Dagur - 14.07.1988, Síða 12

Dagur - 14.07.1988, Síða 12
12 - DAGUR - 14. júlí 1988 Til sölu vegna flutnings: Alstoppaö plus sófasett, nýlegt. Reyr sófasett, borö með glerplötu, kollur og blómagrindur. Hvítt skrifborö, skápar og hillur í barnaherbergi. Hvítur fataskápur, sófaborö, 3 rokk- okóborð, borð, forstofuhilla og spegill. Sólhúsgögn, stór gasofn. PFAFF saumavél 1222E í skáp, Ignis ískápur, strauvél. Husqarna Regina eldavél meö 2 ofnum. Gólfmottur og teppi. Uppl. í síma 24372 fyrir hádegi og eftir kl. 19.00. Tll sölu vel með farið BMX tor- færuhjól - millistærð. Verð aðeins kr. 6.500.- Uppl. í síma 23576. Utanhússklæðning - (bárujárn). Til sölu 20 hvítar lakkaðar plötur (paneláferð), lengd 2,90 m. Klæðir 20 lengdarmetra. Hæfilegt á bíl- skúr.Einnig til sölu rafsuðutransi, 225 amp. Ónotaður - nýr. Sími 21205. Fataviðgerðir. Tökum að okkur fataviðgerðir. Fatnaði veitt móttaka kl. 1-4 e.h. Fatagerðin Burkni hf. Gránufélagsgötu 4, 3. hæð sími 27630. Geymið auglýsinguna. Grjótgrindur. Smíða grjótgrindur á allar tegundir bifreiða. Margar gerðir fyrirliggjandi. Pantið tímanlega fyrir sumarið. Ásetning á staðnum. Kaupið norðlenska framleiðslu. Upplýsingar eftir kl. 19.00 og um helgar eftir samkomulagi. Bjarni Jónsson, Lyngholti 12, sími 25550. Fjölnisgötu 6g, sími 27950. Prjónið—Prjónið Hjarta grandi 190 kr. Hjarta sóló 150 kr. Hjarta ópus 90 kr. Baby garn, soðin ull, norskt Dale garn, nýir litir komnir. Pengolaine og Bonný. Hjarta súper sport, Kattens sup- erwask. Fullt af alls konar öðru prjóna- garni, heklugarn margar gerðir og allt útsaumsgarn. Nýtt barnaprjónablað. Ný sending: Telpnanærföt stærðir 4-12. Drengjanærföt stærðir 4-10. Ungbarnanærföt Nýeland, barnatreyjur með og án blúndu, hvítar litlar peysur, stærðir 70-80. barnateppi, sokkabuxur stærðir 2-8, ermastuttir mynda- bolir stærðir 80-130. Fullt af alls konar göllum og nátt- fötum. Alltaf nýjar vörur. Verslun Kristbjargar Norðurbyggð 18, sími 23799 Opið 1-6 virka daga. Laugardaga 10-12. Póstsendum. Fífí er föl. Til sölu er árgerð 1985 af gæða- vagninum Fiat 127. Bíllinn er í fullu fjöri enda lítið ekinn, aðeins 33 milljónir metra. Liturinn er dökkblár. Útvarp og vetrardekk fylgja. Uppl. gefur Eggert; vs: 24222 hs: 24497. Til sölu Galant 2000 GLS station, árg. ’83. Ek. 75 þús. km. Sumar- og vetrar- dekk fylgja. Útvarp. Góður bíll góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 61676 eftir kl. 17.00. Til sölu. Til sölu Fíat 131, árg. ’80. Bíll í góðu standi, góð kjör. Upplýsingar í síma 61453. Bíll til sölu. Mercedez Bens 240d, árg. '83, hvít- ur að lit. Mjög vel með farinn bíll. Keyptur frá umboði. Aukahlutir. Upplýsingar í síma 95-4768 eftir kl. 17.00. Honda - Daihatsu - Álfeigur. Til sölu Honda Acord árg. '79, góður bíll, góð kjör, góður staðgreiðslu- afsláttur. 5 gírar og vökvastýri. 