Dagur


Dagur - 01.10.1988, Qupperneq 16

Dagur - 01.10.1988, Qupperneq 16
16 - DAGUR - 1. október 1988 Ijósvakarýni Fólkglápirá annað fólk stunda íþmttir Mér skilst að íslenska sjónvarpið hafi verið óspart á sendingar efnis frá Ólympíuleikunum í Seoul. Mér heyrðist á fólki á atburða- rásinni um daginn að ekki væru allir jafn ánægðir með útsendingartímann á nóttunni, fólk neyddist til að horfa á Sjónvarpið fyrst á annað borð væri eitthvað í því að sjá. Ég skil ekki það ógnarvald sem sjónvarpsdagskrá virð- ist hafa yfir fjölda fólks sem farið er að sitja og standa, vaka eða sofa eftir því hvað er í sjónvarpinu. ( rauninni ætti svona fólk, sem aldrei má missa af neinu, yfirleitt aldrei að geta sofið, því alltaf er hægt aö finna sér eitthvað ann- að til að gera, ekki satt? Jú, jú, ég hef horft svolítið á sjónvarp frá Seoul. Opnunardagskrána, ég fyllt- ist heilu þjóðarstolti þegar „okkar menn“ gengu inn á ieikvanginn, og allt. Og ég hef lært heilmikið um hollustu þess að horfa á íþróttir í sjónvarpi. Ég hef nefnilega haldið að það væri fólki hollt að stunda íþróttir og hreyfa sig svolítið en ekki séð að nein hollusta gæti verið fólgin í því að sitja við sjón- varp og glápa á annað fólk stunda íþróttir. Ég komst að raun um annað þegar ég laumaðist til að horfa á Islendinga og Júgóslava keppa í hand- bolta aðfaranótt mánudags. Það var ekki nokkur leið að sitja kyrr meðan á leiknum stóð og þar af leiðandi fengu áhugasamir áhorfendur heilmikla hreyfingu, að vísu ekki eins mikla og liðin sem kepptu, enda hefðu fæstir þolað álagið. En ég tók eftir þv( að ég stóð upp, settist í annan stól, skokkaði eftir kaffi, lagðist (sófann, sneri mér við þegar íslendingar fengu á sig mark, teygði mig eftir blaði til að halda fyrir andlitinu þegar þeir fengu á sig næsta mark og á lokamínútnum hljóp ég og sótti meira kaffi. Þetta var alls ekki hægt að kalla hreyfingarleysi svo áhugasömustu neytendur íþróttasjón- varpsþátta eru kannski ekkert mjög illa á sig komnir þegar á heildina er litið. Þó að við íslendingar höfum talsvert oft farið að sofa vonsviknir yfir frammi- stöðu okkar manna á leikunum getum við þó vel við unað og haldið í þjóðar- stoltið, meðan þeir pissa ekki frá sér peningunum. Ingibjörg Magnúsdóttir. SJÓNVARPIÐ LAUGAHDAGUR 1. október 6.55 Ólympíuleikarnir - bein útsending. Úrslit í júdó, handknattleik, knattspymu og sundknattleik. 13.00 Hlé. 17.00 Ólympíusyrpa. Ýmsar greinar. 18.50 Fróttaágrip og táknmáls- íréttir. 19.00 Mofli - síðasti pokabjörn- inn. 19.25 Smellir. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Lottó. 20.35 Já, forsætisráðherra. (Yes, Prime Minister.) Annar þáttur. 21.00 Maður vikunnar. 21.15 Ein á hreinu. (The Sure Thing.) Bandarísk bíómynd frá 1985. Aðalhlutverk: John Cusack og Daphne Zuniga. Tveir menntaskólanemar verða samferða í bíl langa leið yfir Bandaríkin. Þeim kemur ekki vel saman og verður ferðalagið því viðburðaríkt í meira lagi. 22.50 Allt í röð og rugli. (Tutto a Posto e niente in Ordine.) ítölsk bíómynd frá 1976. Fjallað er á grátbroslegan hátt um tilraunir tveggja bænda til að aðlagast stórborgarlífinu. 