Dagur - 23.08.1988, Page 12

Dagur - 23.08.1988, Page 12
12 - DAGUR - 23. ágúst 1988 ÁRLAND myndosögur dags Theódór... eftir óhamingjusamt hjónaband.. datt þér einhvern tíma í hug aö þú ættir eftir aö vera hamingjusamlega giftur manneskju eins og mér? ANDRÉS ÖNP HERSIR BJARGV/ETTIRNIR Á meðan gera hin hættulega tilraun til að komast yfir í skipið... Ef aö þessi hug- ÍHafðu engaráhyggjur Simpson ' mynd gengur ekki B hefur meiri áhuga á peningum upp hjá Matty þá fjen lífi okkar...við skulum snúa. erum við búin aðjlhonum nokkra hringi áður en 'vera Doksi._J -hannáttar sigUZ r dagbók r- Akureyri Akureyrar Apótek .......... 2 24 44 Dagur...................... 2 42 22 Heilsugæslustöðin.......... 2 23 11 Tímapantanir............. 2 55 11 Heilsuvernd.............. 2 58 31 Vaktlaeknir, farsimi.... 985-2 32 21 Lögreglan.................. 2 32 22 Slökkvistöðin, brunasími .. 2 22 22 Sjúkrabill ................ 2 22 22 Sjúkrahús ................. 2 21 00 Stjörnu Apótek............. 2 14 00 2 37 18 Dalvík Heilsugæslustöðin.........615 00 Heimasímar............... 6 13 85 618 60 Neyðars. læknir, sjúkrabill 6 13 47 Lögregluvarðstofan........ 6 12 22 Dalvíkur apótek...........612 34 Grenivík Slökkviliðið.............. 33255 3 32 27 Lögregla....................3 31 07 Húsavík Húsavikur apótek............. 41212 Lögregluvarðstofan........ 4 13 03 416 30 Heilsugæslustöðin.........413 33 Sjúkrahúsið...............413 33 Slökkvistöð...............414 41 Brunaútkall ..............41911 Sjúkrabíll .................4 13 85 Kópasker Slökkvistöð................ 5 21 44 Læknavakt...................5 21 09 Heilsugæslustöðin.........5 21 09 Sjúkrabíll ............ 985-2 17 35 Ólafsfjörður Ólafsfjarðar apótek........ 6 23 80 Lögregluvarðstofan........ 6 22 22 Slökkvistöð...............6 21 96 Sjúkrabill ............... 6 24 80 Læknavakt.................6 21 12 Sjúkrahús - Heilsugæsla .... 6 24 80 Raufarhöfn Lögreglan - Sjúkrabíll....5 12 22 Læknavakt.................5 12 45 Heilsugæslan.............. 511 45 Siglufjörður Apótekið ................ 7 14 93 Slökkvistöð ............. 7 18 00 Lögregla.................711 70 71310 Sjúkrab. - Læknav. - Sjúkrah. 711 66 Neyðarsimi .............. 7 16 76 Blönduós Apótek Blönduóss..... Sjúkrahús, heilsugæsla Slökkvistöð.......... Brunasími............ Lögreglustöðin....... 43 85 42 06 43 27 41 11 43 77 Hofsós Slökkvistöð .... Heilsugæslan . Sjúkrabill .. 63 87 63 54 63 75 Hólmavík Heilsugæslustöðin....... Slökkvistöð............. Lögregla................ Sjúkrabíll ............. Læknavakt............... Sjúkrahús .............. Lyfsalan................ 31 88 31 32 •32 68 31 21 31 21 33 95 31 88 Hvammstangi Slökkvistöð.............. Lögregla................. Sjúkrabíll .............. lieknavakt............... Sjúkrahús ............... Heilsugæslustöð . Lyfsala......... 1411 1364 1311 13 29 13 29 13 48 13 46 1345 Sauðárkrókur Sauðárkróksapótek ....... Slökkvistöð.............. Sjúkrahús ............... Sjúkrabill .............. Læknavakt................ Lögregla................. 53 36 55 50 52 70 52 70 52 70 66 66 Skagaströnd Slökkvistöð Lögregla..... Lyfjaverslun 46 74 46 07 47 87 4717 Varmahlíð Heilsugæsla..............68 11 Gengisskráning Gengisskráning nr. 157 22. ágúst 1988 Kaup Sala Bandaríkjadollar USD 47,040 47,160 Sterlingspund GBP 79,324 79,526 Kanadadollar CAD 38,298 38,396 Dönsk króna DKK 6,4328 6,4492 Norsk króna NOK 6,7465 6,7637 Sænsk króna SEK 7,1982 7,2165 Finnskt mark FIM 10,4255 10,4521 Franskurfranki FRF 7,2475 7,2660 Belgískur franki BEC 1,1780 1,1750 Svissn. franki CHF 29,2119 29,2865 Holl. gyllinl NLG 21,7627 21,8182 Vestur-þýskt mark DEM 24,5704 24,6331 Itölsk líra ITL 0,03320 0,03328 Austurr. sch. ATS 3,4942 3,5031 Portug. escudo PTE 0,3026 0,3034 Spánskur peseti ESP 0,3752 0,3761 Japanskt yen JPY 0,35122 0,35211 l'rskt pund IEP 65,985 66,154 SDR þann 19.8. XDR 60,4172 60,5714 ECU-Evrópum. XEU 51,1678 51,2983 Belgískurfr. fin BEL 1,1572 1,1601 # Lögin brotin á löglegan hátt Margir leigusamningar sem verið er að gera þessa dag- ana innihalda óteljandi lögbrot. Lagabókstafir á við þá að ekki megi krefjast fyrir- framgreiðslu nema fyrir fjórð- ung umsamins leigutíma eða að ekki megi krefjast fyrir- framgreiðslu nema fyrir einn mánuð sé greitt tryggingafé, fá að fjúka út í veður og vind þegar eftirspurnin er svo mikil sem raun ber vitni. „Vilj- ir þú ekki borga þetta og gera eins og ég segi þá geturðu átt þig. Það eru nógir um íbúð- ina.“ Þetta er lögmálið á markaðinum i dag. Og það fyndnasta í þessu öllu er þegar sömu leigusalar og brjóta lögín hvað grimmast krefjast þess að fá löggilt samningsform þegar gerður er samningur. „Jú, þetta verður að vera á hreinu og samkvæmt lögum.“l! # Pulsa með öllu nema.... Og svo var það maðurinn sem brunaði upp að Leiru- nestinu í hádeginu og bað um pulsu. „Ég ætla að fá eina með öllu nema hráum lauk,“ ruddi hann út úr sér við sak- leysislega afgreiðslustúlku. „Við eigum eigum ekki hráan lauk,“ stundi hún upp og gerði sig líklega til að smyrja gumsinu í brauðið. „Hvað segirðu,“ svaraði þá kúnninn jafn óðamála. „Heyrðu, þá skulum við sleppa þessu.“ # Leigu- klikkunin Þegar líður að hausti og námsfólkið þyrpist á mölina verður eitt allsherjar skipu- lagt „kaos“ á leigumarkaðin- um. Skorturinn á húsnæði er gamalt vandamál og virðist lítil breyting í nánd. Ótrúleg- ustu kytrur eru leigðar út og verðið óguðlegt. S&S hefur heyrt að fyrirframgreiðsla á þriggja til fjögurra herbergja íbúðum skipti hundruðum þúsunda, helst ekki minna en árið fyrirfram. Kannski er það lýsandi dæmi fyrir þennan markað þegar íbúðareigandi í Reykjavík auglýsti svo- hljóðandi: „Til leigu íbúð i sex mánuði. Fyrirfram- greiðsla niu mánuðir.“l! BROS-A-DAG © IM7 Kmg Fmuin SyfKkcáie inc Wortd nghf 8 20 Það er einmanalegt á toppnum en það var það líka á botninum.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.