Dagur - 06.06.1988, Síða 14
14 - DAGUR - 6. júní 1988
Sláturhús KEA
Þeir bændur sem ætla að láta okkur slátra
stórgripum (UN) fyrir 1. sept. 1988, eru
beðnir að hafa samband sem fyrst við skrif-
stofu Sláturhúss KEA, sími 24306.
Lögfræðingar
Viöskiptaráöuneytiö óskar aö ráöa lögfræðing til
starfa.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri
störf sendist ráöuneytinu í síðasta lagi 29. júní nk.
Viðskiptaráðuneytið, 1. júní 1988.
Hestamenn
Opið gæðingamót verður á Melgerðis-
melum dagana 18.-19. júní.
Keppt verður í A- og B-flokki gæöinga.
Eldri og yngri unglingaflokkum og 150 m opnum
skeiðkappreiðum. Skráninq fer fram í versluninni
Hestasporti, Helgamagrastræti 30, sími 96-21872 til
8. júní.
Nefndin.
Nauðungaruppboð
á eftirtöldum fasteignum fer
fram í dómsal embættisins,
Hafnarstræti 107, 3. hæð,
Akureyri, á
neðangreindum tíma:
Hafnarstræti 88 e.h. aö n. Akur-
eyri, þingl. eigandi Stefán Sig-
urðsson, föstud. 10. júní 1988,
kl. 15.15.
Uppboðsbeiðendur eru: Veð-
deild Landsbanka íslands og
Byggðastofnun.
Hamragerði 6, Akureyri, þingl.
eigandi Árni Jónsson, föstud.
10. júní 1988, kl. 15.00.
Uppboðsbeiðendur eru: Inn-
heimtumaður ríkissjóös og
Bæjarsjóður Akureyrar.
Miklagarði n. enda, Hjalteyri,
Arnarneshreppi, þingl. eigandi
Jakob Tryggvason, föstud. 10.
júní 1988, kl. 16.00.
Uppboðsbeiðendur eru: Veð-
deild Landsbanka íslands og
Gunnar Sólnes hrl.
Móasíðu 8 a, Akureyri, þingl.
eigandi Stjórn verkamanna-
bústaða, föstud. 10. júní 1988,
kl. 15.45.
Uppboðsbeiðandi er Veðdeild
Landsbanka íslands.
Óseyri 8, Akureyri, þingl. eig-
andi Norðurverk hf., föstud. 10.
júní 1988, kl. 14.45.
Uppboðsbeiðendur eru: Inn-
heimtumaöur ríkissjóðs, Iðn-
lánasjóður, Jón Ingólfsson hdl.
og Guðjón Ármann Jónsson
hdl.
Öldugötu 14, Dalvík, talinn eig-
andi Friðrik Gígja, föstud. 10.
júní 1988, kl. 14.45.
Uppboðsbeiðendur eru: Árni
Einarsson hdl. og Búnaðar-
banki íslands.
Bæjarfógetinn á Akureyri
og Dalvík,
Sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu.
Nauðungaruppboð
annað og síðara,
á eftirtöldum fasteignum fer
fram i dómsal embættisins,
Hafnarstræti 107, 3. hæð,
Akureyri, á
neðangreindum tíma:
Hringtúni 5, Dalvík, þingl. eig-
andi Magnús I. Guðmundsson,
föstud. 10. júní 1988, kl. 14.15.
Uppboðsbeiðendur eru: Skúli
Bjarnason hdl. og Gunnar Sól-
nes hrl.
Norðurgötu 55, Akureyri, þingl.
eigandi íspan hf., föstudaginn
10. júní 1988, kl. 16.15.
Uppboðsbeiðendur eru: Gunn-
ar Sólnes hrl. og Útvegsbanki
fslands.
Skarðshlíð 30 a, Akureyri,
þingl. eigandi Ásta Gunnars-
dóttir, föstud. 10. júní 1988, kl.
14.30.
