Dagur - 23.12.1988, Blaðsíða 18

Dagur - 23.12.1988, Blaðsíða 18
18 - DAGUR - 23. desember 1988 hátíðarpakkinn Sjónvarpið Laugardagur 24. desember Aðfangadagur jóla morgunþætti Hljóöbylgjunnar í dag veröa undanúrslitin í smákökusam- keppninni og úrslitin síöan kl. 16.00. Til aö enginn missi af úrslitunum verður útvarpað út á göngugötu seinni partinn í dag. 12.55 Táknmálsfréttir. 13.15 Fréttir og vedur. 13.15 Barnaefni: 13.15 Jólin nálgast í Kærabæ. 13.25 Jól krybbunnar. 13.55 Urtubörn. 14.00 Jóladraumur. 14.30 Spúkamir. 14.35 Jólatréslestin. 15.05 Asninn syngur Sókrates. 15.10 Glóarnir bjarga jólunum. 15.35 Aðfangadagskvöld. 15.40 Jólasveinaúrið. 16.00 Kiðlingarnir sjö. 16.15 Snæfinnur snjókarl. 16.40 Hlé. 21.00 Jólasöngvar frá ýmsum löndum. 21.40 Aftansöngur jóla. Upptaka í Víðistaðakirkju í Hafnarfirði. Biskup íslands herra Pétur Sigurgeirsson predikar og þjónar fyrir altari. 22.30 Nú er Gunna á nýju skónum. Jakob Þór Einarsson les þrjú íslensk jóla- ljóð undir tónlist fluttri af Halldóri Haraldssyni og Gunnari Kvaran. 22.55 Jólatónleikar með Luciano Pavar- otti. Jólatónleikar í Notre-Dame dómkirkjunni í Montreal. Pavarotti syngur sígild jólalög ásamt tveimur kanadískum kómm. 23.50 Nóttin var sú ágæt ein. Helgi Skúlason leikari les kvæðið og Sígríður Ella Magnúsdóttir syngur ásamt kór Öldutúnsskóla. 00.05 Dagskrárlok. Sunnudagur 25. desember Jóladagur 14.20 Af Nonna og Manna. Heimildamynd um séra Jón Sveinsson og ritverk hans og gerð sjónvarpsþátta eftir sögum um þá Nonna og Manna. Hætt við leikstjórann Ágúst Guðmundsson svo og aðra þá sem að þáttunum standa. Auk þess er litið inn á Nonnasafn á Akureyri. Umsjón Sigrún Stefánsdóttir. Áður á dagskrá 19. október 1987. 15.55 Steinn. Þáttur um eitt af höfuðskáldum íslend- inga á þessari öld, Stein Steinarr. 17.10 Jólasveinninn kemur í kvöld. 18.00 Jólastundin okkar. 19.00 Jólahátíð Prúðuleikaranna. 19.50 Táknmálsfréttir. 20.00 Fréttir og veður. 20.20 Betlehemstjarnan. 20.30 Nonni. Fyrsti þáttur. Nýr framhaldsmyndaflokkur í sex þáttum, gerður af Þjóðverjum í samvinnu við íslenska Sjónvarpið, og þýskar, aust- urrískar, svissneskar og spænskar sjón- varpsstöðvar. Verkið er byggt á bókum Jóns Sveinsson- ar og segir frá æsku hans og uppvaxtarár- um og er að mestu leyti tekið upp á ís- landi sumarið 1987. 21.25 Þingvellir. Ný íslensk heimildamynd um hinn forna þingstað. Fjallað er um hlutverk Þingvalla fyrr og nú og einnig um samspil manns og náttúru í þjóðgarðinum. 22.15 Eins og skepnan deyr. íslensk kvikmynd eftir Hilmar Oddsson. Aðalhlutverk Edda Heiðrún Bachman, Þröstur Leo Gunnarsson og Jóhann Sig- urðarson. Ungt fólk sest að í eyðifirði án þess að gera sér grein fyrir afleiðingum einangr- unarinnar. 23.50 My Fair Lady. Sígild bandarísk söngvamynd frá árinu 1964. Leikstjóri George Cukor. Myndin er byggð á sögu Bernard Shaw Pygmalion og fjallar um hefðarmann sem veðjar við vin sinn um að hann geti gert hefðarkonu úr ótíndri blómasölukonu. 