13“ álfelgur á Mözdu, fallegar. Einnig er til sölu Daihatsu station árg. ’79 skoðaður ’88, fæst fyrir lítið. Verðhugmynd ca. 40 þús. Góður vinnujálkur. Uppl. í símum 26862 og 22085 á kvöldin. Þórir. Til sölu. Til sölu Mazda 121 árg. 78, þarfn- ast lagfæringar. Einnig maðkar til sölu. Upplýsingar í síma 25892. Bifreið til sölu! Opel Kadett, árg. ’81, ekinn 37 þús. km. Góð kjör. Góður staðgreiðslu- afsláttur. Uppl. í síma 21957 eftir kl. 20.00. Til sölu. Til sölu Citroen BX 16 TRS, árg. '85 keyrður 42.000 km. Upplýsingar í síma 22168 eftir kl. 18.00. Bílaviðskipti. Til sölu tveir Lada Sport, árg. 79 og '80. Seljast í heilu lagi eða pörtum. Gott gangverk í báðum bílunum, góðar vélar. Hægt að prófa. Huqsanleg skipti á utanborðsmótor 40-50 kp. Einnig boddíhlutir úr Cherokee 74. T.d. framhurðir, frambretti, grill, mælar og klæðning á mælaborð, listar framrúða, hliðarrúða, húdd, rafkerfi með rofum og margt fleira. Uppl. í síma 26719. Óska eftir að kaupa nýlega skelli- nöðru í toppstandi. Staðgreiðsla fyrir gott hjól. Upplýsingar i síma 61920. Pallaleiga Pallaleiga Óla, Aðalstræti 7, Akureyri, sími 96-23431. Leigjum út vinnupalla bæði litla og stóra í alls konar verk. T.d. fyrir málningu, múrverk, þvotta, glerjun og allt mögulegt fleira. Vekjum sérstaka athygii á nýjum múrarapöllum. Hentugir í flutningi og í uppsetn- ingu. Pallaleiga Óla, Aðalstræti 7, Akureyri, sími 96-23431. Húsnæði óskast. Erum 4 í 3. og 4. bekk MA og okkur vantar nauðsynlega 3ja-4ra herb. íbúð fyrir næsta vetur. Skilvísum greiðslum og góðri umgengni heitið. Upplýsingar í síma 95-4693 á kvöldin og 96-42011. Óska að taka á leigu litla íbúð eða herbergi með eldunaraðstöðu í 3- 4 mánuði frá 1. sept. Gjarnan í nágrenni við Barnaskóla Akureyrar. Elín Stephensen, sími 25244. Verkmenntaskólanema bráðvant- ar 3ja herb. íbúð á Akureyri til leigu frá 15. ágúst nk. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Reglusemi heitið. Upplýsingar í síma 93-86696 eftir kl. 5. Húsnæði óskast. Halló! Erum tvær stelpur utan af landi og okkur vantar 2ja-3ja herb. íbúð á Akureyri, frá og með 15. ágúst. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Upplýsingar frá kl. 19-21 í síma 96- 73101 eða 96-73120. Áthi Tvær stúlkur vantar 3ja herb. íbúð á leigu sem fyrst. Erum reglusamar og reykjum ekki. Reglulegum mánaðargreiðslum heitið. Uppl. í síma 27428 eftir kl. 18.00. Húsnæði óskast. 2ja herbergja íbúð óskast frá 1. ágúst, í siðasta lagi 1. september. Upplýsingar í síma 23540 eftir kl. 5 á daginn. Ung stúlka óskar eftir meðleigj- anda i 2ja herb. íbúð í Hrísalundi. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 27626 eftir kl. 18.00. Fyrirframgreiðsla! Reglusamur, einhleypur maður ósk- ar eftir húsnæði í vetur, frá 1. sept. Lítil íbúð eða herbergi með eldunar- og snyrtiaðstöðu kemur helst til greina. Uppl. í síma 21439 eftir kl. 16.00. Hjón með eitt barn óska eftir að taka íbúð á leigu fyrir 1. sept. Leiguskipti koma til greina fyrir húsnæði í Neskaupstað. Upplýsingar í síma 97-71816. Gistihúsið Langaholt er mið- svæðis í ævintýralandi Snæfells- ness. Ódýr gisting fyrir hópa og fjölskyldur. Veiðileyfi. Hringferðir