Dagur


Dagur - 22.09.1988, Qupperneq 11

Dagur - 22.09.1988, Qupperneq 11
hér & þor j i: i »»»£)-';«> íj V4*‘ •• ! í.- { /if! •• t) 2Í2. september 1988 - DAGUR‘~ 11 i r- Klifrar undir brýr í tómstundum - lifshættulegt áhugamál ungs manns í Bandaríkjunum Fólk tekur upp á furðulegustu hlutum til að öðlast frægð og komast í sviðsljósið, ekki síst í Bandaríkjunum. Sum uppátækin eru beinlínis lífshættuleg. Undanfarin tvö ár hefur 28 ára gamall maður, Keith Alexander að nafni, stundað sérkennilega íþrótt á eða réttara sagt undir stærstu brúm veraldar, t.d. Gold- en Gate brúnni í San Francisco. Alexander er myndlistarmaður að mennt, nánar tiltekið mynd- höggvari sem útskrifaðist frá Háskólanum í Illinois. Dags dag- lega starfar hann að list sinni en á kvöldin og um helgar klifrar hann í brúm - og tekur með sér fólk sem hefur gaman af að upplifa eitthvað spennandi. Hann tekur 20 dollara á mann fyrir að leið- beina fólkinu undir brýrnar þar sem það fetar sig eftir örmjóum bitum og vírum. Alls hafa 300 manns notfært sér þessa þjónustu en flestir hætta við þegar á hólm- inn er komið. 23 ára fréttamaður hjá dagblaði í Chicago klifraði undir La Salle brúna með Alex- ander sem leiðsögumann og leist ekki beint á blikuna. Pó sagði fréttamaðurinn að vel gæti hugs- ast að hann færi aðra slíka ferð seinna. Einn daginn var Alexander hætt kominn á Golden Gate brúnni í San Francisco. Hann hafði verið sjö klukkustundir að fikra sig eftir 10 þumlunga sver- um stálbitum í 250 feta hæð yfir sjónum þegar hann varð að snúa við. Móðir Alexanders er ekki hrif- in af uppátækjum sonar síns, m.a. hafði hún samband' við bresku lögregluna þegar sonur- inn ætlaði að klifra upp í hina frægu Lundúnabrú. Bann var sett við því uppátæki en sonurinn klifraði í staðinn langar leiðir á brúm í Wales og Skotlandi. Alexander klifraði undir brú í Sidney fyrir skömmu og næst seg- ist hann ætla að fara til Parísar. Hvort hann leggur í að klifra upp Eiffelturninn á eftir að koma í ljós. Alexander á Michigan Avenue brúnni í Chicago - hann er greinilega ekki lofthræddur. dagskrá fjölmiðla SJONVARPIÐ FIMMTUDAGUR 22. september 9.55 Ólympíuleikarnir '88 - bein útsending. Úrslit í sundi. 12.00 Ólympíusyrpa - Handknatt- leikur. ísland - Alsír. 13.20 Hlé. 18.50 Fréttaágrip og táknmáls- fréttir. 19.00 Heiða. Teiknimyndaflokkur byggður á skáldsögu Jóhönnu Spyri. 19.25 Ólympíusyrpa. Ýmsar greinar. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fróttir og veður. 20.35 „Komir þú á Grænlands grund....“ (Malik og slædehundene.) Malik og sleðahundarnir. í grænlenskum veiðimannafjöl- skyldum læra börn strax á unga aldri að fara með hundasleða og fást við hunda. í myndinni er far- ið í sleðaferð með Malik sem er aðeins 11 ára. 21.00 Matlock. 21.50 Ólympíusyrpa - Handknatt- leikur. Endursýndur leikur íslands og Alsírs. 23.00 Útvarpstréttir. 23.05 Ólympíuleikarnir '88 bein útsending. Frjálsar íþróttir, sund og fimleik- ar. 8.30 Dagskrárlok. SJONVARP AKUREYRI FIMMTUDAGUR 22. september 16.25 í laganna nafni. (Hot Stuff.) Leynilöggur, sem ekki hefur orð- ið vel ágengt í baráttu við inn- brotsþjófa, sjá fram á væntan- legan niðurskurð til deildar þeirra vegna frammistöðunnar. Aðalhlutverk: Dom DeLuise, Jerry Reed og Susan Pleshette. 17.55 Blómasögur. Teiknimynd fyrir yngstu áhorf- endurna. 