Dagur - 06.08.1988, Qupperneq 12
12 - DAGUR - 6. ágúst 1988
Ijósvakorýni
Fréttir og veðurfregnir:
Ríkissjónvarpið
með yfirburði
Ekki er neinn vafi á því að gamla og
góða ríkissjónvarpið okkar setti veru-
lega niður eftir að „Hrafninn", flaug úr
hreiðri fréttastjóra þar því alltaf sóþaði
af piltinum hvar sem hann fór. Stöð 2
hefur náð góðri samkeppnisaðstöðu
með því að vera á undan með frétta-
tímann og svo er þrástagast á því í lok
fréttanna á hvaða góðgæti eigi að
mata hlustendur meö í þættinum „nítján
nítján“, sem kemur þar á skjáinn á eftir
fréttum og auglýsingum. Takist þetta
allt samkvæmt vonum gleyma áhorf-
endur að færa sjónvarpstækið sitt yfir
á ríkissjónvarpið þegar fréttatíminn
hefst þar og endirinn verður sá að
margir horfa aðeins á Stöð 2 og vita
ekkert um það sem er á boðstólnum
hjá ríkissjónvarpinu. Þrátt fyrir allt eru
fréttatfmar Stöðvar 2 yfirleitt mun lak-
ari en hjá ríkissjónvarpinu svo ekki sé
nú talað um muninn á veðurfréttum
þessara annars ágætu fjölmiðla. Þar
hefur ríkissjónvarpið slíka yfirburði að
veðurfregnir Stöðvar 2 verða lítils virði
í þeim samanburði.
Stöð 2 náðí í þann feita bita, eða hitt
þó heldur, að ná í þessa dæmalausu
Dallasþættí sem voru vinsælir hér
áður en eru fyrir löngu orðnir svo
útþvældir að enginn nennir lengur að
horfa á þau ósköp nema helst gamlar
konur sem eru orðnar hundleiðar á
körlunum sínum og algjörlega búnar
að missa trúna á tilverunni.
Þeir sem sækjast eftir spennumynd-
um fá oftar efni við sitt hæfi á Stöð 2
og eins hentar hún þeim vel sem ekki
geta sofnað fyrr en komið er fram á
nætur þar sem dagskráin þar nær mun
lengra fram eftir kvöldinu eða öllu
heldur nokkuð fram eftir nóttu þegar
best lætur.
Ríkissjónvarpið hefur í mörg ár ver-
ið með sívinsælan þátt „ Nýjustu tækni
og vísindi“ sem alltaf stendur fyrir sínu
og nær því alitaf að vera bæði mjög
fróðlegur og skemmtilegur. Það getur
enginn staðið upp eftir að hafa horft á
þá þætti án þess að vera mun fróðari
en áður og ekki skemmir að stjórnandi
þáttanna er mjög skemmtilegur sjón-
varpsmaður og skilar sínu verkefni
með mikilli prýði.
Frímann Hilmarsson.
iúrnmm
SJÓNVARPIÐ
LAUGARDAGUR
6. ágúst
17.00 íþróttir.
18.50 Fréttaágríp og táknmáls-
fréttir.
19.00 Litlu prúðuleikararnir.
(Muppet Babies).
19.25 Smellir.
Umsjón Steingrímur Ólafsson.
19.50 Dagskrárkynning.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Lottó.
20.40 Fyrírmyndarfaðir.
(The Cosby Show.)
Lokaþáttur.
21.30 Maður vikunnar.
21.45 Fögnuður.
(Jour de Fete)
Sígild, frönsk kvikmynd frá árinu
1948, frumraun leikstjórans
Jacques Tati sem jafnfrarat leikur
ur aðalhlutverkið í myndinni.
Bréfberi í litlu sveitaþorpi sér
ofsjónum yfir tækniframförum í
Bandaríkjunum og ætlar að færa
sér tæknina í nyt.
23.05 Áfram veginn.
(Road Games.)
Áströlsk mynd frá 1981.
Vörubílstjóri telur sig hafa orðið
vitni að morði og er fyrr en varir
flæktur í dularfuilt mál og elt-
ingaleik um þvera og endilanga
Ástralíu.
Aðalhlutverk Stacy Keach og
Jamie Lee Curtis.
00.35 Útvarpsfréttir í dagskrár-
lok.
SUNNUDAGUR
7. ágúst
17.50 Sunnudagshugvekja.
Bogi Pétursson forstöðumaður
drengjaheimilisins á Ástjöm
flytur.
18.00 Töfraglugginn.
18.50 Fróttaágrip og táknmáls-
fréttir.