Uppboðsbeiðendur eru: Hjalti
Steinþórsson hdl., innheimtu-
maður ríkissjóðs og Bæjarsjóð-
ur Akureyrar.
Strandgötu 53, Akureyri, þingl.
eigandi Skipagata 13 hf.,
föstud. 10. júní 1988, kl. 15.45.
Uppboðsbeiðendur eru: Inn-
heimtumaður ríkissjóðs,
Sigurður G. Guðjónsson hdl.,
Bæjarsjóður Ákureyrar, Björn
Ólafur Hallgrímsson hdl. og
Ragnar Steinbergsson hrl.
Sunnuhlíð 12, Þ og I hl., Akur-
eyri, þingl. eigandi Skúli Torfa-
son, föstud. 10. júní 1988, kl.
14.00.
Uppboösbeiðendur eru: Gunn-
ar Sólnes hrl., Helgi V. Jónsson
hrl. og Ingvar Björnsson hdl.
Bæjarfógetinn á Akureyri
og Dalvík,
Sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu.
Siglfirsku sveitirnar hrepptu tvö efstu sætin í Norðurlandsmótinu. Talið frá vinstri: Viðar Jónsson, Sigfús Stein-
grímsson, Isak Jóhann Olafsson og Sigurður Hafliðason úr sveit Valtýs Jónassonar. Sveitarforingjann vantar á
myndina. Þá koma systkinin Ásgrímur, Stefanía, Bogi og Anton Sigurbjörnsbörn úr sigursveitinni en Jón Sigur-
björnsson var fjarverandi er myndin var tekin.
Norðurlandsmótið í bridds 1988:
Sveit Boga sigraði
Systkinasveitin frá Siglufirði,
sveit Boga Sigurbjörnsson-
ar, sigraði á Norðurlandsmót-
inu í bridds, sem fram fór á
Sauðárkróki um síðustu helgi.
Sveitin ber því sæmdarheitið
„Norðurlandsmeistari í sveita-
keppni árið 1988“ og mun
væntanlega stefna að því að
verja titilinn er keppnin fer
fram á Norðurlandi eystra að
ári. Með Boga í sveitinni spil-
uðu bræður hans Anton,
Ásgrímur og Jón og systir
þeirra Stefanía.
Þrettán sveitir tóku þátt í mót-
inu að þessu sinni, sem er nokkru
minni þátttaka en undanfarin ár.
Sveit Boga tók forystu snemma
móts en hin Siglufjarðarsveitin,
Reynir Helgason, Ragnar Gunnarsson, Tryggvi Gunnarsson og Sigfús
Hreiðarsson velta vöngum yfir einu af þeim 192 spilum sem spiluð voru á
Norðurlandsmótinu.
sveit Valtýs Jónassonar, var
aldrei langt undan. Þegar þremur
umferðum var ólokið voru sveit-
irnar jafnar að stigum, en sveit
Boga reyndist síðan sterkari á
endasprettinum.
Lokastaða efstu sveita varð
þessi: Stig
1. Bogi Sigurbjörnsson, Sigluf.: . 256
2. Valtýr Jónasson, Sigluf.: 248
3. Utangarðsmenn, Akureyri: 221
4. Hellusteypan, Akureyri: 218
5. -6. Kristján Guðjónsson, Ak.: 204
5.-6. Halldór Svanbergss., Ólafsf.: 204
7. Eðvarð Hallgrímsson, Skagast.: 198
8. Gunnar Þórðarson, Sauðárkr.: 197
9. Gunnar Berg, Akureyri: 192
Keppnisstjóri var Albert Sig-
urðsson en mótsstjóri Jón Örn
Berndsen.
Akureyringarnir sem spiluðu undir nafninu „Utangarðsmenn“, höfnuðu í þriðja sæti. Myndin var tekin eryngismær
frá Sauðárkróki afhenti þeim bronsverðlaunin. Frá vinstri: Frímann Frímannsson, Ólafur Ágústsson, Grettir
Frímannsson Og Sveinbjörn Jónsson. Myndir: Artúr Ragnarsson.