Dagur


Dagur - 23.12.1988, Qupperneq 20

Dagur - 23.12.1988, Qupperneq 20
20 - DAGUR - 23. desember 1988 Óska eftir að kaupa skellinöðru, má þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 61727 eftir kl. 19.00. Borgarbíó Alltaf nýjar myndir Símsvari 23500 Til leigu stórt herbergi með aðgangi að baði. Uppl. í síma 23092 eftir kl. 18.00. Herbergi til leigu Til leigu er annars vegar eitt her- bergi og hins vegar herbergi og stota með sameiginlegri snyrtingu og eldunaraðstöðu. Tilboð óskast. Uppl. í síma 24339. Húsnæði áskast Samherji óskar eftir að taka á leigu 3ja herb. íbúð fyrir einn af starfsmönnum sínum. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. gefa Inga og Sigrún í síma 26966. Óska eftir að taka á leigu 4ra herb. íbúð. Helst raðhús eða lítið einbýlishús frá áramótum, í 2-3 ár. Uppl. í síma 91-680327. s.o.s. Hjúkrunarnema í Háskólanum á Akureyri vantar herbergi eða litla íbúð til leigu sem fyrst. Helst á Brekkunni. Uppl. gefur Guðrún í síma 97-11081. Gengið Gengisskráning nr. 245 22. desember 1988 Kaup Sala Bandar.dollar USD 46,010 46,130 Sterl.pund GBP 83,014 83,230 Kan.dollar CAD 38,366 38,466 Dönsk kr. DKK 6,7217 6,7392 Norsk kr. N0K 7,0143 7,0325 Sænsk kr. SEK 7,5112 7,5308 Fi. mark FIM 11,0521 11,0810 Fra. frankl FRF 7,6112 7,6311 Belg.franki BEC 1,2392 1,2425 Sviss. franki CHF 30,7759 30,8562 Holl. gyilini NLG 23,0165 23,0765 V.-þ. mark DEM 25,9775 26,0452 It. líra ITL 0,03531 0,03540 Aust. sch. ATS 3,6931 3,7027 Port. escudo PTE 0,3140 0,3148 Spá. peseti ESP 0,4033 0,4044 Jap.yen JPY 0,36941 0,37037 írsktpund IEP 69,487 69,668 SDR22.12. XDR 62,0017 62,1634 ECU-Evr.m. XEU 53,9674 54,1082 Belg.fr. fin BEL 1,2357 1,2389 Jólahneturnar komnar. Mikió úrval. Hnetubar - Góðgæti. Heilsuhornið, Skipagötu 6. Bílameistarinn, Skemmuvegi M40, neðri hæð, s. 91-78225. Eigum vara- hluti ( Audi, Charmant, Charade, Cherry, Fairmont, Saab 99, Skoda, Fiat 132 og Suzuki ST 90. Eigum einnig úrval varahluta í fl. teg. Opiðfrá 9-19 og 10-16 laugardaga. Til sölu Pólaris TX 340, árg. ’81. Ekinn 7 þús. km. I góðu standi. Uppl. í síma 27507 eftir kl. 18.00. Langar þig í gæludýr? Eða viltu gefa gjöf sem lifir lengst í minningunni um þig? Lestu þá þessa. Skrautfiskar í miklu úrvali. Taumar og ólar fyrir hunda - Nag- grísir - Hamstrar - Fuglabúr og fuglar - Klórubretti fyrir ketti - Fisk- ar og fiskabúr - Kattabakkar - Hundabein, margar stærðir - Mat- ardallar fyrir hunda og ketti. Fóður ýmsar gerðir. Vítamin - Sjampó sem bæta hára- far og margar fleiri vörur. Gæludýr er gjöf sem þroskar og veitir ánægju. Lítið inn. Gæludýra- og gjafavörubúðin, Hafnarstræti 94, sími 27794, gengið inn frá Kaupvangsstræti. SKATABUÐIN SKARAK fRAMMR Vörur frá Skátabúðinni fást hjá okkur. Sendum í póstkröfu. Sportbúðin Sunnuhlíð Sími 27771. Takið eftiimai Húsvíkingar - Þingeyingar. Leigubílaþjónusta á kvöldin og um helgar. Sími 985-27030. Heimasími 96- 41529. Þorbjörn. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, símar 25296 og 25999. Nýlegt hvítt kvenreiðhjól var tekið í hjólageymslu í Tjarnar- lundi 17. Allir þeir sem geta gefið upplýsingar hringi í síma 26670. Fundarlaun. Jólaaðgangskort Leikfélags Akureyrar á barnaleikritið „Emil í Kattholti“ eru til sölu í Punktihum, Hafnarstræti 97, Öskju Húsavík og miðasölu L.A. Tilvalinn glaðningur í jólapakka barnanna. Frumsýning 26. des. kl. 15. 00. Þriðjud. 27. des. kl. 15.00. Miðvikud. 28. des. kl. 15.00 Fimmtud. 29. des. kl. 15.00. Föstud. 