02.35 Dagskrárlok. Mánudagur 26. desember Annar í jólum 15.00 Gullsandur. íslensk kvikmynd frá 1984. Áður á dagskrá 25. desember 1986. 16.30 Svikaprinsinn. Þýsk ævintýramynd frá 1986 byggð á sögu eftir William Hauff þar sem segir frá skraddara nokkrum sem tekst að dulbúa sig sem prins og aðalerfingja mikilla auðæva. 18.00 Töfragluggi Mýslu í Glaumbæ. 19.00 Rúdólf með rauða nefið. 19.50 Táknmálsfréttir. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Nonni. Annar þáttur. 21.25 „Það er gott að vera hér“. - Leonard Cohen á íslandi. Frá tónleikum Leonard CQhen á Lista- hátíð 1988 í Laugardalshöllinni. Cohen flytur mörg af sínum þekktustu lögum s.s. Strangers song, So long Mary Ann, Sussanne, Dance to me to the end of love og mörg fleiri. 22.35 Djákninn. Ný íslensk sjónvarpskvikmynd eftir Egil Eðvarðsson, byggð á hinni þekktu þjóð- sögu um Djáknann á Myrká.. Hér er um að ræða nútímamynd sem gerist í Reykja- vík í dag - þó eiga persónur og atburða- rásin sjálf sér beinar hliðstæður við þjóð- söguna. 00.00 Dagskrárlok. Þriðjudagur 27. desember 18.00 Rasmus fer á flakk. Lokaþáttur. 18.20 Berta (10) 18.35 Á morgun sofum við út (10). 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Poppkorn. Endursýndur þáttur frá 21. des. 19.20 Ekkert sem heitir. Endursýndur þáttur frá 23. des. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Nonni og Manni. Þriðji þáttur. Þýskur framhaldsmyndaflokkur byggður á sögum Jóns Sveinssonar. 21.25 í öðrum draumi. Þáttur um Jóhann Hjálmarsson skáld. 22.10 Hannay. (Hannay.) Eldur í æðum. 23.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sjónvarp Akureyrí Laugardagur 24. desember Aðfangadagur 09.00 Með afa. 10.30 Jólasveinar ganga um gólf. 10.35 Denni Dæmalausi. 11.35 Þvottabirnir á skautasvelli. 12.05 Hetjur himingeimsins. 12.50 Ævintýraleikhúsið.# (Rauðhetta.) 13.50 Jólin hjá Mjallhvít. Teiknimynd með íslensku tali. Mjallhvít eignast dóttur og ævintýrið endurtekur sig en í þetta sinn tekur sagan á sig nýja mynd og Mjallhvít unga lendir í vist hjá risum. 14.40 Jólin hans Gosa. 15.35 Nískupúkinn. (The Stingiest Man in Town.) Teiknimynd. Fagnaðarboðskapurinn á erindi til allra, ekki síst þeirra sem hafa tamið sér eigingirni og nísku. 16.25 Á jólanótt. (T'Was the Night before Christmas.) Teiknimynd. Börn í litlu þorpi skrifa jóla- sveininum bréf. Þegar bréfin eru endur- send fara þau að efast um tilvist jóla- sveinsins. 17.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 25. desember Jóladagur 13.00 Nóttin var sú ágæt ein. Upptaka sem fram fór í Kristkirkju í fyrra. 13.05 Kalli kanína. 14.40 Rakarinn frá Seville. (II Barbiere di Siviglia.) 16.40 Hvítjól.# (White Christmas.) Ósvikin jólamynd sem segir frá tveimur hæfileikaríkum skemmtikröftum sem slást saman í lið að lokinni síðari heims- styrjöldinni og njóta mikiUar velgengni í skemmtanaiðnaðinum. 18.40 Snjókarlinn. 19.05 Kródíla Dundee.