19.00 Knáir karlar.
(The Devlin Connection.)
Aðalhlutverk Rock Hudson og
Jack Scalia.
19.50 Dagskrárkynning.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Dagskrá næstu viku.
Kynningarþáttur um útvarps- og
sjónvarpsefni.
20.45 Eldur og ís.
(Fire and Ice)
í þessum þætti flytja skauta-
stjörnurnar Jayne Torvill og
Christophér Dean ástarsögur á
skautum. Tónlistin er samin af
Carl Davis og flutt af Fílharmón-
íuhljómsveit Lundúna undir
hans stjórn.
Þátturinn hlaut bronsverðlaun á
sjónvarpshátíðinni í Montreux á
síðasta ári.
21.25 Veldi sem var.
(Lost Empires.)
Breskur framhaldsmyndaflokkur
í sjö þáttum.
Lokaþáttur.
22.20 Úr Ijóðabókinni.
Æskuást eftir Jónas Guðlaugs-
son. Flytjandi Emil Gunnar
Guðmundsson. Hrafn Jökulsson
flytur inngangsorð.
00.40 Útvarpsfréttir í dagskrár-
lok.
MÁNUDAGUR
8. ágúst
18.50 Fréttaágrip og táknmáls-
fréttir.
19.00 Líf í nýju ljósi.
(D etait une fois ... la vie.)
Franskur teiknimyndaflokkur
um mannslíkamann.
19.25 Hanna vill ekki flytja.
(Da Hanne ikke ville flytte.)
Norsk barnamynd um 5 ára
telpu.
Myndin var áður á dagskrá 9.
júní 1985.
19.50 Dagskrárkynning.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Vistaskipti.
(A Different World).
21.00 íþróttir.
Umsjón: Jón Óskar Sólnes.
21.20 Æri Villi.
(Pudd’nhead Wilson.)
Bandarísk-þýsk kvikmynd frá
1983 byggð á skáldsögu eftir
Mark Twain.
Ung kona verður vitni að tvístr-
un þrælafjölskyldu og grípur til
örþrifaráða til að slíkt hendi ekki
sig og ungan son sinn.
22.45 Hirosima kl. 8.15.
í þessum þætti sem var gerður í
Hirosima á dögunum er fjallað
um þann atburð er fyrstu kjam-
orkusprengju sem beitt hefur
verið í hernaði var varpað á
borgina fyrir 43 ámm. í þættin-
um ræðir Ami Snævarr meðal
annars við fólk sem lýsir því er
sprengjan sprakk og þeim hörm-
ungum sem sigldu í kjölfarið.
Atríði í myndinni eru ekki við
hæfi barna.
23.15 Útvarpsfréttir í dagskrár-
lok.
SJÓNVARP
AKUREYRI
LAUGARDAGUR
6. ágúst.
9.00 Með Körtu.
10.30 Penelópa puntudrós.
(The Perils of Penelope Pitstop.)
10.55 Hinir umbreyttu.
(Transformers.)
11.25 Benji.
Leikinn myndaflokkur fyrir yngri
kynslóðina um hundinn Benji og
félaga hans sem eiga í útistöð-
um við ill öfl frá öðmm plánet-
um.
12.00 Viðskiptaheimurinn.
(Wall Street Joumal.)
12.30 Morðgátan.
13.35 Laugardagsfár.
Tónlistarþáttur.
14.35 Fjallasýn.
(Five Days, One Summer.)
Rómantísk mynd um miðaldra
Skota á ferðalagi í svissnesku
Ölpunum ásamt hjákonu sinni.
Ferðin tekur óvænta stefnu þeg-
ar hjákonan hrífst af leiðsögu-
manninum.
Aðalhlutverk: Sean Connerry,
Betsy Brantley og Lambert
Wilson.
16.15 Listamannaskálinn.
(The South Bank Show.)
Fylgst með æfingum og upp-
færslu á leikritinu Lér konungur
eftir Shakespeare.
17.15 íþróttir á laugardegi.
Litið yfir íþróttir helgarinnar og
úrslit dagsins kynnt. íslands-
mótið, SL deildin, Gillette sport-
pakkinn, tröllatmkkarnir og
fréttir utan úr hinum stóra
heimi.
19.19 19.19.
20.15 Ruglukollar.
(Marblehead Manor.)
20.45 Verðir laganna.
Ný þáttaröð um verði laganna á
Hill Street-lögreglustöðinni. í
forsvari lögreglumannanna er
Frank Furiilo, hæglátur en
þrautseigur maður.
