Dagur - 20.01.1988, Side 13

Dagur - 20.01.1988, Side 13
20. i}anuaf Í988 - - ii hér & þar Bara góðir vinir... Bresk blöð eru furðu lostin yfir því að Karl prins bauð gamalli vinkonu sinni til Bal- moralhallarinnar í Skotlandi á meðan Díana prinsessa lét sér leiðast í skosku hálöndunum. Aftur á móti var afgangurinn af kóngafjölskyldunni heima til að taka á móti henni. „Vinkonan" heitir Lady Tryon, er 39 ára og á þrjú börn. Hún er gift einum af vin- um Karls. Einu sinni var hún eitthvað að slá sér upp með prins „Kanga“ og fékk hún þá gælunafnið „Kanga". Uppþot- ið varð í kjölfarinu á langa „Balmoralfríinu“ sem Karl fór í. Hafði það í för með sér lang- an aðskilnað á milli Karls og Di. unarfræðingur dó þegar Susan var aðeins átta ára gömul. „Það var eins og að fá sprengju í höfuðið. Ég var þvinguö til að vera fullorðin." Pabbi hennar gifti sig aftur og Susan var aðeins 15 ára þegar hún bað stjúpu sína að útvega sér starf. Hún sendi myndir af mér til módelfyrirtækis og það leið ckki á löngu áður en ég hafnaði á forsíðum margra frægra tímarita. Mér líkaði starfið vegna þess að ég fékk vel borgað. S „I dag er égfrísk“ - segir Susan Dey Susan Dey í „Lagakrókum" (LA Laws) segir frá: „í dag er ég frísk og hamingjusamlega trúlofuð. Hollywood drap mig næstum því. Stærstu mistökin sem ég gerði var að halda að kvikmyndaborgin væri mitt annað heimili. Það var næstum því orðið of seint þegar ég uppgötvaöi að það var enginn sem kærði sig um mig." Susan verður 36 ára á þessu ári. Pabbi hcnnar er ritstjóri og mamma hennar sem var hjúkr- l ra dagskrá fjölmiðla ÍB1ISB1Í1I1 Kvikmyndin Kúrekar norðursins er á dagskrá Sjónvarpsins kl. 20.35 í kvöld. ræðir Hrafn Gunnlaugsson við Friðrik Þór Friðriksson kvik- myndagerðarmann. 21.15 Listmunasalinn. (Lovejoy.) Breskur framhaldsmyndaflokkur í léttum dúr. 23.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. SJONVARPIÐ MIÐVIKUDAGUR 20. janúar 17.50 Ritmálsfréttir. 18.00 Töfraglugginn. Guðrún Marinósdóttir og Unnur Berglind Guðmundsdóttir kynna gamlar og nýjar myndasögur fyrir börn. 18.50 Fréttaágrip og táknmáls- fréttir. 19.00 í fjölleikahúsi. (Les grands moments du Cirque.) Franskur myndaflokkur þar sem sýnd eru atriði úr ýmsum helstu fjöileikahúsum heims. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Kúrekar norðursins. íslensk heimildamynd frá 1985. Leikstjóri Friðrik Þór Friðriksson. Sumarið 1984 var haldin fyrsta „kántrýhátíð" á íslandi. Allir helstu kúrekar landsins mættu til leiks á Skagaströnd eina helgi í júlímánuði. Kvikmyndin lýsir þessari sam- komu en fram koma söngvaramir Hallbjörn Hjartarson, Johnny King, Siggi Helgi og hljómsveit- imar Týról frá Sauðárkróki og Gautar frá Siglufirði. Á undan sýningu myndarinnar SJÓNVARP AKUREYRI MIÐVIKUDAGUR 20. janúar 16.45 Dreginn á tálar. (Betrayed By Innocence.) Mynd um hjón sem vinna bæði mikið og gefa sér ekki tíma til að hlúa að ástinni í hjónabandinu. Inn í líf þeirra kemur unglings- stúlka sem táldregur eigin- manninn. Faðir hennar ákærir manninn fyrir að hafa mök við stúlku undir lögaldri. Aðalhlutverk: Barry Bostwick, Lee Purcell, Cristen Kauffman. i 18.25 Kaldir krakkar. (Terry and the Gunmnners.) | 18.50 Af bæ í borg. ! Perfect Strangers. 19.19 19:19. Ferskur fréttaflutningur ásamt innslögum um þau mál sem hæst ber hverju sinni. 20.30 Undirheimar Miami. (Miami Vice.) 21.15 Plánetan jörð - umhverf- isvernd. (Earthfile.) Glænýir og sérlega vandaðir þættir sem fjalla um umhverf- isverndun og framtíð jarðarinn- ar. 21.40 Óvænt endalok. (Tales of the Unexpected.) Slunginn innbrotsþjófur og fal- leg stúlka hyggjast fremja rán. Þau skipuleggja ránið út í ystu æsar en sést þó yfir mikilvægt atriði. 22.05 Shaka Zulu. 23.00 Barist um börnin. (Not in Front of the Children.) Þegar fráskilin kona með tvær dætur fer í sambúð krefst fyrri eiginmaður hennar forræðis barnanna. Aðalhlutverk: Linda Gray, John Getz og John Lithgow. 00.35 Dagskrárlok. RÁS 1 MIÐVIKUDAGUR 20. janúar 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fróttir. 7.03 í morgunsárið. Tilkynningar. 8.45 íslenskt mál. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Grösin í glugghúsinu“ eftir Hreiðar Stefónsson. 9.30 Upp úr dagmálum. 10.00 Fróttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskastundin. 11.00 Fréttir • Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. 12.00 Fróttayfirlit • Tónlist • Til- kynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Tilkynn- ingar • Tónlist. 13.05 í dagsins önn - Hvunndags- menning. 13.35 Miðdegissagan: „Óskróðar minningar Kötju Mann." 14.00 Fréttir • Tilkynningar. 14.05 Harmonikuþáttur. 14.35 Tónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 Landpósturinn - Frá Aust- urlandi. Tónlist. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Eru dýr eins og menn? 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Stravin- sky og Hindemith. 18.00 Fróttir. 18.03 Torgið - Efnahagsmál. Tónlist • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Glugginn - Menning í útlöndum. 20.00 Witold Lutoslavski og tón- list hans. 20.40 íslenskir tónmenntaþættir. 21.30 Úr fórum sporðdreka. 22.00 Fréttir • Dagskrá morgun- dagsins • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Sjónaukinn. Af þjóðmálaumræðu hérlendis og erlendis. 23.10 Djassþáttur. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. MIÐVIKUDAGUR 20. janúar 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með fréttayf- irliti, fréttum og veðurfregnum. Tíðindamenn Morgunútvarpsins úti á landi, í útlöndum og í bæn- um ganga til morgunverka með landsmönnum. Miðvikudagsgetraunin lögð fyrir hlustendur. 10.05 Miðmorgunssyrpa. Umsjón: Kristín Björg Þorsteins- dóttir. 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á hádegi hefst með fréttayfirliti. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. M.a. talað við afreksmann vik- unnar. Umsjón: Gunnar Svanbergsson. 16.03 Dagskrá. Hugað að mannlífinu í landinu: Ekki ólíklegt að svarað verði spurningum frá hlustenum, kall- aðir til óljúgfróðir og spakvitrir menn um ólík málefni. Sólveig K. Jónsdóttir gagnrýnir kvikmynd- ir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 íþróttarásin. Umsjón: Jón Óskar Sólnes. 22.07 Háttalag. Umsjón: Gunnar Salvarsson. 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Guðnnlaugur Sigfússon stendur vaktina til morguns. Fréttir eru sagðar kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni. MIÐVIKUDAGUR 20. janúar 8.07-8.30 og 18.03-19.00. Umsjón: Kristján Sigurjónsson og Margrét Blöndal. Hljóðbylgjan FM 101,8 MIÐVIKUDAGUR 20. janúar 08-12 Olga Björg Örvarsdóttir | og rólegheit í morgunsárið. í Afmæliskveðjur og óskalög. 12-13 Ókynnt tónlist í hádeginu. I 13-17 Hinn fjallhressi stuðkarl Pálmi „Bimbó" Guðmundsson leikur gömlu, góðu tónlistina fyr- ir húsmæður og annað vinnandi fólk. 17-19 íslensk tónlist i öndvegi meðan verið er að undirbúa kvöldmatinn. Stjórn- andi Ómar Pétursson. 19- 20 Tónlist á meðan kvöldmaturinn rennur niður. 20- 24 Kvöldskammturinn. Marinó V. Marinósson á léttum nótum. Fréttir klukkan 10.00, 15.00 og 18.00. 989 ]BYL GJANl W MIÐVIKUDAGUR 20. janúar 07.00-09.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgjan. Stefán kemur okkur réttum meg- in fram úr með góðri morguntón- list. Gestir koma við og htið verður í morgunblöðin. 09.00-12.00 Páll Þorsteinsson á léttum nótum. Hressilegt morgunpopp, gamalt og nýtt, getraunir, kveðjur og sitthvað fleira. 12.00-12.10 Hádegisfréttir. 12.10-15.00 Ásgeir Tómasson á hádegi. Létt tónlist, gömlu lögin og vin- sældalistapopp í réttum hlutföll- um. Saga dagsins rakin kl. 13.30. 15.00-18.00 Pétur Steinn Gud- mundsson og Síddegisbylgjan. Pétur Steinn leggur áherslu á góða tónlist í lok vinnudagsins. Litið á vinsældalistana kl. 15.30. 18.00-19.00 Hallgrimur Thor- steinsson i Reykjavik síddegis. Kvöldfréttatimi Bylgjunnar. Hallgrimur lítur á fréttir dagsins með fólkinu sem kemur við sögu. 19.00-21.00 Anna Björk Birgis- dóttir. Bylgjukvöldið hafið með tónhst og spjalli við hlustendur. 21.00-24.00 Ólafur Már Björnsson. Tónlist og spjall. 24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgj- unnar. - Bjami Ólafur Guðmundsson.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.