Dagur - 18.11.1988, Page 12
12 - DAGUR - 18. nóvember 1988
Lítið parhús til leigu skammt frá
Akureyri.
Upplýsingar í síma 91-34272 eftir
kl. 19.00.
Vantar 3-4 herb. íbúð frá 15- des-
ember.
Mánaðargreiðslur.
Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags
merkt „888“.
Tvítug stúlka utan af landi óskar
eftir einstaklingsíbúð eða her-
bergi til leigu í 5 mánuði, frá ára-
mótum.
Til greina kemur húshjálp.
Upplýsingar í síma 97-31162 á
Vopnafirði.
Sófasett - Sófasett.
Dökkbrúnt plussófasett 3-2-1
með farið til sölu.
Upplýsingar í sima 21830.
vel
Til sölu hvolpur af Labradorkyni.
Ekki hreinræktaður.
Upplýsingar í síma 27765 og
27794.
Kýr til sölu.
Burðartími, desember-mars.
Upplýsingar í síma 31305 eftir kl.
20.00.
Tökum að okkur kjarnaborun og
múrbrot.
T.d. fyrir pípu- og loftræstilögnum
og fleira.
Leggjum áherslu á vandaða vinnu
og góða umgengni.
Kvöld- og helgarþjónusta.
Kjarnabor,
Flögusíðu 2, simi 26066.
Pallaleiga Óla,
Aðalstræti 7, Akureyri,
sími 96-23431.
Leigjum út vinnupalla bæði litla og
stóra i alls konar verk. T.d. fyrir
málningu, múrverk, þvotta, glerjun
og allt mögulegt fleira.
Vekjum sérstaka athygli á nýjum
múrarapöllum.
Hentugir í flutningi og uppsetningu.
Pallaleiga Óla,
Aðalstræti 7, Akureyri,
sími 96-23431.
Gengið
Gengisskráning nr. 220
16. nóvember 1988
Bandar.dollar USO Kaup 45,260 Sala 45,380
Sterl.pund GBP 82,962 83,182
Kan.dollar CAD 36,759 36,857
Dönsk kr. DKK 6,8137 6,8318
Norskkr. N0K 6,9423 6,9607
Sænsk kr. SEK 7,5320 7,5520
Fi. mark FIM 11,0741 11,1035
Fra. franki FRF 7,7088 7,7292
Belg. franki BEC 1,2570 1,2604
Sviss. franki CHF 31,3978 31,4811
Holl. gyllini NLG 23,3594 23,4213
V.-þ. mark DEM 26,3515 26,4214
It. líra ITL 0,03538 0,03547
Aust. sch. ATS 3,7468 3,7568
Port. escudo PTE 0,3155 0,3163
Spá. peseti ESP 0,3997 0,4008
Jap.yen JPY 0,37114 0,37212
Irsktpund IEP 70,318 70,505
SDR17.11. XDR 62,0121 62,1765
ECU-Evr.m. XEU 54,5609 54,7056
Belg. fr. fln BEL 1,2487 1,2520
Vélsleði til sölu.
Polaris Indy Sport árg. '88.
Uppl. í síma 96-33155.
Hálsmen fannst við Akureyrar-
kirkju, sunnudaginn 13. nóvember.
Kirkjuvörður.
Barnavagnar,
kerrur
og margt fleira
Mikið úrval.
Opið á laugardögum
frá kl. 10-12.
Póstsendum.
Dvergasteinn
Barnavöruverslun Sunnuhlíð
Akureyri, sími 27919
Tek hesta í þjálfun og tamningu í
vetur frá 1. des.
Upplýsingar gefur Ólafur í síma 95-
7132 á kvöldin.
Persónuleikakort.
Kort þessi eru byggð á stjörnuspeki
og í þeim er leitast við að túlka
hvernig persónuleiki þú ert, hvar og
hvernig hinar ýmsu hliðar hans
koma fram. Upplýsingar sem við
þurfum fyrir persónuleikakort eru:
Fæðingardagur og ár, fæðingar-
staður og stund.