21.35 Fjörugur frídagur.#
(Ferris Buller’s Day off.)
Fjömgur frídagur segir frá bom-
bröttum unglingi sem hefur
nýlega sagt skilið við skólann og
er kominn í sumarfrí eftir langan
og erfiðan vetur. Hann sér
sumarævintýrin í rósrauðum
bjarma, en þau verða öðmvísi en
hann hafði vænst.
Aðalhlutverk: Matthew Broder-
ick, Alan Ruck og Mia Sara.
23.15 Dómarínn.
(Night Court.)
23.40 Spenser.#
(Spenser for Hire.)
01.10 Fyrirboðinn.
(Omen.)
Ungur drengur er gæddur yfir-
náttúrlegum hæfileikum sem
hann hefur ekki stjórn á.
Aðalhlutverk: Gregory Peck,
Lee Remick, David Wamer og
Billy Whitelaw.
Alls ekki við hæfi barna.
03.00 Dagskrárlok.
#Táknar fmmsýningu á Stöð 2.
SUNNUDAGUR
7. ágúst
9.00 Draumaveröld kattarins
Valda.
(Waldo Kitty.)
9.25 Alli og íkornarnir.
(Alvin and the Chipmunks.)
9.50 Funi.
(Wildfire.)
10.15 Ógnvaldurinn Lúsí.
(Luzie.)
10.40 Drekar og dýflissur.
(Dungeons and Dragons.)
11.05 Albert feiti.
(Fat Albert.)
11.30 Fimmtán ára.
(Fifteen.)
12.00 Klementína.
(Clementine.)
12.30 Útilíf í Alaska.
(Alaska Outdoors.)
Þáttaröð þar sem náttúmfegurð
Alaska er könnuð.
12.55 Sunnudagssteikin.
Blandaður tónlistarþáttur með
viðtölum við hljómlistarfólk og
ýmsum uppákomum.
14.35 Menning og listir.
Einn fremsti dansflokkur Banda-
ríkjanna, „The Alvin Ailey
Dance Theatre".
Síðari hluti.
15.40 Þjóðníðingurinn.
(An Enemy of the People.)
Þegar uppgötvast að vatnsból í
litlum bæ í Noregi býr yfir lækn-
ingamætti byggja íbúar heilsu-
hæli og búa sig undir að taka á
móti gestum. Vísindamaðurinn
Thomas Stockman aðvarar íbúa
þegar upp kemst um mengun en
þeir bregðast illa við og Stock-
man er útnefndur þjóðníðingur.
Aðalhlutverk: Steve McQueen,
Charles Duming og Bibi Ander-
son.
17.25 Fjölskyldusögur.
(After School Special.)
Ung stúlka uppgötvar að hún er
smituð af kynsjúkdómi. Hún á í
miklu sálarstríði en þorir ekki að
tala um það við kærastann sinn.
18.15 Golf.
Sýnt frá stærstu mótum á bestu
golfvöllum heims.
19.19 19.19.
20.15 Heimsmetabók Guinness.
(Spectacular World of Guinnes.)
20.45 Sterk lyf.#
(Strong Medicine.)
Síðari hluti framhaldsmyndar er
segir frá ævi og ástum tveggja
vinkvenna sem eiga sér ólíka
drauma. Önnur leitar hamingj-
unnar í hjónabandi og barneign-
um, hin í valdabaráttu hins
harða heims viðskiptanna.
Aðalhlutverk: Ben Cross, Pat-
rick Duffy, Douglas Fairbanks,
Pamela Sue Martin, Sam Neill,
Annette O'Toole og Dick Van
Dyke.
22.25 Víetnam.
Framhaldsmyndaflokkur í 10
hlutum.
7. hluti.
Ekki við hæfi barna.
23.10 Þei, þei, kæra Charlotte.
(Hush, hush, Sweet Charlotte.)
Sígild hrollvekja. Charlotte er
fullorðin kona sem býr ein á
gömlu setri og segir almanna-
rómur að hún hafi myrt brúð-
gunia sinn. Þegar Charlotte á í
vanda fær hún frænku sína, Mir-
iam, til að flytja til sín, en við
komu hennar fara hræðilegir
hlutir að gerast.
Aðalhlutverk: Bette Davis, Jos-
eph Cotten, Olivia De Havilland.
Alls ekki við hæfi barna.
01.20 Dagskrárlok.
MÁNUDAGUR
8. ágúst
16.25 Fálkamærin.
(Ladyhawke.)
Á daginn var hún ránfugl, á
nóttunni var hann úlfur.
