Dagur - 11.03.1988, Blaðsíða 11
11. mars 1988 - DAGUR - 11
hebarpakkinn
SJONVARPIÐ
FÖSTUDAGUR
11. mars
17.50 Ritmálsfréttir.
18.00 Sindbað sæfari.
(Sindbad’s Adventures.)
- Fyrsti þáttur.
Þýskur teiknimyndaflokkur
gerður eftir hinu þekkta ævintýri
um Sindbað sæfara. Sagan hefst
er Sindbað er lítill drengur og
býr hann í borginni Bagdad.
Hann lendir síðan í ýmsum
ævintýrum bæði til sjós og lands.
Helsti vinur hans er talandi
kráka en hann kynnist einnig
þeim Alí Baba og Aladín.
18.25 Frumskógardýr.
(Store dyr í Asia - Med pigger sá
lange som sá...)
Norsk fræðslumynd um punt-
svín og önnur dýr og fugla sem
lifa í regnskógum Asíu.
18.30 Klaufabárðamir.
18.40 Stjáni blái.
18.50 Fréttaágrip og táknmáls-
fréttir.
19.00 Steinaldarmennirnir.
19.30 Staupasteinn.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Þingsjá.
20.55 Annir og appelsínur.
- Nemendur Menntaskólans á
Akureyri.
21.25 Derrick.
22.25 Maðurinn frá Majorka.
(Mannen frán Majorka.)
Sænsk sakamálamynd frá 1984.
Mynd þessi hefur unnið til fjölda
verðlauna.
Aðalhlutverk: Sven Wollter og
Tomas von Brömssen.
Vopnaður maður fremur rán í
pósthúsi og kemst undan með
mikið fé. Rannsókn málsins
reynist tafsöm; morð eru framin
en í fljótu bragði virðast þau ekki
tengjast ráninu og einnig er sem
nokkrir háttsettir embættis-
menn hafi óhreint mjöl í poka-
horninu.
00.10 Útvarpsfréttir í dagskrár-
lok.
LAUGARDAGUR
12. mars
14.55 Enska knattspyrnan.
Bein útsending.
16.55 Á döfinni.
17.00 Alheimurinn.
- Annar þáttur.
17.50 Bikarglíma.
Bein útsending.
18.30 Hringekjan.
(Storybreak.)
18.55 Fréttaágrip og táknmáls-
fréttir.
19.00 Annir og appelsínur -
Endursýning.
19.25 Briddsmót Sjónvarpsins.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Lottó.
20.40 Söngvakeppni evrópskra
sjónvarpsstöðva.
íslensku lögin - Fyrsti þáttur.
20.50 Landið þitt - ísland.
Umsjónarmaður Sigrún Stefáns-
dóttir.
20.55 Fyrirmyndarfaðir.
(The Cosby Show).
21.20 Maður vikunnar.
21.40 Gátan ráðin.
(Clue, Murder, Mystery.)
Heimildamynd í léttum dúr þar
sem fjallað er um morðgátur og
spæjara í heimi kvikmyndanna.
22.30 Húsvitjanir.
(House Calls.)
Bandarísk gamanmynd frá 1978.
Aðalhlutverk: Walter Matthau
og Glenda Jackson.
Miðaldra skurðlæknir sem vinn-
ur á stóru sjúkrahúsi missir konu
sína og kemst að því að tækifær-
in sem bjóðast í ástamálum eru
nær óþrjótandi. Hann nýtur hins
ljúfa lífs um hríð en kemst fljótt
að því að oft fylgir böggull
skammrifi.
00.05 Ljúfir tónar frá Bandaríkj-
unum.
Great American Music Reun-
ion.)
Bandarískur tónlistarþáttur.
Fram koma þekktir söngvarar og
hljómlistarmenn og flytja lög úr
ýmsum áttum, m.a. Glen Frey,
Hank Williams jr, Percy Sledge
og Lionel Richie.
01.00 Útvarpsfréttir í dagskrár-
lok.
SUNNUDAGUR
13. mars
17.50 Sunnudagshugvekja.
18.00 Stundin okkar.
18.30 Galdrakarlinn í Oz.
(The Wizard of Oz.)
að trúa að nokkur maður vilji
elska blinda stúlku og lokar sig
inni í sínum dimma heimi.
