Dagur - 25.08.1988, Side 8

Dagur - 25.08.1988, Side 8
8 - DAGUR - 25. ágúst 1988 Flóamarkaður ver&ur föstudag- inn 26. ágúst kl. 10-12 og 14-17 að Hvannavöllum 10. Nýir skór og dálítið af nýlegum fatn- aði. Dálítið er komið inn frá því síðast. Hjálpræðisherinn. Polaris Trail Boss fjórhjól til sölu. „Bændur athugið" tilvalið hjálpar- tæki við bústörfin. Upplýsingar í síma 96-21894 eftir kl. 19.00. Gler og speglaþjónustan sf. Skála v/Laufásgötu, Akureyri. Sími 23214. ★ Glerslípun. ★ Speglasala. ★ Glersala. ★ Bílrúður. ★ Plexygler. Verið velkomin eða hringið. Heimasímar: Finnur Magnússon glerslípunarmeistari, sími 21431. Ingvi Þórðarson, sími 21934. Síminn er 23214. Fjarlægjum stiflur úr: Vöskum - klósettum - niðurföllum - baðkerum. Hreinsum brunna og niðurföll. Viðgerðir á lögnum. Nýjar vélar. Vanir menn. Þrifaleg umgengni. Stífluþjónustan. Byggðavegi 93, simi 25117. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði og leðurlíki í úrvali. Látið fagmann vinna verkið. Sæki og sendi tilboð í stærri verk. Bólstrun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, sími 25322. Heimasími 21508. Þriggja herb. íbúð í sérhúsi, á besta stað í bænum, til leigu nú þegar. Tilboð óskast lagt inn á afgreiðslu Dags merkt „781 “. Til leigu 3ja herbergja ra&hús- íbúð f stuttan tíma. Upplýsingar í síma 25759 eftir kl. 18.00. íbúð óskast! Ungur og reglusamur maður óskar eftir 2ja herbergja íbúð sem fyrst. Fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 22537 á kvöldin eftir kl. 19.00. Verkmenntaskólanemi óskar eftir herbergi frá og með 1. septem- ber. Reglusemi og fyrirframgreiðsla. Uppl. i síma 52157. Tveggja til þriggja herb. íbúð óskast til leigu fyrir konu með stálpað barn. Uppl. í síma 91-651292 eftir kl. 18.00. Óska eftir íbúð. Erum bara tvö i heimili, mjög reglusöm. Höfum meðmæli frá fyrri leigusala ef óskað er. Upplýsingar í síma 26388 á daginn og í síma 26759 á kvöldin. Sólstofan Glerárgötu 20, II. hæð, sfmi 25099. Opnunartími: Virka daga 9.00-23.00. Laugardaga 9.00-19.00. Sunnudaga 13.00-18.00. Sér sturtuaðstaða fyrir hvern og einn. Góð snyrtiaðstaða og kaffi á könnunni. Munið að panta tímanlega. Sólstofan, Glerárgötu 20, II. hæð. Sími 25099. Heilsuhornið, Skipagötu 6, Akur- eyri auglýsir: Gericomplex, Ginseng, blómafræfl- ar, kvöldvorrósarolía, kalk- og stein- efnablöndur, Api-slen, hvítlauks- hylki, trefjatöflur, prótein, drottn- ingarhunang, Própolis hárkúrar, soja- og jurtakjöt. Te í lausri vigt, yfir 50 teg. Þurrkaðir ávextir í lausu. Hnetubar, heilar hnetur. Alls konar baunir: Kjúklingabaunir, nýrnabaunir, linsu- baunir, smjörbaunir. Bankabygg, fjallagrös, söl. Segul- pillur. Magneking. Beinmjöl. Sendum í póstkröfu. Heilsuhornið Skipagötu 6, sími 21889. W ENGIN HUS ÁN HITA sa Plastþakrennur með nælonhúðuðum járnfestingum. mm Verslið við fagmann. DRAUPNISGÖTU 2 AKUREYRI SÍMI (96)22360 Kartöflur. Neytendur, takið upp sjálf. Premier. Pokar og það sem til þarf á staðnum. Sveinn Bjarnason, Brúarlandi, sími 24926 í hádeg- inu og á kvöldin. Pallaleiga Óla, Aðalstræti 7, Akureyri, sfmi 96-23431. Leigjum út vinnupalla bæði litla og stóra í alls konar verk. T.d. fyrir málningu, múrverk, þvotta, glerjun og allt mögulegt fleira. Vekjum sérstaka athygli á nýjum múrarapöllum. Hentugir í flutningi og uppsetningu. Pallaleiga Óla, Aðalstræti 7, Akureyri, sími 96-23431. Til sölu Suzuki Dakar DR600R, árgerð '88. Upplýsingar í síma 26856 eftir kl. 19.00. Haustbærar kvfgur til sölu. Upplýsingar í Grímshúsum í síma 43551. Get tekið börn í gæslu hálfan eða allan daginn. Upplýsingar í síma 25316 eftir kl. 17.00. Píanóstiilingar og viðger&ir. Pantið tímanlega fyrir veturinn. Sindri Már Heimisson, hljó&færasmiður. Sími 61306 og 21014. Höfum til sölu ölgerðarefni! Bjórgerðarefni, ensk, þýsk, dönsk. Víngerðarefni, sherry, hvítvín, rauðvín, vermouth, kirsuberjavín, rósavín, portvín. Líkjör, essensar, vínmælar, sykur- málar, hitamælar, vatnslásar, kútar 25-60 lítra. Viðarkol, tappavélar, felliefni, gúmmítappar, 9 