Dagur - 18.01.1988, Síða 14

Dagur - 18.01.1988, Síða 14
14 - DAGUR - 18. janúar 1988 Leigjum út sal fyrir árshátíðir, afmæli, fermingar og fleira. Upplýsingar í síma 26226. Óska eftir að kaupa varahluti í Evinrude Skimmer vélsleða. Uppl. í síma 31253. Kartöflur til sölu. 1. flokks matarkartöflur til sölu. Gullauga og Helga á 28 kr. kg. Sendi heim án gjalds í stórum sem smáum pakkningum. Pantanir í síma 26275 eftir kl. 18.00. Snjósleði til sölu. Arctic Cat Qugar snjósleði til sölu árg. '86. Vel með farinn. Lítur út sem nýr. Ýmsir aukahlutir. Uppl. í síma 91-76370. Bíla- og húsmunamiðlunin Lundargötu 1a auglýsir: Hluti af búslóð til sölu: Þar á meðal skrifborð með lausum hillum fyrir of- an, sterkleg skrifborð, skáparekki á vegg sem nota má t.d. í borðstofu. Einnig ýmiss konar húsmunir til sölu t.d. ísskápar, skatthol, hjóna- rúm sem nýtt með hillum og Ijós- um í höfðagafli 1.80x2.00, dýnur fylgja, hansahillur með uppistöð- um, bókahillur, kringlótt sófaborð, hornsófasett 6 sæta, útvarpsfónar margar gerðir, hillusamstæður og hljómtækjaskápar. Vantar alls konar vandaða hús- muni á söluskrá. Mikil eftirspurn. Bíla- og húsmunamiðlunin Lundargötu 1a, sím 23912. Glæsibílar sf. Glæsibæjarhreppi. Greiðabíll f. allt að 6 farþega. Sendiferðir og ýmsir flutningar. A-4633 Subaru E-10 4WD. LOFTPRESSUÞJÓNUSTA. Arnar Friðriksson s. 22347. Farsími 985-27247. Subaru - Land-Rover. Subaru 1800 station 4x4, árg. '84 til sölu. Vökvastýri, rafmagn í rúðum, hátt og lágt drif, beinskipt- ur, sílsalistar. Einnig til sölu Land-Rover díesel árg. ’73 í topplagi. Uppl. í síma 96-25548 eða 985- 20648. Pajero turbo, dísel, stuttur, árg. '84 til sölu. Ek. 100 þús. km. Verð 740 þús. (Ath. með skuldabréf). Fjögur st. nagladekk á felgum undir Peugeot 505, 2000 kr. stk. Fimm st. 14” felgur undir Lada Sport 500 kr. stk. Skodi, árg. '79 til niðurrifs. Verð kr. 5.000.- Uppl. í síma 96-23301. Til sölu Subaru árg. '87 station 4x4. Snjódekk, útvarp og fleira. Bíll í sérflokki. Uppl. í síma 21570. Til sölu Mazda 626, árg. ’83. Skipti koma til greina á 4x4 bíl. Uppl. í síma 31172 eftir kl. 20.00. 23 ára mann bráðvantar vinnu. Ýmislegt kemur til greina. Uppl. í síma 24195. Kalli. Góð, 4ra herbergja íbúð á Eyr- inni til leigu. Laus fljótlega. Tilboð sendist á afgreiðslu Dags fyrir 21. jan. merkt: „Góð íbúð“. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði og leðurlíki í úrvali. Látið fagmann vinna verkið. Sæki og sendi tilboð í stærri verk. Bólstrun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, sími 25322. Heimasími 21508. Bjórgerðarefni, ensk, þýsk, dönsk. Víngerðarefni, sherry, hvítvín, rauðvín, vermouth, kirsu- berjavín, rósavín, portvfn. Líkjör, essensar, vínmælar, syk- urmálar, hitamælar, vatnslásar, kútar 25-60 lítra. Viðarkol, tappa- vélar, felliefni, gúmmítappar, 9 stærðir, jecktorar. Sendum í póstkröfu. Hólabúðin, Skipagötu 4, sfmi 21889. Hestamenn ath. Nú er um að gera að leigja sér videóspólur á nýja árinu. Höfum til leigu spólur af: Gæðingakeppni 1973. Landsmóti 1978, 1982 og 1983. Fjórðungsmóti 1979 og 1983. Hestadögum í Garðabæ. Hrossunum frá Kirkjubæ. Hátíðisdögum hestafólks 1984. Verð kr. 200.