Verð á korti er kr. 800.-
Hringið og pantið í síma 91 -38488.
Póstsendum um land allt.
Oliver.
Willys árg. ’66 til sölu.
Vól Buick 350 cu.in.
Orginal hásingar og drif.
Upplýsingar í síma 24226.
Til sölu Mazda 323 1500 GT árg.
’81.
Bíllinn er í góðu standi.
Skipti á ódýrari möguleg.
Uppl. í síma 24197 eftir kl. 16.30.
Bíll til sölu!
Suzuki Alto árg. '82, ekinn 74 þús.
km.
Lipur og sparneytinn smábíll.
Lítur vel út.
Uppl. í síma 44209.
Til sölu:
Mazda 626, árgerð 1980 og Polaris
TX 440 vélsleði, árgerð 1980. Eru
bæði í lélegu ásigkomulagi. Gott
verð og góð kjör.
Einnig fjögur low-profile dekk.
Stærð 185/60 R.14“ og fjórar fjög-
urra gata 14“ felgur, passa t.d. undir
Mazda 626 árgerð 1985.
Upplýsingar í síma 27659 í hádeg-
inu og 22849 á kvöldin.
Flóamarkaður verður föstudag-
inn 18. nóvember kl. 10-12 og 14-
18.
Hjálpræðisherinn
Hvannavöllum 10.
Félagsvist - Félagsvist!
Skagfirðingafélagið heldur félags-
vist í Lóni föstud. 18. nóvember
kl. 21.00.
Kaffi og fleira.
Mætum öll hress að vanda.
Allir velkomnir.
Nefndin.
Orðsending til bænda í ferða-
þjónustu.
Erum að hefja smíði á litlum sumar-
húsum, sérhönnuðum fyrir ferða-
þjónustu.
Henta einnig fyrir litlar fjölskyldur.
Trésmiðjan Mógil sf.
sími 96-21570.
Ef þið ætiið að henda spilum, jóla-
kortum eða öðrum kortum þá
hugsið um kortasöfnin mín.
Elín Jónasdóttir
Uppsalavegi 16
640 Húsavík
sími 96-41151.
Geymið auglýsinguna.
Gæludýra- og gjafavörubúðin
Hafnarstræti 94 - Sími 27794.
Gengið inn frá Kaupvangsstræti.
Nýjar vörur.
Taumar og ólar fyrir hunda.
Naggrísir - Hamstrar.
Fuglabúr og fuglar.
Klórubretti fyrir ketti.
Kattabakkar.
Hundabein, margar stærðir.
Matardallar fyrir hunda og ketti.
Fóður ýmsar gerðir.
Vítamín og sjampoo sem bæta
hárafar, og margar fleiri vörur.
Gæludýr er gjöf sem þroskar og
veitir ánægju.
Sendum í póstkröfu.
Gæludýra- og gjafavörubúðin
Hafnarstræti 94 - Sími 27794.
Gengið inn frá Kaupvangsstræti.
Borgarbíó
Alltaf
nýjar
myndir
Þarft þú að láta gera við eitthvað
á heimilinu?
Önnumst alla almenna smíða- og
viðhaldsvinnu.
Einnig dúka- og teppalagnir og
margt fleira.
Uppl. f síma 25006.
Bílameistarinn, Skemmuvegi M40,
neðri hæð, s. 91-78225. Eigum vara-
hluti í Audi, Charmant, Charade,
Cherry, Fairmont, Saab 99, Skoda,
Fiat 132 og Suzuki ST 90. Eigum
einnig úrval varahluta í fl. teg.
Opiðfrá9-19og 10-16 laugardaga.
Jóla- og kökubasar.
Kvenfélagið Hlíð heldur basar að
Hótel Varðborg laugard. 19. nóv.
kl. 15.00.
Margir fallegir jólamunir.
Brauð og kökur.
Allur ágóði rennur til barnadeildar
F.S.A. Komið og styrkið gott
málefni.
Hlífarkonur!
