Dagur - 23.08.1988, Síða 13
23. ágúst 1988 - DAGUR - 13
\I hér & þor }
Grátur er ein sú albesta aðferð til að losna við streitu sem hugsast getur og
konur notfæra sér þetta ráð í mun ríkari mæli en karlmenn, segir sérfræðingur-
inn Dr. William Frey, annar höfunda bókarinnar: Grátur: Leyndardómur tár-
anna.
„Gráturinn er aðferð náttúrunnar til að slaka á spennu, lina þjáningar og
hjálpa fólki til að komast yfir þá örvinglan sem fylgir missi eða vonbrigðum,"
segir Vilhjálmur. „Gráturinn losar um kvíða og hjálpar manni að horfast í
augu við gleði og vonbrigði í lífinu. Fólki sem er reitt eða sorgmætt líður mun
betur eftir að hafa grátið í dágóða stund."
Það að fella tár hefur ekki eingöngu í för með sér að fólki líður betur eftir
á heldur er viðkomandi betur fær um að takast á við streituvalda í umhverfinu,
segir Dr. Charles W. Denko. Annar spekingur, Dr. Albert Marston, hefur
rannsakað grát í sjö ár samfleytt:
„Góður grátur gerir það að verkum að einstaklingnum líður betur og hann
lækkar streitumörkin. Þetta er eitt af bestu róandi lyfjum sem náttúran býr
yfir,“ segir Albert.
„Óyggjandi sannanir sýna að konur eiga mun auðveldara með að gráta en
karlmenn og þær skammast sín líka síður fyrir það. Rannsóknir okkar sýna að
karlmönnum sem gráta hættir til að líta á sig sem veikgeðja og þeir skammast
sín. Því reiðari sem þeir eru þeim mun minna gráta þeir."
Fleiri konur en karlar geta látið í ljós tilfinningar sínar með tárum, segir Dr.
Frey (director of the Psychiatry Research Labaratory at St. Paul-Ramsey
Medical Center in St. Paul, Minnesota, United States of America. - Býsna
langur titill þetta).
Vilhjálmur Freyr hefur skýringar á reiðum höndum: „Ástæðan er sú að í
uppvextinum er litlum tclpum leyft að gráta en við stráka sem fella tár er sagt:
Reyndu að haga þér eins og karlmaður. Stórir strákar grenja ekki. - Þetta er
afdrifaríkur misskilningur því þetta leiðir til þess að margir karlmenn byrgja
vandamálin inni uns þau brjótast út með reiði eða örvæntingu."
„Grátur er tilfinningaleg tjáning sem ekki veldur öðrum skaða eins og t.d.
reiði og hatur. Konur geta notað grátinn á áhrifaríkari hátt því þær gráta oftar
og þegar þær gráta streyma tárin óbeisluð. Ég vil hvetja alla menn og konur til
að gráta þegar þeim líður þannig. Það er ein hollasta og áhrifaríkasta leið sem
um getur til að losna við stress."
Eftir þessar ráðleggingar grátsérfræðinga er full ástæða til að fella tár og
reyna þannig að losna við streituna sem hrjáir alla í kappakstursþjóðfélagi
nútímans. Ódýrari lausn finnst varla.
Karlmönnum hættir til að bæla tilfinningar sínar sem brjótast síðan út með reiði, hatri og ofstopa. Ef þeir myndu
gefa tárunum lausan tauminn gæti þeim liðið betur.
Gráttu og þér líður betur
rJ
dagskrá fjölmiðla
SJONVARPIÐ
ÞRIÐJUDAGUR
23. ágúst.
18.50 Fréttaágrip og táknmáls-
fréttir.
19.00 Villi spæta og vinir hans.
19.25 Poppkorn - Endursýndur
þáttur frá 19. ágúst.
19.50 Dagskrárkynning.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Mannlíf við Jangtsefljót.
(Menchen und Schicksahle am
Yangste.)
Þýskur heimildamyndaflokkur
þar sem litið er á mannlíf og
menningu meðfram Jangstefljót-
inu í Kína.
21.15 íþróttir.
Umsjón: Jón Óskar Sólnes.
21.45 Taggart.
(Taggart - The Killing Philo-
sophy).
Skoskur spennumyndaflokkur í
þremur þáttum.
Fyrsti þáttur.
Kynferðisglæpamaður gengur
laus í Glasgow en Taggart geng-
ur illa að upplýsa málið þar sem
eina vitnið sem hann hefur virð-
ist leyna hann upplýsingum.
Síðari þættimir tveir eru á
dagskrá á miðvikudag og laug-
ardag í þessari viku.
22.35 Umræður um efnahagsmál.
Umsjónarmaður: Ólafur Sigurðs-
son.
23.15 Útvarpsfréttir í dagskrár-
lok.