30. des. kl. 15.00. Leikstjóri: Sunna Borg, Leikmynd: Hallmundur Kristinsson, Lýsing: Ingvar Björnsson. Hljómsv.stj. Magnús B. Jóhannsson. Lgikfglag AKURGYRAR sími 96-24073 Nýtt á Akureyril! Höfum til sölu Ijósker á leiði og leiðakerti. Einnig fyrirliggjandi bæklingar frá legsteinaframleiðendum. Uppl. í síma: 22613 á daginn og á kvöldin í símum 21979 - 25997 og 24182. Patiaieiga Pallaleiga Óla, Aðalstræti 7, Akureyri, sími 96-23431. Leigjum út vinnupalla bæði litla og stóra í alls konar verk. T.d. fyrir málningu, múrverk, þvotta, glerjun og allt mögulegt fleira. Vekjum sérstaka athygli á nýjum múrarapöllum. Hentugir í flutningi og uppsetningu. Pallaleiga Óla, Aðalstræti 7, Akureyri, sími 96-23431. Persónuleikakort. Kort þessi eru byggð á stjörnuspeki og í þeim er leitast við að túlka hvernig persónuleiki þú ert, hvar og hvernig hinar ýmsu hliðar hans koma fram. Upplýsingar sem við þurfum fyrir persónuleikakort eru: Fæðingardagur og ár, fæðingar- staður og stund. Verð á korti er kr. 800.- Hringiðog pantið í síma 91-38488. Póstsendum um land allt. Oliver. Guðsþjónustur í Akureyrarpresta- kalli á jólum. Aðfangadagur: Hátíðarguðsþjónusta að Dvalar- heimilinu Hlíð kl. 3 e.h. Barnakór syngur undir stjórn Birgis Helga- sonar. Þ.H. Aftansöngur kl. 6 e.h. Björn Steinar Sólbergsson leikur á orgelið frá kl. 5.30. Strengjakvartett leikur, flautu- leikur og kirkjukórinn syngur stólvers. Sálmar: 75-73-82. B.S. Miðnæturmessa kl. 11.30 e.h. Lilja Hjaltadóttir leikur á barrokfiðlu í athöfninni. Sálmar: 87-75-72-82. Þ.H. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta að Fjórðungs- sjúkrahúsinu kl. 10 f.h. B.S. Hátíðarguðsþjónusta f Akureyrar- kirkju kl. 2 e.h. I athöfninni leika Hólmfríður Þóroddsdóttir á óbó, Dagbjört Ingólfsdóttir á fagot og Þuríður Baldursdóttir syngur ein- söng. Þ.H. Hátíðarguðsþjónusta verður að Seli I kl. 2 e.h. Börn úr kór Lundarskóla syngja. Stjórnandi og organisti Elín- borg Loftsdóttir. B.S. Annar jóladagur. Barna- og fjölskylduguðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl. 1.30 e.h. Barna- kór syngur. Stjórnandi og organisti Birgir Helgason. Þ.H. Hátíðarguðsþjónusta verður í Minjasafnskirkjunni kl. 5 e.h. B.S. Sé ekki annars getið syngur Kirkju- kór Akureyrarkiiiju við framan- greindar athafnir undir stjórn Björns Steinars Sólbergssonar. Sóknarbörnum öllum óskum við gleðilegra jóla. Sóknarprestar. Glerárprcstakall. Aðfangadagur. Aftansöngur kl. 18.00. Lúðrasveit Akureyrar leikur í hálfa klukkustund fyrir athöfnina. Stjórnandi: Atli Guðlaugsson. Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 11.00. (Ath. tímann). Strengjasveit kennara úr Tónlistar- skólanum leikur í messunni. Skírnarguðsþjónusta kl. 14.00. Annar jóladagur. Fjölskyldugúðs- þjónusta kl. 14.00. Barnakór Glerárkirkju syngur. Börn og unglingar aðstoða í tali og tónum. Þriðjud. 27. des. Hátíðarguðsþjón- usta í Miðgarðakirkju í Grímsey kl. 14.00. Síminn er 24222 frá áramótum í Brekkugötu Klapparstíg Hólabraut Laxagötu Hjálpræðisherinn Hvannavöllum 10. Jóladagur. Hátíðarsamkoma kl. 20.00. Þriðjud. 27. des. Jólafagnaður fyrir börn kl. 16.00. „Gott í poka“. Miðvikud. 28. des. Jólahátíð fyrir eldra fólk kl. 15.00. Kapt. Daniel Óskarsson og frú Anne Gunne taka þátt. Séra Birgir Snæbjörnsson kemur í heimsókn. Fimmtud. 29. des. Jólahátíð fyrir Heimilasambandið og hjálparflokka kl. 20.00. Föstud. 30. des. Jólafagnaður fyrir æskulýð kl. 20.00. Er þetta líf allt og sumt? Opinber biblíufyrirlestur sunnud. 25. des. kl. 14.00 í Ríkissal votta Jehóva, Sjafnarstíg 1, Akureyri. Allt áhugasamt fólk velkomið. Ræðumaður Árni Steinsson. Vottar Jehóva. HVÍTASUnmiRIÍJAM v/SKARÐSHLÍÍ) Samkomur um jól og áramót. Aðfangadagur kl. 17.00. Syngjum jólin inn. Ræðumaður Vörður L. Traustason. Jóladagur kl. 20.00 Hátíðarsam- koma. Ræðumaður Ásgrímur Stefánsson. Gamlársdagur kl. 22.00. Fjölskyldu- samvera. Nýársdagur kl. 17.00. Hátíðarsam- koma. Ræðumaður Jóhann Pálsson. Allir eru hjartanlega velkomnir. Hvítasunnusöfnuðurinn óskar öllum gleðilegra jóla. Söfn Nonnahús verður opið dagana 27., 28., 29. og 30. des. kl. 16.00-18.00. Bókin Nonni verður til sölu með stimpli safnsins. Það verður heitt á könnunni í Nonnahúsi. Nánari uppl. í síma 23555. Verið velkomin. Zontaklúbbur Akureyrar. » Líkamsræktartæki, vítamín og holl efni. Belti og grifflur í miklu úrvali. Sendum í póstkröfu. Sportbúðin Sunnuhlíð Sími27771.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.