um nesið. Bátaferðir. Gistihúsið Langaholt, sími 93-56719. Velkomnir Norðlendingar 1988. Norðlendingar! Þegar þið ferðist um Vestfirði er Bær í Reykhóiasveit kjörinn áfanga- staður. Svefnpokapláss í 2ja og 3ja manna herbergjum. Góð aðstaða til matseldar. Aðeins kr. 600 fyrir manninn. Einnig tilvalið fyrir hópa. Söluskáli er á staðnum. Vinsamlegast pantið með fyrirvara ef hægt er. Bær, Reykhólasveit. Sími 93-47757. Nýtt - Nýtt Strammamyndir, ný munstur, mikið úrval. Nýjar barnamyndir með römmum. Jólasveinafjölskyldan, engla- börnin, efni, garn og rammarfást í þessar myndir. Bangsafjölskyldan með römmum. Helgimyndir með römmum. Thorvaldsensmyndirnar, vetur, sumar, vor og haust. íslandsmyndimar, þjóðbúninga- strengurinn, Akureyrarstrengur- inn, Drottinn blessi heimilið. Smyrnapúðar, grófir púðar, ámálaðir. Heklugarn, Maxi, Pelikan, 200 gramma. Nýtt frá D.M.C. 50 gr, 100 gr, 200 gr dk. Allt fullt af prjónagarni. Niðursett verð á prjónagarni. Allir prjónar. Tvinni, skábönd, bendlar og fullt af smávörum. Verslun Kristbjargar Norðurbyggð 18, sími 23799 Opið 1-6 virka daga. Laugardaga 10-12. Póstsendum. Tapast hefur móbrúnn hestur, 7 vetra, úr hólfi á Glerá. Finnandi vinsamlega hafi samband í síma 21859 (Evert). Sjónvarpsviðgerðir. Gerum við allar tegundir sjónvarps- tækja. Sækjum, sendum. Rafland hf. Sunnuhlíð, sími 25010. Súgþurrkunarmótor 13 hestafla er til sölu. Selst ódýrt. Upplýsingar í síma 62582. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði og leðurlíki í úrvali. Látið fagmann vinna verkið. Sæki og sendi tilboð í stærri verk. Bólstrun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, sími 25322. Heimasími 21508. Jarðvegsskipti Fyllingarefni Tilboðsgerð Guðmundur Kristjánsson Sími 96-23349. Bílasími 985-25349. Gröfuvinna. Traktorsgrafa Case 580 F 4x4 til leigu í alls konar jarðvinnu. Guðmundur Gunnarsson, Sólvöllum 3, símar 26767 og 985- 24267. Ökukennsla - Bifhjólakennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Ný kennslubifreið, Honda Accord EX 2000 árg. 1988. Kenni á kvöldin og um helgar. Útvega bækur og prófgögn. Egill H. Bragason, sími 22813. Ökukennsla. Kenni á Subaru 1800 G.L., 4WD, árg. '88. Dag- og kvöldkennsla. Náms- og prófgögn. Aðalsteinn Jósepsson, Suðurbyggð 29, sími 23428. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, sími 25296. Hreingerningar - Teppahreins- un - Gluggaþvottur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppaland - Dúkaland, Tryggvabraut 22, si’mi 25055. Ræsting - Teppahreinsun - Húsgagnahreinsun - Gluggaþvottur - Markmiðið er að veita vandaða þjónustu á öllum stöðum með góð- um tækjum. Sýg upp vatn úr teppum, sem hafa blotnað, með djúphreinsivél. Tómas Halldórsson. Sími 27345. Geymið auglýsinguna. Til sölu hvítt hjónarúm, nýlegt sófaborð og skrifborðssamstæða. Uppl. í síma 27229. DAGUR Húsavík 0 9641585 Norðlenskt dagblað Móttaka smáauglýsinga til kl 11 f.h. daginn fyrir útgáfudag @24222

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.