Dagur - 08.02.1988, Blaðsíða 3
8. februar 1988 - DAGUR - 3
SL-AFMÆLMÆIKIR:
10 FJÖLSKHJHI-
FERÐIR
■MIV Itlll
Þú tekur þátt i SL-afmælisleiknum með því að bóka
ferð sem kynnt er í sumarbæklingnum, og staðfesta
bókunina á réttum tíma. Ef þú ert stálheppinn getur
þú lent í þeim farþegahópi sem fær ferðir sínar á
10krónur.
Þann 10. mars verða dregin út 5 bókunarnúmer úr
öllum staðfestum bókunum. Þeir sem eiga þessi
bókunarnúmer greiða 10 krónur fyrir hvern þann sem
bókunin segir til um - hvort sem bókunin er fyrir einn,
tvo eðafleiri!
Þann 10. maí verða aftur dregin út 5 bókunarnúmer úr
öllum staðfestum bókunum og þeir heppnu fá
ferðirnar sínar líka á 10 krónur!
Taktu þátt í SL afmælisleiknum - þú gætir fengið
afmælisferð á 10 krónur.
HILVIRIWI-ALLTIRIH)
Áþessu 10. starfsári
Samvinuferða- Landsýnar
kynnum við fjölbreyttara
ferðaval og hagstæðara verð en
nokkru sinni fyrr. Þannig fylgjum
við eftir frábærum undirtektum við
ferðum okkar á síðasta sumri og
treystum á ánægjulegt samstarf
við íslenska ferðalanga á
afmælisárinu.
mmrni
ÚVGAR
Á meðal nýrra og spennandi
áfangastaða okkar í ár eru
sólarstrendurnar Benidorm, ein
alvinsælastaströndináSpáni, og :
Cala d’Or, stórglæsilegur
sólskinsreitur á austurströnd
Mallorca. Á Ensku Rivíerunni
bjóðum við frábæra dvöl í
Torquay. Þrjár nýjar rútuferðir í ;
Evrópu og Ameríku, Lúxusferð ;
til Thailands o.fl. er meðal nýrra
ferðamöguleika. Úrvalið hefur
aldrei verið fjölbreyttara.
LÆGRAVERD
—LÉITARI
GREIÐSLIIR
Mallorca frá kr. 25.900,-
3ja vikna ferð, 6 fullorðnir í íbúð.
Benidorm frá kr. 25.900,-
3ja vikna ferð, 6 fullorðnir í íbúð.
Rimini/Riccione
frákr. 33.400,-
3ja vikna ferð, 6 fullorönir í íbúð.
Sæluhús í Hollandi
frákr. 24.900,-
2ja vikna ferð, 8 fullorðnir í húsi.
Sæluhús í Englandi
frákr. 25.600,-
2ja vikna ferð, 8 fullorðnir í húsi.
Sumarhús í Karlslunde í
Danmörku með bílaleigubíl í
eina viku frá kr.28.400,-
3ja vikna ferð, 5 fullorðnir í húsi.
Flug og bíll frá kr. 17.800,-
Flug til Kaupmannahafnar,
bílaleigubíll með ótakmörkuðum
akstri í eina viku, 5 fullorðnir í bíl.
Barnafsláttur lækkar enn verðin
fyrir fjölskyldur, t.d. um kr. 7.500,-
í Flug og bíl, Sæluhúsum og
Sumarhúsum, og um kr. 15.600,-
í öðrum verðdæmum, fyrir hvert
barn2-12ára.
Dæml miðast við aðildarfélagsverð
7. febrúar 1988.
FJÖLBREimJR
I ERi)Ul l kl l\(.IR j
Það kennir að venju margra grasa :
í ferðabæklingnum, sem nú liggur :
frammi á söluskrifstofunum og
hjá umboðsmönnum um land allt. ;
Benidorm • Mallorca •
Rimini/Riccione • Rhodos •
Kanada • Orlof aldraðra •
Grikkland • Sæluhús f Hollandl :
• Torquay • Sæluhús í
Danmörku • Rútuferðir • Flug
og bíll • Astor • Thailand
Samvinnuferdir - Landsýn
Austurstraeti 12 • Sími 91-69-10-10
Hótel Sögu við Hagatorg • 91 -62-22-77. Akureyri: Skipagötu 14 • 96-2-72
•00.
ð
8