Dagur - 28.07.1988, Síða 15
28. júlí 1988 - DAGUR - 15
íþróttir
Knattspyrna 2. flokkur:
Enn tap hjá
TindastóÍi
Strákarnir í 4. flokki Tindastóls ásamt fararstjóranum tilbúnir til brottfarar frá Sauðárkróki á Norway-cup ’88.
Mynd: bjb
Tindastóll á stærsta
knattspymnmót heims
- 1080 lið á Norway-cup ’88 í Ósló
2. flokkur Tindastóls keppti
við Keflvíkinga sl. sunnudag á
Sauðárkróksvelli í Islandsmót-
inu. Leikurinn fór fram í norð-
an garra, en sólin náði aðeins
að verma leikmenn og áhorf-
Bikarkeppnin 3. flokkur:
Jafnt hjá
Völsungi
og KA
Völsungur og KA skildu jöfn
þegar liðin mættust í 3. flokki á
Húsavík fyrir nokkru. Leikur-
inn var liður í Bikarkeppni KSI
og urðu lokatölurnar 4:4.
Jón Egill Gíslason skoraði 2
mörk fyrir KA og Karl Karlsson
og Helgi Níelsson 1 mark hvor.
Því miður fengust ekki upplýs-
ingar um markaskorara Völs-
ungs. JHB
2. flokkur KA er úr leik í
Bikarkeppni KSÍ eftir að liðið
tapaði fyrir ÍBK á Akureyrar-
velli um síðustu helgi. Jafn-
ræði var með liðunum lengst af
en Keflvíkingarnir voru
grimmari upp við markið og
nýttu færi sín betur og sigruðu
með fjórum mörkum gegn
tveimur.
í fyrri hálfleik sóttu liðin á víxl
en aðeins eitt mark var skorað og
það gerðu Keflvíkingar skömmu
fyrir leikhlé.
Keppni í Norðurlandsriðlum
3., 4. og 5. flokks íslandsmóts-
ins í knattspyrnu er nú nær
lokið. Aðeins einn leikur er
eftir, leikur Tindastóls og KS í
3. flokki, en línur eru orðnar
skýrar og ljóst er hvaða lið fara
í undankeppni og hvaða lið
fara beint í úrslit.
KA fer í úrslit í 3. flokki en lið-
ið hafði nokkra yfirburði í riðlin-
um og sigraði í öllum sínum leikj-
um. Þórsarar enduðu í öðru sæti
og fara í undankeppni þar sem 8
lið leika um 2 sæti í úrslitakeppn-
inni.
KA fékk einnig lið í úrslit í 4.
flokki. Liðið fékk einu stigi meira
en Þór sem varð í öðru sæti og fer
í undankeppnina.
Keppnin í 5. flokki var mjög
tvísýn og ekki fyrr en í síðustu
leikjunum sem úrslitin réðust.
Þar ræður samanlagður árangur
A og B liða hvaða lið komast
áfram og Þórsarar reyndust hafa
hagstæðari markatölu en Siglfirð-
ingar sem voru með jafn mörg
stig á toppnum. Ef töflurnar eru
skoðaðar sést að A lið KS var
endur. Ekki voru mörg mörk
skoruö, aðeins eitt, og þaö
roru Keflvíkingar sem gerðu
það undir lok leiksins. Sem
kunnugt er tapaði Tindastóll
5:1 fyrir ÍBK í fyrri umferð, en
nú voru Tindstælingar nær
fullmannaðir og áttu ekki síður
í leiknum en ÍBK.
Leikurinn var heldur daufur á
að horfa og fátt markvert gerðist
í fyrri hálfleik. Liðin skiptust á að
sækja og var jafnræði með þeim.
Þótt Keflvíkingar hefðu vindinn i
bakið í fyrri hálfleik áttu þeir
ekkert meira í leiknum.
Þegar Tindastóll fékk vindinn í
sitt lið í seinni hálfleik áttu
heimamenn nokkrar góðar
sóknir, en herslumuninn vantaði.
Þegar lengra leið á leikinn var
mikil harka komin í hann og mik-
'ið um óþarfa brot. Það var svo 10
mínútum fyrir leikslok sem ÍBK
skoraði sigurmarkið, gegn gangi
leiksins, og það var Garðar
Jónasson sem gerði það. Klaufa-
legt mark sem markvörður
Tindastóls átti að eiga, en gerði
ekki. -bjb
Keflvíkingarnir byrjuðu mjög
vel í síðari hálfleiknum og náðu
fljótlega að bæta við tveimur
mörkum. KA-menn minnkuðu
muninn með mörkum Þórarins
V. Árnasonar og Árna Hermanns-
sonar og komu þau mörk með
stuttu millibili þegar um stund-
arfjórðungur var til leiksloka.