18.10 Olli og félagar. Teiknimynd með íslensku tali. 18.20 Þrumufuglarnir. 18.45 Um víða veröld. (World in Action.) Fréttaskýringaþáttur frá hinu virta fyrirtæki Granada. í fyrsta þætti verður skýrt frá staðreynd- um sem leiða í ljós að Palestínu- arabar, þar á meðal böm og barnshafandi konur, hafa sætt pyntingum í herbúðum ísraels- manna. 19.19 19.19. 20.30 Svaraðu strax. Starfsfólk Húsasmiðjunnar mæt- ir til leiks í þessum lokaþætti af Svaraðu strax. 21.05 Einskonar líf. (A Kind of Living.) Breskur gamanmyndaflokkur. 21.35 Skörðótta hnífsblaðið. # (Jegged Edge.) Spennumynd um konu sem finnst myrt á hroðalegan hátt á afskekktu heimili sínu. Ekki við hæfi barna. 23.25 Viðskiptaheimurinn. (Wall Street Joumal.) 23.50 Við rætur lífsins. Myndin fjallar um hugsjóna- mann, sem ásamt litskrúðugu fylgdarliði, beitir sér gegn útrýmingu fílsins í Afríku. Ekki við hæfi barna. 01.50 Dagskrárlok. # táknar frumsýningu á Stöð 2. 6> RÁS 1 FIMMTUDAGUR 22. september 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Ingveldi Ólafsdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Valdimar Gunnarsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. „Alís í Undralandi" eftir Lewis Carroll. (10) 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Landpósturinn - Frá Norðurlandi. Umsjón: Jón Gauti Jónsson. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. 11.00 Fróttir • Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fróttayfirlit • Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Tilkynning- ar. 13.05 í dagsins önn. 13.35 Miðdegissagan: „Hvora höndina viltu?" - eftir Vitu Andersen. (6) 14.00 Fréttir • Tilkynningar. 14.05 Heitar lummur. Umsjón: Inga Eydal. (Frá Akur- eyri.) 15.00 Fréttir. 15.03 Betra er dreymt en ódreymt, Þáttur í tilefni þess að 750 ár eru liðin frá Örlygsstaðabardaga. (Frá Akureyri.) (Endurtekinn frá mánudags- kvöldi.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Meðal efnis: Bók vikunnar, „Sænginni yfir minni” eftir Guðrúnu Helgadóttur. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið. Tónlist ■ Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni. 19.40 Að utan. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Tónlistarkvöld Rikis- útvarpsins. 22.00 Fréttir • Dagskrá morgun- dagsins ■ Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Ævintýri nútimans - Visna- skáldsögur. Fjórði þáttur af fimm um afþrey- ingarbókmenntir. 23.10 Tóniist á síðkvöldi. 24.00 Fréttir. FIMMTUDAGUR 22. september 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með frétta- yfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00. 8.10 Ólympiuleikarnir í Seúl - Handknattleikur. Lýst leik íslendinga og Alsírbúa. 9.15 Viðbit. - Gestur E. Jónasson. (Frá Akur- eyri.) 10.15 Miðmorgunssyrpa. - Eva Ásrún Albertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. 12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á miUi mála. - Eva Ásrún Albertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. 18.03 Sumarsveifla - Kristin Björg Þorsteinsdóttir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Langlífi. Atli Björn Bragason leikur tón- list og fjallar um heilsurækt. 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Af fingrum fram. - Rósa Guðný Þórsdóttir. 