Dagur - 14.01.1989, Qupperneq 12
4
12 - DAGUR
Sjónvarpið
Laugardagur 14. janúar
14.00 íþróttaþátturinn.
í þessum þætti verður sýndur beint leikur
íslands og Austur-Þýskalands í hand-
knattleik.
Kl. 15.00 verður sýndur í beinni útsend-
ingu leikur Sheffield Wednesday og
Liverpool, en sem kunnugt er leikur
Sigurður Jónsson með Sheff. Wed.
18.30 íkorninn Brúskur (5).
18.50 Táknmálsfréttir.
19.00 Á framabraut (6).
19.50 Tommi og Jenni.
20.00 Fróttir og veður.
20.30 Lottó.
20.35 Fyrirmyndarfaðir.
(Cosby show.)
Ný þáttaröð hins vinsæla bandariska
gamanmyndaflokks um fyrirmyndarföð-
urinn Cliff Huxtable og fjölskyldu hans.
21.00 Maður vikunnar.
Ævar R. Kvaran leikari.
21.15 Látum það bara flakka.
(It Will Be Allright.)
Breskur þáttur um ýmis mistök sem eiga
sér stað við gerð sjónvarpsþátta og kvik-
mynda.
22.10 Taggart.
(Funeral Rites.)
Útfararsiðir - Lokaþáttur.
23.05 Síðasta sólsetrið.
(Last Sunset.)
Bandarískur vestri frá 1961.
Aðaihlutverk: Rock Hudson, Kirk Doug-
las, Dorothy Malone og Joseph Cotten.
Eftirlýstur morðingi er á flótta undan lög-
reglustjóranum, og á sá eltingaleikur eftir
að berast viða áður en að lokauppgjöri
þeirra kemur.
00.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Sjónvarpið
Sunnudagur 15. janúar
14.20 Meistaragolf.
Svipmyndir frá mótum atvinnumanna í
golfi í Bandaríkjunum og Evrópu.
15.20 Jón Þorláksson - Framkvæmdamað-
ur og foringi.
Heimildamynd um Jón Þorláksson stofn-
anda og fyrsta formann Sjálfstæðisflokks-
ins.
16.00 Dame Peggy.
(Dame Peggy.)
Heimildamynd um hina öldnu bresku
leikkonu Peggy Ashcroft sem lék m.a. í
myndaflokknum „Dýrasta djásnið" og
kvikmyndinni „Ferðin til Indlands", en
fyrir leik sinn í þeirri mynd fékk hún Ósk-
arsverðlaunin.
17.30 Káta Parísarstúlkan.
(Gaieté Parisienne.)
Stutt heimildamynd um uppíærslu ball-
ettsins í New York á verki Offenbachs
undir stjórn Mikaels Barysnikof.
17.50 Sunnudagshugvekja.
Jóhanna Erlingsson fulltrúi flytur.
18.00 Stundin okkar.
18.25 Unglingarnir í hverfinu (22).
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Roseanne.
(Roseanne)
Nýr bandarískur gamanmyndaflokkur um
hina þrekvöxnu Roseanne og skondið
fjölskyldulíf hennar.
19.30 Kastljós á sunnudegi.
20.35 Handknattleikur.
ísland - Austur-Þýskaland.
Bein útsending úr Laugardalshöll.
21.10 Matador (10).
22.15 Dr. Hallgrímur Helgason.
Heimildamynd um dr. Hallgrím þar sem
rakinn er æviferill tónskáldsins.
23.05 Eitt ár ævinnar (3).
23.50 Úr ljóðabókinni.
23.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Sjónvarpið
Mánudagur 16. janúar
18.00 Töfragluggi Bomma.
Endursýnt frá 11. jan.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 íþróttahornið
19.25 Staupasteinn.
(Cheers.)
19.50 Tommi og Jenni.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Fjallkonan fer í skoðun.
Samantekt úr frétta- og dagskrárþáttum
Ómars Ragnarssonar um ástand gróðurs
á íslandi.
21.03 Fyrstir með fréttirnar.
(Scoop.)
Ný bresk sjónvarpsmynd eftir William
Boyd, byggð á sögu Evelyn Waugh.
William Boot sem er breskur blaðamaður
heldur til stríðshrjáðar Austur-Afríku árið
1939. Sagan er að miklu leyti byggð á
reynslu höfundar en hann starfaði í
Abyssiníu árið 1935.
23.00 Seinni fréttir og dagskrárlok.
Sjónvarp Akureyri
Laugardagur 14. janúar
08.00 Kum, Kum.
08.20 Hetjur himingeimsins.
He-Man.
