Dagur - 18.11.1988, Síða 13
18. nóvember 1988 - DAGUR - 13
Hvað er að gerast
Akureyri:
Mót hjá vottum Jehóva
Næstkomandi sunnudag 20. nóv-
ember munu Vottar Jehóva
halda eins dags mót í Ríkissaln-
um á Akureyri. Dagskrá mótsins
er uppbyggð í kringum einkenn-
isorðin: Hlýðni við kenningu
Guðs er okkur gagnleg. Meðai
þeirra atriða sem verða til
umræðu á mótinu má nefna,
ábyrgð okkar sem foreldrar og
Basar og kaffisala Kvenfélags Akur-
eyrarkirkju verður nk. sunnudag 20.
nóvember að Hótel KEA kl. 15.15.
Tekið verður á móti basarmunum
nk. laugardag kl. 13.30-15.00 og
öllu brauði og kökum á Hótel KEA
á sunnudaginn kl. 13.00.
Stjórnin.
Sjónarhæð.
Drengjafundur nk. laugardag kl.
13.00. Allir drengir velkomnir.
Sunnudagaskóli í Lundarskóla nk.
sunnudag kl. 13.30. Öll börn vel-
komin.
Almenn samkoma nk. sunnudag kl.
17.00. Verið velkomin að hlýða á
Guðs orð.
KFUM og KFUK,
Sunnuhlíð.
Sunnudaginn 20.
nóvember almenn sam-
koma kl. 20.30. Ræðumaður séra
Stína Gísladóttir. Allir velkomnir.
A morgun laugardag 19. nóvember
kl. 11.00 árdegis verður haldin sam-
koma í safnaðarsal Sjöunda Dags
Aðventista í verslunarmiðstöðinni
Sunnuhlíð.
Efni dagsins er Kristur og fjallræð-
an. Predikari er Steinþór Þórðar-
son, safnaðarprestur.
Sýndar verða myndir frá ísrael.
Verið velkomin.
Söfnuður Sjöunda Dags Aðventista.
Hjálpræðisherinn
Hvannavöllum 10.
Föstudaginn kl. 20.00
> æskulýðssamkoma.
Sunnudag kl. 11.00 helg-
unarsamkoma. Sunnu-
dagaskóli kl. 13.30. Kl. 19.30 bæn.
Almenn samkoma kl. 20.00.
Mánudag kl. 16.00 heimilasam-
bandið. Þriðjudag kl. 17.00 yngri-
liðsmannafundur. Fimmtudag kl.
20.30 Biblía og bæn.
Allir hjartanlega velkomnir.
Ungmennafélagið Reynir.
Tölur í happdrætti: 206 , 285 , 24,
177, 131, 156, 93, 88, 110, 267, 72.
Upplýsingar um vinninga eru í síma
25421.
Akureyrarprestakall:
Sunnudagaskóli Akureyrarkirkju
verður nk. sunnudag kl. 11. Öll
börn velkomin og ákjósanlegt að sjá
fullorðna með.
Sóknarprestar.
Hátíðamessa verður í Akureyrar-
kirkju nk. sunnudag kl. 2 e.h. í
tilefni af afmælisdegi kirkjunnar 17.
nóvember.
Sálmar: 42-288-286-361.
Basar og kaffisala kvenfélags Akur-
eyrarkirkju að Hótel KEA eftir
messu kl. 15.15. Hlaðborð og fjöldi
góðra muna.
Messað verður að Fjórðungssjúkra-
húsinu nk. sunnudag kl. 10.
B.S.
□ HULD 598811217 IV/V 2 Frl.
Sálarrannsóknarfélagið á Akureyri.
Almennur félagsfundur verður
haldinn í fundarsal Kaupfélags Ey-
firðinga laugard. 19. nóv. kl. 16.00.
Rabbað yfir kaffibolla.
Allir velkomnir.
Stjórnin.
3ft
Frá Guðspekistúkunni
á Akureyri.
Fundur verður haldinn
sunnudaginn 20.
nóvember kl. 16.00 í Hafnarstræti
95. (Gengið inn að sunnan, efsta
hæð.)
Gunnlaugur Guðmundsson stjörnu-
spekingur flytur erindi og svarar
fyrirspurnum.
Öllum heimill aðgangur.
Kaffi.
Stjórnin.
Til leigu!
Nýtt verslunar-, iðnaðar- og
þjónustuhúsnæði til leigu við
Móasíðu.
Um er aö ræða húsnæöi fyrir matvöruverslun á 1.
hæö, söluturn (sérverslun) á 1. hæö, iðnaöarhús-
næöi í kjallara svo og húsnæöi fyrir hvers konar
þjónustu á 2. hæö.
