Dagur - 18.01.1988, Page 9
18. janúar 1988 - DAGUR - 9
'U’<. ó:'*v»vi;j;r '< M,'-''ý
attleik:
} Svíar
betur
n bronsverðlaunin
Einar markvörður Þorvarðarson
léku ágætlega og Atli Hilmarsson
átti ágæta rispu í lokin. Horna-
menn okkar náðu sér aldrei á
strik og aðeins voru skoruð tvö
mörk úr hornunum.
Mörk íslendinga: Sigurður
Gunnarsson 7/4, Atli Hilmarsson
3, Kristján Arason 3, Alfreð
Gíslason 3, Þorgils Óttar Mathie-
sen 2, Karl Þráinsson 1 og Jakob
Sigurðsson 1.
Mörk Svía: Björn Jilsen 6/5,
Per Jilsen 5, Per Carlen 4,
Staffan Olsson 3, Magnus
Wislander 2, Per Carlsson 2 og
Sjögren 1.
Sigurður Gunnarsson átti ágætan leik gegn Svíum í gær, skoraði 7 mörk og var markahæstur íslensku strákanna.
íslandsmótið í innanhússknattspyrnu:
Slakur árangur norðanliða
- Þórsarar leika áfram í 2. deild - Völsungur, UMFS og Neisti féllu í 4.
Islandsmótinu í Pórsarar voru eina norðanliðið B-riðli og leika í 1. deild næsta ár urðu þessi:
nattsnvrmi hófst í í 7 deild en liðið fdll knnn- pn liðin cnm ciarn í hvprinm rifili Arinrmn-rtri
Keppni á íslandsmótinu
innanhússknattspyrnu hófst í
Laugardalshöllinni um helgina
en þá var keppt í 2. flokki
karla og í 2. og 3. deild karla.
Mótinu lýkur um næstu helgi
en þá verður keppt í 1. og 4.
deild karla og kvennadeild.
Fjölmörg norðanlið voru í eld-
línunni um þessa helgi og ekki
er hægt að segja að árangur
þeirra hafi verið neitt til að
hrópa húrra fyrir.
Heimsbikarkeppnin:
Úrslit leikja
og lokastaöa
Úrslit leikja í riðlakeppninni á
heimsbikarmótinu í handknatt-
lcik í Svíþjóð urðu þessi:
A-riðill:
Svíþjóð-Spánn 19:16
V.-Þýskaland-Ungverjaland 23:21
Ungverjaland-Svíþjóð 22:17
V.-Þýskaland-Spánn 22:19
Ungverjaland-Spánn 14:16
Svíþjóð-V.-Þýskaland 21:18
Lokastaðan í riðlinum:
V.-Þýskaland 3 2-0-1 63:61 4
Svíþjóð 3 2-0-1 57:56 4
Ungverjaland 3 1-0-2 57:56 2
Spánn 3 1-0-2 51:55 2
B-riðill:
A.-Þýskaland-ísland 18:16
Júgóslavía-Danmörk 21:19
Ísland-Júgóslavía 23:20
A.-Þýskaland-Danmörk 26:23
Ísland-Danmörk 24:22
Júgóslavía-A.-Þýskaland 23:21
Lokastaðan í riðlinum:
A.-Þýskaland 3 2-0-1 65:62 4
ísland 3 2-0-1 63:60 4
Júgóslavía 3 2-0-1 64:63 4
Danmörk 3 0-0-3 64:71 0
Leikið um sæti:
1.-2. sæti:
V.-Þýskaland-A.-Þýskaland 18:17
3.-4. sæti:
Svíþjóð-Ísland 23:20
5.-6. sæti:
Júgóslavía-Ungverjaland 24:23
7.-8. sæti:
Spánn-Danmörk 32:26
Pórsarar voru eina norðanliðið
í 2. deild en liðið féll sem kunn-
ugt er í fyrra. Þórsarar sem léku í
B-riðli, urðu að gera sér annað
sætið í riðlinum að góðu og leika
því áfram í 2. deild að ári. Það
voru Grindvíkingar sem sigruðu í
B-riðli og leika í 1. deild næsta ár
en liðin sem sigra í hverjum riðli
færast beint upp um deild. Liðin
í neðsta sæti falla um deild.
