Dagur - 06.06.1988, Blaðsíða 12

Dagur - 06.06.1988, Blaðsíða 12
12-DAGUR-6. júní 1988 Blár Adidas barnaskór fannst í miðbænum fimmtud. 2. júní. Eigandinn getur vitjað hans á afgreiöslu Dags. Flutningar. Er með hentugan bíl í alls kyns flutn- inga. Til dæmis: Hross, hey og annað. Get tekið einstaka búslóðir ef til fellur. Fastar áætlunarferðir í Hrafnagils- hrepp og Saurbæjarhrepp fyrir bændur alla þriðjudaga og föstu- daga frá kl. 16.00. Sigurður Helgi, Lækjargötu 6, sími 26150. Steingripir/Legsteinar. Ef þig vantar óvenjulega gjöf þá ættir þú að koma viö í Amaro og skoða íslensku pennastatífin og steingripina frá okkur. Við útbúum líka legsteina. Hringiö eftir myndalista. Álfasteinn hf., sími 97-29977. Borgarfirði eystra. Bifreiðir Til sölu Toyota Tercel 4x4, árg. '84. Rafmagnssóllúga, hallamælir, grjótgrind, ný sumardekk, snjódekk fylgja. Einnig Lada Sport, árg. '85, ek. 30 þús. útvarp, segulband, sumardekk, snjódekk. Upplýsingar í vinnusíma 25779 eða 22979 á kvöldin. Chevrolet Nova, árg. ’78 til sölu. Sjálfskiptur. Uppl. í síma 23035. Til sölu Lada Sport, árg. ’80. Til niðurrifs. Uppl. í síma 96-23705. Til sölu Opel Kadett LS, árg. ’88, hvítur, nýr og ókeyrður. Verð 606 þús. 7% staðgreiðsluaf- sláttur. Bíllinn er til sýnis í Véladeild KEA Óseyri 2. Uppl. í símum 95-5367 (Jóhanna) á daginn og 95-5775 á kvöldin. Til sölu er Fíat 128, árg. ’77. Góður bíll. Skoðaður '88. Góð kjör. Uppl. í síma 26427 eftir kl. 20.00. Leikfélag AKUR6YRAR sími 96-24073 .« iar,nn Kinu 22. sýning fimmtud. 9. júni 23. sýning föstud. 10. júní 24. sýning laugard. 11. júní Allra siðasta sýning. Miöapantanir allan sölarhringinn kl. 20.30. kl. 20.30. kl. 20.30. Konur! Námskeið í sjálfsstyrkingu verður 14. til 30. júní. Tvisvar í viku, litlir hópar. Endurnýið fyrri umsóknir. Ábendi sf., sími 27577. Opið kl. 13-16 í sumar. Valgerður Magnúsdóttir, sálfræðingur. Fataviðgerðir. Tökum að okkur fataviðgerðir. Fatnaði veitt móttaka kl. 1-4 e.h. Fatagerðin Burkni hf. Gránuféiagsgötu 4, 3. hæð sími 27630. Geymið auglýsinguna. Bjórgerðarefni, ensk, þýsk, dönsk. Víngerðarefni, sherry, hvítvín, rauðvín, vermouth, kirsuberjavín, rósavín, portvín. Líkjör, essensar, vínmælar, sykur- málar, hitamælar, vatnslásar, kútar 25-60 lítra. Viðarkol, tappavélar, felliefni, gúmmitappar, 9 stærðir, jecktorar Sendum í póstkröfu. Hólabúðin, Skipagötu 4, sími 21889. ^EHGIH Há JJj ÁHHITA Snjóbræðslurör, mátar og tengi. Verslið við fagmann. DRAUPNISGÖTU 2 AKUREYRI SÍMI (96)22360 HÚS til sölu. Til sölu er einbýlishús, sem byggt verður í sumar við Bogasíðu. Húsið er ca. 130 fm á einni hæð. Uppl. gefur Guðmundur Þ. Jónsson í síma 22848 eftir kl. 18.00. Óska eftir 5 herb. ibúð eða stórri 4ra herb. Uppl. í síma 21508. Tvær stúlkur á tvítugsaldri vantar íbúð strax. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 27641 eftir kl. 18.00. Er 23ja ára, einhleyp, reglusöm, reyki ekki og vantar íbúð sem fyrst eða frá hausti. Má vera lítil eða herbergi og eldhús. Hef meðmæli. Skilvísar greiðslur. María h.s. 24186, v.s. 25600. Lítil ibúð: Óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð til leigu á Akureyri sem fyrst. Uppl. í síma 96-22055, eftir kl. 18.00. Tvær reglusamar 18 ára stúlkur utan af landi vantar íbúð frá 1. sept. til miðjan maí. Uppl. í síma 97-71368, Neskaup- stað. Tveir kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 26794. Sá sem tók svartan leðurjakka í Miðbænum aðfaranótt fimmtudags vinsamlegast hafi samband við Gísla í síma 21525. Trillubátur 4,2 tonn til sölu. Gæti verið heppilegurtil úreldingar. Uppl. í síma 96-61912 eftir kl. 7 á kvöldin. Til leigu eru tveir litlir sumarbú- staðir í fögru umhverfi. Silungsveiði í vatni fylgir. Uppl. í síma 95-4484. Tökum að okkur kjarnaborun og múrbrot. T.d. fyrir pípu- og loftræstilögnum og fleira. Leggjum áherslu á vandaða vinnu og góða umgengni. Kvöld- og helgarþjónusta. Kjarnabor, Flögusíðu 2, stmi 26066. Pallaieiga Óla, Aðalstræti 7, Akureyri, sími 96-23431. Leigjum út vinnupalla bæði litla og