Dagur - 30.08.1988, Blaðsíða 10

Dagur - 30.08.1988, Blaðsíða 10
rr - «UÖAG - 8SÖÍ í?Ái\Jé .oe 10 - DAGUR - 30. ágúst 1988 ÁRLANP f/ myndasögur dagf~1 ANPRÉS ÖNP HERSIR Vá þarna sérðu hvernig fer ef þú ert ofdekraður sem barn! BJARGVÆTTIRNIR í dogbók Akureyri Akureyrar Apótek Dagur Heílsugæslustöðin Tímapantanir .. 2 24 44 .. 2 42 22 „ 223 11 .. 2 55 11 Heilsuvernd .. 2 58 31 Vaktlæknir, farsími.... 985-2 32 21 Lögreglan .. 2 32 22 Slökkvistöðin, brunasími ... .. 2 22 22 .. 2 22 22 Sjúkrahús .. 2 21 00 Stjörnu Apótek .. 2 14 00 2 37 18 Dalvík Heilsugæslustöðin .. 615 00 Heimasímar ,. 613 85 Neyðars. læknir, sjúkrabill 618 60 613 47 Lögregluvarðstofan . 612 22 Dalvíkur apótek .. 612 34 Grenivík . 33255 Lögregla 3 32 27 . 3 31 07 Húsavík Húsavíkur apótek .41212 Lögregluvarðstofan .413 03 Heilsugæslustöðin 41630 .413 33 Sjúkrahúsið . 4 13 33 Slökkvistöð . 41441 Brunaútkall .41911 Sjúkrabíll .413 85 Kópasker Slökkvistöð . 5 21 44 Læknavakt . 5 21 09 Heilsugæslustöðin . 521 09 Sjúkrabíll 985-217 35 Ólafsfjörður Ólafsfjarðar apótek . 6 23 80 Lögregluvarðstofan . 622 22 Slökkvistöð . 6 21 96 Sjúkrabíll . 624 80 Læknavakt . 621 12 Sjúkrahús - Heilsugæsla ... .6 24 80 l Raufarhöfn Lögreglan - Sjúkrabíll... 5 12 22 Læknavakt................ 5 12 45 Heilsugæslan............. 5 11 45 Siglufjörður Apótekið ................ 7 14 93 Slökkvistöð.............. 7 18 00 Lögregla................. 711 70 71310 Sjúkrab. - Læknav. - Sjúkrah. 7 11 66 Neyðarsími .............. 7 16 76 Blönduós Apótek Blönduóss ... 43 85 Sjúkrahús, heilsugæsla ... 42 06 Slökkvistöð ... 43 27 Brunasími ... 41 11 Lögreglustöðin ... 43 77 Hofsós Slökkvistöð .. 63 87 Heilsugæslan .. 63 54 Sjúkrabill .. 63 75 Hólmavík Heilsugæslustöðin .. 31 88 Slökkvistöð .. 31 32 Lögregla .. -32 68 Sjúkrabíll .. 31 21 Læknavakt .. 31 21 Sjúkrahús .. 33 95 Lyfsalan .. 31 88 Hvammstangi Slökkvistöð .. 1411 Lögregla .. 13 64 Sjúkrabill .. 1311 Læknavakt .. 13 29 Sjúkrahús .. 13 29 1348 Heilsugæslustöð .. 13 46 Lyfsala .. 13 45 Sauðárkrókur Sauðárkróksapótek .. 53 36 Slökkvistöð .. 55 50 Sjúkrahús .. 52 70 Sjúkrabíll .. 52 70 Læknavakt .. 52 70 Lögregla .. 66 66 Skagaströnd Slökkvistöð .. 46 74 46 07 Lögregla .. 47 87 Lyfjaverslun .. 4717 Varmahlíð Heilsugæsla . 6811 Gengisskráning Gengisskráning nr. 162 29. ágúst 1988 Kaup Sala Bandaríkjadollar USD 46,530 46,650 Sterlingspund GBP 78,426 78,629 Kanadadollar CAD 37,598 37,695 Dönsk króna DKK 6,4873 6,5040 Norsk króna NOK 6,7538 6,7712 Sænsk króna SEK 7,2184 7,2370 Finnskt mark FIM 10,4939 10,5210 Franskurfranki FRF 7,3435 7,3624 Belgiskur franki BEC 1,1887 1,1917 Svissn. franki CHF 29,5335 29,6096 Holl. gyllini NLG 22,0778 22,1347 Vestur-þýskt mark DEM 24,9357 25,0000 ítölsk líra ITL 0,03357 0,03366 Austurr. sch. ATS 3,5451 3,5543 Portug. escudo PTE 0,3044 0,3052 Spánskur peseti ESP 0,3771 0,3781 Japanskt yen JPY 0,34677 0,34767 írskt pund IEP 66,731 66,903 SDR þann 29.8. XDR 60,2489 60,4043 ECU - Evrópum. XEU 51,7251 51,8585 Belgískurfr. fin BEL 1,1681 1,1711 # Sakamála- sögur Meðal nýmæla í helgarblaði Dags er birting sakamála- sagna og hafa lesendur almennt tekið þeim vel. Heig- arblaö DV og Tímans hafa lengi birt sakamálasögur í helgarblöðum sínum, en allt annars eðlis en þær sögur sem Dagur hefur kynnt fyrir lesendum sínum. En ekki eru allir jafnánægðir með birt- ingu þessara sagna eins og eftirfarandi vísa, sem Tryggvi Jonatansson orti og sendi okkur, ber með sér: Bæði Timinn og bróðir hans birta sögur um glæpadans, til hæða lyftist ei hugur manns, heldur nlður til andskotans. Þarna er vissulega sterkt til orða tekið og vonandí er síð- asta lína vísuhöfundar nokk- uð orðum aukin. # Reykeitrun á rúntinum íslenski rúnturinn er einstakt fyrirbæri sem útlendingar skemmta sér oft konunglega yfir. Tökum Akureyri sem dæmí, þar keyra unglingarnir (og þeir sem halda að þeir séu ennþá unglingar) hring eftir hring í kringum Ráöhús- torgið. Oft yfir sumartímann sjást erlendir tjaldstæðisgestir liggjandi í hláturkrampa reynandi að taka myndir af þessari hringavitleysu hjá íslensku æskunni. Meira að segja bírtist grein í erlendu tímariti fyrir nokkrum árum um rúntinn á Akureyri og var greinarhöfundur ekki ánægður með hann ef hið lélega minni S&S svíkur ekki. Margt gott má segja um rúnt- inn en svo virðist sem þar eins og alls staðar annars staðar séu örfáir einstakling- ar sem skemma ánægjuna fyrir hinum. Hver kærir sig um að lenda á eftir rúntara sem hefur gaman af því að spæna upp hjólbarðana sfna þannig að reykjarmökkinn og eldglæringarnar leggur yfir miðbæinn og ökumenn og far- þegar í nærliggjandi bílum fá reykeitrun. Slíkt ásamt ofsaakstri hring eftir hring er ansi hvimleitt fyrir saklaust fólk sem óvart lenti inn í hringiðu rúntsins. BROS-A-DAG

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.