Aðalhlutverk: Elisabeth Mont-
gomery, Barry Newman og Nic-
holas Pryor.
17.50 Föstudagsbitinn.
18.45 Valdstjórinn.
(Captain Power.)
19.19 19.19.
20.30 Séstvallagata 20.
(AU at Number 20.)
Að gera hið besta úr öllu er meg-
inboðskapur þessarar þáttarað-
ar sem sýnd verður næstu föstu-
dagskvöld. Maureen Lipman er
aðlaðandi ekkja sem hefur því
miður staðnað á miðjum aldri
eftir skyndilegt dauðsfall eigin-
manns hennar. Hún og tvítug
dóttir hennar standa uppi slipp-
ar og snauðar með engar fastar
tekjur þar til þær uppgötva að
Annir og appelsínur koma frá MA aö þessu sinni.
Fjórði þáttur - A flótta.
18.55 Fréttaágrip og táknmáls-
fréttir.
19.05 Sextán dáðadagar.
(16 Days of Glory.)
Lokaþáttur.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Dagskrárkynning.
20.50 Söngvakeppni evrópskra
sjónvarpsstöðva.
íslensku lögin - Annar þáttur.
21.05 Hvað heldurðu?
í þessum þætti hefst sjálf úr-
slitakeppnin.
21.50 Paradís skotið á frest.
(Paradise Postponed.)
Lokaþáttur.
22.45 Úr ljóðabókinni.
Róbert Arnfinnsson flytur ljóðið
Tindátarnir eftir Stein Steinarr.
Ingi Bogi Bogason fjallar um
höfundinn.
23.00 Útvarpsfréttir i dagskrár-
lok.
SJONVARP
AKUREYRI
FÖSTUDAGUR
11. mars
16.15 Ljós í myrkri.
(Second Sight, a Love Story.)
Alex er blind og treystir mjög á
hundinn sinn. Hún á bágt með
stærsta tekjulind þeirra er húsið
sem þær búa í. Til að draga björg
í bú ákveða þær að leigja ein-
staklingum herbergi, sem reyn-
ist erfiðara en þær hefðu ætlað.
21.00 Gigot. #
Gigot er góðhjartaður málleys-
ingi sem ber umhyggju fyrir
vændiskonu og dóttur hennar.
En góðmennska hans kallar ekki
á góðmennsku annarra.
Aðalhlutverk: Jackie Gleason og
Katherine Kath.
22.40 Rotið fræ. #
(Bad Seed.)
Lítil falleg stúlka flækist inn í
óhugnanlega atburði. Móðir
hennar undrast yfir dularfullri
hegðun dótturinnar en hroðaleg
vitneskja dregur til afdrifaríkrar
ákvörðunar.
Aðalhlutverk: Blair Brown, Lynn
Redgrave og Davek Carradine.
Bönnuð börnum.
00.10 Sjúkrasaga.
(Medical Story.)
Ungur læknir á stóru sjúkrahsui
er mótfallinn þeirri ómannúð-
legu meðferð sem honum finnst
sjúklingarnir hljóta. Þrátt fyrir
aðvaranir starfsfélaga sinna læt-
ur hann skoðanir sínar í ljós.
Aðalhlutverk: Beau Bridges,
Jose Ferrer, Carl Reiner og Shir-
ley Knight.
01.55 Dagskrárlok.
# Táknar frumsýningu á Stöð 2.
LAUGARDAGUR
12. mars.
9.00 Með afa.
Þáttur með blönduðu efni fyrir
yngstu börnin. Afi skemmtir og
sýnir börnunum stuttar myndir:
Skeljavík, Kátur og hjólakrílin og
fleiri leikbrúðumyndir.
Emma litla, Litli folinn minn,
Yakari, Júlli og töfraljósið, Selur-
inn Snorri og fleiri teiknimyndir.
Kötturinn sem hvarf.
Þula eftir Nínu Tryggvadóttur.
Myndskreyting: Steingrímur
Eyfjörð.
Allar myndir sem bömin sjá með
afa, eru með íslensku tali.
10.30 Perla.
10.50 Hinir umbreyttu.
11.15 Ferdinand fljúgandi.
12.00 Jimmy Swaggart.
13.00 Hlé.
13.50 Fjalakötturinn. #
Kvikmyndaklúbbur Stöðvar 2.
