Dagur - 21.03.1988, Blaðsíða 14

Dagur - 21.03.1988, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - 21. mars 1988 Tökum að okkur fataviðgerðir. Fatnaði veitt móttaka kl. 1-4 e.h. Fatagerðin Burkni hf. Gránufélagsgötu 4, 3. hæð, sími 27630. Geymið auglýsinguna. Bíla- og húsmunamiðlunin, Lundargötu 1a, auglýsir. Til sölu kæliskápar með og án frystihólfa, fataskápar, skatthol, hjónarúm margar gerðir, sófasett, eldhúsborð á einum fæti, útvarps- fónar, hillusamstæður, hljóm- tækjaskápar og margt fleira. Vantar alls konar vandaða hús- muni í umboðssölu. Mikil eftirspurn. Bíla- og húsmunamiðlunin Lundargötu 1a, simi 23912. Til sölu Yamaha SRV 540, árg. ’83. Ekinn 6500 km. Nýtt belti. Nýjar legur. Jafnvægisstöng og brúsa- grind. Gott útlit. Uppl. í síma 96-44260 á kvöldin. Til sölu Skidoo Nordic vélsleði, árg. '82. I góðu standi, brúsa- og farang- ursgrindur, tilbúinn í páskaferð- ina. Ekinn 2.500 km. Uppl. í síma 25972 eftir kl. 18.00. Til sölu Ergo PC/XT tölva (IBM samhæfð). 640 k vinnsluminni, 2 diskettudrif, 10 MB harður diskur, gulur graf- ískur skjár. Einnig til sölu Audi 100, árg. '76. Góð vél - Gott verð. Uppl. í síma 21566. Bændur - Hestamenn. Hey til sölu. Uppl. í síma 96-31205. Eldhúsinnrétting - eldavél. Til sölu 3ja ára hvít eldhúsinnrétt- ing með vask og blöndunartæki. Einnig gömul AEG eldavél. Uppl. í síma 27320. Til sölu notað baðkar, sturta með tjaldi og baðvaskur í baðher- bergi. Einnig sápuhaldarar og hand- klæðahaldarar. Uppl. í síma 27130. Til sölu: Massey Ferguson 575 árg. 78. Massey Ferguson 35 árg. ’59. Heybindivél árg. ’81. Snjóblásari, sturtuvagn, 6 hjóla Scania vörubifreið með fjárpalli. Sláttuþyrla, heyþyrla, múgavél, heygreip, áburðardreifari, lyftari aftan á dráttarvél. Varahlutir í Volvo, Land Rover og Skoda. Uppl. í síma 43635 og 43621. WM díeselvél með túrbínu, 90 hö. din til sölu. Var í Range Rover Einnig ýmsir varahlutir í Range Rover. Uppl. í síma 96-43274 á kvöldin. Eldavél og vifta til sölu. Til sölu gulbrún Rafha eldavél og vifta. Selst ódýrt. Uppl. ísíma 27960 eftirkl. 18.00. Dráttarvél til sölu. International B-275 árg. ’64, með ámoksturstækjum. Tvöföld kúpling. Einnig Scout árg. ’67, díesel. Uppl. í síma 43623. Starfsmenn vantar í netagerð. Hafið samband við verkstjórann. Nótastöðin Oddi hf. sími 24466. Barnahestur til sölu. Alþægur, 8 vetra, Ijósbleikur og hefur allan gang. Uppl. í síma 24769 eftir kl. 18.00. Veitum eftirfarandi þjónustu: Veggsögun - Gólfsögun. Malbikssögun - Kjarnaborun. Múrbrot og fleygun. Loftpressa - Háþrýstiþvottur. Vatnsdælur - Vinnupallar. Rafstöð 20 kw - Grafa mini. Stíflulosun. Upplýsingar i símum 27272 26262 og 985-23762. Verkval, Naustafjöru 4, Akureyri. Dagmamma með leyfi getur bætt við sig börnum hálfan eða allan daginn. Uppl. í síma 27629. Get tekið börn í gæslu hálfan eða