- pr spóla. Upplýsingar gefur Hugrún ívars- dóttir í síma 24339. Geymið auglýsinguna. Hestamenn. Notið ykkur hestamannaafsláttinn á „Betu og villta fjallafolanum”. Þetta er bók sem varðar alla hestamenn fyrir utan það hvað hún er skemmtileg aflestrar. Fæst í öllum bókabúðum og einn- ig í Hestasporti við Helgamagra- stræti. Kornið, Heimilisútgáfa. Óskum eftir 4-6 herb. íbúð (raðhús) f skiptum fyrir 4ra herb. íbúð í Álfheimum í Reykjavík í ca. eitt ár, frá 1. júlí '88. Uppl. í síma 91-30388 eða 96- 22016 á kvöldin. Einstaklingsíbúð eða tveggja herbergja fbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 21481 kl. 20.00- 22.00. Par með 1 barn óskar eftir íbúð til leigu sem allra fyrst. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 26690. Ungt par vantar 2-3ja herb. íbúð á leigu. Skilvísum greiðslum heitið. Reglusemi. Uppl. í síma 23770 eftir kl. 18.00. Reglusamt ungt par óskar eftir lítilli íbúð á leigu í 3-4 mánuði frá 1. febrúar. Skilvísar greiðslur, fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Vinsamlegast hafið samband í síma 24195. Kalli. Glæsibflar sf. Glæsibæjarhreppi. Greiðabílaþjónusta, ökukennsla. Greiðabíll f. allt að 7 farþ., ýmsar útréttingar, start af köplum o.fl. ÖKUKENNSLA og PRÓFGÖGN. A-10130 Space Wagon 4WD. Matthías Ó. Gestsson s. 21205. Farsími 985-20465. Honda MT 50 árg. ’81 til sölu., Þarfnast smáviðgerðar. Verð kr. 37 þús. Einnig Skii Doo tundra LT, árg. '85. Lítið keyrður. Kom á götuna ’87. Verð kr. 185 þús. Sigfús sími 21923. Tek að mér snjómokstur á plön- um og bílastæðum. Bjarki í síma 24354. Snjómokstur. Snjómokstur fyrir fyrirtæki og hús- félög. Guðmundur Gunnarsson Sólvöllum 3. Sími 26767 og 985-24267. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnan- ir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, sfmar 26261 og 25603. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppaland - Dúkaland, Tryggvabraut 22, sfmi 25055. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum, fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Jóhannes Pálsson, s. 21719. Ökukennsla. Kenni á Subaru 1800 G.L., 4WD, árg. ’88. Dag- og kvöldkennsla. Náms- og prófgögn. Aðalsteinn Jósepsson, Suðurbyggð 29, sími 23428. Ökukennsla. Kenni á nýjan MMC Space Wagon 2000 4WD. Útvega öll náms- og prófgögn. Dag- kvöld og helgartímar. Einnig endurhæfingatímar. Anna Kristfn Hansdóttir ökukennari, sími 23837. Ökukennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Lærið á hagkvæman og öruggan hátt á GM Opel Ascona. Útvega öll prófgögn og vottorð. Egill H. Bragason ökukennari, símar 22813 og 23347. DAGUR Blönduósi S 954070 Norðlenskt dagblað Alþjóðleg bænavika -18.