Munið fundinn í Lundarskóla
mánud. 21. nóv. kl. 20.30.
Stjórnin.
Til sölu
Toyota Landcruser árg. 77
ek. 217 þús. km.
Vél 4 cyl. dísel. Spil.
Uppl. í síma 26629
og eftir kl. 19 í síma 25680.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Hreingerningar -
Teppahreinsun.
Tökum að okkur teppahreinsun,
hreingerningar og húsgagna-
hreinsun með nýjum fullkomnum
tækjum.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Inga Guðmundsdóttir, sími
25296.
Heilsuhornið, Skipagötu 6,
Akureyri auglýsir:
Gericomplex, Ginseng, blómafræfl-
ar, kvöldvorrósarolía, kalk- og stein-
efnablöndur, Api-slen, hvítlauks-
hylki, trefjatöflur, prótein, drottning-
arhunang, Própolis hárkúrar, soja-
og jurtakjöt. Te í lausri vigt, yfir 50
teg. Þurrkaðir ávextir í lausu.
Hnetubar, heilar hnetur.
Alls konar baunir:
Kjúklingabaunir, nýrnabaunir, linsu-
baunir, smjörbaunir.
Bankabygg, fjallagrös, söl. Segul-
pillur. Magneking. Beinmjöl.
Sendum í póstkröfu.
Heilsuhornið,
Skipagötu 5, sími 21889.
Sími 25566
Opið alia virka daga
ki. 14.00-18.30.
Ránargata
4-5 herb. haeð I þrlbýlishúsl ca.
130 fm.
Einbýlishús:
Við Borgarsiðu, Hvammshlið,
Stapasiðu og Þingvailastræti.
Langamýri
5 herb. íbúð á efri hæð. 2ja herb.
íbúð og bilskúr á neðri hæð.
Ástand gott.
Núpasíða:
3ja herb. raðhús ca. 90 fm. Ástand
mjög gott. Skipti á stærri eign
koma til greina.
Sunnuhlíð:
Glæsilegt einbýlishús á tveimur
hæðum með bilskúr. Rúmlega 250
fm.
Asvegur
Einbýlishús á tveimur hæðum
ásamt bílskúr. Samtals 227 fm.
Til greina kemur að taka litla
ibúð upp í kaupverðið.
FASTÐGNA& (J
SKffASALASðZ
NORÐURLANDS O
Amaro-húsinu 2. hæð
Sími 25566
Benedikt Olatsson hdl
Sölustjóri, Petur Jóselsson, er a
skrifstofunni virka daga kl. 14-18.30
Heimasimi hans er 24485.
Klæði og geri við bólstruð
húsgögn. Áklæði og leðurlíki í
úrvali. Látið fagmann vinna verkið.
Sæki og sendi tilboð í stærri verk.
Bólstrun Björns Sveinssonar,
Geislagötu 1, sími 25322.
Heimasími 21508.
Saumastofan Þel auglýsir:
Vinsælu gærufóðruðu vagn- og
kerrupokarnir fyrirliggjandi, mjög
fallegt vatterað áklæði.
Önnumst sem fyrr viðgerðir á ýmsu
úr þykkum efnum, svo sem leður-
fatnaði og mörgu fleiru.
Skipti um rennilása, stytti ermar og
fleira.
Saumastofan Þel,
Hafnarstræti 29.
Sími 26788 kl. 9-17.
Ford 3000 dráttarvél árgerð 1973
til sölu.
Einnig vélbundið hey.
Upplýsingar í síma 21960 eftir kl.
19.00.
Dieselvél til sölu.
Til sölu GM dieselvél, 4 cil, 107 hp.
Verð ca. 25.000,-
Uppl. i síma 25021 á kvöldin.
Anton.
Til sölu Krone 5000 turbo, hey-
hleðsluvagn, árgerð 1987 með los-
unarbúnaði.
Land-Rover árgerð 1966 ógangfær.
Mikið af varahlutum fylgja með.
Upplýsingar í síma 31305 eftir kl.
20.00.