Dagur - 02.03.1988, Blaðsíða 14

Dagur - 02.03.1988, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - 2. mars 1988 Bókaútsala - Bokaútsala. Barnabækur - Unglingabækur. Ástarsögur - Spennusögur. Feröasögur - Ævisögur. Nýjar og gamiar bækur. Fróði, Kaupvangsstræti 19. Sendum í póstkröfu. Sími 26345. Opið 2-6. Veitum eftirfarandi þjónustu: Veggsögun - Gólfsögun. Malbikssögun - Kjarnaborun. Múrbrot og fleygun. Loftpressa - Háþrýstiþvottur. Vatnsdælur - Vinnupallar. Rafstöð 20 kw - Grafa mini. Stíflulosun. Upplýsingar í símum 27272 26262 og 985-23762. Verkval, Naustafjöru 4, Akureyri. Ökukennsla. Kenni á nýjan MMC Space Wagon 2000 4WD. Útvega öll náms- og prófgögn. Dag- kvöld- og helgartímar. Einnig endurhæfingartímar. Anna Kristín Hansdóttir ökukennari, sími 23837. Til sölu Renault 12, árg. '74 til niðurrifs, varahlutir í Peugout 404, árg. '68 og '74, 3ja gíra gírkassi i Chevrolet og nýlegir kassar fyrir kartöfluútsæði. Uppl. í síma 24896 eftir kl. 19.00. Volkswagen bjalla til sölu. Þarfnast viðgerðar. Upplýsingar hjá Herbert í síma 23330. Til sölu Ford Escort árg. ’76. 4ra dyra. Góð vél. Uppl. í síma 23282 eftir kl. 7 á kvöldin. Bílasala - Bílaskipti Mikið úrval bíla á söluskrá t.d. Subaru 1.8 station turbo, árg. '87, hvítur. Subaru 1.8 station, hvítur, árg. '87, ek. 9 þús. Subaru 1.8 station, blár, árg. '86, ek. 21 þús. Subaru 1.8 station, blár, árg. '85, ek. 29 þús. Subaru 1.8 sedan, blár, árg. '85, ek. 53 þús. Subaru 1.8 station, gullsans., árg. '84, ek. 52 þús. Lada Sport, drapp., 5 gíra, létt- stýri, árg. '86, ek. 22 þús. • MMC Galant 1.6, grár, árg. '86, ek. 42 þús. MMC Lancer 4x4 station, árg. '87, ek. 11 þús. Bilasala Norðurlands Hjalteyrargötu 1, sími 21213. Til sölu Daihatsu Charade, árg. ’80. Mjög góður bíll. Uppl. í síma 95-6181. Til sölu 22 manna M Benz 0-309 árg. '74, með kúlutopp. Tilvalinn sem húsbíll. Uppl. gefur Pétur í síma 41626 eða í síma 41335. Lada Sport. Til sölu Lada Sport árg. '79. Þarfn- ast viðgerðar - eða til niðurrifs. Uppl. í síma 22306 eftir kl. 17.00. Til sölu Land-Rover disel, árg. '71 með mæli. Vetrar- og sumardekk fylgja. Útvarp. Bíllinn er í mjög góðu lagi. Uppl. í síma 24455 eftir kl. 19.00. Ódýrar fyrsta flokks gullauga- kartöflur til sölu. Einnig til sölu Premier kartöflur. Sendum heim. Uppl. í síma 24943. 19 ára dreng bráðvantar her- bergi með aðgangi að eldhúsi eða tveggja herbergja ibúð strax. Uppl. í síma.22329. Húsnæði óskast. Óskum eftir að taka á leigu 4ra-5 herb. íbúð eða stærra húsnæði á Akureyri frá 1. júlí í eitt ár. Til greina koma'skipti á 4ra herb. íbúð miðsvæðis í Reykjavík. Uppl. í síma 91-18417. Óska eftir vinnu fyrir hádegi eða til kl. 2 á daginn. Uppl. í síma 22132. Ritari óskar eftir vel launuðu skrifstofustarfi, hálfan daginn fyrir hádegi. Uppl. í síma 22587. Ung kona óskar eftir verslunar- eða skrifstofustarfi. Er lærður ritari og hef 2ja ára reynslu við afgreiðslustörf. Get byrjað strax. Uppl. í síma 27557 fyrir hádegi. Ignis eldavél til sölu. Fjórar hellur og blástursofn. Selst ódýrt. Uppl. í síma 25534 eftir kl. 19.00. Til sölu Polaris 250 Trail Boss fjórhjól, árg. '86. Fjögur stk. Unimog keðjur sem passa á L 7815 dekk. Nýtt 3ja tonna Varn spil. Tvö stk. V6 Buick vélar, 225, árg. '68 og 231, árg. '76. Margs konar skipti möguleg t.d. á 4x4 bíl. Uppl. í síma 97-11530 og vinnu- sími 97-11329. Til sölu helmingur í hesthúsi, 5 básar. Einnig til sölu Opel Rekord árg. ’78, tjónabíll. Verð 15 þús. Uppl. í síma 21431 milli kl. 19 og 20. Til sölu 1200 lítra mjólkurtankur í góðu lagi. Einnig 2 kvigur sem eiga að bera um mánaðamótin mars-apríl. Uppl. gefur Gunnlaugur í síma 95- 6197. Til sölu Honda MT 50, árg. ’83. Ekið 9.200. Uppl. í síma 21748 eftir kl.17.00. Vil kaupa bát. Helst styttri en 8 metra. Uppl. í síma 96-31126. Er starfandi