Dagur


Dagur - 06.08.1988, Qupperneq 10

Dagur - 06.08.1988, Qupperneq 10
10 - DAGUR - 6. ágúst 1988 Bíla- og húsmunamiðlunin auglýsir: Nýkomið til sölu. Hillusamstæða þrjár einingar nokk- urra mánaða, sem ný. Skenkur, tveggja hæða, stuttur. Barnarúm, fataskápar, skatthol, skrifborð, sófaborð með marmaraplötu, hornborð, sófasett 1 -2-3 með og án borðs, margar gerðir. Eldhúsborð á einum fæti. Hjónarúm í úrvali. (sskápar margar gerðir. Bíla- og húsmunamiðlunin, Lundargötu 1a, sfmi 23912. Til sölii! 20 ný þorskanet, 6 tommu riðill, 32 möskva djúp. Þessu fylgir drekar, flot og hankar. Helmingurinn af neðri teiningum er lítið notaður, 16 mm blýteinn. Uppl. í síma 96-81207 í hádeginu og eftir kl. 17.00. Til sölu Land Rover bensín, árgerð ’67. Skoðaður ’88. Uppl. í síma 22193 eftir kl. 20.00. Til sölu Malibu 6 cyl., árg. 79. Ekinn 90 þús. km. Vel með farinn bíll. Uppl. í SÍma 27765 og 52256. Til sölu Fiat Uno 45 S, árg. 1987, 5 gíra, 5 dyra. Ekinn 20 þús. km. Upplýsingar í síma 23351. LESTU HANA ÞESSA. Til sölu Bronco árg. ’71 á góðum dekkum og spók felgum. Bíll í góðu lagi. Bronco Sport með vökvastýri og öllu krami í varahluti. Land Rover langur með góðri diesel vél og fleiri varahlutir úr Land Rover. Willys árgerð ’63 lengdur. Hurricane vél, góð dekk og fleira. Mjög heilleg- ur bíll. Góð 2 tonna Saab vél og dýptar- mælir. Lítil hellusteypuvél, lítið notuð. Hraðbátur með utanborðsvél, í góðu lagi og á góðu verði. Uppl. í síma 96-61235 eftir kl. 19.00 og framúr. Bráðvantar röskan og handlag- inn mann til almennra sveita- starfa á bæ í Húnavatnssýslu. Upplýsingar gefur Haukur í síma 96-25346. Paltaleiga Óla, Aðalstræti 7, Akureyri, sfmi 66-23431. Leigjum út vinnupalla bæði litla og stóra í alls konar verk. T.d. fyrir málningu, múrverk, þvotta, glerjun og allt mögulegt fleira. Vekjum sérstaka athygli á nýjum múrarapöllum. Hentugir í flutningi og í uppsetn- ingu. Pallaleiga Óla, Aðalstræti 7, Akureyri, sfmi 96-23431. Til sölu vegna flutnings: Fata- skápur, DBS karlmannsreiðhjól, 10 gfra. Einnig gamall ruggustóll. Uppl. í síma 24624. Til sölu er sófasett 3-2-1, sófaborð, hornborð, barnavagn, burðarrúm og bílstóll. Uppl. í síma 24214 eftir kl. 20.00. Til sölu fallegt D.B.S. dömureiðhjól, 2ja gíra mjög vel með farið. Verð- hugmynd 15-16 þús. (kostar nýtt 25.000.-) Einnig furusvefnbekkur með þremur púðum í bak, nýhreinsuðu áklæði og í góðu lagi, verð 6.000.- og vönduð göngugrind sem hægt er að hækka og lækka, verð kr. 3.000.- Barnastóll á reiðhjól ónotaður, verð kr. 2.000.- Upplýsingar ( síma 23837. CBM 64 tölva til sölu. Diskettudrif/diskett fylgja, ásamt stýripinnum og fleiru. Uppl. í símum 24568 og 25255. Árný Hjaltadóttir sýnir myndband í Safnaðarheimili Glerárkirkju þann 10. ágúst kl. 20.00. Þar sem kynntar verða Kenningar hinna uppstignu meistara og Hið mikla hvíta bræðralag. Leiðbeint verður um hvernig nota má vísindi hins talaða orðs til að létta erfiðleika daglegs lífs og hvernig kalla má fram fjólubláa log- an sem hreinsar og brennir allt það sem neikvætt er í lífi okkar. Á eftir svarar hún fyrirspurnum. Fjarlægjum stíflur úr: Vöskum - klósettum - niðurföllum - baðkerum. Hreinsum brunna og niðurföll. Viðgerðir á lögnum. Nýjar vélar. Vanir menn. Þrifaleg umgengni. Stffluþjónustan. Byggðavegi 93, sími 25117. Ökukennsla - Bifhjólakennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Ný kennslubifreið, Honda Accord EX 2000 árg. 1988. Kenni á kvöldin og um helgar. Útvega bækur og prófgögn. Egill H. Bragason, sfmi 22813. Gler- og speglaþjónustan sf. Skála v/Laufásgötu, Akureyri. Sfmi 23214. ★ Glerslípun. ★ Speglasala. ★ Glersala. ★ Bilrúður. ★ Plexygler. Verið velkomin eða hringið. Heimasimar: Finnur Magnússon glerslípunarmeistari, sími 21431. Ingvi Þórðarson, sími 21934. Síminn er 23214. íbúð til leigu! 3ja herbergja íbúð til leigu á gömlu Brekkunni. Laus strax. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags merkt „799“ fyrir 10. ágúst. Óska eftir 2-3ja herb. íbúð til leigu sem fyrst. Reglusemi og góðri umgengni heit- ið. Uppl. í síma 23128. Ungt par með 3 mánaða gamalt barn bráðvantar íbúð frá 1. sept- ember. Vinsamlegast hafið samband í síma 23473. Halló! I fyrrinótt tapaðist á Suðurbrekkunni Síamslæða með Ijósbrúnan feld. Svart trýni, lappir og rófa. Blá augu. Heitir Trýna, ómerkt. Finnandi hringi í sima 23808. Fundarlaun. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði og leðurlíki í úrvali. Látið fagmann vinna verkið. Sæki og sendi tilboð í stærri verk. Bólstrun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, sfmi 25322. Heimasími 21508. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, sfmar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun. hreingerningar og húsgacna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, sími 25296. Hreingerningar - Teppahreins- un - Gluggaþvottur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppaland - Dúkaland, Tryggvabraut 22, sfmi 25055. Ræsting - Teppahreinsun - Húsgagnahreinsun - Gluggaþvottur - Markmiðið er að veita vandaða þjónustu á öllum stöðum með góð- um tækjum. Sýg upp vatn úr teppum, sem hafa blotnað, með djúphreinsivél. Tómas Halldórsson. Sfmi 27345. Geymið auglýsinguna. Gistihúsið Langaholt er mið- svæðis í ævintýralandi Snæfells- ness. Ódýr gisting fyrir hópa og fjölskyldur. Veiðileyfi. Hringferðir um nesið. Bátaferðir. Gistihúsið Langaholt, sími 93-56719. Velkomnir Norðlendingar 1988. Bakkaflöt, Lýtingsstaðahreppi, Skagafirði. Veitingar, öl, sælgæti og ýmsar ferðamannavörur. Gisting: Uppbúin rúm eða svefn- pokapláss. Dægradvöl: Veiði (lax) i afgirtum polli í Svartá. Hestaleiga og fleira skemmtilegt í grenndinni að dvelja við. Verið velkomin að Bakkaflöt, sími 95-6245. Til sölu Kawasaki 300 fjórhjól. Vel með farið. Uppl. í síma 96-22534 eftir kl. 17.00. Útsala Útsala Krumpgallaefni röndótt og einlit. Aprentuð efni í sumar- fatnað, röndótt buxnaefni. Rósótt og köflótt efni, jogg- ing og jersey. Opið á laugardögum frá kl. 10-12. Sfemmans | Skipagötu 13, sími 23504. [ E | Borgarbíó Laugardag 6. ágúst Kl. 9.00 Moonstruck Kl. 9.10 No Man’s Land Sunnudag 7. ágúst Kl. 3.00 Teiknimynd Kl. 9.00 Monnstruck Kl. 11.00 Moonstruck Kl. 9.10 No Man’s Land Kl. 11.10 No Man’s Land Ath. Aðgangur ókeypis á teiknimyndina kl. 3 sunnudag. Glerárkirkja. Kvöldmessa sunnudagskvöld 7. ágúst kl. 21.00. Séra Jón Helgi Þórarinsson á Dalvfk mcssar. Pálmi Matthíasson. Munkaþverárkirkja. Fjölskyldumessa sunnudaginn 7. ágúst kl. 10.30. Börn á öilum aldri hjartanlega vel- komin. Sóknarprestur. Hólskirkja Saurbæjarhreppi. Fjölskyldumessa sunnudaginn 7. ágúst kl. 13.30. Hvílum okkur a Keyskapnum, kom- um í messu. Sóknarprestur. Hjálpræðisherinn. Sunnudag inn 7. ágúst kl. 19.30. Bæn kl. 20 almenn samkoma. Allir hjartanlega velkomnir. Hí/ÍTASUtltlUHIRKJAtl ^mkðshlíö Laugardagur 6. ágúst kl. 20.30 safn- aðarsamkoma (brauðsbrotning). Sunnudagur 7. ágúst kl. 20.00 kveðjusamkoma fyrir Önnu Júlíönu og Rúnar. Frjálsir vitnisburðir. Allir hjartanlega velkomnir. Hvítasunnusöfnuðurinn. Safnahúsið Hvoll á Dalvík. Verður opið í sumar frá 1. júlí til 15- september frá kl. 14-18 Sigurhæðir. Húsið opið daglega kl. 2-4 frá 15. júní til 1. september. Amtsbókasafnið. Opið kl. 13-19 mánud.-föstud. Lokað á laugardögum til 1. október. Davíðshús. Opið daglega 15. júní-15. septem- ber kl. 15-17. Friðbjarnarhús. Minjasafn, Aðalstræti 46, opið á sunnudögum í júlí og ágúst kl. 2-5. Allir velkomnir. Akureyrarkirkja verður opin frá 15. júní til 1. september frá kl. 9.30- 11.00 og frá kl. 14.00-15.30. Brúðhjón: Hinn 30. júlí voru vígð saman í hjónaband í Akureyrarkirkju Hrefna Brynjólfsdóttir aðstoðar- stúlka á tannlæknastofu og Þorvald- ur ísleifur Þorvaldsson skrifstofu- maður. Heimili þeirra verður að Hjallalundi 13i Akureyri. Heilræði Ætliö þið í bátsferð? Muniö - björgunarvesti fyrir alla bátsverja. Klæðist hlýjum fatnaði og góöum hlífðarfötum (áberandi lit.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.