Dagur - 08.03.1988, Side 2

Dagur - 08.03.1988, Side 2
f fi -2 HiHMJU R 888.T rewffi 1888 - á Stórmótinu 19.-20. mars nk. Hið árlega stórmót Bridgefé- lags Akureyrar verður haldið í Félagsborg á Akureyri dagana 19. og 20. mars n.k. Mjög veg- leg verðlaun verða veitt fyrir efstu sætin og er því til mikils að vinna. Verðlaun fyrir 1. sætið nema 60 þúsund krónum, fyrir 2. sætið 40 þús- und krónum og fyrir 3. sætið 25 þúsund krónum. Verðlaun fyrir 4. sætið er helgarferð fyrir tvo til Keykjavíkur eða Akur- eyrar með Flugleiðum og fyrir 5. sætið flugfar fyrir tvo, Akur- eyri - Reykjavík - Akureyri eða Reykjavík - Akureyri - Reykjavík, með Flugleiðum. Heildarvcrðmæti verðlauna er um 160 þúsund krónur. Umbúðaprentun Umbuðaprentun Umbúðaprentun Umbúðaprentun Umbúðaprentun Umbúðaprentun Umbúðaprentun Umbúðaprentun Umbúðaprentun Umbúðaprentun Umbúðaprentun Umbúðaprentun • Umbúðaprentun Umbúðaprentun Umbúðaprentun Umbúðaprentun Umbúðaprentun Umbúðaprentun Umbúðaprentun Umbúðaprentun Umbúðaprentun Umbúðaprentun Umbúðaprentun Umbúðaprentun Dagsprent Strandgötu 31 ■ S 24222 Stórmót B.A. er tvímennings- mót með Barometer fyrirkomu- lagi. Þátttaka verður takmörkuð við 50 pör en að öðru leyti er öllu spilafólki, hvar sem er á landinu, heimilt að vera með. Þátttöku- gjald er kr. 4000 fyrir parið og er kaffi, á meðan spilamennska stendur yfir báða dagana, innifal- ið. Sem fyrr segir verður mótið haldið í Félagsborg á Akureyri og hefst spilamennskan kl. 10.00 árdegis, laugardaginn 19. mars. Þátttöku þarf að tilkynna til Kristins Kristinssonar á Akur- eyri, í síma 96-24011 á daginn en 96-26165 á kvöldin. í>á er tekið við þátttökutilkynningum á skrif- stofu Bridgesambands íslands í Reykjavfk, en frestur til að til- kynna þátttöku rennur út fimmtu- daginn 10. mars n.k. Það voru hressir og skemmtilegir krakkar sem komu í heimsókn til Dags í síðustu viku. Hér voru á ferð nemendur í 7. og 8. bekk Síðuskóla og erindið var að kynnast því sem fram fer hjá Degi. I för með þeim var Ragnhildur Skjald- ardóttir, kennari í Síðuskóla. Mynd: tlv Kjarasamningur bæjarins við tæknifræðinga „Hrædd um að þetta skapi fordæmi“ - segir Sigríður Stefánsdóttir um persónubundna kjarasamninga „Mér finnst vera farið inn á mjög hættulega braut í gerð kjarasamninga með því að gera persónubundna samninga við tæknifræðinga,“ sagði Sig- ríður Stefánsdóttir, bæjarfull- trúi á Akureyri, en bæjarfull- trúar Alþýðubandalagsins létu 10% aukning bifreiða- innflutnings - það sem af er þessu ári í febrúar 1988 skráði Bifreiða- eftirlit ríkisins 1625 nýja bíla sem er 185 bílum fleira en í febrúar 1987 en þá voru 1440 bílar nýskráðir. Þetta er aukn- ing um 13%. Af þessum 1625 bílum voru 1379 innfluttir nýir og 228 inn- fluttir notaðir. í febrúar voru 795 bílar afskráðir og 59 bílar endur- skráðir. Skráðir bílar hinn 1. mars eru 136062. Fyrstu 2 mánuði ársins voru nýskráðir 3039 bílar á móti 2757 á sarna tíma árið 1987. Innflutningur nýrra bíla er þannig 10% meiri nú en í fyrra. Fasteignamat íbúða og lóða hækkar meira á Akureyri en víðast livar annars staðar. bóka á síðsta fundi bæjar- stjórnar að þeir standi ekki að staðfestingu ráðningarsamn- inga við tæknifræðinga. I bókuninni, sem undirrituð er af Sigríði Stefánsdóttur og Sig- rúnu Sveinbjörnsdóttur, segir m.a. að gerðir hafi verið persónu- bundnir samningar við heilan starfshóp