00.35 Útvarpsfréttir. 00.45 Ólympiuleikarnir '88 - Bein útsending. Blak, hnefaleikar og maraþon. 06.30 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 2. október 08.20 Ólympíuleikarnir '88 - bein útsending. Lokahátíð. 11.00 Hlé. 15.00 Boris Godunov. Ópera í 4 þáttum eftir Modest Mussorgsky, í sviðsgerð Rimsky Korsakov. Upptaka frá sýningu í Bolshoi- leikhúsinu í Moskvu. 17.50 Sunnudagshugvekja. Haraldur Erlendsson læknir flytur. 18.00 Töfraglugginn. 18.50 Fréttaágrip og táknmáls- fréttir. 19.00 Knáirkarlar. (The Devlin Connection.) 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Dagskrá næstu viku. 20.45 Látið það bara flakka. Bresk mynd í léttum dúr sem sýnir ýmis þau mistök og óhöpp sem geta átt sér stað við gerð kvikmynda- og sjónvarpsefnis. 21.30 Hjálparhellur. (Ladies in Charge - 4). 22.15 Úr ljóðabókinni. Helgi Skúlason leikari les kvæðið Tólfmenningarnir eftir Alexand- er Block í þýðingu Magnúsar Ásgeirssonar. Ami Bergmann flytur inngangsorð. 22.45 Ólympíusyrpa. Endursýnd lokahátíðin frá fyrr um morguninn. 00.25 Útvarpsfréttir. 00.35 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 3. október 17.30 Fræðsiuvarp. 1. Ávarp. Sigrún Stefánsdóttir framkv. stjóri Fræðsluvarps flytur ávarp og kynnir dagskrána. 2. Málið og meðferð þess. Kynningarþáttur þar sem fram koma Höskuldur Þráinsson, Heimir Pálsson og Ásmundur Sverrir Pálsson. 3. Tungumálakennsla. Kynning á frönskukennslu fyrir byrjendur. 18.50 Fréttaágrip og táknmáls- fréttir. 19.00 Líf í nýju ljósi. (9) (II était une fois..la vie.) Franskur teiknimyndaflokkur um mannslíkamann eftir Albert Barillé. 19.25 Nóttin milli ára. Sænsk barnamynd um litla telpu sem bíður þess með óþreyju að verða sex ára. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fróttir og veður. 20.35 Staupasteinn. (Cheers). 21.00 íþróttir. Umsjón: Bjami Felixson. 21.10 Daníel flýr land. (Szerencsés Dániel.) Ný, ungversk verðlaunamynd byggð á smásögu András Mezei. 22.40 Útvarpsfréttir í dagskrár- lok. SJONVARP AKUREYRI LAUGARDAGUR 1. október 08.00 Kum, Kum. Teiknimynd. 08.25 Hetjur himingeimsins. 08.50 Kaspar. 09.00 Með Afa. 10.30 Penelópa puntudrós. Teiknimynd. 10.55 Einfarinn. Teiknimynd. 11.20 Ferdinand fljúgandi. 12.10 Laugardagsfár. 12.40 Viðskiptaheimurinn. (Wall Street Joumal.) 13.05 Fanný. 15.15 Ættarveldið. (Dynasty) 16.05 Ruby Wax. Breskur spjallþáttur þar sem bandaríska gamanleikkonan og rithöfundurinn Ruby Wax tekur á móti gestum. 16.35 Nærmyndir. Endursýnd nærmynd af Indriða G. Þorsteinssyni rithöfundi. 17.15 íþróttir á laugardegi. 19.19 19.19. 20.30 Verðir laganna. (Hill Street Blues.) 21.25 Séstvallagata 20. (All at No 20) 21.50 1941. # Það er meistari Steven Spiel- berg, sem fékk sautján Óskars- útnefningar í allt fyrir tvær síð- ustu myndir sínar, Purpuralitur- inn og Veldi sólarinnar, sem leik- stýrir þessari afbragðs gaman- mynd. 23.45 Saga rokksins. 