-24. janúar Eins og undanfarin ár mun sam- starfsnefnd kristinna trúfélaga gangast fyrir alþjóðlegri bæna- viku. Þátttakendur eru: Akureyr- arkirkja, Aðventistasöfnuðurinn, Glerárkirkja, Hjálpræðisherinn, Hvítasunnukirkjan, K.F.L' M. og kaþólska kirkjan. í vikunni munu söfnuðurnir heimsækja hver annan og taka þátt í samkomum og messum. Bænavikan hefst mánud. 18. janúar með samkomu á Hjálp- ræðishernum kl. 20.30 og þar prédikar Þorsteinn Kristjansen æskulýðsfulltrúi þjóðkirkjunnar. Miðvikudaginn 20. janúar verður samkoma í kaþólsku kirkjunni kl. 20.30. Þar mun Skúli Torfa- son tannlæknir prédika. Fimmtu- daginn 21. janúar kl. 20.30 verð- ur samkoma í Hvítasunnukirkj- unni. Þar mun sr. Jón Helgi Þór- arinsson sóknarprestur á Dalvík prédika. Föstudaginn 22. janúar kl. 20.30 verður samkoma hjá K.F.U.M. & K í Sunnuhlíð. Þar prédikar Paul William Marti kapteinn á Hjálpræðishernum. Laugardaginn 23. janúar kl. 17.00 verður samkoma í safnað- arsal Aðventista í Sunnuhlíð og þar prédikar Björgvin Jörgens- son. Vikunni lýkur síðan í Akureyr- arkirkju og Glerárkirkju kl. 14.00 með messu á báðum stöðum. í Akureyrarkirkju préd- ikar Vörður L. Traustason lög- regluþjónn en í Glerárkirkju prédikar Eric Guðmundsson prestur Aðventista. A öllum samverunum mun verða fjölbreyttur söngur og tónlist. Öllum er boðin þátttaka í þess- ari viku og er von safnaðanna, sem að henni standa að fólk fjöl- menni og taki virkan þátt í henni. Allir standa þessir söfnuðir á sama grunni trúarlega og stefna að sama markmiði, enda þótt leiðirnar séu ólíkar. Alþjóðlega bænavikan er hald- in víða um heim og til þess ætluð að kristnir bræður og systur vinni saman að framgangi Guðsríkis hér á jörðu. Hjálpræðisherinn Hvannavölluni 10. , Mánudaginn 18. janúar kl. 20.30 samkirkjuleg bænasamkoma og upphaf bæna- vikunnar 18.-24. janúar. KórGler- árkirkju og æskulýðskór Hjálp- ræðishersins syngja. Fulltrúar KFUM og K og kaþólsku kirkjunnar lesa úr ritningunni. Þorsteinn Kristiansen, æskulýðs- fulltrúi þjóðkirkjunnar, talar. All- ir eru hjartanlega velkomnir. □ HULD 59881187 IV/V 2 I.O.O.F. 15 = 1701918Vi = Minningarspjöld Minningarsjóðs Kvenfélagsins Hlífar fást í Bóka- búðinni Huld Hafnarstræti 97 og Sunnuhlíö, Blómabúðinni Akri, símaafgr. F.S.A. og hjá Seselíu M. Gunnarsd. Kambagerði 4. Tilkynning til söluskattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á því, að gjalddagi söluskatts fyrir desember mánuð er 15. janúar. Ber þá að skila skattinum til innheimtumanna ríkissjóös ásamt söluskattsskýrslu í þríriti. Fjármálaráðuneytið. Viðtalsfundir Þingmenn Framsóknarflokksins í Norðurlandskjör- dæmi eystra munu á næstu vikum halda viðtalsfundi í kjördæminu. Akureyri, Hafnarstræti 90, mánudaginn 18. janúar klukkan 17. Guðmundur Bjarnason. Valgerður Sverrisdóttir.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.