - Dúkaland, Tryggvabraut 22, sími 25055. Ökukennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Lærið á hagkvæman og öruggan hátt á GM Opel Ascona. Útvega öll prófgögn og vottorð. Egill H. Bragason ökukennari, símar 22813 og 23347. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði og leðurlíki í úrvali. Látið fagmann vinna verkið. Sæki og sendi tilboð í stærri verk. Bólstrun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, sími 25322. Heimasími 21508. Opið alla virka daga Húseign á tveimur haeöum. Unnt aö hafa tvær ibúöir. Þarlnast viögeröar. allar stærðir eigna á skrá. Mjög gott einbýlishús ásamt bilskúr, tæplega 190 fm. Eign i sérflokki. Hæö og rls ásamt hluta 1. hæðar i tvfbýlishúsi. Mlkið endurnýjað. 4ra herb. efri hæð i tvibýlishúsi, 132 fm. Alit Sér. Laust fljótlega. Amaro-húsinu 2. hœð hdl JII, rwiui wuaoiaouil, er á virkadaga kl. 14-18.30. Borgarbíó Föstudagur 20. nóvember Kl. 9.00 Geggjað sumar. Kl. 9.10 Lögregluskólinn no. 4. Kl. 11.00 Malone. Kl. 11.10 Lögregluskólinn. Laugardagur 21. nóvember Kl. 9.00 Light of day. Kl. 9.10 Geggjað sumar. Sunnudagur 22. nóvember Kl. 3.00 Heiða, sýnd í síðasta sinn. Kl. 3.00 Svartskeggur, sýnd í síðasta sinn. Kl. 5.00 Geggjað sumar. Kl. 5.10 Lögregluskólinn no. 4. Kl. 9.00 Light of day. Kl. 9.10 Geggjað sumar. Kl. 11.00 Malone.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.