Dagur - 06.01.1988, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - 6. janúar 1988
Miðvikud. 6. janúar
Kl. 9.00 Blind Date
Kl. 9.10 Hver er stúlkan
Kl. 11.00 Believers
Kl. 11.10 Svarta ekkjan
Fundir
I.O.O.F. 2 = 1691881/2 = Atkv.
Athugið_____________________
Glerárprcstakall.
Sóknarprestur Pálmi Matthíasson
er fjarverandi til 1. febrúar. Séra
Pétur Þórarinsson á Möðruvöllum
gegnir þjónustu og er fólk beðið
að snúa sér til hans.
Sími hans er 21963.
Námskeið í rafinagnsorgel-
og hljómborðsleik.
Innritun og upplýsingar eftir kl. 17 í síma 24769.
Gígja Kjartansdóttir.
AKUREYRARB/ER
bæjarfulltrúa
Fimmtudaginn 7. janúar 1988 kl. 20-22 verða
bæjarfulltrúarnir Bergljót Rafnar og Úlfhildur
Rögnvaldsdóttirtil viðtals í fundarstofu bæjarráðs
í Geislagötu 9, 2. hæð.
Bæjarstjóri.
Verðum með flugeldasölu í dag, þrett
i ándann, í Lundi milli kl. 13 og 19.
Þökkum veittan stuðning á liðnu ári.
HJALPARSVEIT SKATA AKUREYRI
Vélstjóra vantar
á MB Skálafell ÞH 244.
Upplýsingar í síma 96-41507.
Vélstjóra og háseta
vantar á 50 tonna netabát frá Hauganesi.
Upplýsingar í síma 96-61948 og 96-61590.
Skipstjóra og stýrimann
vantar á 60 lesta bát frá Dalvík.
Uppl. í síma 96-61614 og 96-61408.
Vantar starfskraft
Getum bætt við okkur starfskrafti sem vill vinna
aukavinnu þegar þess er þörf.
Til greina kemur frá kl. 1-7 e.h. eða allan daginn.
Upplýsingar ekki gefnar í síma.
H.S. vörumiðar, Hamarstíg 25, Akureyri.
Eiginmaður minn,
ÞORSTEINN MARINÓ SÍMONARSON,
frá Grímsey,
Norðurgötu 56, Akureyri,
lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 4. janúar.
Bára Kjartansdóttir.
Fjórhjól til sölu.
Til sölu Suzuki 230 Quak runner,
árg. ’87. Svo til ónotað.
Uppl. í síma 27448 eða 22405 eft-
ir kl. 20.00.
19 ára stúlka óskar eftir vinnu
strax.
Allt kemur til greina.
Uppl. í síma 96-61197.
Halló!
Ég er 21 árs gamall og mig
bráðvantar góða og vel launaða
vinnu strax.
Allt kemur til greina.
Er vanur verslunarstörfum.
Er I síma 23806 eftir kl. 18.00.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir tyrirtæki og stofnan-
ir. Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott. Ný
og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Hreingerningar -
Teppahreinsun.
Tökum að okkur teppahreinsun,
hreingerningar og húsgagna-
hreinsun með nýjum, fullkomnum
tækjum.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Jóhannes Pálsson, s. 21719.
Hreinsið sjálf.
Leigjum teppahreinsivelar.
Hjá okkur færðu vinsælu Buzil
hreinsiefnin.
Teppaland - Dúkaland,
Tryggvabraut 22,
sími 25055.
Til sölu BMW 316, árg. ’78.
Góður bíll.
Uppl. í síma 26654 eftir kl. 18.00.
Húsnæði óskast.
Ungt barnlaust par óskar eftir lítilli
íbúð eða herbergi með aðgangi
að eldhúsi sem fyrst. Reglusemi.
Uppl. i síma 23721.
Nemi við M.A. óskar eftir her-
bergi á leigu sem fyrst.
Uppl. í síma 26875.
Einstaklingsíbúð óskast á
leigu.
Uppl. í síma 24425 milli kl. 6 og 8
á kvöldin.
íbúð óskast.
Tveggja herbergja íbúð óskast
sem fyrst fyrir fulltrúa hjá bæjar-
fógeta.