# (Crocodile Dundee.) Gamanmynd sem sló öll aðsóknármet í Bandarikjunum árið 1986. Paul Hogan fer með hlutverk Michael J. „Crocodile" Dundee, hispurslauss Ástrala sem veiðir krókódíla með berum höndum, dáleiðir risa buffalóa með augunum og drekkur flesta undir borðið. 20.45 Halldór Laxness. Heimildarmynd í tveimur hlutum sem Stöð 2 hefur látið gera um líf og störf Hall- dórs Laxness í samvinnu við Vöku/Helga- fell. Miklu efni var safnað víða að, bæði innanlands og utan. Fyrri hlutinn fjallar um æsku, uppvöxt og þroskaár skáldsins og lýkur um það bil er heimsfrægðin barði að dyrum. 22.20 Áfangar. 22.30 Nafn rósarinnar.# (The Name of the Rose.) Mynd sem sló öll aðsóknarmet á Ítalíu og ekki að undra þar sem hún er byggð á skáldsögu ítalska rithöfundarins, Umberto Eco. Ekki við hæfi barna. 20.40 Vistaskipti.# (Trading Places). Hinn óviðjafnanlegi Eddie Murhpy fer hér á kostum í hlutverki Billy Ray Valentine sem er braskari úr fátækrahverfi. Félagi hans, Dan Aykroyd, leikur á móti honum í hlutverki Lewis Winthorpe III sem er vell- auðugur fasteignasali hjá einu virtasta stórfyrirtæki í New York. 02.35 Dagskrárlok. # Táknar frumsýningu á Stöð 2. Mánudagur 26. desember Annar 1 jólum 9.00 Gæludýrin. (Popples.) 9.20 Jólin hjá þvottabjörnunum. 9.45 Denni dæmalausi. 10.05 Dotta og jólasveinninn. 11.25 Jólabrúður. 11.50 Vaxtarverkir. 12.15 Jólaljóð hirðingjanna. 12.20 Brasilísk messa. (Misa Espiritual.) Óvenjuleg messa eftir brasilíska tón- skáldið Airto Moreira. 12.55 Maðurinn sem skaut jólasveininn. (The Man Who Shot Christmas.) Það er jólakvöld í stórborg Lundúna. Austur-Þjóðverjinn, Raplh, handfjatlai dularfulla sendingu sem honum er ætlað að fara með til Saudi Arabíu. Þetta er skjalataska sem hefur að geyma vand- lega innpökkuð fálkaegg. 13.20 Maðurinn frá Fanná.# (The Man from Snowy River.) Hetjusaga sem byggð er á fornum áströlskum kveðskap eftir A.B. Paterson. Myndin segir' frá lífi ungs fjalladrengs og sveitunga hans. Myndin er nær einvörð- ungu kvikmynduð í Ástralíu og er þar tal- in sú arðbærasta til þessa. 15.10 Listamannaskálinn. (The South Bank Show.) Maria Callas. 16.45 Greystoke - goðsögnin um Tarsan.# (The Legend of Tarsan.) Goðsagan um Tarzan er byggð á upp- runalegri sögu eftir Edgar Rice Burrough. 18.50 Jólasteikin. 19.30 Fréttir. 19.45 Jólabörn. Endurtekinn jólaþáttur frá síðastliðnum jólum. 20.25 Napóleón og Jósefína.# (Napoleon and Josephine.) Ein af skrautfjöðrunum í mánuðinum er án efa þessi glænýi framhaldsmynda- flokkur sem fjallar umlíf Napóleons Bóna- parte. 21.55 í slagtogi. í slagtogi við Jón Óttar Ragnarsson að þessu sinni verður Ólafur Jóhann Ólafs- son rithöfundur og framkvæmdastjóri hjá Sony samsteypunni í Bandaríkjunum. 22.35 Agnes, barn Guðs.# (Agnes of God.) í þessari stórmynd er rannsakað morð í einangruðu klaustri. -Þegar kornabarn Agnesar, ungrar nunnu, finnst kyrkt er geðlæknirinn, sem leikinn er af Jane Fonda, fenginn til að rannsaka hvort nunnan sé nógu heilbrigð til að standa í vitnastúku. Ekki við hæfi barna. 