Dagur - 21.03.1988, Blaðsíða 2
2 - DAGUR - 21. mars 1988
„Erfitt að sljóma
veiðum staðbundið“
- segir Halldór Ásgrímsson
um stofngerðarannsóknir á þorski
Um helgina voru haldnir maraþontónleikar í Uppanum á Akureyri til stuðnings skákhreyfíngunni. Listamenn komu
víðs vegar að og luku leik sínum klukkan 01.00 eftir miðnætti í gær og höfðu þá leikið í 37 klukkustundir.
Mynd: EHB
Háskólamenntaðir hjúkrunarfræðingar:
Vilja gera kjarasamning
Halldór Ásgrímsson sjávarút-
vegsráðherra svaraði á Alþingi
fyrirspurn frá Jóhanni A.
Jónssyni um stofngerðarann-
sóknir á þorski við Island. I
svari ráðherra kom fram að þó
nokkrar rannsóknir hafa farið
fram á stofngerðum fiska hjá
Hafrannsóknastofnun án þess
þó að neinar afgerandi niður-
stöður hafí fengist í því máli.
Stjarnan:
Á hringferð
um landið
Nú á næstu vikum munu dag-
skrárgerðarmenn Stjörnunnar
verða á ferðinni víða um land
með skemmtidagskrá sem send
verður beint út:
Ferðin hófst á Hellu en farið
verður til Vestmannaeyja, Stykk-
ishólms og Akureyrar, þar sem
slegið verður upp dansleikjum
laugardagskvöld og skemmtiþátt-
ur Jörundar Guðmundssonar, „I
hjarta borgarinnar" sendur út á
sunnudögum. Reyndar breytist
nafn þáttarins eftir stöðunum,
þannig að á Akureyri verður það
að sjálfsögðu „í hjarta Akureyr-
ar“.
í fréttatilkynningu frá Stjörn-
unni segir að þessi landreisa sé
liður í því að halda góðu sam-
bandi við hlustendur á öllu hlust-
unarsvæðinu. Stjarnan nær nú til
rúmlega 80 prósenta lands-
manna. Frá því Stjarnan tók til
starfa í júní 1987, hefur 15 sinn-
um verið sent út frá stöðum utan
Reykjavíkur.
Eina starfandi útvarpshljóm-
sveit landsins, Borgarbandið,
verður með í förinni. Auk Jör-
undar Guðmundssonar verða á
ferðinni skemmtikraftar og dag-
skrárgerðarmenn, ásamt tækni-
mönnum. Stjarnan verður á
Akureyri 16. og 17. apríl nk.
Staðan í alþjóðlega skákmót-
inu er nú sú, að Jóhann cr í
efsta sæti með sjö og hálfan
vinning þegar aðeins ein
uniferð er eftir. Margeir, sem
var með sex og hálfan vinning
fyrir 10. umferð, getur hafí
Halldór sagði að á undanförn-
um árum hafi víða verið stundað-
ar rannsóknir sem beinast að því
að kanna hvort fiskistofnar kunni
að deilast í meira eða minna stað-
bundnar einingar (hrygningar-
stofna). Við þessar rannsóknir
hefur bæði verið beitt aðferðum
sem byggjast á útlitseinkennum
svo og erfðafræðilegum aðferð-
um.
Ekki náðust góðar niðurstöður
með þessum aðferðum og á Líf-
fræðistofnun Háskóla íslands er
nú verið að kanna nýjar erfða-
fræðilegar aðferðir sem þykja
lofa góðu. Þessar rannsóknir eru
á tilraunastigi og lítið um þær að
segja enn sem komið er.
Það er alkunna að þorskur
hrygnir víðar við ísland en á
aðalhrygningarsvæðinu við suð-
ur- og vesturströndina. Þá hafa
merkingar sýnt að eftir hrygning-
una heldur þorskurinn í ætisleit
út á landgrunnið norðvestan-,
norðan- og austanlands hvar sem
hann annars hefur hrygnt.
Sjávarútvegsráðherra dró í efa
að stjórna mætti veiðum stað-
bundið hér við land, þó að í ljós
kæmi að þorskstofninn skiptist í
margar einingar sem ættu hver
sitt heimkynni sem þær leituðu til
að hrygna. Eina leiðin væri vænt-
anlega sú að takmarka veiðar yfir
hrygningartímann sjálfan. Á öðr-
um árstímum er stofninn meira
eða minna blandaður annars
staðar á landgrunninu eins og
áður segir og eðli málsins sam-
kvæmt veiddur þar upp til hópa
án tillits til uppruna síns.
í ljósi þessa sem að ofan grein-
ir mun Hafrannsóknastofnunin
halda áfram samvinnu við Líf-
fræðistofnun Háskólans sem
kannar nú nýjar erfðafræðilegar
aðferðir, eins og áður sagði.
Niðurstöður úr þeirri könnun
þurfa að liggja fyrir áður en unnt
er að ákveða hvort ástæða sé til
að Hafrannsóknastofnunin hefji
víðtækari stofngerðarannsóknir á
þorski eða öðrum fisktegundum.
AP
náð honum að vinningum þar
sem hann tefldi biðskák við
Tisdall seint í gærkvöld.
Tisdall hafði lengi betra tafl,
en Margeir náði að snúa stöðunni
sér í hag áður en skákin fór í bið.
Næstir koma Polugaevsky og
Hjúkrunarfræðingar í Félagi
háskólamenntaðra hjúkrunar-
fræðinga hafa farið þess á leit
við bæjaryfírvöld á Akureyri,
að gerður verði við þá sérstak-
ur kjarasamningur. Kjara-
samninganefnd hefur mælt
með að samningurinn verði
gerður þegar fengist hefur
staðfesting á samningsumboði
frá stjórn FSA.