00.20 Draugahúsið. # (Legend of Hell House.) Þau reisa sér sannarlega hurðar- ás um öxl fjórmenningamir sem verja viku í húsi sem sérvitur auðkýfingur á og ekki er búandi í sökum reimleika. Tilgangur þessa frækna fólks er að flæma burtu illa anda og drauga sem hafa hreiðrað um sig þar. Alls ekki við hæfi baraa. 01.55 Lagasmiður. (Songwriter.) Mynd um tvo félaga sem ferðast um Bandaríkin og flytja sveita- tónlist. 03.25 Dagskrárlok. #Táknar frumsýningu á Stöð 2. SUNNUDAGUR 2. október 08.00 Þrumufuglarnir. (Thunderbirds.) Ný og vönduð teiknimynd. 08.25 Paw, Paws. Teiknimynd. 08.50 Momsurnar. Teiknimynd. 09.15 Alli og íkornarnir. 09.40 Draugabanar. 10.05 Dvergurinn Davíð. (David the Gnome.) 10.30 Albert feiti. 11.00 Fimmtán ára. 11.30 Garparnir. Teiknimynd. 12.00 Sunnudagssteikin. 13.15 Bestur árangur. (Personal Best.) Samkynhneigðar vinkonur sem báðar hafa náð langt í íþrótta-< grein sinni setja markið hátt. Milli þeirra myndast óhjákvæmilega hörð samkeppni þrátt fyrir sterk vináttubönd. 15.20 Menning og listir. Gullni hlemmurinn. 16.50 Frakkland á la carte. (France á la Carte.) 17.15 Smithsonian. (Smithsonian World.) Margverðlaunaðir fræðsluþættir sem njóta mikilla vinsælda í Bandaríkjunum enda láta fram- leiðendur þeirra sér fátt óvið- komandi. 18.10 Ameríski fótboltinn - NFL. 19.19 19.19. 20.30 Heimsbikarmótið í skák - opnunarhátíð. Stöð 2 stendur fyrir Heimsbikar- móti í skák dagana 3.-26. októ- ber sem fram fer í Borgarleik- húsinu í sérstöku boði Reykja- víkurborgar. 21.10 Áfangar. Stuttir þættir þar sem brugðið er upp svipmyndum af ýmsum stöðum á landinu sem merkir eru fyrir náttúrufegurð eða sögu en ekki eru alltaf í alfaraleið. 21.20 Listamannaskálinn. (The South Bank Show.) Sir Terence Conran. 22.15 Synir og elskhugar.# (Sons and Lovers.) 23.55 Meistari af Guðs náð. (The Natural.) Atvinnumaður í hornaboltaleik neyðist til að hætta leik vegna heilsubrests. Hann reynir að hefja leik á ný þegar hann nær aftur heilsu þrátt fyrir að hann sé kominn yfir aldursmörk. Aðalhlutverk: Robert Redford, Robert Duvall, Kim Basinger og Wilford Brimley. 02.10 Dagskrárlok. # Táknar frumsýningu á Stöð 2. MANUDAGUR 3. október 15.50 Lykilnúmerið. (Call Northside 777.) 17.40 Kærleiksbirnirair. Teiknimynd með íslensku tali. 18.05 Heimsbikarmótið í skák. Fylgst með stöðunni í Borgar- leikhúsinu. 18.15 Hetjur himingeimsins. (She-Ra.) Teiknimynd. 18.40 Vaxtarverkir. (Growing Pains.) 19.19 19.19. 20.25 Rödd fólksins. Stutt kynning á málefni kvölds- ins sem rætt verður í beinni útsendingu á Hótel íslandi í samnefndum þætti kl. 21.30. 20.30 Dallas. 21.20 Heimsbikarmótið í skák. 21.30 Rödd fólksins. Nýr þjóðmálaþáttur hefur nú göngu sína þar sem ætlunin er að gefa almenningi tækifæri til þess að segja áht sitt á ýmsum ágreiningsefnum í þjóðfélaginu og verður tekið fyrir eitt deilu- mál í hverjum þætti. Umræðum- ar fara fram í beinni útsendingu frá Hótel íslandi undir stjórn Jóns Óttars Ragnarssonar. Þátt- urinn byggist á því að valdir em verjandi og sækjandi, oftast úr hópi þekktra lögmanna, frétta- manna, blaðamanna, sjón- varpsmanna eða annarra hópa sem em vanir að tala fyrir mál- um á opinbemm vettvangi og munu þeir leiða fram vitni til yfirheyrslu. Kviðdómur, sem samanstendur af tólf borgumm, völdum af handahófi, fellir úrskurð í þáttarlok. Dómari, sem jafnframt er umsjónarmaður, lokar síðan umræðunni. í fram- haldi verður síðan gerð skoðana- könnun um allt land á vegum Stöðvar 2 um viðkomandi málefni og öllum almenningi gert kleift að tjá sig um málið. 