stóra í alls konar verk. T.d. fyrir málningu, múrverk, þvotta, glerjun og allt mögulegt fleira. Hef einnig nýja og fullkomna körfu- lyftu, lyftigeta 16 metrar. Pallaleiga Óla, Aðalstræti 7, Akureyri, sími 96-23431. Köfun sf. Gránufélagsgötu 48, austurendi, simi 27640. Til sölu nýir dráttarvélahjólbarð- ar 11,2/10x28. Verð kr. 11.800,- Gúmmívinnslan, Réttarhvammi. Sími 26776. Bændur athugið! Hef til sölu girðingastaura á hag- stæðu verði. Uppl. gefur Jóhannes Magnússon í síma 73119. Til sölu traktorsgrafa JCB 3, árg. ’72. Uppl. í síma 96-43163. Ökukennsla - Bifhjólakennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Ný kennslubifreið, Honda Accord EX 2000 árg. 1988. Kenni á kvöldin og um helgar. Útvega bækur og prófgögn. Egill H. Bragason, sími 22813. Ökukennsla. Kenni á nýjan MMC Space Wagon 2000 4WD. Útvega öll náms- og prófgögn. Dag- kvöld- og helgartímar. Einnig endurhæfingartímar. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837. mj I0| Til sölu Yamaha 350 XT Enduro, árg. ’86, ek. 5.400 km. Uppl. í síma 24353. Steini. Mlll 11 ■■■ ■■■" Bílameistarinn, Skemmuvegi M40, neðri hæð, s. 91-78225. Eigum vara- hluti í Audi, Charmant, Charade, Cherry, Fairmont, Saab 99, Skoda, Fiat 132 og Suzuki ST 90. Eigum einnig úrval varahluta í fl. teg. Opið frá 9-19 og 10-16 laugardaga. Fjórhjól! Til sölu Kawasaki 300 fjórhjól, árg. ’87. Hjólið er ný yfirfarið og í góðu lagi. Uppl. í símum 26886 og 31280 eftir kl. 19.00. Atvinna óskast! Allt kemur til greina. Uppl. í síma 25433. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði og leðurlfki í úrvali. Látið fagmann vinna verkið. Sæki og sendi tilboð í stærri verk. Bólstrun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, sími 25322. Heimasími 21508. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagnahreins- un með nýjum, fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, s. 25296, Jóhannes Pálsson, s. 21719. Hreingerningar - Teppahreinsun - Gluggaþvottur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Heinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppaland - Dúkaland, Tryggvabraut 22, sími 25055. Ræsting - Teppahreinsun - Húsgagnahreinsun - Gluggaþvottur - Markmiðið er að veita vandaða þjónustu á öllum stöðum með góð- um tækjum. Sýg upp vatn úr teppum, sem hafa blotnað, með djúphreinsivél. Tómas Halldórsson. Sími 27345. Geymið auglýsinguna. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Móttaka smáauglýsinga til kl 11 f.h. daginn fyrir útgáfudag @24222 Til sölu Zetor 7245 4x4 árg. ’86. Notuö ca. 500 vinnustundir. Er með Alo Quickie 3301 tvívirkum ámoksturstækjum, með 185 cm. skóflu. Einnig getur fylgt stór skekkjanleg ýtutönn. Uppl. í síma 96-31305 eða 96- 26678 eftir kl. 20.00 á kvöldin. Arnað heilla Árnað heilla. Níræð er í dag Rannvcig Jónatans- dóttir. Hún dvelst nú á Dvalar- heintilinu Hlíð. Minningarkort Minningarsjóðs Jóns Júl. Þorsteinssonar kennara fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Jónasar Akureyri, Versl. Valberg Ólafsfirði og Kirkjuhúsinu Klapparstíg 25 Reykjavík. Tilgangur sjóðsins er að kosta útgáfu á kennslugögnum fyrir hljóðlestrar-, tal- og söngkennslu. Minningarspjöld Sambands ís- lenskra kristniboðsfélaga fást hjá: Pedromyndum, Hafnarstræti 98, Sigríði Freysteinsdóttur, Þingvalla- stræti 28, Hönnu Stefánsdóttur, Brekkugötu 9 og Reyni Þ. Hörgdal, Skarðshlíð 17. Tekið skal fram að nýtt útlit er á minningarspjöldunum. Hjúkrunarfræðingar. Norðurlandsdeild eystri, innan H.F.Í. Aukafundur verður mánudaginn 6. júní kl. 20.30 í Zontahúsinu. Dagskrá: Fréttir af fulltrúafundi. Fréttir af kjaramálum. Stjórnin. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími: 24162. Opnunartímar: Alla daga frá 1. júní til 15. sept., kl. 13.30-17.00. Á sunnudögum frá 15. sept. til 1. júní, kl. 14-16. Náttúrugripasafnið á Akureyri. Sýningarsalurinn er opinn á sunnu- dögum kl. 1-3. Opnað fyrir hópa á öðrum tímum eftir samkomulagi í síma 22983 eða 27395.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.