„Við bíðum bara eftir að verða
boðaðar á fund,“ sagði Elsa Frið-
Gurevich með sex og hálfan
vinning, Jón L., Adorjan og
Tisdall með fimm og hálfan fyrir
biðskák Tisdalls. Dolmatov og
Heigi eru með fimm vinninga,
Karl með fjóra, Jón Garðar hefur
einn og Ólafur hálfan vinning.
VG
finnsdóttir einn af fulltrúum
hjúkrunarfræðinga í samtali við
Dag. Elsa vildi ekkert láta uppi
um kröfur, þar sem þær hafa ekki
verið kynntar kjarasamninga-
nefnd enn.
Björn Jósef Arnviðarson er
formaður kjarasamninganefndar
Akureyrarbæjar. Hann sagði í
samtali við Dag, að hjúkrunar-
fræðingar sem starfa hjá FSA og
Akureyrarbæ séu í tveimur stétt-
arfélögum. í fyrra hafi verið
gerður samningur við Hjúkrunar-
félag íslands, en þar sem félögum
í FHH fjölgi sífellt, hafi þeim
verið greidd laun samkvæmt
samningi FHH sem sé nánast
samhljóða hinum samningnum
því þeir voru samræmdir við gerð
síðustu kjarasamninga. „Við höf-
um aldrei gert samning við FHH
en þykir sjálfsagt að gera það,
þótt þar væri ekki verið að gera
neitt nýtt í kjaramálum. Við ger-
um ráð fyrir að gera samning,
samhljóða þeim sem gerður var í
Akureyri:
Atvinnuleysis-
dögum fækkar
Á árinu 1987 voru skráöir
11.167 atvinnuleysisdagar á
Akureyri, skv. upplýsingum
frá Vinnumiðlunarskrifstofu
Akureyrar. Á árinu 1986 voru
atvinnuleysisdagarnir 17.679
og hefur þeim fækkað um
6.512 milli ára, eða 37%.
í febrúarmánuði voru 70
skráðir atvinnulausir á Akureyri,
25 konur og 45 karlar. í sama
mánuði í fyrra voru 66 á atvinnu-
leysisskrá, 25 konur og 41 karl.
Fjöldi atvinnuleysisdaga svarar
til þess að 58 hafi verið atvinnu-
lausir allan mánuðinn. SS
Reykjavík við FHH að öðru leyti
en því, að hér verður áfram eins
launaflokks munur eins og verið
hefur," sagði Björn Jósef.
Ekki er útlit fyrir að stjórnar-
fundur hjá FSA verði haldinn
fyrr en í næstu viku og því verður
ekki samningafundur hjá þessum
hóp fyrr en í fyrsta lagi seint í
vikunni. VG
Dalvík:
Úrslit
hraðskák-
mótsins
Á laugardaginn fór fram hrað-
skákmót á Dalvík. Þátttakend-
ur voru 23 talsins og voru tefld-
ar 11 umferðir. Keppendur
höfðu 5 mínútna umhugsunar-
tíma í hverri skák.
Nokkrir keppendur á alþjóð-
lega skákmótinu á Akureyri tóku
þátt í þessu móti þar sem þeir
áttu frí þennan dag.
Það voru stórmeistararnir Pol-
ugaevsky og Gurevich sem lentu í
I. -2. sæti með tíu vinninga hvor.
Dolmatov varð í 3. sæti með átta
og hálfan, Sævar Bjamason varð í
4. sæti með sjö og hálfan vinning.
Jón Garðar Viðarsson og Ólafur
Kristjánsson urðu í 5.-6. sæti með
sex og hálfan vinning.
Fjórir skákmenn frá Dalvík
voru meðal þátttakenda. Þeir
Ingimar Jónsson og Rúnar Búa-
son lentu með tveim öðrum í 7,-
II. sæti með sex vinninga.
Fjölmargir áhorfendur fylgdust
með mótinu og var skákstjóri
Albert Sigurðsson. VG
Elo-stig 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 Vinn. Stig Röð
1. Ólafur Krisljánsson 2225 0 0 0 0 'k 0 0 0 0 0 'k
2. Sergej Dolmatov 2565 1 1 'k 'k 'k 'k 0 'k 'k 'k 'k 5
3. Helgi Ólafsson 2510 1 'k 'k 0 1 'k 0 'k 1 0 5
4. Margeir Pétursson 2540 1 'k 'k 'k 1 Bið 'k 'k 1 1 6'k+
5. Lev Polugaevski 2575 1 'k 1 'k 1 'k 'k 0 1 'k 6'k
6 Karl Þorsteins 2440 'k 'k 0 0 0 'k 1 'k 0 1 4
7. Jonathan Tisdall 2425 1 1 'k Bið 'k 'k 0 0 1 1 5'k+
B. Jón L. Árnason 2510 1 'k 1 'k 0 'k 'k 'k 1 0 S'k
9. Andras Adorjan 2540 1 'k 'k 'k 'k 1 'k 'k 'k 0 S'k
10. Jóhann Hjartarson 2590 1 'k 'k 1 1 1 'k 'k 1 'k l'k
11. Jón Garðar Viðarsson 2305 'k 0 0 0 0 0 0 'k 0 0 1
12. Mikhail Gurevich 2625 1 'k 1 0 'k 0 1 1 'k 1 6'k
Staðan í skákmótinu:
Spennan í algleymingi