00.10 Þráhyggja.# (Compulsion.) Stórmynd með Orson Wells í aðalhlut- verki. Myndin gerist í Chicago árið 1924 og seg- ir frá tveimur drengjum sem voru aðeins átján ára gamlir er þeir frömdu sinn fyrsta glæp spennunnar vegna. Myndin er byggð á hinu þekkta Leopold- Loeb máli og fært í raunsæjan og spenn- andi búning bandaríska leikstjórans Rich- ard Fleischer. 01.50 Dagskrárlok. Þriðjudagur 27. desember 16.15 Hátt uppi II. (Airplane II.) Margir töldu ekki miklu við afhroð háloft- anna að bæta en þessi mynd sýnir og sannar að hugmyndabankinn var fjarri því að vera tómur. 17.35 Snjókarlinn. 18.20 A la carte. 19.19 19:19. 20.30 íþróttir á þriðjudegi. 21.25 Hong Kong. (Noble House) Lokaþáttur framhaldsmyndar í 4 hlutum. 23.05 Stræti San Fansiskó. 23.55 Ég geri mitt besta. (I’m Dancing as Fast as I Can.) Barbara Gordons er sjónvarpsmynda- framleiðandi sem legc/ur sig alla fram og nýtur mikillar velgengni í starfi. Til þess að halda kröftum grípur Barbara til notk- unar lyfja sem smám saman ágerist þar til hún gerir sér ljóst að hún er orðin alvarlega háð þeim. Ekki við hæfi yngri barna. 01.40 Dagskrárlok. Rás 1 Laugardagur 24. desember Aðfangadagur 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur." Pétur Pétursson sér um þáttinn. 9.00 Fréttir • Tilkynningar. 9.05 Barnaútvarpið á aðfangadagsmorg- un. Kynnt verða úrslit í smásagnasamkeppni og umferðargetraun sem Barnaútvarpið efndi til í samvinnu við barnablaðið Askuna, Umferðarráð og Flugleiðir. Einnig er gáð í síðasta gluggann í Jóla- almanaki Útvarpsins. 9.45 Innlent fréttayfirlit vikunnar. 10.00 Fróttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Sígildir morguntónar. Tónlist eftir Wolfgang Amadeus Mozart. 11.00 Tilkynningar. 11.05 í liðinni viku. Atburðir vikunnar á innlendum og er- lendum vettvangi vegnir og metnir. Umsjón: Sigrún Stefánsdóttir. 12.00 Tilkynningar • Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Tilkynningar. 13.00 Hlustendaþjónustan. Kynntir nokkrir liðir í jóladagskrá Útvarpsins og Sjónvarpsins. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 13.10 Kertasníkir kemur í bæinn. Barnaútvarpið heilsar upp á hann á Þjóðminjasafninu. 13.20 Jólakveðjur til sjómanna á hafi úti. 14.00 Jólasinna. 15.00 Tónspegill. 16.00 Fréttir • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 „Vetrarmorgunn“, kafli úr sjálf- stæðu fólki eftir Halldór Laxness. Róbert Arnfinnsson les. 17.05 „Hátíð í bæ“. Jólalög með íslenskum flytjendum. 17.40 Hlé. 18.00 Aftansöngur í Dómkirkjunni í Reykjavík. Prestur: Séra Hjalti Guðmundsson. Organisti: Marteinn H. Friðriksson. Dómkórinn syngur. (Einnig útvarpað á Rás 2). 19.00 Jólatónleikar Útvarpsins. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur. 20.00 Jólavaka. a. Jólasöngvar og kveðjur frá ýmsum löndum. Kynnir: Anna Ingólfsdóttir. Friðarjól. b. Biskup íslands, herra Pétur Sigur- geirsson, flytur ávarp og jólaljós kveikt. c. „Kveikt er Ijós við ljós." Jól í íslenskum skáldskap á 20. öld. Gunnar Stefánsson tók saman. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Jólaþátturinn úr óratoríunni „Mess- ías“ eftir Georg Friedrich Handel. Enska barokksveitin og Monteverdikór- inn flytja ásamt einsöngvurum. Stjómandi: John Eliot Gardiner. 23.30 Miðnæturmessa í Hallgrímskirkju. Prestur: Séra Sigurður Pálsson. Organisti: Hörður Áskelsson. Mótettukór Hallgrímskirkju syngur. 00.30 „Syngið, drengir, dýrðarsöng." Jólatónlist eftir Michael Praetorius. Dómkórinn í Westminster, Tallis-söng- flokkurinn og hljóðfæraleikarar flytja und- ir stjóm Davids Hills og Peters Philips. 01.00 Veðurfregnir. Sunnudagur 25. desember Jóladagur S.00 Klukknahringing. Litla lúðrasveitin leikur jólalög. 8.15 Veðurfregnir - Dagskrá. 8.30 Á sunnudagsmorgni með Sólveigu Ásgeirsdóttur. 9.00 Jólaóratorían eftir Johann Sebastian Bach. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Bemskujól. Bemskujól í ljóðum og sögum íslenskra skálda. Birgir Sveinbjömsson tekur saman. Lesari ásamt honum: Steinunn S. Sigurð- ardóttir. (Frá Akureyri.) 11.00 Messa í Glerárkirkju. Prestur: Séra Pálmi Matthíasson. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 „Helg eru jól.“ Jólalög í útsetningu Áma Bjömssonar. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur; Páll P. Pálsson stjómar. 13.00 Péturskirkjan í Róm. Umsjón: Ólafur Gíslason og Halldóra Friðjónsdóttir. 14.00 „Lofið hann með lúðurhljómi, lofið hann með hörpu og gígju." Hanna G. Sigurðardóttir kynnir hátíðar- tónlist frá ýmsum tímum. 14.45 Góðvinafundur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Við jólatréð. Barnatími í Útvarpssal. 17.20 Tékknesk jólamessa. 18.00 Systir Helena. 18.45 Veðurfregnir • Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.20 Trúin og skáldið. - Matthías Jóhannessen. 20.00 „Drengurinn sem fór að leita að jóla- sveininum." 20.20 íslensk tónlist á jólum. 21.10 „Vaki, vaki ljós í stjaka." Arndís Þorvaldsdóttir og Sigurður Ó. Pálsson taka saman efni tengt jólum í ljóðum og lausu máli eftir austfirska höf- unda, meðal annarra Braga Bjömsson, Gunnar Gunnarsson, Ólaf Jónsson, Svövu Jónsdóttur, Þorstein Valdimarsson, Þór- arin Þórarinsson og Öm Amarson. 22.00 Fréttir ■ Dagskrá morgundagsins • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 María Markan syngur jólasálma og fleiri lög. 23.00 Jómfrúin eilífa. 24.00 Fréttir. 00.10 „Mikill er sá leyndardómur og dýrð- leg náð." 01.00 Veðurfregnir. Mánudagur 26. desember Annar í jólum 7.45 Morgunandakt. Séra Jón Einarsson prófastur í Saurbæ flytur ritningarorð og bæn. 8.00 Fréttir • Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Jólasaga. Tónlist eftir Heinrich Schutz við texta úr Lúkasarguðspjalli og Matteusarguð- spjalli. Prentað í Dresden 1664. 9.00 Fréttir.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.