Uppl. gefur Ólafur Ásgeirsson í
símum 24825 og 21606.
íbúð óskast.
Hjón með tvö börn óska eftir íbúð
á leigu sem fyrst.
Vinsamlegast hafið samband við
Hildigunni í síma 26047.
Óska eftir 2ja herb. íbúð á Eyr-
inni sem tyrst.
Uppl. ísfma 26546 eftirkl. 17.00.
Erum að flytja til Akureyrar eftir
nokkurra ára búsetu erlendis og
vantar því húsnæði ca. 3ja her-
bergja.
Erum með 2 börn, reykjum ekki og
erum reglufólk.
Ef þú átt tóma íbúð þó ekki væri
nema nokkra mánuði til að byrja
með þá vinsamlegast hringið í
síma 26470. (Heiða).
Til sölu skenkur og skápur með
hillum fyrir ofan, hvorttveggja er
úr tekki.
Uppl. í síma 24197, eftir kl. 20.00.
Snjómokstur.
Snjómokstur fyrir fyrirtæki og hús-
félög.
Guðmundur Gunnarsson
Sólvöllum 3.
Sími 26767 og 985-24267.
Til sölu um 100 flokkaðar
minkalæður, 75 svartar og 25
pastel.
Verð kr. 3.000.- á dýr.
Uppl. hjá undirrituðum i síma 95-
6458.
Ragnar Eiríksson, Gröf, 566
Hofsós.
Ökukennsla.
Kenni á nýjan MMC Space Wagon
2000 4WD.
Útvega öll náms- og prófgögn.
Dag- kvöld og helgartímar. Einnig
endurhæfingatímar.
Anna Kristín Hansdóttir
ökukennari, sími 23837.
Ökukennsla.
Vilt þú læra á bíl eða bifhjól?
Lærið á hagkvæman og öruggan
hátt á GM Opel Ascona.
Útvega öll prófgögn og vottorð.
Egill H. Bragason ökukennari,
simar 22813 og 23347.
Tek að mér að passa börn, fyrir
eða eftir hádegi.
Nánari upplýsingar í síma 26561.
Trésmiðja
Guðmundar Þ. Jónssonar
Óseyri 13.
- Breytingar-viðgerðir-nýsmíði.
Upplýsingar í síma 22848 eftir kl.
18.00.
Átt þú nokkuð einn lítinn sætan
hvolp handa mér?
Ef svo er þá máttu alveg láta mig
vita.
Uppl. í síma 24524. Arnar.
Til sölu:
Kawasaki KLT 250 þríhjól eða
skipti á fjórhjóli. Má vera dýrara.
Mazda 323 árg. '79, ek. 83 þús.
km. Góður bíll.
Volvo 265 árg, 77.
Range-Rover árg. ’73.
Uppl. í síma 23092 eftir kl. 18.00á
daginn.
Klæði og geri við bólstruð
húsgögn. Áklæði og leðurlíki í
úrvali. Látið fagmann vinna verkið.
Sæki og sendi tilboð í stærri verk.
Bólstrun Björns Sveinssonar,
Geislagötu 1, sími 25322.
Heimasími 21508.
Sími 25566
Opið alla virka daga
kl. 14.00-18.30.
Tjarnariundur:
3ja herb. endaíbúö I mjög góöu
ástandi. Tæplega 80 fm.
Núpasíða.
3ja herb. raðhús f góöu standi ca.
90 fm. Laust fljótlega.
Suöurbrekka.
Einbýlishús á þremur pöllum
ásamt innb. bilskúr. Samtals ca.
230 fm. Laust i vor._______
Heiðarlundur.
5 herb. enda-raðhús á tveimur
hæðum ásamt bflskúr, ca. 168 fm.
Eign í sérflokki.
Höfðahlíð.
Mjög gott einbýlishús ásamt
bilskúr. Samt. 240 fm. Hugsan-
legt að taka mlnni eign í
skiptum.
FASIÐGNA& VJ
skípasalaSSI
(í
Amaro-húsinu 2. hæð
Simi 25566
Bsnedikt Óiafsson hdl.
Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er á
skrifstofunni virka daga kl. 14-18.30.
Heimasimi hans er 24485.