22.30 Heimsbikarmótið í skák. 22.40 Hasarleikur. (Moonhghting.) 23.30 Pylsaþytur. (Can Can). Myndin gerist í París á þeim tíma er Rauða Myhan náði mikl- um vinsældum og segir frá dans- ara sem dreginn er fyrir rétt fyrir ósæmilegan dans. Aðalhlutverk: Frank Sinatra og Shirley Maclaine. 01.35 Dagskrárlok. © RÁS 1 LAUGARDAGUR 1. október 6.45 Veðurfregnir - Bæn. 7.00 Fréttir. 7.05 í morgunsárið. 9.00 Fréttir • Tilkynningar. 9.03 Litli barnatíminn. „Alís í Undralandi" eftir Lewis Carroil. (18) 9.20 Hlustendaþjénustan. 9.30 Fréttayfirlit vikunnar. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Sigildir morgunténar. 11.00 Tilkynningar. 11.05 í liðinni viku. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Tilkynningar • Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Tónlist. 14.00 Tilkynningar. 14.05 Sinna. 15.00 Ténspegill. 16.00 Fréttir • Tilkynningar Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslenskt mál. 16.30 Laugardagséperan. Beethoven. 18.00 Börn og békmenntir. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Óskin. 20.00 Barnatíminn. 20.15 Harmonikuþáttur. Umsjón: Einar Guðmundsson og Jóhann Sigurðsson. (Frá Akur- eyri.) 20.45 Land og landnytjar. Umsjón: Finnbogi Hermanns- son. (Frá ísafirði). 21.30 Elísabet F. Eiríksdéttir syngur lög eftir Jérunni Viðar. Höfundur leikur með á píanó. 22.00 Fréttir • Dagskrá morgun- dagsins ■ Orð kvöldins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Danslög. 23.00 Nær dregur miðnætti. Kvöldskemmtun Útvarpsins á laugardagskvöldi. Stjómandi: Hanna G. Sigurðar- dóttir. 24.00 Fréttir. 24.10 Um lágnættið. 01.00 Veðurfregnir. SUNNUDAGUR 2. október 7.45 Morgunandakt. Séra Hjálmar Jónsson prófastur á Sauðárkróki flytur ritningarorð og bæn. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir • Dagskrá. 8.30 Á sunnudagsmorgni. - með Guðrúnu Ásmundsdóttur. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður. 11.00 Messa í Víðistaðakirkju. Prestur: Séra Sigurður H. Guð- mundsson. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir ■ Tilkynning- ar • Tónlist. 13.30 Leikrit: „Skálholt“ eftn Guðmund Kamban. 15.30 Með sunnudagskaffinu. 16.00 Fréttir • Tilkynningar ■ Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Kappar og kjarnakonur. Þættir úr íslendingasögum fyrir unga hlustendur í útvarpsgerð Vemharðs Linnets. Fyrsti þáttur: Úr Egils sögu, æska Egils og hemaður. 17.00 Berlin, menningarmiðstöð Evrópu. Tónleikar Sinfóníuhljómsveitar- innar í Berlín 24. aprfl í vor á árlegri menningarhátið þar. 18.00 Skáld vikunnar - Steinn Steinarr. 18.20 Tónlist • Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Um heima og geima. Páll Bergþórsson spjallar um veðrið og okkur. 20.00 Sunnudagsstund barnanna.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.