Ármann varð í þriðja sæti en
Reynir S rak lestina og féll í 3.
deild. Úrslit leikja í riðlinum
Bikarkeppni BLf:
Völsungur, KA
og Óðinn áfram
Kvennalið Völsungs og karla-
lið KA og Óðins komust öll
áfram í bikarkeppni Blak-
sambands íslands um helgina
en þau unnu andstæðinga sína
mjög örugglega á laugardag.
Leikirnir þrír fóru fram í
íþróttahúsi Glerárskóla.
Fyrst léku Óðinn og Völsungur
í kvennaflokki og sigruðu Völs-
ungsstelpurnar mjög örugglega í
leiknum, 3:0. Þær húsvísku voru
nokkuð seinar í gang og vöknuðu
ekki til lífsins fyrr en staðan var
orðin 8:3 fyrir Óðin í fyrstu
hrinu. Þá tóku þær leikinn í sínar
hendur og sigruðu í hrinunni
15:10. Aðra hrinuna vann Völs-
ungur 15:4 og þá þriðju 15:3.
Því næst léku KA og B lið
Skauta og höfðu KA-menn mikla
yfirburði í leiknum. Þeir unnu
fyrstu hrinuna 15:2, aðra hrinuna
15:5 og þá þriðju 15:2.
Síðast léku Óðinn og A lið
Skauta og lauk þeim leik með 3:0
sigri Óðins. Fyrsta hrinan endaði
15:3, önnur 15:6 og sú þriðja
15:12. í næstu umferð leika
Völsungur og KA í kvennaflokki
og KA og Óðinn í karlaflokki.
Laufey Skúladóttir leikmaður Völsungs smassar með tilþrifum í leiknum
gegn Oðni á laugardag. Mynd: tlv
urðu þessi:
Ármann-Grindavík 5:5
Þór-Reynir S 9:5
Grindavík-Reynir S 6:4
Ármann-Þór 3:6
Þór-Grindavík 4:6
Reynir S-Ármann 7:8
Norðlendingar áttu fulltrúa í
öllum riölunum fjórum í 3. deild
og meira að segja tvo í D-riðli,
Neista frá Hofsósi og Vorboðann
úr Eyjafirði. Völsungar léku í A-
riðli, höfnuðu þar í neðsta sæti og
féllu í 4. deild. Hveragerði sigr-
aði í riðlinum, ÍBI varð í 2. sæti
og Valur Rf. í 3. sæti. Úrslitin
urðu þessi:
Völsungur-ÍBÍ 3:3
Valur Rf.-Hveragerði 4:8
ÍBÍ-Hveragerði 5:5
Völsungur-Valur Rf. 4:5
Valur Rf.-ÍBÍ 3:6
Hveragerði-Völsungur 7:6
í B-riðli sigraði Bolungarvík
en Dalvíkingar féllu á ný í 4.
deild, með óhagstæðara marka-
hlutfall en Grundfirðingar.
Austri frá Eskifirði varð í 2. sæti
riðilsins. Úrslit leikja urðu þessi:
Bolungarvík-UMFS 2:2
Austri-Grundarfjörður 5:4
UMFS-Grundarfjörður 6:8
Bolungarvík-Austri 6:5
Austri-UMFS 4:4
Grundarf.-Bolungarv. 4:5
Stjarnan sigraði með fullu húsi
í C-riðli en Reynir Árskógs-
strönd hafnaði í 2. sæti. Léttir
varð í 3. sæti en Leiknir F féll í 4.
deild. Úrslit leikja urðu þessi:
Reynir Á-Léttir 6:5
Stjarnan-Leiknir 8:6
Léttir-Leiknir 6:5
Reynir Á-Stjarnan 3:4
Stjarnan-Léttir 10:5
Leiknir-Reynir Á 4:7
Það var hart barist í D-riðli 3.
deildar en svo fór að lokum að
Augnablik sigraði á markahlut-
falli en lið Skotfélags Reykjavík-
ur varð að gera sér annað sætið
að góðu. Norðanliðin ráku lest-
ina, Vorboðinn varð í 3. sæti en
Neisti varð í 4. sæti og féll i
deild. Úrslit leikja urðu þessi
Skotfélag Rvk.-Augnablik 3
Vorboðinn-Neisti f
Neisti-Skotfélag Rvk. 5
Augnablik-Vorboðinn 9
Vorboðinn-Skotfélag Rvk. 5
Neisti-Augnablik 4
4.