SJÓNVARP
AKUREYRI
ÞRIÐJUDAGUR
23. ágúst
16.40 Frelsisþrá.
(Fire with Fire.)
Pörupiltur sem dæmdur er til
hegningarvinnu kynnist stúlku
úr ströngum, kaþólskum skóla í
nágrenni vinnubúðanna. Þau
ákveða að freista þess að flýja
saman.
18.20 Denni dæmalausi.
(Dennis the Menace.)
Teiknimynd.
18.45 Ótrúlegt en satt.
(Out of this World).
19.19 19:19
20.30 Miklabraut.
(Highway to Heaven.)
21.20 Iþróttir á þriðjudegi.
Blandaður íþróttaþáttur með
efni úr ýmsum áttum.
22.15 Kona í karlaveldi.
(She’s the Sheriff.)
Gamanmyndaflokkur um hús-
móður sem jafnframt er lög-
reglustjóri.
22.35 Þorparar.
(Minder.)
23.25 Lokasenna.
(The Final Conflict.)
Lokaþáttur myndanna um
„Fyrirboðann" eða „Omen".
Damien Thom er orðinn full-
vaxta maður og traustur ráðgjafi
forseta Bandarikjanna. Hann
hefur því náð undirtökunum á
valdamestu stöðum heims.
Alls ekki við hæfi barna.
01.15 Dagskrárlok.
6>
RAS 1
ÞRIÐJUDAGUR
23. ágúst.
6.45 Veðurfregnir • Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið
með Má Magnússyni.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn.
Meðal efnis er sagan „Lína lang-
sokkur í Suðurhöfum" eftir
Astrid Lindgren.
Guðriður Lillý Guðbjörnsdóttir
les (7).
9.20 Morgunleikfimi.
9.30 Landpósturinn - Frá Vest-
fjörðum.
Umsjón: Finnbogi Hermanns-
son.
10.00 Fróttir • Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tið.
Hermann Ragnar Stefánsson
kynnir lög frá liðnum ámm.
11.00 Fréttir • Tilkynningar.
11.05 Samhljómur.
11.55 Dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit • Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir Til-
kynningar.
13.05 í dagsins önn.
13.35 Miðdegissagan: „Jónas"
eftir Jens Björneboe. (14).
14.00 Fréttir • Tilkynningar.
14.05 Djassþáttur.
15.00 Fréttir.
15.03 Úti í heimi.
Ema Indriðadóttir ræðir við
Margréti Tómasdóttur sem dval
ið hefur í Bandaríkjunum.
(Áður útvarpað í maí sl.)
16.00 Fróttir.
16.03 Dagbókin.
Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fróttir.
17.03 Tónlist á síðdegi.
18.00 Fréttir.
18.03 Torgið.
Tónlist • Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Hamingjan og heimspekin.
Þriðji þáttur af níu sem eiga ræt-
ur að rekja til ráðstefnu félags-
málastjóra á iiðnu vori.
20.00 Litli barnatiminn.
(Endurtekinn frá morgni.)
20.15 Kirkjutónlist.
21.00 Landpósturinn - Frá Vest-
fjörðum.
21.30 Útvarpssagan: „Fuglaskott-
ís" eftir Thor Vilhjálmsson.
Höfundur les (3).
22.00 Fréttir • Dagskrá morgun-
dagsins • Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.30 Gestaspjall - í Mýrinni.
23.20 Tónlist á síðkvöldi.
24.00 Fróttir.
ÞRIÐJUDAGUR
23. ágúst
7.03 Morgunútvarpið.
Dægurmálaútvarp með fréttayfir-
liti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl.
8.00. Veðurfregnir kl. 8.15.
Leiðarar dagblaðanna að loknu
fréttayfirliti kl. 8.30.
9.03 Viðbit
- Þröstur Emilsson. (Frá Akur-
eyri.)
10.05 Miðmorgunssyrpa.
- Eva Ásrún Albertsdóttir.
12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála.
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir.
16.03 Dagskrá.
Dægurmálaútvarp.
18.00 Sumarsveifla
með Gunnari Salvarssyni.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Langlífi.
Þáttur um ungt fólk, íþróttir og
heilbrigt lífemi.
Umsjón: Atli Björn Bragason.
22.07 Bláu nóturnar.
- Pétur Grétarsson.
01.10 Vökulögin.
Tónlist af ýmsu tagi í nætur-
útvarpi til morguns.
Að loknum fréttum kl. 2.00 verð-
ur endurtekinn frá föstudegi
þátturinn „Ljúflingslög" i umsjá
Svanhildar Jakobsdóttur.
Veðurfregnir kl. 1.00 og 4.30.
Fréttir eru sagðar kl. 2,4,7,7.30,
8, 8.30, 9,10,11,12,12.20,14,15,
16, 17, 18, 19, 22 og 24.
RJKlSUIVARPre>:
aakureyru
Svæðiiútvarp fyrir Akureyri
og nágrenni.