Brekkugötu 4 • Sími 21744
Gunnar Solnes hrl„ Jon Kr. Solnes hrl. og Arni Palsson hdl
Sölust. Sævar Jónatansson
börn, vígsla og skírn og afstaða
kristinna manna til „veraldlegra"
yfirvalda.
Hlýðni okkar til „veraldlegrar
vinnu" nefnist annað atriði, en
þar verða athugaðar biblíulegar
leiðbeiningar sem kristnir menn
vilja framfylgja sem vinnuveit-
endur eða vinnuþegar.
Dagskráin sem flutt verður á
mótinu á Akureyri næstkomandi
sunnudag verður flutt á sams
konar móti sem haldið verður í
Reykjavík viku seinna. Gestir á
mótinu verða einkum héðan af
Norðurlandi, en nokkrir flytjend-
ur dagskráratriða á mótinu koma
úr söfnuðinum að sunnan. Þá eru
einnig væntanlegir nokkrir gestir
af Austurlandi.
Mótið í Ríkissalnum hefst
klukkan 10.00 á sunnudaginn og
er almenningi velkomið að nýta
sér þá biblíufræðslu sem flutt
verður á mótinu. Dagskráin eftir
hádegið hefst klukkan 13.30.
Sýning á
handmaluðu
postulíni
Sjíning á handmáluðu postulíni,
unnu af Iðunni Ágústsdóttur og
nemendum hennar, verður á
morgun laugardag og sunnudag í
Blómaskálanum Vín og stendur
frá kl. 13-19.
Til sölu verða nokkrir munir,
svo sem skrautnælur (módel),
jólabjöllur, könnur, statíf fyrir
sprittkerti, glasabakkar og smá
englar. Þessir munir hafa allir
verið unnir á síðastliðnum árum.
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta
á eftirtöldum fasteignum fer
fram á eignunum sjálfum,
neðangreindum tíma:
Árbæ, Hrafnaqilshreppi, þingl. eig-
andi Kristinn 0. Jónsson, miðviku-
daginn 23. nóvember ’88 kl. 16.30.
Uppboðsbeiðendur eru: Búnaðar-
banki íslands, Veðdeild Lands-
banka Islands og Benedikt Ólafs-
son hdl.
Hjallalundi 9e, Akureyri, þingl. eig-
andi Auður Stefánsdóttir, miðviku-
daginn 23. nóvember ’88 kl. 15.00.
Uppboðsbeiðandi er Gunnar Sól-
nes hrl.
Kjalarsíðu 16d, Akureyri, þingl. eig-
andi Gísley Hauksdóttir, miðviku-
daginn 23. nóvember '88 kl. 15.30.
Uppboðsbeiðendur eru: Ólafur Birg-
ir Arnason hdl., Bæjarsjóður Akur-
eyrar og Ólafur Gústafsson hrl.
Bæjarfógetinn á Akureyri
og Dalvík,
Sýslumaöurinn I Eyjafjaröarsýslu.
Færeyingar
á Akureyri og nágrenni!
Ákveöiö hefur verið aö taka upp jólakveðjur til Fær-
eyja í Útvarpshúsinu á Akureyri laugardaginn 26.
nóvember kl. 13.00 stundvíslega.
Þeir íslendingar sem eiga ættingja og vini í Færeyj-
um eru velkomnir aö vera með.
Kaffiveitingar að Hótel Varöborg á eftir.
Nánari upplýsingar í símum 23058 og 22684.
Háskólinn á Akureyri
Einn af starfsmönnum skólans
bráðvantar íbúð sem fyrst
Helst meö bílskúr, þó ekki skilyrði.
Vinsamlegast hafið samband viö skrifstofu skólans i
síma 27855 milli kl. 09.00 og 12.00.
Háskólinn á Akureyri.
Samkoma!
Á morgun laugardag 19. nóvember kl. 11.00
árdegis verður haldin samkoma í Safnaðarsal
Sjöunda Dags Aðventista í Verslunarmiðstöð-
inni Sunnuhlíð.
Efni dagsins er Krístur og fjallræðan.
Predikari er Steinþór Þórðarson, safnaðarprestur.
Sýndar verða myndir frá ísrael.
Verið velkomin.
Söfnuður Sjöunda Dags Aðventista.
; •
.
Seljum meðan
birgðir endast
úrbeinuð
hangilæri
á gamla verðinu
★ Ger/ð góð kaup ->
V.
Glerárgötu 30
Stærsta flísaúrval landsins
á einum stað
Innihurðir í miklu úrvali - Allt í baðherbergið
Fataskápar og eldhúsinnréttingar af lager
Opið alla daga frá kl. 9-18 og laugardaga frá kl. 9-16
Sími 26449.