08.45 Blómasögur.
09.00 Með afa.
Nú er afi sniðugur því hann ætlar að fara
með ykkur í látbragðsleik.
10.30 Einfarinn.
10.55 Sigurvegarar.
Afburðasnjall námshestur er niðurlægður
og fyrirlitinn af krökkunum í bekknum.
11.45 Gagn og gaman.
12.10 Laugardagsfár.
12.30 Gömui kynni gleymast.
(The Way We Were.)
Endurfundir vekja upp gamlan ástar-
neista frá menntaskóladögunum. Hann
var íþróttastjarna en hún með hugann við
stjónmálin.
14.30 Ættarveldið.
15.20 Ástir í Austurvegi.
(The Far Parvillions.)
Við endursýnum nú þennan vandaða
framhaldsflokk gerðan eftir sögu bresku
skáldkonunnar M.M. Kaye.
17.00 íþróttir á laugardegi.
19.19 19.19.
20.00 Gbtt kvöld.
20.30 Laugardagur til lukku.
21.05 Steini og Olli.
(Laurel and Hardy.)
21.25 Æskuminningar.#
(Brighton Beach Memoirs.)
Bandarísk bíómynd í ætt við Dagbókina
hans Dadda eftir breska rithöfundinn Sue
Townsend.
23.10 Verðir laganna.
(Hill Street Blues.)
00.00 Átta, níu - yfir og út.#
(Acht, Neun - Aus.)
Lögreglumaðurinn, Dietze, hefur í hyggju
að söðla um eftir þrjátíu ára illa launuð
störf í miðborg Frankfurt.
Engin aukasýning.
01.30 Hefndin.
(Blue City.)
Eftir fimm ára fjarveru frá heimabæ sín-
um snýr Billy aftur og kemst að því að
faðir hans hefur verið myrtur níu mánuð-
um áður.
Alls ekki við hæfi barna.
Lokasýning.
02.50 Dagskrárlok.
# Táknar frumsýningu á Stöð 2.
Sjónvarp Akureyri
Sunnudagur 15. janúar
08.00 Rómarfjör.
08.20 Paw, Paws.
08.40 Stubbarnir.
09.05 Furðuverurnar.
09.30 Draugabanar.
09.50 Dvergurinn Davíð.
10.15 Herra T.
10.40 Perla.
11.05 Fjölskyldusögur.
12.00 Bilaþáttur Stöðvar 2.
12.25 Bláa lónið.
(Blue Lagoon.)
Yndislega Ijúf ástarsaga tveggja ung-
menna, sem gerist við hinar fögru strend-
ur Kyrrahafsins.
14.10 La Gioconda.
Ópera mánaðarins.
Umrædd ópera er ein af níu óperum
Amilcare Ponchielli (1834-1886) sem er
reglulega flutt í operuhúsum veraldar í
dag.
17.10 Undur alheimsins.
Alhliða fræðsluþáttur. í þessum þætti
verður saga Panamaskurðarins rakin en
gerð hans er eitt af stórundrum veraldar.
18.10 NBA körfuboltinn.
19.19 19.19.
20.00 Gott kvöld.
20.30 Bernskubrek.
(The Wonder Years.)
Það er margt skrýtið og skemmtilegt í
kýrhausnum á uppvaxtarárunum.
20.55 Tanner.
Spaugileg skrumskæling á nýafstöðnu
forsetaframboði vestanhafs. Annar hluti.
21.50 Áfangar.
22.00 Helgarspjall.
22.40 Erlendur fréttaskýringaþáttur.
23.20 Davíd konungur.
(King David.)
Árið 1000 f.Kr. vann ungur smaladrengur,
Davíð að nafni, hetjulegan sigur í viður-
eign sinni við heljarmennið Golíat og var
útnefndur konungur ísraelsmanna fyrir
vikið.
Alls ekki við hæfi barna.
Lokasýning.
01.10 Dagskrárlok.
# Táknar frumsýningu á Stöð 2.
Sjónvarp Akureyri
Mánudagur 16. janúar
15.45 Santa Barbara.
16.35 Sofið út.
(Do Not Disturb.)
Gamanmynd um eiginkonu sölumanns á
faraldsfæti.
18.15 Hetjur himingeimsins.
18.45 Fjölskyldubönd.
(Family Ties.)
19.19 19.19.
20.30 Dallas.
21.15 Vin í eyðimörk.
(Wildhfe on one.)
Athyglisverð náttúruh'fsmynd úr geysi-
vinsæhi þáttaröð frá BBC.
21.45 Frí og frjáls.
(Duty Free.)