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verð- ur endurtekinn frá mánudegi þátturinn „Á frívaktinni" þar sem Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. Veðurfregnir kl. 1.00 og 4.30. Fréttir eru sagðar kl. 2, 4, 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RlKBUTVARHÐl AAKUREVRU Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni. FIMMTUDAGUR 22. september 8.07-8.30 Svæðisútvarp Norður- lands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norður- lands. FM 104 FIMMTUDAGUR 22. september 07.00 Þorgeir Ástvaldsson. Lifleg og þægileg tónlist, veöur, færð og hagnýtar upplýsingar auk frétta og viðtala. Fréttir kl. 8. 09.00 Morgunvaktin. Seinni hluti morgunvaktar með Gísla og Sigurði. Beinn sími: 681900. Fréttir kl. 10 og 12. 12.10 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur veltir upp frétt- næmu efni, innlendu jafnt sem erlendu í takt við vel valda tónlist. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Leikið af fingrum fram, með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. Fréttir kl. 14 og 16. 16.10 Mannlegi þátturinn. Árni Magnússon leikur tónlist, talar við fólk um málefni líðandi stundar og mannlegi þáttur til- verunnar í fyrirrúmi. Fréttir kl. 18. 18.00 íslenskir tónar. Innlend dægurlög að hætti hússins. 19.00 Sídkvöld á Stjörnunni. Gæða tónlist leikin fyrir þig og þína. Gyða Tryggvadóttir við fóninn. 22.00 Oddur Magnús á ljúfum nótum. 24.00-07.00 Stjörnuvaktin. Ejóðbylgjan FM 101,8 FIMMTUDAGUR 22. september 07.00 Kjartan Pálmarsson leikur tónlist við allra hæfi, lítur í blöðin og spjallar við hlustend- ur. 09.00 Rannveig Karlsdóttir með góða tónlist og kemur öllum í gott skap. Afmæliskveðjurnar og óskalögin á sínum stað. 12.00 Ókynnt hádegistónlist. 13.00 Pétur Guðjónsson á dagvaktinni og leikur bland- aða tónlist við vinnuna. Tónlist- armaður dagsins tekinn fyrir. 17.00 Kjartan Pálmarsson leikur létta tónlist. Tími tækifær- anna er kl. 17.30 til kl. 17.45. Síminn er 27711. 19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist. 20.00 Snorri Sturluson gerir tónlist sinni góð skil. 22.00 Linda Gunnarsdóttir leikur rólega tónlist fyrír svefninn. 24.00 Dagskrárlok. bylgjan\ FIMMTUDAGUR 22. september 08.00 Páll Þorsteinsson - tónlist og spjall að hætti Palla. Mál dagsins kl. 8.00 og 10.00. Úr heita pottinum kl. 9.00. 10.00 Anna Þorláks - morguntónlistin og hádegis- poppið allsráðandi, helgin í sjón- máli. Mál dagsins kl. 12.00 og 14.00. Úr pottinum kl. 11.00 og 13.00. 12.00 Mál dagsins. Fréttastofa tekur fyrir mál dagsins, mál sem skipta alla máli. Sími fréttastofunnar er 25390. 12.10 Anna heldur áfram með föstudagspoppið. Munið íslenska lagið í dag. Sím- inner 611111. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson og föstudagssíðdegið. Doddi tekur helgina snemma og það er aldrei að vita hvað biður hlustandans. Síminn hjá Önnu er 611111. 18.00 Reykjavik siddegis - Hvad finnst þér? Hallgrímur Thorsteinsson spjall- ar við hlustendur um allt milh himins og jarðar. Sláðu á þráðinn til Hallgrími, síminn er 611111. 19.00 Bylgjan og tónlistin þin. Meiri músík minna mas. Síminn fyrir óskalög er 611111. 22.00 Þorsteinn Ásgeirsson á næturvakt. Þorsteinn heldur uppi stuðinu með óskalögum og kveðjum. Siminn hjá Dodda er 611111. Legðu við hlustir þú gætir fengið kveðju. 03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.