stærðir, jecktorar. Sendum í póstkröfu. Hólabúðin, Skipagötu 4, sími 21889. Til sölu er Subaru árgerð 1984. Bifreiðin er skemmd eftir árekstur. Upplýsingar til þeirra sem áhuga hafa á að kaupa bifreiðina eru gefn- ar í síma 25696, eftir kl. 18.30 á kvöldin. Til sölu Subaru 1800 árgerð ’82. Góður bíll. Upplýsingar í síma 96-43150. Til sölu BMW 318i, svartur, árgerð 1987. Ekinn 15 þúsund. Skipti á ódýrari bíl koma til greina. Upplýsingar í síma 22539 eftir kl. 18. Til sölu Nissan Patrol diesel, lengri gerð, árgerð 1983. Upplýsingar í síma 96-43501 eftir kl. 19.00. Til sölu VW Derby árgerð ’79 og Peugeot árgerð ’78 station. Báðar bifreiðarnar þarfnast viðgerð- ar og seljast ódýrt. Upplýsingar í síma 21515 í hádeg- inu og á kvöldin. Góður bíll. Toyota Crown disel ’83 með mæli ekin aðeins 70 þús., sjálfskipt með overdrive. Veltistýri, rafmagn í speglum og læsingum. Verð 490 þús. skuldabréf, 450 þús. staðgreitt. Uppl. ( síma 41728. Til sölu Subaru 1.8 ST. árg. ’84. 4WD hátt og lágt drif, beinskiptur, vökva-veltistýri. Rafmagn í rúðum og speglum, útvarp og segulband. Á sama stað til sölu Kawasaki fjórhjól árg. ’87. Góðir greiðsluskil- málar. Upplýsingar í síma 22282. Til sölu Reo-Studibecker, árg. 1953. Er yfirbyggður og í góðu ásigkomu- lagi. Nánari upplýsingar veitir Rögnvald- ur í síma 61200, Dalvfk. Til sölu Datsun 180B árgerð ’78. Skoðaður ’88. Selst í heilu lagi eða í pörtum og tvö trefjaframbretti. Einnig ógangfær Cortina áfg. ’71. Upplýsingar í síma 25684 á daginn og 22487 á kvöldin. Til sölu Saab 900 GLS árg. ’83. Lítið ekinn, góður bíll. Upplýsingar í síma 22487 á kvöldin. Trilla til sölu. Lítil trilla (1 tonn) til sölu. Með 8 ha Volvo Penta vél. Uppl. í síma 41647 eftir kl. 19.00 á kvöldin. Barnavagnar, kerrur og margt fleira Mikið úrval. Opið á laugardögum frá kl. 10-12. Póstsendum. E Dvergasteinn Barnavöruverslun Sunnuhlíð Akureyri, sími 27919 Gistihúsið Langaholt er mið- svæðis í ævintýralandi Snæfells- ness. Ódýr gisting fyrir hópa og fjölskyldur. Veiðileyfi. Hringferðir um nesið. Bátaferðir. Gistihúsið Langaholt, sími 93-56719. Velkomnir Norðlendingar 1988. Bakkaflöt, Lýtingsstaðahreppi, Skagafirði. Veitingar, öl, sælgæti og ýmsar ferðamannavörur. Gisting: Uppbúin rúm eða svefn- pokapláss. Dægradvöl: Veiði (lax) f afgirtum polli í Svartá. Hestaleiga og fleira skemmtilegt í grenndinni að dvelja við. Verið velkomin að Bakkaflöt, sími 95-6245. Járntunnur til sölu! Plastás hf. Óseyri 4, sfmi 96-27799. Til sölu: Loftpressa lítið notuð. Verkfæraskápur með skúffum og lokuðum hólfum. Gamall tannlæknastóll og raf- magnsmótorar. Auk þess ýmislegt fleira. Upplýsingar í síma 23603. Til sölu Simo barnavagn. Selst á kr. 10.000,- Upplýsingar í síma 22802. Ný og frosin ýsuflök, verð aðeins 210 kr. kg. Karfaflök, þorskflök, rauðspretta, smálúða, kinnar, kinn- fiskur, saltfiskur, saltfiskflök, sjósig- inn fiskur og margt, margt fleira. Sendum heim, sími 26388. Skutull Óseyri 20, Sandgerðisbót. Erum á staðnum milli kl. 8-12 og 13- 18. Notaðar teppahreinsivélar til sölu. Tilvalið fyrir skóla og fyrirtæki. Teppaland - Dúkaland, Tryggvabraut 22 sími 25055. Sjóbúð óskast. Upplýsingar f síma 23545. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgacna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, sími 25296. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppaland - Dúkaland, Tryggvabraut 22, sími 25055. Ræsting - Teppahreinsun - Húsgagnahreinsun - Gluggaþvottur - Markmiðið er að veita vandaða þjónustu á öllum stöðum með góð- um tækjum. Sýg upp vatn úr teppum, sem hafa blotnað, með djúphreinsivél. Tómas Halldórsson. Sími 27345. Geymið auglýsinguna. Hreingerningar - Teppahreins- un - Gluggaþvottur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sfmi 25650. Ðorgarbíó Fimmtudagur 25. ágúst Kl. 9.00 Baby Boom Kl. 9.10 Overboard BABYB00M Somehouseguest! Permanentty on tne bottle, never stops messing about. Kl. 11.00 Baby Boom Kl. 11.10 Overboard

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.