allan daginn. Er í Helgamagrastræti. Hef leyfi. Uppl. í síma 27785. Heiða. Til sölu Mazda 323, GLX 1.5 Sedan, árg. ’86. Sjálfskipt með léttstýri, hvít að lit. Ekin 12 þús. km. Útvarp, segul- band, sílsalistar, grjótgrind, vetrar- og sumardekk. Bíll í toppstandi. Uppl. í sima 23912 á daginn og á kvöldin í síma 21630. Bílameistarinn, Skemmuvegi M40, neðri hæð, s. 78225. Eigum varahluti í Audi, Charmant, Char- ade, Cherry, Fairmont, Saab 99, Skoda, Fiat 132, Lada Samara, Suzuki Alto og Suzuki ST 90. Eig- um einnig úrval varahluta í fl. teg. Opið frá kl. 9-19 og 10-16 laugar- daga. Varahlutir. Citroén '79 club station. Góð vél, gírkassi, vökvakerfi og margt fleira. Renault 74 sendlabíll með bilaða vél (úlfvaldi). Einnig 100 kw rafall, 440/220 V 1500 snúninga, kolalaus. 3 kw raf- all ein fasa, 1500 RPM. Uppl. í símum 22060, 27288 og 985-25476. Keramikstofan Háhlíð 3, sími 24853 er opin mánudaga-fimmtu- daga milli kl. 20 og 22. Leirmunir sem allir geta fegrað eft- ir smekk. Upplýsingar og pantanir í síma 24853. Fermingar. Gylli á sálmabækur, servíettur, seðlaveski og bókakili. Einnig tek ég að mér handband á bókum. Uppl. í síma 26886 eftir kl. 20.00. Prenta á servéttur (fermingar- og skírnar), sálmabækur og veski. Sendi í póstkröfu. Er í Litluhlíð 2a, sími 25289. Ford Bronco Ranger XLT, árg. 78 til sölu. Vél 351 cub. Sjálfskiptur. Uppl. í síma 96-61592. Til sölu Mazda 929 station, árg. 78. Útvarp, segulband, sílsalistar, grjótgrind, vetrar- og sumardekk. Bíll í góðu standi miðað við aldur. Uppl. i síma 23912 á daginn og á kvöldin í síma 21630. Til sölu Lada 1600, árg. 78 til niðurrifs. Gangfær og á ágætum dekkjum. Einnig Silver Cross barnavagn og kvikmyndatökuvél. Uppl. í sfma 26290. Til sölu VW Jetta árg. 1987, ekin aðeins 16 þús. km. Er með vökva- stýri. Vel með farin. Uppl. í síma 24222 og 23788. Ökukennsla. Kenni á nýjan MMC Space Wagon 2000 4WD. Útvega öll náms- og prófgögn. Dag- kvöld- og helgartímar. Einnig endurhæfingartímar. Anna Kristín Hansdóttir ökukennari, sími 23837. Ökukennsla - Bifhjólakennsla. A-766 Toyota Cressida turbo. Hef ökukennslu að aðalstarfi. Lausir tímar. Kristinn Jónsson, Grundargerði 2 f, sími 22350. Oska eftir 4-5 herb. einbýlishúsi eða raðhúsi til leigu frá og með 1. júní. Helst í Glerárhverfi. Uppl. í síma 26057. Ungt par utan af landi bráðvant- ar litla íbúð til leigu. Öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 27526 eftir kl. 5 á daginn. Ungur matreiðslunemi óskar eftir herbergi á Akureyri með eldunaraðstöðu. Helst sem næst Miðbænum. Upplýsingar gefur Kristján í síma 24222 eða 26367. 