Breskur gamanmyndaflokkur um tvenn
hjón sem fara í sumarleyfi til Spánar.
22.25 Fjalakötturinn.
Lífvörðurinn.#
(Yojimbo.)
Kunnasti leikstjóri Japana, Akira Kuros-
awa, er líkast til þekktastur fyrir mynd
sína Sjö Samúiæar. í kvöld sýnum við
mynd undir leikstjórn hans sem gerist á
nítjándu öldinni.
23.55 Svartir sauðir.
(Flying Misfits.)
Sannsöguleg mynd um flugsveit skipaða
vitskertum og ofbeldishneigðum mönn-
um sem allir áttu yfir höfði sér dauðadóm.
Alls ekki við hæfi barna.
01.30 Dagskrárlok.
Rás 1
Laugardagur 14. janúar
6.45 Veðurfregnir - Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur."
Pétur Pétursson sér um þáttinn.
9.00 Fréttir • Tilkynningar.
9.05 Litli barnatíminn.
„Lyklabarn" eftir Andrés Indriðason (3).
9.20 Hlustendaþjónustan.
9.30 Fréttir og þingmál.
10.00 Fréttir • Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Danstónlist frá endurreisnar- og
barokktíma.
11.00 Tilkynningar.
11.05 í liðinni viku.
12.00 Tilkynningar • Dagskrá.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir • Tilkynningar.
13.00 Hér og nú.
14.00 Tilkynningar.
14.05 Sinna.
15.00 Tónspegill.
16X)0 Fróttir • Tilkynningar • Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 íslenskt mál.
16.30 Laugardagsútkall.
Þáttur í umsjá Arnar Inga sendur út beint
frá Akureyri.
17.30 Konur gömlu meistaranna.
Fyrsti þáttur af sex: Frú Mozart.
18.00 Gagn og gaman.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir • Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.31 Með uppvaskinu.
20.00 Litli barnatíminn.
20.15 Harmoníkuþáttur.
Umsjón: Bjarni Marteinsson.
20.45 Gestastofan.
Hilda Torfadóttir ræðir við Kristin Örn
Kristinsson píanóleikara. (Frá Akureyri.)
21.30 íslenskir einsöngvarar.
22.00 Fróttir • Dagskrá morgundagsins •
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Dansað með harmoníkuunnendum.
23.00 Nær dregur miðnætti.
24.00 Fréttir.
00.10 Svolítið af og um tónlist undir
svefninn.
01.00 Veðurfregnir.
Rás 1
Sunnudagur 15. janúar
7.45 Morgunandakt.
8.00 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir • Dagskrá.
8.30 Á sunnudagsmorgni.
9.00 Fréttir.
9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni.
10.00 Fréttir • Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Veistu svarið?
11.00 Messa í Kópavogskirkju.
Prestur: Séra Kristján Búason.
12.10 Dagskrá.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir • Tilkynningar.
13.00 Fiðlukonsert nr. 3 í h-moll op. 61 eft-
ir Camille Saint-Saéns.
13.30 Skáldið í her Hitlers.
14.30 Með sunnudagskaffinu.
15.00 Góðvinafundur.
16.00 Fróttir • Tilkynningar • Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Framhaldsleikrit barna og unglinga:
„Börnin frá Víðigerði".
17.00 Frá erlendum útvarpsstöðvum.
18.00 Skáld vikunnar.
- Guðmundur Guðmundsson skólaskáld.
Tilkynningar.
19.00 Kvöldfróttir.
19.30 Tilkynningar.
19.31 Leikrit: „Þrælarnir" eftir Sívar
Arnór,
21.10 Úr blaðakörfunni.
21.30 Útvarpssagan: „Heiður ættarinnar"
eftir Jón Björnsson. (18)
22.00 Fróttir • Dagskrá morgundagsins •
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Nærrænir tónar.
23.00 Frjálsar hendur.
24.00 Fréttir.
00.10 Ómur að utan.
Rás 1
Mánudagur 16. janúar
6.45 Veðurfregnir • Bæn.
7.00 Fróttir.
7.03 í morgunsárið
með Randveri Þorlákssyni.
Fréttayfirht kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8 og
veðurfregnir kl. 8.15.
Baldur Sigurðsson talar um daglegt mál
laust fyrir kl. 8.
9.00 Fróttir.
9.03 Litli barnatíminn.
Andrés Indriðason les sögu sína „Lykla-
barn" (4).
9.20 Morgunleikfimi.
9.30 Dagmál.
9.45 Búnaðarþáttur.
- Horfur í landbúnaðinum á nýbyrjuðu
ári.