KÁ-menn sóttu síðan stíft en
náðu ekki að bæta við mörkum
en þess í stað fengu Keflvíkingar
eina skyndisókn á lokamínútun-
um og bættu við fjórða markinu
og gulltryggðu sigurinn. JHB
með fullt hús stiga en B lið Þórs
stóð sig vel og tryggði félagi sínu
farseðil í úrslitin.
Hér á eftir fer yfirlit yfir síð-
ustu leikina í riðlunum.
KS-Dalvík
Fyrsti leikurinn á nýjum grasvelli
Siglfirðinganna var leikur KS og
UMFS Dalvíkur í 5. flokki sem
fram fór sl. fimmtudag. Leiknum
hafði verið frestað um nokkurn
tíma en honum lauk með stór-
sigri KS, 12:2. Agnar Sveinsson
skoraði 7 mörk fyrir KS, Bjarki
Már Flosason 2 og Gísli Már
Helgason og Árni Þór Vigfússon
1 hvor. Eitt markið var
sjálfsmark. Heiðar Sigurjónsson
og Anton Ingvason skoruðu
mörk UMFS Dalvíkur.
UMFS Dalvík-Leiftur
Leiftursmenn heimsóttu Dalvík-
inga á laugardag og léku þrjá
leiki. Gestirnir sigruðu 2:1 í 5.
flokki og skoruðu þeir Albert
Arason og Steinn Gunnarsson
mörk Leifturs. Heiðar Sigurjóns-
son skoraði mark Dalvíkinga.
4. flokkur Tindastóls í knatt-
spyrnu hélt fyrir skömmu til
Noregs á stærsta knattspyrnu-
mót í heimi sem haldið er
árlega í Ósló og heitir Norway-
cup. Þetta er í 16. skipti sem
mótið er haldið og í þriðja
skiptið sem Tindastóll sendir
4. flokk til keppninnar. Fyrst
var það ’84 og þá fyrst
íslenskra liða. Hópurinn sem
núna er á Norway-cup telur 19
manns með fararstjórum.
Þegar komið var til Noregs var
fyrst farið til vinabæjar Sauðár-
króks, Kongsberg, og þar léku
strákarnir nokkra leiki. Á Nor-
way-cup keppa 1080 lið og alls
eru keppendur um 20 þúsund
talsins í stráka- og stelpnaflokk-
um. í flokknum sem Tindastóll
keppir í eru 228 lið í mörgum
Leik 4. flokks lauk með sigri
Dalvíkinga, 8:4. Ottó Freyr Ottós-
son skoraði 4 mörk fyrir Dalvík,
Sigurbjörn Hreiðarsson 3 og
Gunnlaugur Gunnlaugsson 1.
Samúel Árnason og Júlíus
Bjarnason skoruðu tvö mörk
hvor fyrir Leiftur.
Dalvíkingar sigruðu 5:3 í 3.
flokki. Örvar Eiríksson skoraði 4
mörk fyrir Dalvík og Daði Jóns-
son 1. Logi Harðarson skoraði 2
mörk fyrir Leiftur og Friðfinnur
Skúlason 1.
Tindastóll-KS
4. og 5. flokkur Tindastóls og KS
áttust við á Sauðárkróki um síð-
ustu helgi en leikur 3. flokks hef-
ur enn ekki farið fram. Leik A
liða 5. flokks lauk með 5:2 sigri
KS. Agnar Sveinsson skoraði 2
mörk fyrir KS og þeir Sindri
Guðnason, Árni Þór Vigfússon
og Guðni Haraldsson 1 hver.
Fyrir Tindastól skoruðu Þráinn
Björnsson og Guðmundur
Guðmundsson.
Jafntefli varð í leik B liðanna,
3:3. Hilmar Hilmarsson skoraði
riðlum. Keppt er á 40 völlum frá
kl. 8 á morgnana til 8 á kvöldin
þannig að nóg er um að vera.
Tindastóll leikur 3 leiki í sínum
riðli. Tvö efstu lið halda áfram í
A-keppni, þriðja liðið fer í B-
keppni og fjórða liðið dettur út.
