Dagur - 23.08.1988, Síða 11
Grillaðá
Hombrekku
Starfsfólk á dvalarheimilinu
Hornbrekku í Ólafsjfrði hélt
heilmikla grillveislu fyrirþá
sem á heimilinu dvelja og
var grillað í blíðskaparveðri
síðasta föstudag.
Þetta er annað sumarið
sem starfsfólkið tekur sig til
og heldur grillveislu sem
þessa og þótti hún takast
með miklum ágœtum. Fólk
varfarið að iða af eftir-
vœntingu, því veðurguðirnir
þóttu ekki í heppilegu skapi í
tvö fyrstu skiptin sem reyna
átti að efna til veislunnar.
En alltfór vel íþriðja sinnið
og veðurguðir í spariskapi
sáu tilþess að allir skemmtu
sér hið besta.
23. ágúst 1988 - DAGUR - 11
. ** (tU
Bridds
Sumarbridds í kvöld kl. 19.30 í Dynheimum.
Ekkert þátttökugjald - allir briddsspilarar velkomnir.
Bridgefélag Akureyrar.
r \
FUNDUR
/í húsnæði Bílaklúbbs Akureyrar verður í dag þriðjudag kl. 20.00.
Gamlir og nýir félagar velkomnir.
Stjórnin.
/-----------------
Berjatínur
Berjapressur
AKURVÍK
Glerárgötu 20 - Sími 22233.
V______ __________/
Náttúrulækningafélag Akureyrar
heldur kynningar-
og ('ræðsluiund
að Hótel Varðbore fímmtudaginn 25. ágúst
kl. 20.30.
Á fundinn mæta Eiríkur Ragnarsson framkvæmdastjóri
NLFÍ og Jóhannes Ágústsson rekstrarstjóri í Hveragerði.
Kynningarmynd NLFI „Verksmiðja lífsins" verður sýnd á
fundinum.
IVlætuni öll vef og stundvíslega.
Stjórn NLFA.
Aldraðir
Iðjufélagar
Hin árlega skemmtiferð verður farin sunnu-
daginn 28. ágúst.
Farið verður upp Bárðardal og að Aldeyjarfossi.
Hádegisverður verður borðaður á Hótel Kiðagili.
Farið að Svartárkoti og síðan niður Bárðardal að
austan, að Laugum og drukkið þar kaffi. Þá verður
farið niður Reykjadal og í Út-Kinn.
Brottför frá Alþýðuhúsinu, Skipagötu 14 kl. 9.00
árdegis.
Þátttaka óskast tilkynnt á skrifstofunna fyrir 25.
ágúst í síma 23621.
Ferðanefnd.
Nauðungaruppboð
verður haldið laugardaginn 10/9 1988 eftir kröfu
innheimtumanns ríkissjóðs o.fl.
Boðið verður upp:
Bifreiðarnar Þ-2004, Þ-4813, Y-15186, Ö-5935,
Þ-2090, Þ-2311, Þ-383, Þ-428, Þ-932, Þ-1879,
Þ-2679, Þ-2744, Þ-3307, Þ-3324, Þ-3476, Þ-3833,
Þ-4072, Þ-4255, Þ-4321,0-358, Þd-554, Þd-590,
ásamt ýmsum öðrum lausafjármunum.
Uppboðsstaður er Sýsluskrifstofan að Útgarði 1,
Húsavík. Frumvörp að uppboðsskilmálum, veðbóka-
vottorð og önnur skjöl, er varða sölu eignanna eru til
sýnis í skrifstofu embættisins og skulu athuga-
semdir við frumvörpin vera komin til uppboðshaldara
í síðasta lagi viku fyrir uppboðið, enda mega aðilar
búast við því, að annars verði þeim eigi sinnt.
Sýslumaður Þingeyjarsýslu.
Bæjarfógeti Húsavíkur.