10.00 Fréttir • Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Skólaskáld fyrr og síðar.
Þriðji þáttur: Frá Þorsteini Erlingssyni til
Jónasar Guðlaugssonar.
11.00 Fréttir • Tilkynningar.
11.05 Samhljómur.
11.55 Dagskrá.
12.00 Fróttayfirlit • Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir • Tilkynningar.
13.05 í dagsins önn - Kennsla blindra í
Álftamýrarskóla.
13.35 Miðdegissagan: „Æfingatími" eftir
Edvard Hoem (8).
14.00 Fréttir • Tilkynningar.
14.05 Á frívaktinni.
15.00 Fróttir.
15.03 Lesið úr forystugreinum landsmála-
blaða.
15.45 íslenskt mál.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin.
Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
- Börn með leiklistaráhuga.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist eftir Wolfgang Amadeus
Mozart.
18.00 Fróttir.
18.03 Á vettvangi.
Tónlist • Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.33 Um daginn og veginn.
Úlfar Þorsteinsson talar.
19.55 Daglegt mál.
20.00 Litli barnatíminn.
20.15 Tónlist eftir Johann Sebastian Bach.
21.00 Fræðsluvarp.
Þriðji þáttur: íslenskir nytjafiskar.
21.30 Bjargvætturin.
Þáttur um björgunarmál.
Umsjón: Jón Halldór Jónasson.
22.00 Fréttir • Dagskrá morgundagsins ■
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.30 Vísindaþátturinn.
Umsjón: Ari Trausti Guðmundsson.
23.10 Kvöldstund í dúr og moll
með Knúti R. Magnússyni.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur.
Rás 2
Laugardagur 14. janúar
8.10 Á nýjum degi
Þorbjörg Þórisdóttir gluggar í helgarblöð-
in og leikur bandaríska sveitatónhst.
10.05 Nú er lag.
Gunnar Salvarsson leikur tónhst og kynn-
ir dagskrá Útvarpsins og Sjónvarpsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Dagbók Þorsteins Joð.
15.00 Laugardagspósturinn.
17.00 Fyrirmyndarfólk.
Lísa Pálsdóttir tekur á móti gestum og
bregður léttum lögum á fóninn.
19.00 Kvöldfréttir.
19.31 Kvöldtónar.
22.07 Út á lífið.
Eva Ásrún Albertsdóttir ber kveðjur mihi
hlustenda og leikur óskalög.
02.05 Syrpa.
03.00 Vökulögin.
Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af veðri,
færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00.
Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30.
Fréttir kl. 2, 4, 7, 8, 9,10,12.20,16,19, 22
og 24.
Rás2
Sunnudagur 15. janúar
09.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari
Gests.
11.00 Úrval vikunnar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Spilakassinn.
15.00 Vinsældalisti Rásar 2.
16.05 Tónlistarkrossgátan.
17.00 Tengja.
19.00 Kvöldfréttir.
19.31 Tekið á rás - ísland - Austur-Þýska-
land.
22.07 Á elleftu stundu.
- Anna Björk Birgisdóttir í helgarlok.
01.10 Vökulögin.
Tónhst af ýmsu tagi í næturútvarpi til
morguns.
Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og
4.30.
Fréttir sagðar kl. 2, 4, 8, 9, 10, 12.20, 16,
19, 22 og 24.
Rás 2
Mánudagur 16. janúar
7.03 Morgunútvarpið.
9.03 Viðbit
- Þröstur Emilsson. (Frá Akureyri.)
10.05 Morgunsyrpa
- Evu Ásrúnar Albertsdóttur og Óskars
Páls Sveinssonar.
12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 í Undralandi
með Lísu Páls.
14.00 Á milli mála.
- Eva Ásrún Albertsdóttir og Óskar Páll
Sveinsson.
16.03 Dagskrá.
19.00 Kvöldfréttir.
19.33 Áfram ísland.
20.30 Útvarp unga fólksins.
- Spurningakeppni framhaldsskóla.
Bændaskóhnn á Hvanneyri - Verkmennta-
skólinn á Akureyri.
Menntaskólinn á ísafirði - Fjölbrauta-
skólinn Sauðárkróki.
21.30 Fræðsluvarp: Lærum þýsku.
Þriðji þáttur.
22.07 Rokk og nýbylgja.
Þorsteinn J. Vilhjálmsson kynnir.
01.10 Vökulögin.
Veðurfregnir kl. 1.00 og 4.30.
Fréttir eru sagðar kl. 2, 4, 7, 7.30, 8, 8.30,
9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19,
22 og 24.
Ríkisútvarpið Akureyri
Mánudagur 16. janúar
8.07-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands.
18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.