Wetherby.
Kennslukona býður vinum sín-
um til kvöldverðar á bóndabæ
sinn í Wetherby í Yorkshire.
Ungur maður mætir í fylgd
tveggja vina. Daginn eftir kemur
hann aftur, kennslukonunni á
óvænt. Hvert er erindið?
Aðalhlutverk: Vanessa Red-
grave, Ian Holm og Judi Dench.
15.30 Ættarveldið.
(Dynasty.)
16.20 Nærmyndir.
Nærmynd af Martin Berkovski.
17.00 NBA - körfuknattleikur.
18.30 íslenski listinn.
Bylgjan og Stöð 2 kynna 40
vinsælustu popplög landsins.
19.19 19.19.
20.10 Fríða og dýrið.
(Beauty and the Beast.)
21.00 Ástareldur. #
(Lovesick.)
22.35 Tracey Ullman.
(The Tracey Ullman Show.)
23.00 Spenser.
23.50 í djörfum leik.
(Dirty Mary, Crazy Larry.)
Kappaksturskappi, leikinn af
Peter Fonda, og vinur hans,
þvinga verslunarstjóra nokkurn
til að láta af hendi fé sem þeir
ætla að láta fyrir dýran kapp-
akstursbíl. Eftir ránið slæst ung
stúlka i förina sem vill endilega
fá að fylgja þeim. Lögreglan
kemst á slóð þeirra og upphefst
nú mikill eltingarleikur.
Aðalhlutverk: Peter Fonda, Sus-
an George, Adam Roake og Vic
Morrow.
01.20 Rocky III.
Aðalhlutverk: Sylvester Stall-
one, Taila Shire og Burt Young.
03.00 Dagskrárlok.
SUNNUDAGUR
13. mars
9.00 Spæjarinn.
9.20 Koalabjörninn Snari.
9.45 Klementína.
10.10 Gagn og gaman.
10.25 Tinna.
Leikin barnamynd.
10.50 Þrumukettir.
11.10 Albert feiti.
11.35 Heimilið.
(Home.)
12.00 Geimálfurinn.
(Alf.)
12.25 Heimssýn.
12.55 54 af stöðinni.
(Car 54, where are you?)
13.25 Blondie.
14.20 Rólurokk.
15.00 Manchester City og Liver-
pool.
Bein útsending frá ensku bikar-
keppninni í knattspymu.
17.00 Vín frá Kaliforníu.
(Kahfomischer Wein.)
í þessum þætti em bomar sam-
an aðferðir vínræktenda í Kali-
fomíu annars vegar og í Rínar-
og Móseldalnum hins vegar.
17.45 A la carte.
18.15 Golf.
19.19 19.19.
!20.10 Hooperman.
20.40 Nærmyndir.
121.20 Feðgarnir.
(Sorrell & Son.)
Feðgarnir, nýr framhaldsmynda-
flokkur í 6 þáttum, er byggður á
metsölubók Warwicks Deepings
sem út kom árið 1925. Átakan-
leg saga svita og tára.
22.15 Svitan á háaloftinu.
(Horror Triology.)
Fyrsta hrollvekjan af þremur
sem sýndar verða næstkomandi
sunnudagskvöld. í þessari
fyrstu mynd segir frá fólki sem
viU mikið á sig leggja til þess að
létta öldnum ættingja lifið.
23.00 Hinir vammlausu.
(The Untouchables.)
23.45 Ótemjurnar.
(WUd Horses.)
Tvo fyrrverandi kúreka sem
sestir em í helgan stein, dreymir
um að komast aftur í sviðsljósið
og spennuna sem kúrekasýning-
unum fylgir. þeir halda því af
stað í ævintýraleit.
Aðalhlutverk: Kenny Rogers og
Ben Johnson.
01.20 Dagskrárlok.
6>
RÁS 1
FÖSTUDAGUR
11. mars
6.45 Veðurfregnir • Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið
9.00 Fréttir.
9.03 Morgunstund barnanna:
„Gúró" eftir Ann Cath. Vestly.
9.30 Dagmál.
10.00 Fréttir • Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Mór em fornu minnin kær.
Umsjón: Einar Kristjánsson frá
HermundarfeUi og Steinunn S.
Sigurðardóttir. (Frá Akureyri.)
