Dagur - 08.02.1988, Blaðsíða 15
8. mr&W .1S8Ö DAGUR- 15;
Hið frækna tipplið Steinullarverksmiðjunnar á Sauðárkróki.
Mynd: -þá
Tipplið Steinullarinnar:
Beið með öndina í hálsinum
eftir öllum pottinum
Það var rafmagnað andrúms-
loftið í Steinullarverksmiðj-
unni sl. mánudagsmorgun.
Ástæðan var sú að 18 manna
„tipplið“ verksmiðjunnar beið
með öndina í hálsinum eftir því
hvort allur 1. vinningur 22. leik-
viku Getrauna, tæplega 650
þúsund, félli því í skaut.
Þetta var í annað skiptið sem
18 manna hópurinn tippaði og
Samband austur-húnvetnskra
kvenna gengst fyrir ræðunám-
skeiðum á Blönduósi, Skaga-
strönd og í Flóðvangi á næstu
dögum ef næg þátttaka fæst.
Stefnt er að því að halda nám-
skeið í fundarsköpum síðar í
vetur. Leiðbeinandi er Ás-
gerður Pálsdóttir húsfreyja á
Geitaskarði. Ásgerður hefur
verið mjög virkur félagi í JC
hreyfingunni og hefur hún stað-
ið fyrir svipuðum námskeiðum
á vegum þeirra samtaka.
Dagur hafði tal af Ásgerði til
að fregna í hverju þessi námskeið
væru fólgin. Hún sagði að þau
væru opin öllum þeim sem hefðu
áhuga á fræðslu sem þessari.
Þetta væri góður skóli fyrir þá
sem hefðu áhuga á að tjá sig á
fundum, en hefðu ekki kjark til
þess að standa upp og segja
meiningu sína á þeim vettvangi.
Hún sagði að þetta væri að
nokkru leyti byggt upp á kerfi JC
hreyfingarinnar en hún hefði þó
breytt því nokkuð til að aðlaga
það aðstæðum. Þetta byggðist
upp á því að fólk æfði sig sjálft og
nokkuð væri unnið í hópvinnu.
Ásgerður kvaðst á þremur
undanförnum árum, hafa leið-
beint á einum tíu hliðstæðum
námskeiðum á vegum Sambands
skagfiskra kvenna. Þau hefðu
verið haldin í Árgarði, Löngu-
eins og í fyrra skiptið var hann
með tvo 512 raða opna kerfis-
seðla. Þeim sem var með afrit
seðlanna undir höndum hafði
láðst að fylgjast með getrauna-
táknuin á laugardeginum.
Hringdi hann því í Getraunir á
mánudagsmorgun og spurði
hvort einhver seðill væri kominn
með 12 rétta. Þá var vegna
sunnudagsleiksins nýbyrjað að
mýri og á Sauðárkróki og verið
vel sótt. Hún sagði að hentugur
fjöldi á hverju námskeiði væri
átta til fjórtán manns.
fara yfir seðlana og þegar kominn
einn með 12 rétta. Núinerið var
lesið, og viti menn þetta var ein-
mitt annar seðillinn þeirra.
Sauðkrækingnum láðist reynd-
ar að spyrja um hvað ætti eftir að
fara yfir mikið og eðlilega, þar
sent yfirleitt er farið yfir megnið
af seðlunum á laugardögum,
héldu allir að verkið syðra væri
langt komið og því yfirgnæfandi
líkur á öllum pottinum. En þegar
hringt var aftur klukkustund síð-
ar höfðu tveir seðlar með 12 rétt-
unt bæst við og var þá búið að
fara yfir alla seðlana. Þriðjungur
fyrsta vinnings kom því tippliði
Steinullarinnar í hlut og þar sem
það var einnig með níu raðir með
11 rétta, 2.146 kr. á hverja röð,
varð vinningurinn liðlega 233
þúsund. Það munar um minna og
ekki er hægt að segja annað en
þarna séu bráðefnilegir tipparar á
ferðinni. Liðsheildin góð og sam-
staðan mikil í jafn stórum hóp. I
fyrra skiptið fengust 10 réttir.
-þá
Hrossaeigendur
í Saurbæjarhreppi
Taka þarf öll hross af afrétt og landi utan vörslugirðingar
fyrir 15. febrúar n.k.
F.h. hreppsnefndar
oddvitinn.
Hjúkrunarfræðingar
Norðurlandsdeild eystri innan H.F.Í.
Munið aðalfundinn sem verður haldinn mánu-
daginn 8. febrúar kl. 17.00 í Alþýðuhúsinu við
Skipagötu 3. hæð (Svartfugl).
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Önnur mál.
Að loknum fundi gefst fundarmönnum kostur á að borða
saman kvöldverð.
Mætið vel. Stjórnin.
Samband a.-húnvetnskra kvenna:
Með fræðslu í ræðu-
mennsku og fundarsköpum
UTIHURDIR
))
)0
00
00
Trésmiðjan Fjalar hf. Húsavík
Pósthólf 50. Simi 96-41346.
Við erum flutt
ST*Amts
'GJÖF
khoasio
XfSTOto,
COfclcilci
fölvur
£§7 H'»fk
°8 rei*nú,
'"gtolci/
í Tryggvabraut 22
FELL hf.
Sími 25455
Atvinna
Getum enn bætt við nokkrum konum.
Upplýsingar hjá verkstjórum á staðnum.
Niðursuðuverksmiðja K. Jónsson & CO. hf.
Iþróttakennari
Sumarbúðirnar Vestmannsvatni auglýsa.
Okkur vantar íþróttakennara eða mann með góða
reynslu og þekkingu á íþróttum til starfa í tvo mánuði
í sumar.
Upplýsingar gefur undirritaður.
Umsóknir sendist: Gunnari Rafni Jónssyni
Skálabrekku 17
640 Húsavík
sími 96-41668.
Nauðungaruppboð
annað og síðara, á fasteigninni Miklagarði e.h., s-endi, Hjalt-
eyri, þingl. eigandi Sigurður Karlsson, fer fram í dómsal emb-
ættisins Hafnarstræti 107,3. hæð, Akureyri föstud. 12. febrúar
'88 kl. 15.30.
Uppboðsbeiðendur eru: Eggert B. Ólafsson hdl., Ólafur B.
Árnason hdl. og Gunnar Sólnes hrl.
Sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu.
Nauðungaruppboð
á fasteigninni Böggvisstöðum, minkab.íb.hús, Dalvík, þingl. eig-
andi Þorsteinn Aðalsteinsson, fer fram í dómsal embættisins
Hafnarstræti 107, 3. hæð, Akureyri föstud. 12. febrúar '88 kl
14.15.
Uppboðsbeiðendur eru: Hróbjartur Jónatansson hdl. og Ben-
edikt Ólafsson hdl.
Bæjarfógetinn á Dalvík.