dagmóðir í Síðu- hverfinu, og get bætt við mig einu heilsdags barni og öðru fyrir hádegi. Hef bæði leyfi og mjög góða aðstöðu. Uppl. í síma 27097. Kiæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði og leðurlíki í úrvali. Látið fagmann vinna verkið. Sæki og sendi tilboð í stærri verk. Bólstrun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, sími 25322. Heimasími 21508. Glæsibílar sf. Glæsibæjarhreppi. Greiðabílaþjónusta, ökukennsla. Greiðabíll f. allt að 7 farþ., ýmsar útréttingar, start af köplum o.fl. ÖKUKENNSLA og PRÓFGÖGN. A-10130 Space Wagon 4WD. Matthías Ó. Gestsson s. 21205. Farsími 985-20465. Hreingerningar - Teppahreins- un - Gluggaþvottur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum árangri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnan- ir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Jóhannes Pálsson, s. 21719. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppaland - Dúkaland, Tryggvabraut 22, sími 25055. Ræsting - Teppahreinsun - Húsgagnahreinsun - Gluggaþvottur - Markmiðið er að veita vandaða þjónustu á öllum stöðum með góðum tækjum. Sýg upp vatn úr teppum, sem hafa blotnað, með djúphreinsivél. Tómas Halldórsson. Sími 27345. Geymið auglýsinguna. Freyvangsleikhúsið Freyvangsleikhúsið augiýsir: Mýs og menn 3. sýning miðvikudagskv. 2. mars kl. 20.30 4. sýning föstudagskv. 4. mars kl. 20.30 5. sýning laugardagskv. 5. mars kl. 20.30 Miðapantanir í síma 24936. Leikfélag Öngulsstaðahrepps. U.M.F„á«OðÍBP., Borgarbíó Miðvikudagur 2. mars Kl. 9.00 Hinir Vammlausu Kl. 11.00 Hinir Vammlausu Kl. 9.10 Sjúkraliðarnir Kl. 11.10 Nornirnar Eastwick Sími 25566 Opið alia virka daga kl. 14.00-18.30. Hrafnagilsstræti: Einbýlishús á tveimur hæðum ásamt bílskúr. Samtals 220 fm. Furulundur: 5 herb. raðhúsíbúð á tveimur hæðum ca. 125 fm. Aðalstræti: Þriggja herbergja íbúð ( suður- enda. Allt sér. Einholt: 4ra herb. raðhús í mjög góðu ástandi. Laust fljótlega. Þriggja herbergja íbúðir við Tjarnarlund og Sunnuhlíð allar í mjög góðu standi. Heiðarlundur: 5 herb. raðhús á tveimur hæðum ásamt bilskúr. Samtals 220 fm. FASTÐGNA& VJ skipasalaZSSZ NORÐURIANDS O Amaro-húsinu 2. hæð Sími 25566 Benedlkt Ölafsson hdl. Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er á skrifstofunnl virka daga kl. 14-18.30. Heimasíml hans er 24485. flRTHUR ÍÍ1ILL€R Leikstjóri: Theodór Júlíusson. Leikmynd: Hallmundur Kristinsson. Lýsing: Ingvar Björnsson. Frumsýning föstud. 4. mars kl. 20.30. Uppselt. Laugard. 5. mars kl. 20.30. Sunnud. 6. mars kl. 20.30. M Æ MIÐASALA ifl 96-24073 Leikfglag akureyrar Viðtalstímar bæjarfulltrúa Fimmtudaginn 3. mars 1988 kl. 20-22 verða bæjarfulltrúarnir Gísli Bragi Hjartarson og Sigurður Jóhannesson til við- tals í bæjarstjórnarsal, Geisla- götu 9, 4. hæð. I.O.O.F. 2 = 169438Vi = 9. 0. Akureyrarprestakall. Föstuguðsþjónusta verður í Akur- eyrarkirkju í kvöld miðvikudag kl. 20.30. Séra Ingólfur Guðmundsson, námsstjóri í kristnum fræðum predikar. Sungið úr passíusálmunum. 10. sálmur 13.-17. vers, 11. sálmur 3. og 15.-17. vers, 13. sálmur 9.-13. vers, 25. sálmur 14. vers. Þ.H. I.O.G.T bingó á Hótel Varðborg föstudaginn 4. þ.m. kl. 20.30. Breyttir vinningar. Happdrætti frítt. I.O.G.T. bingó. HVITASUtltlUKIRKJAH vBkamshlíð Fimmtudagur 3. mars kl. 20.30 Biblíulestur. Allir eru hjartanlega velkomnir. Hvítasunnusöfnuðurinn. Félagsvist - Félagsvist. Félag aldraðra minnir á spilakvöldið fimmtu- daginn 4. mars kl. 20.30 f Húsi aldraðra. Góð kvöldverðlaun. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Spilanefnd. Móðursystir mín, LÁRA GÍSLADÓTTIR, er lést 23. febrúar að Dvalarheimilinu Hlið Akureyri verður jarðsett frá Akureyrarkirkju föstudaginn 4. mars kl. 13.30. Fyrir hönd vandamanna. Lára Gunnarsdóttir.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.