11.00 Fróttir • Tilkynningar.
11.05 Samhljómur.
12.00 Fréttayfirlit • Tónlist • Til-
kynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir • Tilkynning-
ar • Tónlist.
13.35 Miðdegissagan: „Kamala",
saga frá Indlandi eftir Gunnar
Dal.
14.00 Fréttir • Tilkynningar.
14.05 Ljúflingslög.
15.00 Fréttir.
15.03 Þingfréttir.
15.15 Þjóðarhagur.
16.00 Fróttir.
16.03 Dagbókin.
Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fróttir.
17.03 Tónlist á siðdegi.
18.00 Fréttir.
18.03 Hringtorgið.
Tónlist • Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfróttir.
19.30 Tilkynningar.
Daglegt mál.
Þingmál.
20.00 Lúðraþytur.
20.30 Kvöldvaka.
a. Ljóð og saga.
b. Hljómeyki syngur íslensk lög.
c. Laxamýri um aldamót.
d. „Svarað í sumartungl" eftir
Pál P. Pálsson við ljóð Þorsteins
Valdimarssonar.
e. Aðsókn.
f. „Sumir dagar“, lög eftir Karó-
línu Eiríksdóttur við ljóð Þor-
steins frá Hamri.
22.00 Fróttir • Dagskrá morgun-
dagsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Lestur Passíusálma.
22.30 Hljómplöturabb.
123.10 Andvaka.
Þáttur í umsjá Pálma Matthías-
sonar. (Frá Akureyri.)
24.00 Fróttir.
00.10 Samhljómur.
01.00 Veðurfregnir.
LAUGARDAGUR
12. mars
6.45 Veðurfregnir • Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 „Góðan dag, góðir hlustend-
ur.‘‘
Pétur Pétursson sér um þáttinn.
9.00 Fróttir • Tilkynningar.
9.25 „La Vallée d'Oberman'*
eftir Franz Liszt.
9.25 Framhaldsleikrít bama og
unglinga: „Tordýfillinn flýgur
í rökkrínu.“
10.00 Fréttir ■ Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Vikulok.
12.00 Dagskrá • Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir • Tilkynning-
ar • Tónlist.
13.10 Hér og nú.
14.00 Tilkynningar.
14.05 Sinna.
15.00 Tónspegill.
16.00 Fróttir • Tilkynningar
Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 íslenskt mál.
16.30 Leikrit: „Leikur að eldi" eft-
ir August Strindberg.
17.30 Orgelkonsert Jóns Leifs í
Stokkhólmi.
18.00 Barnastundin.
Tónlist • Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar • Tónlist.
20.00 Harmonikuþáttur.
20.30 „Sálumessa djassins" og
„Bardagi".
Tvær smásögur eftir Steingrím
St. Th. Sigurðsson.
21.20 Danslög.
22.00 Fréttir • Dagskrá morgun-
dagsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Lestur Passíusálma.
22.30 Útvarp Skjaldarvík.
Leikin lög og rifjaðir upp atburð-
ir frá liðnum tíma.
Umsjón: Margrét Blöndal. (Frá
Akureyri.)
23.00 Mannfagnaður
á vegum Skagaleikflokksins á
Akranesi.
24.00 Fróttir.
00.10 Um lágnættið.
01.00 Veðurfregnir.
SUNNUDAGUR
13. mars
7.00 Tónlist á sunnudags-
morgni.
7.50 Morgunandakt.
8.00 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir • Dagskrá.
8.30 Sunnudagsstund.
9.00 Fréttir.
9.03 Morgunstund i dúr og moll.
10.00 Fróttir • Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Bókvit.
11.00 Messa í Eyrarbakkapresta-
kalli.
Tónlist.
12.10 Dagskrá • Tónleikar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir • Tilkynning-
ar.
13.00 Aðföng.
13.30 „Upp með taflið, ég á leik-
inn."
14.30 Með sunnudagskaffinu.
15.10 Gestaspjall.
16.00 Fróttir • Tilkynningar •
Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Pallborðið.
17.10 (Frá tónlistarhátiðum er-
lendis.)
18.00 Örkin.
Tónlist • Tilkynningar.
Opið daglega kl’1200-1400 C^ÍldlCUllU*- °8 18.00-23.30. ✓ l'‘ v / RESTAURANT Boröapantanir í síma 27100. \ / RESTAURANT