ÞRIÐJUDAGUR
23. ágúst
8.07- 8.30 Svœðisútvarp Norður-
lands.
18.03-19.00 Svæðisútvarp Norður-
lands.
FM 104
ÞRIÐJUDAGUR
23. ágúst
07.00 Þorgeir Ástvaldsson.
Lífleg og þægileg tónlist, veður,
færð og hagnýtar upplýsingar
auk frétta og viðtala um málefni
líðandi stundar.
Fréttir kl. 8.
09.00 Gunnlaugur Helgason.
Seinni hluti morgunvaktar með
Gulla.
Fréttir kl. 10 og 12.
12.00 Hádegisútvarp.
Bjarni Dagur í hádeginu og veltir
upp fréttnæmu efni, innlendu
jafnt sem erlendu, í takt við góða
tónlist.
13.00 Helgi Rúnar Óskarsson.
Gamalt og gott, leikið með hæfi-
legri blöndu af nýrri tónlist.
Fréttir kl. 14 og 16.
16.00 Mannlegi þátturinn.
Árni Magnússon.
Tónlist, spjall, fréttir og frétta-
tengdir viðburðir.
Fréttir kl. 18.
18.00 íslenskir tónar.
Innlend dægurlög að hætti
hússins.
19.00 Stjörnutíminn á FM 102.2
og 104.
Bjarni Haukur og Einar Magnús
við fóninn.
20.00 Helgi Rúnar Óskarsson.
Helgi leikur spánnýjan vin-
sældalista frá Bretlandi og
stjörnuslúðrið verður á sínum
stað.
21.00 Sídkvöld á Stjörnunni.
Fyrsta flokks tónlistarstemmn-
ing með Einar Magg.
Kl.22.00 Oddur Magnús.
Óskadraumurinn Oddur sér um
tónlistina.
24.00-07.00 Stjörnuvaktin.
Hljóðbylgjan
FM 101,8
ÞRIÐJUDAGUR
23. ágúst
07.00 Kjartan Pálmarsson
vekur Norðlendinga af væmm
svefni og leikur þægilega tónlist
í morgunsárið. Kjartan lítur í
blöðin og segir fréttir af veðri.
09.00 Rannveig Karlsdóttir
leikur góða tónlist og spjallar við
hlustendur. Afmælisdagbókin á
sínum stað.
12.00 Ókynnt tónlist með
matnum.
13.00 Pótur Guðjónsson
leikur tónlist við allra hæfi, léttur
að vanda.
17.00 Kjartan Pálmarsson
verður okkur innan handar á leið
heim úr vinnu. Tími tækifæranna
kl. 17.30-17.45.
Siminn er 27711.
19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist.
20.00 Valur Sæmundsson
leikur vandaða tónlist. Breið-
skifa kvöldsins tekin fyrir.
22.00 B-hliðin.
Sigríður Sigursveinsdóttir leikur
lög sem lítið hafa fengið að heyr-
ast, en em þó engu að síður allr-
ar athygli verð.
24.00 Dagskrárlok.
989
BYL GJAN
ÞRIÐJUDAGUR
23. ágúst
07.00 Páll Þorsteinsson
- tónlist og spjall að hætti Palla.
Mál dagsins tekið fyrir kl. 8 og
10. Úr heita pottinum kl. 9.
10.00 Hörður Arnarson
- morguntónlistin og hádegis-
poppið. Siminn hjá Herði er
611111 - ef þú getur sungið
íslenskt lag þá átt þú möguleika
á vinningi.
Vertu viðbúinn!
12.00 Mál dagsins/madur
dagsins.
Fréttastofa Bylgjunnar rekur
mál dagsins, málefni sem skipta
þig máli. Sími fréttastofunnar er
25393.
12.10 Hörður Arnarson á hádegi.
Hörður heldur áfram til kl. 14.00.
Úr heita pottinum kl. 13.00.
14.00 Anna Þorláksdóttir
setur sinn svip á siðdegið. Anna
spilar tónlist við allra hæfi og
ekki síst fyrir þá sem laumast í
útvarp í vinnutíma, síminn hjá
Önnu er 611111.
Mál dagsins tekin fyrir kl. 14.00
og 16.00 - Úr heita pottinum kl.
15.00 og 17.00.
18.00 Reykjavik síddegis -
Hvað finnst þér?
Hallgrimur Thorsteinsson fer
yfir málefni dagsins og leitar
álits hjá þér. Síminn hjá Hall-
grími er 611111.
19.00 Margrét Hrafnsdóttir
og tónlistin þín.
Sími 611111 fyrir óskalög.
22.00 Á síðkvöldi
með Bjarna Ólafi Guðmunds-
syni.
Bjami hægir á ferðinni þegar
nálgast miðnætti og kemur okk-
ur á rétta braut inn í nóttina.
02.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.