3
5
13
2
8
10
Knatt-
spyrnu-
úrslit
Úrslit leikja í 1. og 2. deild
ensku knattspyrnunnar á laug-
ardag urðu þessi:
1. deild:
Liverpool-Arsenal 2:0
Luton-Derby 1:0
Man.United-Southampton 0:2
Norwieh-Everton 0:3
Nott.Forest-Charlton 2:2
Portsmouth-Oxford 2:2
Q.P.R.-West Ham 0:1
Sheff.Wed.-Chelsea 3:0
Tottenham-Coventry 2:2
Wimbledon-Watford 1:2
2. deild:
Aston Villa-Ipswich 1:0
Blackburn-Hull 2:1
Boumemouth-Sheff.Utd. 1:2
C.Palace-Huddersfield 2:1
Leeds-Barnsley 0:2
Millwail-Middiesbro 2:1
Oldham-W.B.A. 2:1
Plymouth-Man.City 3:2
Shrewsbury-Leicester 0:0
Stoke-Birmingham 3:1
Getraunaröðin er þessi:
112x21x21-111
Staðan
1. deild
Liverpool
Nottm.Forest
Everton
Arsenal
Man.United
Wimbledon
Q.P.R.
Luton
Sheff.Wed.
Tottenhain
Southampton
West Ham
Chelsea
Newcastle
Coventry
Portsmouth
Derby
Nonvich
Oxford
Watford
Charlton
23 18- 5- 0
23 13- 5- 5
25 12- 7- 6
25 12- 6- 7
24 11- 9- 4
25 11- 7- 7
25 11- 7- 7
24 10- 5- 9
25 10- 4-11
25 9- 6-10
24 8- 7-9
25 7- 9- 9
25 8- 6-11
23 7- 8- 8
23 6- 7-10
25 5-10-10
23 6- 6-11
24 7- 3-14
24 6- 5-13
24 5- 6-13
24 4- 8-12
57:11 59
46:21 44
36:16 43
36:23 42
36:24 42
39:30 40
30:28 40
32:26 35
31:38 34
26:29 33
33:36 31
28:34 30
31:42 30
28:35 29
24:38 25
24:42 25
20:28 24
23:33 24
28:46 23
17:32 21
23:36 20
2. deild
Aston Villa
C.Palace
Millwall
Blackburn
Middlesbro
Bradford
Hull
Ipswich
Leeds
Man.City
Swindon
Barnslcy
Plymouth
Stoke
Birmingham
Oldham
Bournem.
Sheff.Utd.
Shrewsbury
W.B.A
Leieester
Reading
Iluddersf.
29 15-10-
28 16- 4-
29 16- 4-
28 14- 9-
28 14- 7-
28 14- 6-
28 13- 9-
28 13- 7- 8
29 12- 8- 9
28 12- 6-10
26 12- 5- 9
27 11- 6-10
29 11- 6-12
29 11- 6-12
29 9- 8-12
28 9- 7-12
8- 7-13
8- 6-15
5- 11-13
7- 5-17
6- 7-14
5- 6-15
4- 8-17
28
29
29
29
27
26
29
46:24 55
62:44 52
49:36 52
40:27 51
38:22 49
42:35 48
41:34 48
39:26 46
38:37 44
57:41 42
48:36 41
42:36 39
46:45 39
37:40 39
30:45 35
34:38 34
37:45 31
32:5130
26:40 26
33:50 26
33:41 25
28:46 21
31:68 20