Dagur - 02.12.1988, Síða 14

Dagur - 02.12.1988, Síða 14
14 - DAGUR - 2. desember 1988 Viðskiptavinir athugið! Vöruafgreiðsla á Akureyrarflugvelli verður opin til kl. 12.00 laugardaginn 3. desember. FLUGLEIDIR Hvað er að gerast L Skákfélag Akureyrar: Sveitakeppni gnumskóla og 15 mínútna mót Frá menntamálaráðuneytinu: Lausar stöður við framhaldsskóla Að Fjölbrautaskólanum í Breiðholti vantar stunda- kennara á vorönn í: Þýsku, eðlisfræði, efnafræði, sálarfræði og rafiðnir, en í þá grein er óskað eftir tæknifræðingi. Þeir sem hug hafa á kennslu eru beðnir að senda umsókn- ir til skólameistara fyrir 10. desember n.k. Menntamálaráðuneytið. ★ Allar auglýsingar sem þarf að vinna sérstak- lega, þurfa að berast til auglýsingadeildar tveimur til þremur dögum fyrir birtingu. Auglýsingadeild Dags. Skókfélag Akureyrar heldur 15 mínútna mót á föstudagskvöldið. Tefldar verða sjö umferðir eftir Monrad kerfi. Mótið hefst kl. 20. Á laugardaginn kl. 13.30 hefst sveitakeppni grunnskóla á Akur- eyri og í Eyjafjarðarsýslu. Nemendur í 1 .-6. bekk leiða sam- an hesta sína á laugardaginn. Á sunnudaginn kl. 13.30 tefla Nonnahús: Jólamarkaður og kaffisala Zontaklúbbur Akureyrar verður með jólamarkað og kaffisölu í Zontahúsinu Aðalstræti 54, á morgun laugardag 3. desember kl. 15-18. Þar verður margt á boðstólum svo sem handunnið jólaskraut, jólaservíettur og jólapappír, laufabrauð og kökur, glænýr broddur úr sveitinni. Einnig verður bókin Nonni í nýrri útgáfu til sölu ásamt Nonnabókum á þýsku. Tilvaldar jólagjafir til vina heima og erlendis. Það verður jólastemmning í Zontahúsinu, kaffi og heitar vöfflur og happdrætti í gangi. (S)Metabo Jólatilboð (jjj)Metabo rafmagnsverkfærum Rafhlöðuborvélar Verð frá kr. 12.700.- Höggborvélar Verð frá kr. 7.035.- Stingsagir Verð frá kr. 9.255.- Metabo = Ending + Kraftur + Oryggi Byggingavörur Lónsbakka, símar 21400 og 23960. nemendur í 7.-9. bekk. Hver skóli má senda fjórar sveitir í hvorn flokkinn og sigurvegarar öðlast réttindi til að taka þátt í íslandsmóti grunnskólasveita sem haldið verður næsta vor í Reykjavík. I fyrra bar A-sveit Gagnfræða- skóla Akureyrar sigur úr býtum í flokki eldri nemenda, en Á-sveit Lundarskóla sigraði í yngri flokknum. Þetta er ein fjölmenn- asta keppni sem Skákfélag Akur- eyrar stendur fyrir. Húsavíkurkirkja: Aðventustund á sunnudag Aðventifstund verður haldin í Húsavíkurkirkju sunnudaginn 4. des. og hefst kl. 17.00, en frá 16.45 mun David Thompson leika jólalög á píanó. Á efnisskánni er forleikur á píanó, flytjandi David Thompson. Samleikur á píanó og flautu, flytjendur David Thomp- son og Keith Miles. Flaututríó, Keith Miles, Kristín Magnúsdótt- ir og Þorgerður Þráinsdóttir. Sharon Thompson syngur ein- söng. Sr. Kristján Valur Ingólfs son Grenjaðarstað flytur ræðu. Saxófónkvartett leikur en hann skipa: Keith Miles, Grétar Sig- urðsson, Karl Hilmarsson og Kristján Þ. Magnússon. Óli Hall- dórsson og Vaiur Guðmundsson leika á gítar. Að Iokum flytur kirkjukórinn nokkur verk undir stjórn Sharon Thompson og við undirleik David Thompson. IM Jólafötin sýnd í SjaUanum í kvöld Þeir sem farnir eru að huga að jólafötunum í ár geta barið aug- um það helsta sem tískuverslanir á Akureyri bjóða upp á nú fyrir jólin á þeim vettvangi. í kvöld verður nefnilega heilmikil tískusýning í Sjallanum þar sem fjölmargar verslanir sýna nýjustu línurnar í jólafatnaði. Húsið verður opnað kl. 22.00 og verður þá boðið upp á for- drykk og einnig geta þeir sení vilja fengið sér ostapinna í svanginn. Að því loknu hefst tískusýningin. Þær verslanir sem þátt taka í sýningunni eru, Fínar línur, Tískuverslunin Ess, JMJ Fan Unique, Skótískan, Sport- húsið, Tara, Perfect og ída. Sól- veig Grétarsdóttir hefur umsjón með sýningunni. Hljómsveitin Strax mun síðan hefja leik sinn og spila fyrir gesti . nokkur vel valin lög og loks verð- ur slegið upp diskóteki. WlfWMM viA Hvannavelli. Símar 24119 og 24170. Volvo 240 GL, árg. ’86. Ek. 35 þús. km. Verð kr. 820.000,00. Subaru st. 4x4, árg. ’88. Ek. 42 þús. km. Verð kr. 670.000,00. Subaru 4x4 Justy, árg. ’86. Ek 35 þús. km. Verð kr. 380.000,00. MMC L-200 4x4, árg. ’82. Ek. 88 þús. km. Verð kr. 350.000,00. MMC Pajero long T/D, árg. ’87. Ek. 90 þús. km.Verðkr. 1.350.000,00. Range Rover, árg. ’82. Ek. 93 þús. km. Verð kr. 850.000,00. Lada Samara, árg. ’88. Ek. 11 þús. km. Verð kr. 280.000,00. Toyota Tercel 4x4, árg. ’85. Ek. 73 þús. km. Verð kr. 500.000,00. Greiðslukjör við allra hæfi WZLmiuw

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.