3ja herb. íbúð óskast. Óskum eftir 3ja herb. íbúð til leigu á Akureyri frá 1. júní. Uppl. gefur Þuríður í síma 24857 á kvöldin. Persónuleikakort. Kort þessi eru byggð á stjörnu- speki og í þeim er leitast við að túlka hvernig persónuleiki þú ert, hvar og hvernig hinar ýmsu hliðar hans koma fram. Upplýsingar sem við þurfum fyrir persónukort eru, fæðingardagur og ár, fæðingarstaður og stund. Verð á korti er kr. 800,- Pantanir í síma 91-38488. Póstsendum um land allt. Oliver. Loksins fyrir norðan. Höfum opnað útibú Stelle stjörnukorta úr Kringlunni í KEA Hrísalundi. Persónuleikakort - Framtíðar- spá - Biorithmi (orkusveiflur) - Samanburðarkort af hjónum (ást og vinir). Að gefnu tilefni fást Stelle stjörnukort einungis í Kringl- unni og Hrísalundi. Póstsendum úr Kringlunni sími 91-680035. Glæsibílar sf. Glæsibæjarhreppi. Greiðabílaþjónusta, ökukennsla. Greiðabíll f. allt að 7 farþ., ýmsar útréttingar, start af köplum o.fl. ÖKUKENNSLA og PRÓFGÖGN. A-10130 Space Wagon 4WD. Matthías Ó. Gestsson s. 21205. Farsími 985-20465. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnan- ir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Jóhannes Pálsson, s. 21719. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppaland - Dúkaland, Tryggvabraut 22, sími 25055. Ræsting - Teppahreinsun - Húsgagnahreinsun - Gluggaþvottur - Markmiðið er að veita vandaða þjónustu á öllum stöðum með góðum tækjum. Sýg upp vatn úr teppum, sem hafa blotnað, með djúphreinsivél. Tómas Halldórsson. Sími 27345. Geymið auglýsinguna. Borgarbíó Alltaf nýjar myndir ifi I.O.O.F. 15 = 1693228Vi = 9.0 □ HULD 59883217 IV/V Innsetn. Stm. Sími2S566 Opið alla virka daga kl. 14.00-18.30. Hafnarstræti: Miðhæð og hálf jarðhæð í stein- húsi. Samt. 150.5 fm. Laust í vor. Hrisalundur: 4ra herb. endaíbúð á 3. hæð ca. 90 fm. Gengið inn af svölum. Ástand gott. Hrisafundur: 2ja herb. íbúð á 3. hæð. Gengið inn af svölum. Ástand gott. 3ja herb. íbúðir: Tvær við Tjarnarlund (báðar í mjög góðu standi). Sunnuhlíð (mjög skemmtileg íbúð). Hafnarstræti: 4ra herb. e.h. í góðu standi. Ca. 120 fm. Bílskúr. Hamarstígur: 5 herb. efri hæð ca. 130 fm. Hugs- anlegt að taka 4ra herb. ibúð í skiptum. Einholt: 4ra herb. raðhús í mjög góðu ástandi. Laus fljótlega. IASIÐGNA& fl SKlPASALA^ðZ NORÐURLANDS O Amaro-húsinu 2. hæð Sími 25566 Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er á skrifstofunni virka daga kl. 14-18.30. Heimasimi hans er 24485. Grenilund, BeyKilund, Reynilund, Lerkilund, Háalund og Hjarðarlund frá næstu mánaðamótum Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur samhug og hlý- hug viö andlát og útför eiginmanns míns, fööur okkar, tengda- föður og afa, ÞÓRIS VALDEMARSSONAR, Munkaþverárstræti 8, Akureyri. Sérstakar þakkir til lækna og hjúkrunarfólks á Handlæknis- deild og gjörgæslu Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri. Guðrún Kristjánsdóttir, Þór Þórisson, Sigrún Þórisdóttir, Björn Halldórsson, Erna Þórey Björnsdóttir, Gunnar Þórir Björnsson.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.