manna, sem allir væru þó fullgildir félagar í STAK, án þess að stéttarfélag þeirra eða kjarasamninganefnd bæjarins eigi þar nokkra aðila að. Ekkert sé bókað um mál þetta frá 15. október 1987 þegar bæjarráð fól form'anni kjarasamninganefnd- ar og starfsmannastjóra að eiga könnunarviðræður við fulltrúa frá stéttarfélagi tæknifræðinga. Ekkert umboð sé gefið til samn- inga, enda hafi bæjarstjórn ekki viðurkennt stéttarfélag sem samningsaðila. Samningarnir eru undirritaðir 29. des. 1987 og hafa laun verið greidd samkvæmt þeim síðan þótt þeir hafi ekki veríð sam- þykktir af bæjarstjórn fyrr én nú og reyndar fyrst verið lagðir fram 2 mánuðum eftir undirritun. Bæjarfulltrúarnir átelja þessi vinnubrögð í bókuninni. „Mér finnst mjög vafasamt að gera slíka samninga við hópa hjá bænum því þá er þetta eins og var áður en nokkur verkalýðsfélög urðu til. Tæknifræðingar eru ennþá í STAK og sætti þeir sig ekki við að semja gegnum sitt félag finnst mér að þeir verði að gera einhverjar ráðstafanir sem hópur. Ég er mjög hrædd um að þetta skapi fordæmi- Þetta eru ekki opinberir samningar heldur persónubundnir samningar,“ sagði Sigríður. EFIB Dalvík: Opið bama- og unglingamót í skák Bridgefélag Akureyrar: 160 þúsund króna verðlaun í boði Framreikningur fasteignamats 1987: íbúðatbúsnæði hækki um 44% - en 34% á flestum öðrum stöðum Framreikningur fasteignamats 1987 samkvæmt ákvöröun yfir- fasteignamatsnefndar er svo- hljóðandi: Allt íbúðarhúsnæði í þéttbýli hækki um 34% að frátöldum einbýlishúsum og öðru sérbýli á höfuðborgar- svæði, sem hækki um 24%. Ibúðarhúsnæði á Akureyri hækki um 44% og í Keflavík um 28%. Þetta kemur fram í fréttabréfi frá Fasteignamati ríkisins. í fréttabréfinu segir einnig að allar aðrar fasteignir, þar með taldar lóðir, hækki um 24%, nema lóðir á Akureyri sem hækki um 29% og í Keflavík og Njarð- vík um 20%. Skýringar á þessu er einnig að finna í bréfinu. Ef litið er á fjöl- býlishúsíbúðir í Reykjavík þá hækkuðu 4ra herbergja íbúðir mest á síðasta hluta ársins 1986 og fyrsta hluta ársins 1987, en eft- ir það hækkuðu 3ja herbergja íbúðir mest. Einbýlishús á höfuð- borgarsvæðinu hafa ekki haldið í við fjölbýlishúsin í þeirri hækk- unarbylgju sem varð á síðasta árí. Sé verðþróun á landsbyggðinni borin saman við verðþróun á höfuðborgarsvæðinu í fyrra þá virðast verðhækkanir á lands- byggðinni í heild hafa haldið fyllilega í við höfuðborgarsvæð- ið. Greinilegt er þó að hækkanir eru mjög breytilegar milli staða. Á Akureyri eru hækkanir langt umfram vísitölur, en í Keflavík og Njarðvík ekki nærri því eins miklar. SS Taflfélag Dalvíkur efnir öðru sinni á þessu ári til opins barna- og unglingamóts í skák á Dalvík þann 12. mars n.k. Mótið fer fram í Dalvíkurskóla og hefst kl. 13.30. Keppt verður í eftirtöldum flokkum: Drengir fæddir Drengir fæddir Drengir fæddir Stúlkur fæddar Stúlkur fæddar 1972-1974. 1975-1977. 1978 eða síðar. 1972-1975 1976 eða síðar. í drengjaflokkum verða tefldar 7 umferðir eftir Monradkerfi en í stúlknaflokkum ræðst keppnis- fyrirkomulag af fjölda þátttak- enda. Umhugsunartími í flokki drengja (1972-1974) er 20 mínút- ur til að ljúka skákinni. Þrenn verðlaun verða veitt í hverjum flokki. Þátttökutilkynningar ósk- ast sendar til Ingimars Jónssonar, skrifstofu Dalvíkurbæjar (sími) 61370). í þungum þönkum.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.