Þegar Tindastóll tók fyrst þátt í
mótinu ’84 datt liðið út, en ’86
komst 4. flokkur í B-keppnina.
Ekki væri verra ef strákarnir
kæmust nú í A-keppnina.
Stefnt er að því að Tindastóll
haldi áfram að senda 4. flokkinn
á Norway-cup annað hvert ár
þannig að næst verður farið 1990,
og þá fara þeir strákar sem eru
núna í 5. flokki Tindastóls. Þau
lið sem hingað til hafa farið til
Noregs hafa staðið að fjársöfnun
fyrir ferðirnar og hafa þær gengið
vel. M.a. hafa ljósastaurar bæjar-
ins verið málaðir hátt og lágt og
öll mörk heimamanna en Gísli
Helgason skoraði 2 mörk fyrir
KS og Bjarki Flosason 1.
Siglfirðingarnir sigruðu 2:1 í 4.
flokki og þar skoruðu þeir
Steindór Birgisson og Mikael
Björnsson mörk KS en Finnur
Kristinsson mark Tindastóls.
Völsungur-KA
3. flokkur Völsungs og KA léku á
Húsavík á sunnudag. KA-menn
sigruðu með þremur mörkum
gegn tveimur og skoruðu þeir Jón
Egill Gíslason, Þórður Guðjóns-
son og Sigurður Ólafsson mörk
KA. Því miður tókst ekki að afla
neinna upplýsinga um marka-
skorara Völsungs.
Á mánudaginn fóru síðan 4. og
5. flokkur KA til Húsavíkur.
Markalaust jafntefli varð í leik 4.
flokks og jafntefli varð einnig í
leik A liða 5. flokks, 3:3. Matthías
Stefánsson, Óli Björn Ólafsson
og Óskar Bragason skoruðu
mörk KA.
Vöisungar sigruðu 3:1 í leik B
liðanna og það var Ingvar Már
Gíslason sem skoraði mark KA.
JHB/-bjb
foreldrar strákanna tekið þátt í
þessu með þeim af miklum
áhuga. -bjb
Stc 3. iðan flokkur
3. flokkur, D-riðilI:
KA 6 6-0-0 39: 6 12
Þór 6 4-1-1 21: 6 9
Völsungur 6 3-2-1 26: 7 8
TindastóII 5 2-0-3 9:15 4
KS 5 1-2-2 7:20 4
UMFSDalvík 6 1-0-5 6:30 2
Leiftur 6 0-1-5 7:29 1
Einn leikur er eftir í riðUnum,
en það er leikur Tindastóls og KS sem fer fram einhvern næstu
daga.
4. flokkur
4 flokkur. D-riðill:
KA 7 6-1-0 40: 4 13
Þór 7 6-0-1 47: 8 12
KS 7 4-1-213:17 9
Hvöt 7 4-0-3 15:15 8
Völsungur 7 2-3-210:13 7
Leiftur 7 1-1-512:38 3
TindastóII 71-0-6 6:24 2
UMFS Dalvík 7 1-0-6 16:41 2
5. flokkur
A lið 5. flokks, E-riðilI:
KS 7 7-0-0 47: 8 14
Völsungur 7 5-1-1 39:14 11
Þór 7 5-0-2 35: 9 10
KA 7 3-2-2 28:18 8
Leiftur 7 3-0-4 12:25 6
Tindastóll 7 2-1-4 22:29 5
UMFS Dalvík 7 1-0-613:33 2
Hvöt 7 0-0-7 2:61 0
B lið 5. flokks, E-riðilI:
Þór 4 3-1-0 16: 2 7
TindastóU 4 2-2-0 16: 8 6
'KS 4 1-1-2 6:10 3
Völsungur 4 1-0-3 5:11 2
KA 41-0-3 5:17 2
Samanlagt: Þór 11 8-1-2 51:1117
KS 11 8-1-2 53:18 17
Völsungur 11 6-1-4 44:25 13
Tindastóll 11 4-3-4 38:37 11
KA 11 4-2-5 33:35 10
Leiftur 7 3-0-4 12:25 6
UMFS Dalvík 7 1-0-613:33 2
Hvöt 7 0-0-7 2:61 0
Bikarkeppnin 2. flokkur:
KA-menn úr leik
íslandsmót yngri flokka:
Keppni í riðluimm nær lokið
- KA með tvö lið í úrslit og Þór eitt