Dagur - 05.01.1988, Blaðsíða 9

Dagur - 05.01.1988, Blaðsíða 9
5. janúar 1988 - DAGUR - 9 Að lesa í lófa er bæði auðvelt og spennandi. Pað getur sagt þér heilmikið um sjálfan þig og aðra, segja sérfræðingarnir. Allt sem þú þarft að gera er að læra hvað hinar þrjár áhrifalínur handarinnar merkja. Þær eru líf- línan, hjartalínan og höfuðlínan. Áhrifalínurnar og greinar þeirra lýsa eiginleikum viðkom- andi aðila, heislufari, gáfum, persónuleika, hæfileikum, metn- aði og ástarlífi. Til þess að finna þessar þrjár áhrifalínur, lítið á teikningarnar sem fylgja með þessari grein. 1. Lítið í lófa þeirrar handar sem þið notið mest. Ef þið eruð rétthent þá lítið' í hægri hönd. Þarna sjáið þið áhrifalínur hand- arinnar. 2. Hér er líflínan, en hún segir til um heilsufar. Því lengri, ein- faldari og greinilegri sem hún er, því betri er heilsa þín. Löng, vel greinileg líflína bendir til um styrk, góða heilsu, ákveðni og gott innræti. Ef frá líflínunni ligg- ur grein sem bendir í átt að vísi- fingri (a), er það öruggt merki um heilbrigðan metnað. Grein sem vísar að löngutöng (b), þýðir að þú lætur ekkert stöðva þig við að ná fram þínum takmörkum. Lína sem liggur frá líflínunni að baugfingri (c) er næstum því allt- af samfara heppni. Grein sem vísar niður á við frá líflínunni (d), segir að þú sért óróleg mann- eskja sem líkar það best að ferð- ast um. Þessi lína finnst oftast í höndum sem einnig eru merktar ferðalínum (e). 3. Höfuðlínan. Lítið á svæðið þar sem líflínan og höfuðlínan hefjast ofan við þumal. Því lengra bil sem er á milli þeirra, því sjálfstæðari ert þú. Ef höfuð- lína þín byrjar við rætur vísifing- urs bendir það til þess að þú sért fremur einrænn. Ef aftur á móti grein frá höfuðlínunni beinist í átt að vísifingri (a), bendir það til þess að þú sért mannblendinn og sért næmur. Grein sem bendir á löngutöng (b) er merki um mann- eskju með sterka sannfæringu. Ef grein bendir að baugfingri (c), er það merki um sköpunargáfu og frumlegheit. Ef greinin bendir niður (d) bendir það til þess að þú hafir fjörugt ímyndunarafl og listræna hæfileika. Löng lína niðurávið (e) er merki um við- kvæman draumóramann. 4. Hjartalínan. Ef hjartalínan endar í (a), bendir það til þess að manneskjan sé e.t.v. einum of varkár varðandi ástamálin. Ef hún endar í (b) ertu ráðríkur og átt til að vera afbrýðisamur. Endi línan í (c) ertu góðhjartaður, þol- inmóður og trúr, en átt til að verða of auðveldlega ástfanginn. Hjartalína sem endar við (d) sýn- ir manneskju sem erfitt er að gera til hæfis og gefur sig ekki að öðrum á skömmum tíma. Þegar hjartalínan nær þvert yfir allan lófann, bendir það til þess að manneskjan þori ekki að elska því hún er of upptekin af eigin starfsframa. rJ dagskrá fjölmiðla kvöld er þáttur um tísku og hönnun á Stöð 2. Skyldi þetta verða í tísku í ár? SJONVARP AKUREYRI ÞRIDJUDAGUR 5. janúar 16.40 Elskhuginn. (The Other Lover.) Claire er hamingjusamlega gift og vinnur hjá stóru útgáfufyrir- tæki. Líf hennar tekur miklum breytingum þegar hún verður ástfangin af einum viðskipta- vina fyrirtækisins. Aðalhlutverk: Lindsay Wagner og Jack Scalia. 18.10 Fólk á tímamótum. 18.45 Fimmtán ára. (Fifteen.) 19.19 19:19 Heil klukkustund af fréttaflutn- ingi ásamt fréttatengdu efni. 20.25 Ótrúlegt en satt. (Out of this World.) 20.50 íþróttir á þriðjudegi. Blandaður íþróttaþáttur með efni úr ýmsum áttum. 21.50 Tíska og hönnun. (Fashion and Design.) Nýir fræðsluþættir sem fjalla um frægustu húgagna- og fata- hönnuði heims. í þessum fyrsta þætti verður fjallað um fata- hönnuðinn Jean-Paul Gaultier. Meðal viðskiptavina hans má nefna Boy George, Sade, Sapho o.fl. 22.15 Hunter. 23.00 Cyrano de Bergerac. Mynd þessi er gerð eftir sígildri sögu um skáldið og heimspek- inginn Cyrano de Bergerac sem átti ekki mikilli kvenhylli að fagna þar sem hann var með afbrigðum nefstór. Jose Ferrer hlaut Óskarsverðlaun fyrir túlk- un sína á skáldinu. 01.55 Dagskrárlok. © RÁS 1 ÞRIÐJUDAGUR 5. janúar. 6.45 Veðuriregnir ■ Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Ragnheiði Ástu Pétursdótt- ur. Margrét Pálsdóttir talar um dag- legt mál kl. 7.55. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Grösin í glugghúsinu" eftir Hreiðar Stefánsson. 9.30 Upp úr dagmálum. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 10.00 Fréttir ■ Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tið. 11.00 Fréttir ■ Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefánsson. 