Dagur - 25.02.1988, Side 3

Dagur - 25.02.1988, Side 3
25. febrúar 1988 — DAGUR - 3 Engar bilanir í flóðabílunum - sem rekja má til flóðanna - segir Margeir Margeirsson Margeir Margeirsson í Kefla- vík, einn innflytjandi Subaru- flóðabílanna frá Noregi, hafði samband við blaðið vegna ummæla starfsmanna Ingvars Helgasonar hf. o.fl. um þessa bfla. I umræddri frétt segir að flóðabílanir séu farnir að bila. Margeir vill koma því á fram- færi að flóðabílarnir séu í árs- „Ekki svara vert“ - segir Júlíus Vífill Ingvarsson „Eg tel svona málflutning alls ekki svara verðan,“ sagði Júlíus Vífill Ingvarsson, fram- kvæmdastjóri hjá Ingvari Helgasyni hf. í Reykjavík. Júlíus Vífill sagði, að hann vildi helst ekki láta hafa neitt eft- ir sér í sambandi við flóðabílana og þá, sem fluttu bílana inn. Pó sagði hann, að innflytjendur flóðabílanna reyndu að auglýsa þá upp með umfjöllun í fjölmiðlum. „Við skulum bíða í hálft til eitt ár, þá verða málin farin að skýras..“ Dalvík: Steypustöðin seld Fyrir skömmu urðu eigenda- skipti að Steypustöð Dalvíkur hf. Aðaleigandi stöðvarinnar var Sigurður Jónsson en hann ásamt fleirum hefur nú selt stöðina fjórum aðilum. Nýir eigendur stöðvarinnar eru bræðurnir Stefán og Óskar Árna- synir, Hörður Blöndal verk- fræðingur og Hjörtur Þórarins- son. Stefán og Óskar eiga einnig Ýtuna sf. á Akureyri en Hörður er verkfræðingur við Hitaveitu Reykjavíkur á Nesjavöllum. Peir fjórmenningar hafa tekið við rekstri stöðvarinnar. JÓH Innhveif íhugun TM tæknin Kynningarfundur að Möðruvöllum (M.A.) í stofu 2 í kvöld fímmtudaginn 25. febrúar kl. 20.30. Allir velkomnir. Aðgangur ókeypis. MAHARyoHgiMAHESH íslenska íhugunarfélagið. Upplýsingar í síma 96-22491. ------------------------- ^ Vorum að fá grófrifflaðar flauelsbuxur 3 litir. Stærðir 28-36. Verð aðeins kr. 1.242.- U1EYFJÖRÐ Hjalteyrargötu 4 • Sími 22275 Kynntu þér helgarpakka Flugleiða innan- lands hjá næstu söluskrifstofu félagsins, um- boðsmanni eða ferðaskrifstofu. FLUGLEIÐIR ábyrgð, eins og reyndar kemur fram í fréttinni, og að engar kvartanir hafi borist frá kaupend- um Subaru-bifreiðanna vegna galla af völdum skemmda í flóð- unum. „Þessi „relay“, sem rætt er um í fréttinni, eru í gólfi bifreið- anna, og allir vita að motturnar í bílunum blotnuðu. Gagnvart því, að fólk sé farið að panta í þessa bíla og hafi orðið vart við bilanir í túrbínubílunum þá var það fyrst fyrir viku eða tíu dögum að við byrjuðum að afgreiða túrbínubílana. Það er öllum ljóst, að teppin í bílunum blotnuðu, það eru ákveðin raf- magnselement undir mottunum og við sendum þetta á engan hátt frá okkur öðruvísi en í lagi,“ sagði Margeir. Aðspurður um Subarumboðið sagði Margeir, að þeir væru gersamlega búnir að tapa þessu stríði. „Þeir eru enn að reyna að ná sér niðri á okkur en þeim tekst það ekki . . . Það eru tveir bílar komnir til Akureyrar og menn geta séð að það sem sagt er um þessa bíla af þeim aðilum, sem ekki náðu að kaupa þá, er bull og þvættingur.“ Margeir sagði að lokum, að þeir sem fluttu bílana inn hefðu aldrei hringt í umboðið á Akur- eyri vegna varahlutakaupa. Höldur sf. sæi um þjónustu fyrir þessa bíla, og auk þess væru Mazda og Daihatsu-bílar væntan- legir á næstunni, keyptir í Noregi. EHB Föstudagskvöld Húsið opnað kl. 22.00-03.00. Hljómsveit Ingimars Eydal leikur fyrir dansi. Laugardagskvöld Stjörnur Ingimars Eydal í 25 ár ★ Síðustu sýningar ★ Hljómsveit Finns Eydal leikur fyrir dansi í Mánasal. Hljómsveit Ingimars Eydal leikur fyrir dansi í Sólarsai. Glæsilegur þríréttaður matseðill. Húsið opnað kl. 19.00. Verð með mat kr. 3.200,- Verð á skemmtun kr. 1.200.- Miða- og borðapantanir í síma 22970 og 22770. Nýtt! JÓGÚRT JÓGÚRT JÓGURT TREFJA TREFJA TREFJA TREFJA TREFJA Nýtt' T retjaiógúrt Mjólkursamlag KEA j Akureyri Simi 96-21400

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.