Dagur


Dagur - 15.04.1988, Qupperneq 16

Dagur - 15.04.1988, Qupperneq 16
16 - DAGUR - 15. apríl 1988 ^-----------------------\ Skrifstofubúnaöur ■Bókabúðin EddaH — Hafnarstræti 100 Akureyri Sími 24334 ■■ AKUREYRARBÆR Utboð Tilboð óskast í uppsteypu 5. áfanga VMA. Áfanginn er um 1.440 fm að grunnfleti. Útboðsgögn verða afhent á verkfræðistofu Norðurlands, Skipagötu 18, frá 18. apríl 1988 kl. 14.00, gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu fulltrúa skóla- nefndar VMA í Kaupangi við Mýrarveg 2. hæð, 28. apríl 1988 kl. 13.00. Skólanefnd V.M.A. Lögtaksúrskurður Úrskurðað hefur verið að lögtök megi fara fram fyrir gjaldföllnum en ógFeiddum útsvörum, aðstöðugjöld- um, fasteignagjöldum, mælavatnsskatti og gatna- gerðargjöldum, álögðum 1987, til bæjarsjóðs Ólafs- fjarðar, ásamt dráttarvöxtum og kostnaði, hafi þau ekki verið greidd innan 8 daga frá birtingu þessarar auglýsingar. Ólafsfirði 15. apríl 1988. Bæjarstjórinn í Ólafsfirði. Nauðungaruppboð Laugardaginn 23. apríl 1988 verður haldið nauðungarupp- boð á lausafé, sem hefst við Lögreglustöðina v/Þórunnar- stræti á Akureyri, kl. 14.00. Selt verður eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs og ýmissa lögmanna, lausafé sem hér greinir: Bifreiðarnar: A-249, A-273, A-480, A-548, A-825, A-902, A-904, A-1093, A-1183, A-1223, A-1649, A-1949, A-1984, A-2057, A-2100, A-2160, A-2380, A-2696, A-2732, A-2858, A-2983, A-3086, A-3286, A-3302, A-3440, A-3512, A-3753, A-4003, A-4067, A-4104, A-4390, A-4392, A-4574, A-4686, A-4785, A-4956, A-4969, A-4971, A-5042, A-5116, A-5203, A-5223, A-5334, A-5395, A-5397, A-5416, A-5465, A-5470, A-5499, A-5732, A-5975, A-6006, A-6072, A-6087, A-6095, A-6110, A-6188, A-6238, A-6462, A-6505, A-6582, A-6647, A-6692, A-6864, A-6889, A-6893, A-7238, A-7241, A-7330, A-7381, A-7387, A-7521, A-7582, A-7756, A-7993, A-8184, A-8221, A-8413, A-8590, A-8635, A-8955, A-9119, A-9242, A-9277, A-9332, A-9339, A-9368, A-9582, A-9614, A-9615, A-9668, A-9742, A-10066, A-10118, A-10267, A-10270, A-10453, A-10511, A-10513, A-10560, A-10596, A-10619, A-10647, A-10753, A-10755, A-10769, A-10859, A-10862, A-10877, A-10919, A-10959, A-10982, A-11003, A-11112, A-11202, A-11203, A-11257, A-11282, A-11374, A-11672, A-11751, A-11960, A-11968, A-12137, A-12251, A-12637, A-12724, E-3053, G-5585, R-19010, R-20409, R-38963, R-39001, R-57296, S-1047, Y-14047, Þ-3157, Þ-3833. Ýmislegt lausafé m.a.: Sjónvörp, myndbandstæki, hljóm- flutningstæki, myndlykill af Philipsgerð, 24 rása segulband og mixer, Kathrein sjónvarpsmagnari með tíðnibreyti, hljómborð af gerðinni Roland, Minolta Ijósritunarvél, stofuklukka, þvotta- vélar, ísskápar, frystikista. Steikarofn, kaffivél og kæli- og frystiskápur fyrir veitingahús. Sófasett, sófaborð, borðstofu- borð, stólar, skenkur og hillusamstæða. Trésmíðavélar af gerðinni Scheppach og Sicma. MF-skurðgrafa, fjórhjól af gerðunum Polaris og Kawasaki, dráttarvélar Ford og Inter- national, heyhleðsluvagn Kemper, hjólhýsi 4-40GT, tveir byggingakranar af gerðinni BP 2020, árg. 1974 og 1978, skjóttur hestur sex vetra. Einnig verður seldur ótollafgreiddur og upptækur varningur, þar á meðal videotökuvél af gerðinni Sony 8 mm. Loks verða seldir óskilamunir, einkum reiðhjól. Ávísanir eru ekki teknar gildar sem greiðsla, nema með sam- þykki uppboðshaldara. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Uppboðsskilmálar eru til sýnis hjá uppboðshaldara. Bæjarfógetinn á Akureyri og Dalvík, sýslumaður Eyjafjarðarsýslu. 13. apríl 1988. Arnar Sigfússon, fulltrúi. Fyrirkomulag á verð- tryggingu fjárskuldbindinga - viðskiptaráðherra skipar nefnd í málið Viðskiptaráðherra hefur skip- að nefnd til þess að fjalla um fyrirkomulag á verðtryggingu fjárskuldbindinga í Ijósi reynslu síðustu ára og aukins frjáls- ræðis í vaxtamálum. Nefndinni er ætlað að kanna lagagrund- völl og framkvæmd verðtrygg- ingar á fjárskuldbindingum og koma með ábendingar um hvað megi betur fara á því sviði, segir í fréttatilkynningu frá viðskiptaráðuneytinu. „Verðtrygging fjárskuldbind- inga er algengari hér á landi en í flestum öðrum löndum. Þetta má rekja til þess að verðbólga hefur iðulega verið hér mun meiri en víðast hvar annars staðar. Verð- trygging var heimiluð með lögum nr. 13/1979, svonefndum Ólafs- lögum. Lánskjaravísitala, sem er sett saman úr framfærsluvísitölu að tveimur þriðju hlutum og byggingarvísitölu að einum þriðja, hefur verið helsta viðmið- un í verðtryggingarskilmálum. Aðrar viðmiðanir eru notaðar og má í því sambandi nefna ýmsar gengisvísitölur. Alllöng reynsla hefur nú fengist af fyrirkomulagi verðtryggingar, sem nær yfir bæði samdráttar- og uppgangs- skeið í þjóðarbúskapnum. Jafn- framt hefur ákvörðun vaxta í bankakerfinu verið flutt frá Seðlabankanum til banka og sparisjóða með lögum, sem tóku gildi 1. nóvember 1986, en Ijóst er að verðbætur samkvæmt verð- tryggingarskilmálum eru oft og tíðum stærsti hluti ávöxtunar í Iánsviðskiptum. Meðal atriða, sem nefndinni er ætlað að kanna, eru: Þróun ein- stakra verðvísitalna og samsetn- ing lánskjaravísitölu, áhrif verð- tryggingar á sparnað, verðtrygg- ing fjárskuldbindinga til skamms tíma, þáttur óbeinna skatta í lánskjaravísitölu, heimildir til að semja um verðtryggingrviðmið- un í lánsviðskiptum og réttar- staða gildandi lánssamninga, verði gerðar breytingar á láns- kjaravísitölu o.fl. Nefndinni er ætlað að ljúka störfum eins fljótt og kostur er og eigi síðar en 15. júní nk. í nefndinni eru: Björn Björnsson, bankastjóri, formaður Birgir Árnason, hagfræðingur í viðskiptaráðuneytinu, Gestur Jónsson, hæstaréttarlögmaður, Magnús Jónsson, veðurfræðing- ur, Ólafur ísleifsson, efnahags- ráðunautur forsætisráðherra, Stefán Melsted, lögfræðingur hjá Iðnlánasjóði og Yngvi Örn Krist- insson, hagfræðingur í Seðla- bankanum.“ Til sölu Rafhitunarketill frá Rafha smíðaár 1980 31.5 KW 3x380 VOLT Með stýribúnaði og spíral. Stærð: 160x50 cm er á stálgrind. Gerð: H.K.R. 150. Upplýsingar hjá Eimskip í síma 24131.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.