12.00 Fréttayfirlit • Tónlist ■ Til- kynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir Til- kynningar • Tónlist. 13.05 í dagsins önn. Umsjón: Hilda Torfadóttir. (Frá Akureyri) 13.35 Miðdegissagan: „Buguð kona" eftir Simone de Beauvoir. 14.00 Fréttir • Tilkynningar. 14.05 Djassþáttur. Umsjón: Jón MúU Árnason. 15.00 Fréttir. 15.03 Landpósturinn - Frá Vest- urlandi. Umsjón: Ásþór Ragnarsson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fróttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Busoni, Franck og Berlioz. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið - Byggða- og sveit- arstjórnarmál. Tónlist ■ Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir ■ Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. 19.40 Glugginn - Leikhús. 20.00 Kirkjutónlist. 20.40 Alþjóða heilbrigðismálaráð- ið. 21.10 Norræn dægurlög. 21.30 „Ödipusarduldin mín,“ smásaga eftir Frank O'Connor. 22.00 Fréttir ■ Dagskrá morgun- dagsins ■ Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Leikrit „í mjúku myrkri búa draumarnir" eftir Guðrúnu Kristínu Magnúsdóttur. Leikstjóri: Karl Ágúst Úlfsson. 23.30 Tónlist eftir Þorkel Sigur- björnsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. ÞRIÐJUDAGUR 5. janúar 7.03 Morgunútvarpið. Fregnir af veðri, umferð og færð og litið í blöðin. Viðtöl og pistlar utan af landi og frá útlöndum. 10.05 Miðmorgunssyrpa. M.a. verða leikin þrjú uppá- haldslög eins eða fleiri hlust- enda sem sent hafa Miðmorg- unssyrpu póstkort. Umsjón: Kristín Björg Þorsteins- dóttir. 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á hádegi hefst með fréttayfirliti. Simi hlustendaþjónustunnar er 693661. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Snorri Már Skúlason. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Flutt skýrsla dagsins um stjórnmál, menningu og listir og komið nærri flestu þvi sem snertir landsmenn, þriðjudag6- pæling og hollustueftirlit dæg- urmálaútvarpsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Stæður. Rósa Guðný Þórsdóttir. 22.07 Listapopp. Umsjón: Valtýr Björn Valtýsson. 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Gunnlaugur Sigfússon stendur vaktina til morguns. Fréttir eru sagðar kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RIWSUIVARPHE) ÁAKUREYRI Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni. ÞRIDJUDAGUR 5. janúar 8.07-8.30 og 18.03-19.00. Umsjón: Kristján Sigurjónsson og Margrét Blöndal. Mjóðbylgjan FM 101,8 ÞRIÐJUDAGUR 5. janúar. 08-12 Morgunþáttur. Olga Björg kemur Norðlending- um á fætur með tórúist og spjalli um daginn og veginn. Upplýs- ingar um veður og færð. 12- 13 Ókynnt tónlist. 13- 17 Pálmi Guðmundsson á léttu nótunum með hlustend- um. Gullaldartónlistin ræður ríkjum að venju. Síminn hjá Pálma er 27711. 17-19 Omar Pétursson og íslensku uppáhaldslögin. Ábendingar um lagaval vel þegnar. Síminn er 27711. Tími tækifær- anna klukkan hálf sex. 19- 20 Ókynnt tónlist. 20- 22 Alvörupopp. Stjómandi Gunnlaugur Stefáns- son. Gæðatónlist frá flytjendum á borð við U2, Japan, Bowie, Syk- urmola, Smiths og fleiri. 22-24 Kjartan Pálmason leikur ljúfa tónhst fyrir svefninn. Fróttir sagðar kl. 10.00, 15.00 og 18.00. BYLGJAN, ÞRIÐJUDAGUR 5. janúar 07.00-09.00 Stefán Jökulsson og Morgunbylgjan. Stefán kemur okkur réttum meg- in fram úr með tilheyrandi tón- list og lítur yfir blöðin. 09.00-12.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum nótum. Morgunpoppið allsráðandi, afmæliskveðjur og spjall til hádegis. Litið inn hjá fjölskyldunni á Brá- vallagötu 92. 12.00-12.10 Fréttir. 12.10-14.00 Páll Þorsteinsson á hádegi. Létt hádegistónhst og sitthvað fleira. 14.00-17.00 Ásgeir Tómasson og síðdegispoppið. Gömlu uppáhaldslögin og vin- sældahstapopp í réttum hlutföh- um. 17.00-19.00 Hallgrímur Thor- steinsson í Reykjavík siðdegis. Leikin tónhst, htið yfir fréttimar og spjaUað við fólkið sem kemur við sögu. 18.00-18.10 Fréttir. 19.00-21.00 Anna Björk Birgis- dóttir. Bylgjukvöldið hafið með tónlist og spjalh við hlustendur. 21.00-24.00 Þorsteinn Ásgeirs- son. Tónhst og spjall. 24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgj- unnar. - Bjarni Ólafur Guðmundsson. Tónhst og upplýsingar um veður og flugsamgöngur.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.