Aðeins meðan birti af degi og
eldaði að kvöldi gátu þau hist.
18.20 Hetjur himingeimsins.
(He-man and She-Ra.)
18.45 Áfram hlátur.
(Carry on Laughing.)
19.19 19.19.
20.30 Dallas.
21.20 Dýralíf í Afríku.
(Animals of Afrika.)
Fylgst verður með lifnaðarhátt-
um og veiðiaðferðum rándýra í
þessum þætti.
21.45 Sumar í Lesmóna.
(Summer in Lesmona.)
Þýsk framhaldsmynd sem verð-
ur á dagskrá sex næstu mánu-
dagskvöld. Myndin gerist rétt
fyrir síðustu aldamót og segir frá
lífi Mörgu, átján ára yfirstéttar-
stúlku. Á sveitasetri frænda síns
kynnist hún breskum hermanni.
Þau fella hugi saman, en hvort
fjölskyldunni líst á ráðhaginn er
annar handleggur. Vandinn
eykst þegar Marga kynnist öðr-
um karlmanni, stórættuðum, og
því frekar við hæfi fjölskyldunn-
ar.
22.35 Heimssýn.
Þáttur með fréttatengdu efni frá
alþjóðlegu sjónvarpsfréttastöð-
inni CNN.
23.15 Fjalakötturinn.
Kvikmyndaklúbbur Stöðvar 2.
Paris, Texas.
Gullfalleg mynd um fráskilinn
mann sem týnist í leit sinni að
svörum við áleitnum spuming-
um.
01.25 Dagskrárlok.
RÁS 1
LAUGARDAGUR
6. ágúst
6.45 Veðurfregnir - Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 „Góðan dag, góðir hlustend-
ur.“
Pétur Pétursson sér um þáttinn.
Fréttir á ensku kl. 7.30.
Fréttir sagðar kl. 8.00 og veður-
fregnir kl. 8.15.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn.
9.20 Sígildir morguntónar.
10.00 Fréttir • Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Ég fer í fríið.
Umsjón: Inga Eydal. (Frá Akur-
eyri.)
11.00 Tilkynningar.
11.05 Vikulok.
Fréttayfirlit vikunnar, hlustenda-
þjónusta, viðtal dagsins og
kynning á dagskrá Útvarpsins
um helgina.
12.00 Tilkynningar ■ Dagskrá.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.10 í sumarlandinu
með Hafsteini Hafliðasyni.
14.00 Tilkynningar.
14.05 Sinna.
Þáttur um listir og menningar-
mál.
Umsjón: Magnús Einarsson og
Þorgeir Ólafsson.
16.00 Fréttir • Tilkynningar •
Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Laugardagsóperan: „Tú-
skildingsóperan" eftir Kurt
Weill.
18.00 Sagan: „Hún ruddi braut-
ina“
Bryndís Víglundsdóttir þýddi,
samdi og les (18).
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Óskin.
Þáttur í umsjá Jónasar Jónas-
sonar.
20.00 Litii barnatíminn.
(Endurtekinn frá morgni.)
20.15 Harmonikuþáttur.
Umsjón: Einar Guðmundsson og
Jóhann Sigurðsson. (Frá Akur-
eyri).
20.45 Land og landnytjar.
Umsjón: Finnbogi Hermanns-
son. (Frá ísafirði)
21.30 íslenskir einsöngvarar.
22.00 Fréttir • Dagskrá morgun-
dagsins ■ Orð kvöldins.
22.15 Veðurfregnir.
22.30 Stund með P.G. Wodehouse.
Hjálmar Hjálmarsson les söguna
„Snúist kringum Bingó" úr safn-
inu „Áfram Jeeves" eftir P. G.
Wodehouse.
23.25 Danslög.
24.00 Fréttir.
24.10 Um lágnættið.
Sigurður Einarsson kynnir sí-
gilda tónlist.
01.00 Veðurfregnir.
SUNNUDAGUrf
7. ágúst
7.45 Morgunandakt.
Séra Örn Friðriksson prófastur á
Skútustöðum flytur ritningarorð
og bæn.
8.00 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir • Dagskrá.
8.30 Sunnudagsstund barnanna.
Þáttur fyrir börn í tali og tónum.
Umsjón: Rakel Bragadóttir. (Frá
Akureyri).
9.00 Fréttir.
9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni.
10.00 Fréttir • Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Út og suður.
Umsjón: Friðrik Páll Jónsson.
11.00 Messa í Svalbarðseyrar-
kirkju í Laufásprestakalli.
Prestur: Séra Bolli Gústavsson.